Fréttablaðið


Fréttablaðið - 08.04.2003, Qupperneq 21

Fréttablaðið - 08.04.2003, Qupperneq 21
ÞRIÐJUDAGUR 8. apríl 2003 Fréttiraf fólki 21 SÍMI 553 2075 Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 Sýnd kl. 6, 8 og 10THE HUNTED kl. 10.10 THUNDERPANTS kl. 4 SKÓGARLÍF 2 m/ísl. tali kl. 4 CRUSH kl. 3.45, 5.50 og 8 ABOUT SCHMIDT kl. 5.30 FINAL DESTINATION kl. 8 og 10 Sýnd kl. 5.45, 8.30 og 10.10 b.i. 12 ára Sýnd kl. 5.50, 8, 10.10 og 12.10 FRIDA b.i. 12 kl. 5.30 THE HOURS b.i. 12 5.40, 8 og 10.20 HREIN OG BEIN kl. 8 GANGS OF NEW YORK b.i. 16 kl. 10.20 Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40 b.i. 14 ára Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20 b.i. 12 ára Fatahönnuðurinn Calvin Klein erfarinn í meðferð vegna eitur- lyfjafíknar. Hann komst í slúður- fréttirnar vestanhafs eftir að hafa fengið kast á körfuboltaleik. Ekki er vitað hvaða lyfi hann berst gegn í þetta skiptið. Hann hefur áður farið í meðferð, það var árið 1988 þegar hann barðist við áfengisdrykkju og verkjalyf. Leikkonan og fyrirsætan Reb-ecca Romjin-Stamos þurfti aft- ur að þola 5 klukkustunda bið í förðunarstólnum fyrir tökur framhaldsmyndarinnar um „X- mennina“. Hún leikur aftur hina bláu Mystique og þurfti að mála nakinn líkama hennar frá toppi til táar fyrir hverja einustu töku. Út- lit persónu hennar er örlítið breytt frá síðustu mynd, en það þýddi að meira sést af holdi henn- ar en áður. Heitt, heitara, heitast! Ég get ekki annað en velt því fyr-ir mér hvort liðsmenn kanadísku sveitarinnar Hot Hot Heat séu einlægir aðdáendur The Cure. Vísbendingarnar eru tvær. 1: Hljómsveitarnafnið er hægt að rekja til hinnar stórgóðu skífu „Hot Hot Hot“. 2: Síðasta lag plötunnar heitir „In Cairo“ sem gæti verið til- vísun í lagið „Fire in Cairo“ af fyrstu plötu The Cure. Tónlistin er þó ólík þeirri sem The Cure er þekkt fyrir en svipar þó til þeirra tóna fyrstu plötunnar í lok áttunda áratugarins þegar sveitin var hluti af sömu bylgju og The Clash. Samlíking við þá merku sveit er líka óumflýjanleg í tilfelli Hot Hot Heat. Sem sagt, Hot Hot Heat er rokk- sveit af gamla nýbylgjuskólanum. Afturhvarf til þeirra tíma þegar „út á kant“ sveitir skömmuðust sín ekkert fyrir að semja grípandi lag- línur. Lífsneistinn og spilagleðin eru í hámarki, og áhersla lögð á melódíuna en ekki pungsveittan kraftinn. Það er samt örugglega al- gjör upplifun að sjá þessa sveit á tónleikum. Í stuttu máli, hér eru 10 lög og hvert öðru betra. Ég verð raulandi þessi lög langt fram á sumar. Svo klárast platan alltaf áður en maður er tilbúinn að skilja við sveitina og maður neyðist til þess að setja aft- ur á byrjun. Maður finnur ekki svona plötur oft á ári. Birgir Örn Steinarsson HOT HOT HEAT: Make Up the Breakdown Umfjölluntónlist

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.