Fréttablaðið - 22.04.2003, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 22.04.2003, Blaðsíða 13
sanngjörnu skattkerfi og þróttmiklu nútímalegu atvinnulífi árangur Davíðs Oddssonar 1980 81 82 83 84 85 86 87 88 89 90 91 92 93 94 95 96 97 98 99 2000 1,00 1,25 1,50 1,75 0,75 0,50 0,25 0 % Heimild: Hagstofa Íslands-Hagvísar Barna-, vaxta- og húsnæðisbætur Hlutfall af vergri landsframleiðslu 1980–2000 Myndin sýnir samanlögð útgjöld hins opinbera til barna-, vaxta- og húsnæðisbóta 1980–2000. Veruleg aukning varð 1988. Eftir 1995 hefur dregið úr þessum út- gjöldum, en þau koma ungum barnafjölskyldum sem eru að koma sér upp húsnæði að mestum notum. Ríkisstjórnin hefur þannig dregið verulega úr þessum þætti velferðarmálanna á allra síðustu árum. 2000 2001 Heimild: Hagstofa Íslands-Landshagir 2002 1995 1996 1997 1998 1999 Lífeyrisþegar sátu eftir í góðærinu frá 1995 110 120 100 90 % Vöxtur ráðstöfunartekna á mann og lífeyristekna frá Tryggingastofnun 1995–2001 Kaupmáttur lífeyrisbóta hækkaði markvert minna en kaupmáttur ráðstöfunartekna á vinnumarkaði eftir 1995, vegna þess að ríkisstjórnin rauf tengsl lífeyrisbóta og lágmarkslauna. Ráðstöfunartekjur jukust að kaupmætti um 25% 1995–2001 en líf- eyrisbætur um 10,2%. Samkomulag stjórnvalda við samtök ellilífeyrisþega skömmu fyrir jól 2002 og við Öryrkjabandalagið í mars 2003 um úrbætur færir þeim til baka aðeins hluta af því sem áður var af þeim tekið á tímabilinu frá 1995 til 2002. Það er útlistað nánar á næstu mynd hér að neðan. Ráðstöfunartekjur á mann Lágmarkstekjur á lífeyrisþega Lægstu 10% Næst- lægstu 10% Næst- hæstu 10% Hæstu 10% 80 100 120 140 60 40 20 0 % Heimild: Fjármálaráðuneytið 2002 Aukinn ójöfnuður í tekjuskiptingunni 1995–2001 Hækkun heildartekna hjóna/sambýlisfólks eftir tekjubilum Verðlag hvers árs – hlutfallsaukning Tekjur þess tíunda hluta þjóðarinnar sem hefur hæstar tekjur hækkuðu langmest frá 1995 til 2001 en tekjur lægstu tekjuhópanna tveggja hækkuðu minnst. Ójöfnuður í tekjuskiptingunni hefur því aukist verulega á tímabilinu. Aukin skattfríðindi hátekju- fólks og hærri skattbyrði lágtekjufólks og meðaltekjufólks hefur magnað þennan ójöfnuð enn frekar. 60,8 67,7 75,8 78,5 78,7 78,0 76,8 76,8 77,3 112,8 1988 1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 4 5 6 7 8 3 2 1 0 % Heimild: Tryggingastofnun ríkisins 2002 Lífeyrir almannatrygginga sem hlutfall lágmarkslauna Ef tengsl örorkulífeyris og lágmarkslauna hefðu haldist áfram frá 1995 væri hámark örorkulífeyris nú hátt í 20.000 kr. hærri en er, eða álíka og „tímamótasamkomu- lagið“ færir ungum öryrkjum. Ef ríkisstjórnin hefði ekki rofið þessi tengsl hefðu allir lífeyrisþegar nú betri kjör sem nemur þessum mun. Grunnlífeyrir og tekjutrygging TR, sá hluti lífeyris sem flestir fá, var um 80% lágmarkslauna um 1991 en er 2001 innan við 60%. Að auki hóf ríkisstjórnin skattlagningu lífeyristekna frá 1997. 1988 89 90 91 92 93 94 95 96 97 98 99 2000 01 02 20 25 30 35 15 10 5 0 % Heimild: Tryggingastofnun ríkisins Sjúkradagpeningar sem hlutfall lágmarkslauna 1988–2002 Sjúkradagpeningar sem langveikir þurfa að stóla á til framfærslu, eftir að veikindarétti kjarasamninga sleppir, hafa dregist aftur úr launum á síðasta áratug og eru nú um 25.000 krónur á mánuði. Í grannríkjum á Norðurlöndum eru sjúkradag- peningar á bilinu 70–100% fyrri launa. Léleg tryggingavernd íslenska velferðarkerfis- ins bætir verulegum fjárhagserfiðleikum við sjúkdómsbaráttuna. 881987 89 90 91 92 93 94 95 96 97 98 99 2000 2001 0,8 1,0 1,2 1,4 1,6 0,6 0,4 0,2 0 % Heimild: Hagstofa Íslands-Hagvísar Heilbrigðisútgjöld heimila 1987–2001 Hlutfall af vergri landsframleiðslu Hlutur notendagjalda hefur sífellt aukist í heilbrigðiskerfinu, á sama tíma og biðraðir hafa lengst. Notendagjöld innleiða aftur stéttskiptingaráhrif í velferðarkerfið, sem gera að verkum að lágtekjufólk nýtur minni heilbrigðisgæða. T veikst umtalsvert síðan 1995, ójöfnuður aukist og aðstæður fátækra versnað. alsmenn ríkisstjórnarflokkanna segja að velferðarkerfið hafi verið eflt. Það er ekki rétt. Þvert á móti hefur velferðarkerfið

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.