Fréttablaðið - 22.04.2003, Blaðsíða 24
Tilboðsverð
án vsk. 2992.-
m.vsk. 3.725.-
Sölumenn okkar eru við símann frá kl. 8:00 – 17:00.
Hringdu í síma 520 6666 eða líttu á úrvalið í stórverslun
okkar að Réttarhálsi 2. Opið mán. – fös. 8:00 – 18:00.
• Þvottavatn í einu hólfi
• Skolvatnið i öðru hólfi
• Fótstigin rúllupressa
Tvær í einni
Tveggja hólfa Rocket-ræstifatan (15 l)
hefur fótstigna rúllupressu sem kemur
í veg fyrir hokur við þrifin. Einföld og
þægileg lausn fyrir heimilið og minni
svæði hjá stofnunum og fyrirtækjum.
Hreinna gólf og beinna bak
RÆSTIFATA
22. apríl 2003 ÞRIÐJUDAGUR
Páskadagskrá útvarpsstöðv-anna var með hátíðlegasta
móti. Eins og jarðarför. Svo fengu
allir gott að borða á eftir. Eins og
erfidrykkja.
Framsóknarflokkurinn hefurkomið á óvart í kosningabar-
áttunni. Ekki síst vegna nýstár-
legra sjónvarpsauglýsinga sem
eiga að höfða til venjulegs fólks.
Gallinn er bara sá að enginn skil-
ur þær nema
óvenjulegt fólk.
Þær eru gjörsam-
lega galnar. Þó
tókst formanni
flokksins að toppa
þær hjá Gísla Marteini um helg-
ina þegar hann söng Dagnýju við
undurnæman gítarleik Gunnars
Þórðarsonar. Þar kölluðust á and-
stæður. Ósættanlegar.
Betri var tónninn í heimildar-mynd Erlendar Sveinssonar
um föður sinn, Svein heitinn
Björnsson listmálara. Mikill óður
sonar til föður. Svipað var uppi á
teningnum í ágætum páskaþætti
Ríkissjónvarpsins um Þórarin
Eldjárn þar sem óðurinn var
reyndar í hina áttina.
Logi Ólafsson knattspyrnuþjálf-ar var fjarri góðu gamni á Sýn
þegar sýndur var leikur Real
Madrid og Barcelona í síðustu
viku. Logi er orðinn ómissandi í
lýsingum á Sýn og bætir flestu við
leikina nema mörkum. Vonandi
verður Logi á sínum stað þegar
Real Madrid og Manchester
United eigast við á morgun. ■
Við tækið
EIRÍKUR JÓNSSON
■ fylgdist með páskadagskránni og
maulaði súkkulaði.
20.00 Kvöldljós með Ragnari
Gunnarssyni
21.00 Freddie Filmore
21.30 Joyce Meyer
22.00 700 klúbburinn
Á Breiðbandinu má finna 28
erlendar sjónvarpsstöðvar sem
seldar eru í áskrift og þar af eru
6 Norðurlandastöðvar. Að auki
sendir Breiðbandið út flestar ís-
lensku útvarpsrásirnar ásamt 10
erlendum tónlistarrásum með
mismunandi tónlistarstefnum.
17.00 Olíssport Fjallað er um hel-
stu íþróttaviðburði heima og er-
lendis.
17.30 Meistaradeild Evrópu
(Fréttaþáttur) Farið er yfir leiki síð-
ustu umferðar og spáð í spilin fyrir
þá næstu.
18.30 Meistaradeild Evrópu
(UEFA Champions League 02/03)
Bein útsending frá 8 liða úrslitum.
20.40 Meistaradeild Evrópu
(UEFA Champions League 02/03)
Útsending frá 8 liða úrslitum.
22.30 Olíssport Fjallað er um hel-
stu íþróttaviðburði heima og er-
lendis.
23.00 Trouble With Dick (Vand-
ræðagaurinn Dick) Gamanmynd
um skáldsagnahöfundinn Dick
Kendred. Hann er uppiskroppa
með góðar hugmyndir að skáld-
sögu og er auk þess staurblankur.
