Fréttablaðið - 26.05.2003, Qupperneq 26
Einbýlishús
ÁSBÚÐ - AUKAÍBÚÐ 243 fm einbýlishús
á tveim hæðum með 70 fm 2ja herb. auka-
íbúð á jarðhæð ásamt 51 fm. innbyggðum
bílskúr, eða samtals 294 fm. Aðalíbúðin (ca.
170 fm) skiptist m.a. stofu og borðstofu, rúm-
gott eldhús, 4 svefnherb., rúmgott baðher-
bergi, sjónvarpshol og þvottaherbergi. Auka-
íbúðin (ca. 70 fm) er með sérinngangi og
skiptist hún m.a. í stofu, svefnherb., eldhús
og baðherbergi. Rúmgóð hellulögð suður-
verönd. Sundlaug er í lóðinni. Bílskúrinn er
tvöfaldur og er hellulagt plan fyrir framan
hann. Hús nýviðgert og málað að utan og
tölvuvert endurnýjað að innan, m.a. ný gólf-
efni o.fl. Áhv. 7,4 m. húsbréf og veðdeild, og
5,6 m. lífsj. Verð 28,5 m.
BÆJARGIL - GARÐABÆR Glæsilegt
207 fm einbýlishús sem er hæð og ris með
innbyggðum bílskúr. Íbúðin er stofa, borð-
stofa, arinstofa, vandað eldhús með sér-
smíðaðri massífri innréttingu, þrjú svefnherb.
flísalagt baðherb., o.fl. Vönduð gólfefni. Hús-
ið stendur á hornlóð og er teiknað af Pálmari
Kristmundssyni. Garður teiknaður af Stan-
islav Bohic. Afgirtur sólpallur. Verð 29,9 m.
VESTURBÆR - GRANDAR Til sölu
mjög vandað 320 fm. Einbýlishús, kjallari
hæð og rishæð, innbyggður bílskúr, byggt
1982. Í kjallaranum er aukaíbúð m.m. með
sérinngangi. Aðalíbúðin er forstofa, stórar og
glæsilegar stofur, rúmgott eldhús ofl. Í risinu
sem er með mikilli lofthæð eru 4 rúmgóð
svefnherbergi og óvenju glæsilegt og rúm-
gott baðherbergi og þvottaherb. Allar innrétt-
ingar eru mjög vandaðar. Parket og flísar á
flestum gólfum. Í heild vönduð og velum-
gengin eign. Áhv. 4,1 m. húsbréf og byggsj.
Verð 35,3 m. Skipti möguleg.
ÞINGÁS Gott 181 fm timburhús með inn-
byggðum 31 fm bílskúr. Húsið stendur á frið-
sælum stað. 4 svefnherb., rúmgóð parket-
lögð stofa, flísalagt sjónvarpsherb., flísalagt
baðherb. með sturtuklefa og baðkari, rúmgott
eldhús með nýrri eldavél og þvottaherbergi.
Húsið er fallegt, garður í góðri rækt, hiti í stétt-
um og skjólgóður sólpallur. Áhv. 7,1 V. 19,9 m.
ÖLDUGATA - HAFNARFIRÐI 87 fm
einbýlishús á þessum vinsæla stað í gamla
bænum í Hafnarfirði. Húsið er stofa, borð-
stofa, eldhús, nýlegt baðherb. þrjú svefn-
herb. o.fl. Áhv. 6,2 m. húsbréf. Verð 13,0 m.
Rað- og parhús
FUNAFOLD - ENDARAÐHÚS 201,10
fm endaraðhús á pöllum ásamt innbyggðum
36,80 fm tvöföldum bílskúr eða samtals
237,90 fm. Íbúðin skiptist m.a. stofu, borð-
stofu með mjög rúmgóðum suðursvölum út
af, fjögur svefnherb., sjónvarpshol, rúmgott
eldhús, flísalagt baðherbergi, snyrting,
þvottaherb. o.fl. Parket og flísar á gólfum.
