Fréttablaðið - 26.03.2003, Side 29
29MIÐVIKUDAGUR 26. mars 2003
■ Veistu svarið?
Svör við spurningum á bls. 6
1.
2.
3.
21 árs
Chelsea Clinton
Andrés Sigmundsson
■ Leiðrétting
UNGFRÚ AMERÍKA
Ungfrú Massachusetts, Susie Castillo, var
krýnd Ungfrú Ameríka árið 2003 á mánu-
daginn og það var vitaskuld Ungfrú Amer-
íka 2002, Shauntay Hinto, sem kom kór-
ónunni fyrir á höfði arftakans.
LÓAN ER KOMIN
Sást við Sílavík við Hornafjörð fyrr í vik-
unni.
Lóan komin til
Hornafjarðar:
Stundvís
að vanda
VORKOMAN Lóan er komin til
Hornafjarðar að segir á frétta-
fefnum Horn.is. Þar í nágrenni
sáust níu fuglar þann 24. mars.
síðastliðinn.
Á fuglavef Brynjúlfs Brynj-
ólfssonar er samantekt yfir komu-
tíma Lóunnar síðast liðin ár sem
Stefán Áki Ragnarsson tók saman.
Árið 1998 kom hún þann 26. 3 og
sást þá í Kópavogi, 1999 kom hún
29. 3 og sást við Kvísker í Öræf-
um. Árið 2000 þann 24. 3 í Sílavík
í Hornafirði. Árið 2001 þann 14. 3
í Sandgerði og árið 2002, þann 24.
3 í Starmýri í Álftafirði. Það má
því segja að hún sé stundvís að
vanda en að öllum líkindum fer
hún að sjást hér sunnanlands hvað
úr hverju. ■
Viðmælandi blaðsins vegna frétt-
ar í blaðinu í gær um að krítar-
korti Chelsea Clinton hefði verið
hafnað í Bókaversluninni Ey-
mundsson segist ekki hafa stað-
fest þennan atburð við blaða-
mann. Skilningur blaðamanns á
samtali þeirra er þó annar.
* Flugvallarskattur og tryggingagjald
(333 kr.) er ekki innifalinn. Börnin
verða að vera í fylgd með fullorðnum.
Sjá nánari upplýsingar á flugfelag.is.
ÍS
LE
N
SK
A
A
U
G
LÝ
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
E
H
F.
/S
IA
.I
S
-F
LU
2
05
18
03
/2
00
3
flugfelag.is
Flugfarið kostar alltaf
aðeins 1500 kr.* aðra leiðina
fyrir börn yngri en 12 ára ef þú bókar á netinu.
Njóttu dagsins - taktu flugið með alla fjölskylduna.
KÓRAR Heiðakórinn, samkór Vest-
urbyggðar og Tálknafjarðar, æfði
svo um munaði um síðustu helgi.
Fékk kórinn Garðar Cortes óperu-
söngvara til liðs við sig og æfði
hann kórinn í grunnskóla Tálkna-
fjarðar. Þá fór kórinn yfir í
Tálknafjarðarkirkju til að kanna
hvort hljómburður væri þar eins
góður og af er látið. Reyndist það
vera.
Heiðakórinn hefur aðeins starf-
að á anað ár og lýsti Garðar Cortes
yfir undrun sinni á söng kórsins
miðað við aldur en í kórnum eru
rúmlega fjörutíu söngvarar. Helga
Þordís Guðmundsdóttir, stjórn-
andi Heiðakórsins, lýsti yfir mik-
illi ánægju með heimsókn Garðars
og sagði mikinn feng að njóta leið-
sagnar svo hæfileikaríks manns
þegar söngur væri annars vegar. ■
CORTES OG KÓRINN
Velheppnuð æfingahelgi fyrir vestan.
Söngur:
Cortes fyrir vestan
Atli Eðvaldsson þykir hafa stig-ið mikið gæfuspor þegar hann
valdi varnarjaxlinn Guðna Bergs-
son í landsliðið. Margir furða sig
hins vegar á því hvers vegna í
ösköpunum hann valdi manninn
ekki fyrr. Guðni hefur ekki leikið
landsleik síðan hann lenti upp á
kant við Guðjón Þórðarson, fyrr-
verandi landsliðsþjálfara, fyrir
fimm árum. Eitthvað slettist upp
á vinskapinn eftir að Guðni vildi
ekki koma heim til Íslands fyrir
leik sem átti að vera á meginlandi
Evrópu, heldur halda beint frá
Englandi til meginlands. Engum
sögum fer af því hvort Guðni
þurfti að koma til Íslands fyrir
leikinn gegn Skotum, en Guðni
býr í nokkurra klukkustunda akst-
ursfjarlægð frá Glasgow.
Fréttiraf fólki