Þrjár föngulegar stúlkur gera sér
dælt við hann og aumingja Dick
veit ekki sitt rjúkandi ráð. Aðalhlut-
verk: Tom Villard, Susan Day. Leik-
stjóri: Gary Walkow. 1987. Bönnuð
börnum.
0.25 Trans World Sport (Íþróttir
um allan heim)
1.25 Dagskrárlok og skjáleikur
16.45 Viltu læra íslensku? (16:22)
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Gormur (4:26) (Marsup-
ilami)
18.30 Stuðboltastelpur (24:26)
(Power Puff Girls)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið - Kosningar
2003 Fulltrúar ungu kynslóðarinnar
á framboðslistum stjórnmálaflokk-
anna mæta í sjónvarpssal og ræða
málin.
20.40 Mósaík Þáttur um listir og
menningarmál.
21.15 Memphis Stuttmynd sem
tekin er í einu skoti. Myndin hefur
hlotið fjölda viðurkenninga á kvik-
myndahátíðum. e.
21.30 Heima er bezt (6:7) Kokk-
arnir Jón Arnar og Rúnar taka hús
á valinkunnum Íslendingum.
22.00 Tíufréttir
22.20 Illt blóð (2:6) (Wire in the
Blood) Breskur spennumynda-
flokkur.
23.10 Joaquín Cortés í Royal Al-
bert Hall (Joaquín Cortés Live at
the Royal Albert Hall)
0.05 Kastljósið - Kosningar
2003 Endursýndur þáttur frá því
fyrr um kvöldið.
1.05 Viltu læra íslensku? e.
1.25 Dagskrárlok
6.58 Ísland í bítið
9.00 Bold and the Beautiful
9.20 Í fínu formi
9.35 Oprah Winfrey
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours (Nágrannar)
12.25 Í fínu formi (Þolfimi)
12.40 Reba (4:22)
13.00 The Court (1:6)
13.45 Robbie Williams
15.00 Trans World Sport (Íþróttir
um allan heim)
16.00 Barnatími Stöðvar 2 Shin
Chan, Hálendingurinn, Sagan enda-
lausa, Tröllasögur
17.40 Neighbours (Nágrannar)
18.05 Spin City (18:22)
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag, íþróttir, veður
19.30 Friends 3 (17:25)
20.00 Fear Factor 3 (8:28) (Mörk
óttans 3)
20.50 The Agency (3:22) (Leyni-
þjónustan) Starfsfólk CIA lendir í
lífshættulegum hindrunum þegar
það flækist í mál með afgönsku
leyniþjónustunni.
21.40 The Wire (10:13)
22.35 60 Minutes II Framúrskar-
andi fréttaþáttur sem vitnað er í.
23.20 Coupling (2:7) (Pörun).
23.50 B. Monkey (Apakötturinn)
Stranglega bönnuð börnum.
1.20 Spin City (18:22)
1.40 Friends 3 (17:25) (Vinir)
2.00 Ísland í dag, íþróttir, veður
2.25 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TíVí
6.00 The Governess
8.00 Shanghai Noon
10.00 Air Bud: World Pup
12.00 Gullbrá og birnirnir þrír
14.00 The Governess
16.00 Shanghai Noon
18.00 Air Bud: World Pup
20.00 Black Dog
22.00 Night Watch
0.00 The Bone Collector
2.00 Affliction (Svartnætti)
4.00 Night Watch
7.00 70 mínútur
16.00 Pikk TV
20.00 Pepsí listinn
22.03 70 mínútur
23.10 Trailer
23.40 Meiri músík
18.30 Djúpa laugin (e)
19.30 The King of Queens ( e)
21.00 Innlit útlit Eins og áður
verður fjallað um hús og híbýli Ís-
lendinga heima og erlendis, fast-
eignir, hönnun, arkitektúr, skipu-
lagsmál og fleira. Nýjungar í inn-
réttingum og byggingarefnum
kynntar og þjóðþekktir einstakling-
ar koma í þáttinn í leit að fasteign
eða til að selja.