Áhv. 7,7 m. húsbréf og byggsj. Verð 25,8 m.
STARENGI Gott tæplega 150 fm. raðhús
á einni hæð með innbyggðum 35 fm. bílskúr.
Húsið skiptist í flísalagða forstofu, rúmgóða
parketlagða stofu með útg. út í garð, þrjú
rúmgóð parketlögð svefnherb., flísalagt bað-
herb. með baðkari og sturtuklefa, eldhús
með fallegri innréttingu og þvottaherb. inn af.
Bílskúr með opnara og geymslu inn af. Þetta
er flott eign skammt frá golfvellinum. Áhv.
12,5 m. V. 20,8 m.
TUNGUVEGUR 131 fm raðhús sem er
kjallari og tvær hæðir. Íbúðin er stofa, borð-
stofa, nýtt eldhús, 4 svefnherb., sjónvarpshol,
baðherb., snyrting o.fl. Áhv. 7,7 m. húsbréf og
byggsj. og 3,3 m. viðb.lán. Verð 14,5 m.
Sérhæðir
JÖRFAGRUND - KJALARNESI 4ra
herb. 92 fm íbúð á 2. hæð með sérinngangi í
nýju fjórbýlishúsi. Flísalagt bað. Mikið útsýni.
Áhv. 7,3 m. húsbréf. Verð 11,6 m.
LAUFBREKKA - SÉRBÝLI - AUKA-
ÍBÚÐ 192,20 fm sérbýli sem er hæð og ris
ásamt 24,40 fm stúdíóíbúð eða samtals
216,60 fm. Húsið að er klætt að utan með
stení-klæðningu. Stærri íbúðin skiptist m.a. í
stofu, borðstofu, sjónvarpshol, 5 svefnherb.
tvö baðherb. o.fl. Minni íbúðin er studíóíbúð
og skiptist í anddyri, stofu/svefnherbergi,
eldhúskrókur og flísalagt baðherbergi í hólf
og gólf, tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Eigninni fylgja tvö hellulögð bílastæði með
sjóbræðslu. Verð 21,9 m.
SUÐURGATA - HAFNARFIRÐI Góð
144 fm. efri sér hæð í fjórbýli með 22 fm. bíl-
skúr. Íbúðin er á annari hæð og er í hana sér
inngangur. 3-4 svefnherb., rúmgóð stofa
með stórum vestur-svölum út af, gesta sal-
erni, flísalagt baðherb. með baðkari og stur-
tu-klefa, rúmgott sjónvarpshol, þvottaherb. í
íbúð og rúmgott eldhús. Bílskúr með vatni og
rafmagni ásamt geymslu plássi. V. 17,9 m.
5 til 7 herbergja
KLEPPSVEGUR Falleg og töluvert
endurnýjuð 5 herb. 118 fm. íbúð á annari
hæð. Íbúðin skiptist í hol með skápum, 3-4
rúmgóð svefnherb., eldhús með nýlegri
innréttingu, rúmgóð stofa með stórum suð-
ur-svölum út af, borðstofa, baðherbergi
með nýlegum flísum á gólfi og veggjum og
þvottaherb. Nýtt gler í norður hlið hússins.
Þetta er fín íbúð á góðu verði. Áhv. 6,5 m.
V. 12,9 m.
NAUSTABRYGGJA - ÚTSÝNI 191
fm íbúð sem er hæð og ris ásamt stæði í
lokaðri bílgeymslu í nýlegu glæsilegu fjöl-
býlsihúsi. Íbúðin er stofa, borðstofa, sjón-
varpshol, 4 rúmgóð svefnherb., vinnuað-
staða, eldhús, baðherb., snyrting, þvotta-
herb. o.fl. Mikil lofthæð í risi. Parket og flís-
ar á gólfum. Tvennar suðvestursvalir. Hús-
ið er einangrað og klætt að utan með álp-
lötum. Útsýni. Áhv. 9,3 m. húsbréf. Verð z
23,7 m.
