Fréttablaðið - 26.05.2003, Page 9
9MÁNUDAGUR 26. maí 2003
Morten Schmidt, arkitekt frá dönsku arkitektastofunni
Schmidt, Hammer & Lassen, og Ögmundur Skarphéðinsson,
arkitekt hjá Hornsteinum, lýsa byggingunum og sam-
eiginlegu svæði íbúanna.
Líkön af byggingunum,
myndir og teikningar á staðnum.
Nýr lífsstíll á besta stað í miðborginni
101 Skuggahverfi er þyrping íbúðabygginga af ýmsum
stærðum sem rís á einum fegursta útsýnisstað í borginni
á reit sem markast af Skúla götu, Frakkastíg og Lindargötu.
Framkvæmdir eru þegar hafnar og fyrstu íbúðirnar
verða afhentar í september 2004.
Í boði eru íbúðir frá 54m2 og að 270m2 „penthouse-íbúð“.
Kynningarfundur
í Listasafni Íslands
v i ð f r í k i r k j u v e g
í dag 26. maí kl. 17.30
101 Skuggahverfi hf.
Kringlunni, 3. hæð
Sími 575-9000
Netfang:
101skuggi@101skuggi.is
Vefsetur: www.101skuggi.is
Síðumúla 21
Sími 588-9090
Fax 588-9095
Netfang:
101skuggi@eignamidlun.is
Vefsetur: www.eignamidlun.is
Suðurlandsbraut 52
Sími 530-1500
Fax 530-1501
Netfang:
101skuggi@husakaup.is
Vefsetur: www.husakaup.is
G l æ s i l e g a r í b ú ð i r
í h j a r t a R e y k j a v í k u r
m e ð ú t s ý n i t i l a l l r a á t t a
ÍS
LE
N
SK
A
A
U
G
LÝ
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
E
H
F.
/S
IA
.I
S
-
SK
U
2
07
60
05
/2
00
3
S a l a á í b ú ð u n u m e r h a f i n
Óvenju bjartar íbúðir
Hátt til lofts, 2,70 m
Góð hljóðeinangrun
Hátækni samskipta-
lausn í samvinnu
við Nýherja
Lögreglan:
Færri um-
ferðaróhöpp
LÖGREGLUMÁL Færri umferðar-
óhöpp urðu á síðasta ári í um-
dæmi lögreglunnar í Hafnar-
firði, Kópavogi og Bessastaða-
hreppi en árið 2001. Fækkaði
þeim úr 245 í 221. Lögregluemb-
ættin settu sér það markmið í
ársbyrjun 2003 að fækka um-
ferðaróhöppum í umdæminu.
Þá hefur sérstakri athygli
verið beint að hraðakstri og
akstri á móti rauðu ljósi. Kær-
um vegna hraðaksturs hefur
fjölgað úr 313 árið 2002 í 928 á
þessu ári eða um 196%. Þá fjölg-
aði kærum vegna aksturs á móti
rauðu ljósi úr 45 í 72. ■
NÝR RÁÐUNEYTISSTJÓRI Ragn-
hildur Hjaltadóttir hefur verið
skipuð ráðuneytisstjóri sam-
gönguráðuneytis frá og með mán-
aðamótum. Ragnhildur hefur
starfað í stjórnarráðinu frá 1982
og verið skrifstofustjóri í sam-
gönguráðuneytinu síðustu fimmt-
án ár.
HONG KONG EKKI HÆTTUSVÆÐI
Alþjóðaheilbrigðisstofnunin hef-
ur tekið Hong Kong og Guang-
dong-hérað í Kína út af lista sín-
um yfir lönd sem ferðamönnum
er ráðlagt að forðast. Að mati
stofnunarinnar hefur tekist að
hefta útbreiðslu sjúkdómsins á
þessum svæðum. Enn er þó varað
við ferðalögum til Peking, hérað-
anna Hebei, Innri-Mongólíu,
Shanxi og Tianjin í Kína auk
Taívan.
VEIRAN UPPRUNNIN Í ÞEFKÖTT-
UM Vísindamenn í Háskólanum í
Hong Kong telja að kórónaveiran
sem veldur bráðalungnabólgu
hafi borist í menn úr þefköttum,
smávöxnum kjötætum sem ferð-
ast að næturlagi. Þefkettir þykja
mesta lostæti og eru vinsæl fæða
sums staðar í Kína. Ekki er hægt
að útloka að veiran hafi borist í
þefketti úr öðrum dýrum.
NÝ TILFELLI Í KANADA Óttast er
að fjórir sjúklingar sem lagðir
voru inn á sjúkrahús í Toronto
séu smitaðir af bráðalungna-
bólgu. Sjúklingarnir hafa allir
verið settir í einangrun. Ekki
hafa komið upp ný tilfelli HABL í
Kanada síðan 19. apríl síðastlið-
inn.
YFIR 670 LÁTNIR OG 8.000 SMIT-
AÐIR Yfir 8.000 manns hafa
veikst af bráðalungnabólgu um
heim allan. Tala látinna er komin
upp í að minnsta kosti 670. Enn
hefur enginn látist utan Asíu og
Toronto í Kanada.
■ Bráðalungnabólga
■ Stjórnvöld
MÓTMÆLT Á SPÁNI Þögul mót-
mæli fóru fram á kjörstað í borg-
inni San Sebastian í Baskahéruð-
unum á Spáni. Verið var að mót-
mæla úrskurði Hæstaréttar
Spánar um að Sjálfstæði Baska-
flokkurinn mætti ekki taka þátt í
sveitarstjórnarkosningum vegna
tengsla sinna við ETA-samtökin,
sem staðið hafa fyrir hryðjuverk-
um í landinu.
SIGLINGAKEPPNI Í FENEYJUM
Litskrúðugir bátar tóku þátt í
„Vogalonga“-siglingakeppninni í
Feneyjum um helgina. Keppnin á
rætur sínar að rekja aftur til árs-
ins 1974 þegar hópur manna
skipulagði keppni árabáta til að
mótmæla fjölgun vélknúinna báta
í Feneyjum.
AFGANAR Í BÍÓ Lífið í Kabúl, höf-
uðborg Afganistans, er smám
saman að færast eðlilegt horf.
Bíóhús hafa nú opnað aftur og
njóta indverskar „Bollywood“-
myndir mikillar hylli heima-
manna.
■ Erlent