22.00 Boston Public Bandarískur
myndaflokkur um líf og störf kenn-
ara og nemenda við Winslow-mið-
skólann í Boston þar sem hver hef-
ur sinn drösul að draga. Harper
skólastjóri tekst á við uppreisnar-
gjarna nemendur og reiða kenn-
ara, kennararnir reyna að upp-
fræða mismóttækilega nemendur
og allt logar í deilum.
22.50 Jay Leno
23.40 Survivor Amazon (e)
0.30 Mótor (e)
1.00 Dagskrárlok Sjá nánar á
www.s1.is
Stöð 2
20.50
Sjónvarpið
23.15
Sjónvarpið sýnir í kvöld upptöku
frá sýningu spænska flamenkó-
dansarans Joaquíns Cortésar í
Royal Albert Hall í London.
Cortés þykir einn magnaðasti
dansari samtímans og í sýning-
unni dansar hann af mikilli
ástríðu og list. Með honum
koma fram átján tónlistarmenn.
Framsóknarfjör
Joaquín Cortés
Spennuztöð er yfirskrift Stöðvar
2 á þriðjudögum en þá er á dag-
skrá spennumyndaflokkurinn
Leyniþjónustan, eða The Agency.
Þar er kastljósinu beint að þeim
erfiðu málum sem starfsmenn
Bandarísku leyniþjónustunnar,
Central Intelligence Agency,
þurfa að kljást við. Það er ekki
nýtt að störf leyniþjónustunnar
veki athygli og áður hafa verið
gerðir þættir og kvikmyndir um
þessa hugrökku og fórnfúsu
starfsmenn. En við gerð The
Agency fengu sjónvarpsmenn í
fyrsta skipti leyfi til myndatöku í
höfuðstöðvum CIA.
Bandaríska
leyniþjónustan
– CIA
SJÓNVARP Grover
úr þáttunum um
Sesamstræti lætur
ljós sitt skína í
næstu þáttaröð um
brúðurnar vitru.
Grover verður
með lítið horn í
þáttunum sem
heitir „Global
Grover“ eða
„ H e i m s -
hornaflakkarinn
Grover“. Þar mun
hann kynna fyrir
yngstu kynslóðinni
ólíka menningar-
heima og hvað
ólíkir þjóðflokkar
eiga sameiginlegt.
„Ég fékk fullt af
pósti frá áhorfendum sem vildu fá
að vita meira um börn í öðrum
löndum og kynnast ólíkum menn-
ingarheimum,“ sagði Grover. „Ég
ætla að fara á flakk og mun koma
með nýjar myndir í hverjum þætti
til að kenna krökkunum í
Sesamstræti.“
Nýja þáttaröðin hófst í gær og
meðal gesta verður forsetafrúin
Laura Bush, sem starfaði eitt sinn
sem bókasafnsvörður. Hún ætlar
að kenna krökkunum mikilvægi
lestrarkunnáttu. Söngkonan Sher-
yl Crow mun einnig koma, sem og
leikkonan Natalie Portman. ■
Sesamstræti:
Grover fer á
flakk
Hringbraut 121, JL-húsið. Sími: 552-3870. Fax: 562-3820.
Innritun 22. apríl – 2. maí
• Námskeið fyrir byrjendur og lengra komna.
• Taltímar, einkatímar.
• Námskeið fyrir börn.
• Stuðningsnámskeið fyrir skólafólk
FRANSKA FYRIR FERÐAMENN
Námskeiðin hefjast 5. maí
Upplýsingar í síma 552-3870
Netfang:af@ismennt.is.
Veffang:http://af.ismennt.is.
■
„Þar kölluðust
á andstæður.
Ósættanlegar.“
GROVER
Litli bláa brúðan
fer á heims-
hornaflakk og
ætlar að kenna
krökkunum um
ólíka menningar-
heima.