Fréttablaðið - 26.05.2003, Page 17
FÓTBOLTI Ásgeir Sigurvinsson hef-
ur tilkynnt 18 manna hóp leik-
manna fyrir leikina gegn Færeyj-
um og Litháen í næsta mánuði.
Flestir leikmanna hópsins hafa
tekið þátt síðustu leikjum. Hins
vegar verður ekkert af endur-
komu Eyjólfs Sverrissonar í þess-
ari lotu því hann meiddist í vik-
unni.
Guðni Bergsson, Helgi Sig-
urðsson og Tryggvi Guðmundsson
koma inn í hópinn að nýju. Guðni
og Tryggvi léku gegn Skotum í lok
mars en Helgi lék síðast með
landsliðinu gegn Eistlandi í nóv-
ember á síðasta ári.
Þórður Guðjónsson, sem varð
að yfirgefa hópinn daginn fyrir
leikinn gegn Finnum, er heill
heilsu og verður í hópnum sem
leikur gegn Færeyingum og Lit-
háum. Gylfi Einarsson, Veigar
Páll Gunnarsson og Ólafur Stígs-
son, staðgengill Guðna í leiknum
gegn Finnum, verða ekki með og
Heiðar Helguson er enn meiddur.
Ísland er í fjórða sæti riðilsins
með þrjú stig og eru leikirnir
gegn Færeyingum og Litháum
mjög mikilvægir í baráttunni um
sæti ofar á töflunni.
MÁNUDAGUR 26. maí 2003
!!
"#"
$
%
& %
( ) *
!+%
) *
,
*
% % !
%
( %,!+
-'
%%"
./*
!
0&10234
51036
5$7
183
9:;38<0
*
+" +
=>? @'
A %
Mánudaga
til Föstudaga
Laugardaga kl: 12:00 til 16:00
Opnunartími í sumar:
Sími: 514-4407
kl: 13:00 til 18:00
Þýska knattspyrnan:
Stuttgart í Meistaradeildina
A-landslið karla:
Fyrsti hópur
Ásgeirs
FÓTBOLTI Keppni í efstu deild
þýsku knattspyrnunnar lauk á
laugardag. Bayern München er
fyrir löngu orðið meistari en bar-
áttan á laugardag stóð um sæti í
Evrópukeppni og sæti í efstu
deild á næsta ári.
Stuttgart hafði betur í bar-
áttunni við Dortmund um annað
sæti deildarinnar og þar með sæti
í riðlakeppni Meistaradeildarinn-
ar næsta vetur. Dortmund náði að-
eins jafntefli gegn botnliði
Energie Cottbus en Stuttgart vann
Wolfsburg 2:0 á heimavelli. Kevin
Kuranyi og Krassimir Balakov
skoruðu fyrir Stuttgart en Búlgar-
inn Balakov lék sinn síðasta leik í
þýsku deildinni. Dortmund tekur
þátt í undankeppni Meistaradeild-
arinnar.
Ferli Eyjólfs Sverrissonar í
Þýskalandi lauk einnig á laugar-
dag. Eyjólfur lék ekki með
Herthu á laugardag en félagið
náði sæti í UEFA-bikarkeppn-
inni þökk sé 2:0 sigri á
Kaiserslautern og 4:1 tapi
Werder Bremen í Mönchenglad-
bach. Hamburger SV náði líka
sæti í UEFA-bikarnum.
Bayer Leverkusen vann Nürn-
berg 1:0 á útivelli og hélt sæti sínu
í deildinni en Arminia Bielefeld
fylgir Nürnberg og Cottbus niður
í 2. deild. ■
ÁSGEIR SIGURVINSSON
Ásgeir hefur tilkynnt hópinn sem leikur gegn Færeyingum og Litháum í næsta mánuði.
1. UMFERÐ
Fram 0:0 Valur
Fram 0:0 Valur
Fram 0:0 Valur
Fram 0:0 Valur
Fram 0:0 Valur
KARLAR
Leikmenn landsleikir mörk
Birkir Kristinsson 73 0
Árni Gautur Arason 27 0
Rúnar Kristinsson 98 3
Guðni Bergsson 78 1
Arnar Grétarsson 59 2
Hermann Hreiðarsson 47 2
Helgi Sigurðsson 48 9
Þórður Guðjónsson 44 11
Lárus Orri Sigurðsson 39 2
Brynjar Björn Gunnarsson 36 3
Arnar Gunnlaugsson 32 3
Tryggvi Guðmundsson 30 8
Arnar Þór Viðarsson 24 0
Eiður Smári Guðjohnsen 22 7
Marel Baldvinsson 11 0
Ívar Ingimarsson 11 0
Jóhannes Karl Guðjónsson 11 1
Indriði Sigurðsson 8 0
LANDSLIÐ KARLA
FR
ÉT
TA
B
LA
Ð
IÐ
/R
Ó
B
ER
T
STUTTGART
Kevin Kuranyi og Alexander Hleb, leik-
menn Stuttgart, fagna marki Kuranyi gegn
Wolfburg.
Hringdu í síma 907 2020.
Þitt framlag getur bjargað mannslífum.
ZOLA SEMUR Talið er líklegt að
Gianfranco Zola muni endurnýja
samning sinn við Chelsea. Zola,
sem verður 37 ára í júlí, var
markahæstur leikmanna Chelsea
í vetur með 14 mörk í 38 deildar-
leikjum.
■ Fótbolti