Fréttablaðið - 05.05.2003, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 05.05.2003, Blaðsíða 17
MÁNUDAGUR 5. maí 2003 Við höfum lítið hagkerfi. Þaðhefur ýmsa kosti og við verðum að spila með þá,“ sagði Jóhanna B. Magnúsdóttir, sem skipar efsta sæti á lista Vinstri grænna í Suðvesturkjördæmi, á framboðsfundinum í Ósey. Jóhanna varaði við því að Ís- lendingar tengdust gjaldmiðli Evrópusambandsins, evrunni. „Meðal annars eigum við að njóta þess að hafa fjölbreyti- leika í atvinnulífinu og að það séu ekki þessar stóru sveiflur,“ sagðir Jóhanna, sem er um- hverfisráðgjafi í Mosfellsbæ. ■ Við fundum með þér! í Hagaskóla, mánudaginn 5. maí kl. 20:00 Við boðum til umræðufundar með íbúum Vesturbæjar. Komdu og ræddu þín mál við okkur. Frambjóðendur Framsóknarflokksins í Reykjavík Fjölskyldan í fyrirrúmi Heimsferðir bjóða þér nú síðustu sætin í sólina í maí á hreint ótrúlegu verði, en nú er sumarið komið á vinsælustu áfangas um Evrópu og aldrei betra að njóta vinsælustu staðanna á fe ursta tíma ársins. Skógarhlíð 18, sími 595 1000. www.heimsferdir.is Munið Mastercard ferðaávísunina Stökktu í sólina í maí frá kr. 24.963 með Heimsferðum Benidorm Verð frá kr. 29.962 14. og 21. maí.M.v. hjón með 2 börn, 2–11 ára, vikuferð, stökktutilboð. Rimini Verð frá kr. 29.962 20. maí.M.v. hjón með 2 börn, 2–11 ára, vikuferð, stökktutilboð. Costa del Sol Verð frá kr. 39.962 21. og 28. maí.M.v. hjón með 2 börn, 2–11 ára, vikuferð, stökktutilboð. Verona Verð frá kr. 24.963 22. og 29. maí.Flugsæti með sköttum, m.v. hjón með 2 börn. Barcelona Verð frá kr. 29.950 22. og 29. maí.Flugsæti með sköttum. fylkinguna. Það er mikill mis- skilningur, sér- staklega væri það mikill mis- skilningur ef kratarnir færu bara beint upp í með þeim. Við teljum að at- kvæði greidd okkur séu rót- tækasta krafan um breytingar,“ sagði Steingrím- ur. Steingrímur ræddi stöðu skipaiðnaðarins í inn- gangsorðum sínum á fundinum í Ósey. Síðar á fundinum spunnust eðlilega miklar umræður um þetta mál. „Við höfum reynt að halda merki þessarar atvinnu- greinar á lofti. Við höfum ít- rekað flutt þingmál um að- gerðir til að styðja við bak- ið á skipaiðnaðinum. Ég er viss um það að okkar mála- fylgja á þessu sviði hefur að minnsta kosti hjálpað til við að skapa þrýsting á stjórnvöld að eitt- hvað væri gert,“ sagði Steingrímur og bætti því við að menn ættu ekki að láta stjórnast af þeim „óskaplega aumingjadóm sem mjög nálægt því var búinn að þurrka skipaiðnaðinn út í landinu.“ Vinstri grænir eru að sögn Stein- gríms talsmenn fjölbreytni í at- vinnulífi. Ekki bæri að einblína á einstakar stórlausnir eins og álver á tíu ára fresti en glutra svo niður öðrum fjölbreyttum tækifærum á meðan. Ítarlega var rætt um kosti og galla þess að taka upp eða tengja krónuna við gjaldmiðil Evrópusam- bandslandanna, evruna. Steingrím- ur sagði að vegna sérstöðu íslenska hagkerfisins væri kjarni þeirrar umræðu spurningin um það hvort Íslendingar vildu skipta á stöðugu gengi og atvinnuleysi. „Sveiflur í hagkerfinu á Íslandi myndu engin áhrif hafa á gengið. Við hefðum heldur ekkert að segja um vexti. Þeir réðust í seðlabanka Evrópu í Frankfurt. Þá er bara eitt sem getur gefið eftir; það er atvinnustigið,“ sagði Steingrímur. gar@frettabladid.is STARFSMENN ÓSEYJAR nstri grænna í skipasmíðastöðinni Ósey í Hafnarfirði. Starfsmenn spurðu sérstaklega mikið um efnahags- og atvinnumál. STEINGRÍMUR J. SIGFÚSSSON Formaður VG segir Davíð Oddsson forsætisráðherra lofa 30 milljarða skatta- lækkunum út á hagvöxt sem verði vegna stórframkvæmdanna á Austurlandi. „Er hann þá ekki að gleyma að draga frá?“ spurði Steingrímur sem segir framkvæmd- irnar bitna á öðrum atvinnugreinum á borð við sjávarútveg, ferðaþjónustu og út- flutningsiðnað. „Vextirnir réðust í seðlabanka Evrópu í Frankfurt. Þá er bara eitt sem getur gefið eftir; það er at- vinnustigið. JÓHANNA B. MAGNÚSDÓTTIR „Við höfum lítið hagkerfi. Það hefur ýmsa kosti og við verðum að spila með þá,“ segir efsti maður VG í Suðvesturkjördæmi. Jóhanna B. Magnúsdóttir: Spilum með kosti hagkerfisins INGA D I R krafan ngar nna, segir rangt hjá ndstöðuflokkum telji ekki. Steingrímur var á kosn-

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.