NAUSTABRYGGJA Vel skipulögð,
björt og glæsileg “penthouse” íbúð, þar
sem engu hefur til sparað. Íbúðin skiptist í
þrjú svefnherbergi, eldhús, stofu, sjón-
varpsherbergi , þvottahús og tvö baðher-
bergi. Gæsilegar sérsmíðaðar innréttingar
og tæki í allri íbúðinni og lýsing hönnuð af
Lumex.. Gegnheilt eikarparket á allri íbúð-
inni nema á baði og þvottaherbergi þar sem
eru fallegar flísar. Glæsileg eign í alla staði.
V. 22,3 millj. Áhv. 9,3 millj.
NEÐSTALEITI - BÍLSKÝLI Falleg og
vel hönnuð 138 fm. íbúð á tveimur hæðum.
Neðri hæðin skiptist í 3 svefnherb. með
skápum, rúmgóða parketlagða stofu með
stórum suður-svölum út af, eldhús með
góðri innrét., þvottaherb., baðherb. með
flísum á gólfi og parketlagt sjónvarpsherb.
Efri hæðin er tæpir 30 fm. og er að mestu
opið rými með gluggum til suðurs og fal-
legu útsýni. Íbúðinni fylgir geymsla í kjallara
ásamt stæði í bílageymslu. Hús og sameign
í góðu viðhaldi. Áhv. 5,0 m. V. 20,5 m.
SÓLVALLAGATA - LÚXUS Sólvalla-
gata, mjög falleg íbúð í risi með mikilli loft-
hæð. Gert ráð fyrir arni. Mjög stórar suður-
svalir. Arkitektateiknuð eign byggð 1994
fyrir fagurkera. Opið bílaskýli. Skoðaðu lýs-
ingu á netinu.
VESTURBÆR - NÝLEG ÍBÚÐ Til
sölu vel skipulögð 5 herbergja íbúð á ann-
ari hæð ásamt herb. á jarðhæð í arkitekta-
teiknuðu húsi sem var byggt 1994, falleg
lóð, stórar suðursvalir, innbyggt bílastæði.
Íbúðin er ekki fullgerð.
4 herbergja
ÁLFHEIMAR Góð fögra herbergja enda-
íbúð á jarðhæð við Laugardalinn. Íbúðin
skiptist í Hol, þrjú svefnherbergi, stofu, bað
og eldhús. Gólfefni: parket, flísar og dúkur.
Sameign nýmáluð, ný teppi og nýjar bruna-
varnarhurðir. Húsið var sprunguviðgert og
málað nýlega. Skólp og dren endurnýjað
fyrir c.a. 5 árum. Verktakar sjá um þrif og
slátt lóðar. Hússj. 8.654 á mán. Verð kr. 12,5
millj. áhv. 8,3 millj.
SELJAVEGUR Góð fjögurra herbergja
íbúð sem er í göngufæri við miðbæinn og
stutt er í alla þjónustu. Íbúðin skiptist í hol,
eldhús, bað, 2-3 svefnherbergi, 1-2 stofur.
Nýleg tæki í eldhúsi, útsýni út á sjó úr borð-
krók. Gólfefni: flísar og parket. Möguleiki á
að setja svalir. V. 13.2 millj. Áhvíl. 7.8 millj.
BARÐASTAÐIR Falleg 4ra herb. endaí-
búð á 2.h. í litlu fjölbýli í Grafarvoginum.
Íbúðin skiptist í þrjú rúmgpð parketlög
herb. með skápum, flísalagt baðherb. með
baðkari, sturtuklefa og glugga, rúmgóð
stofa með vbestur-svölum út af, eldhús
með fallegri innréttingu úr kirsuberjarvið og
góðum tækjum. Þvottaherb. í íbúð og
geymsla í kjallara. Áhv. 9,1 m. V. 14,9 m.
DÚFNAHÓLAR - ÚTSÝNI - BÍL-
SKÚR Góð 4ra herb. íbúð á 3ju hæð
(efstu) ásamt bílskúr. Íbúðin skiptist í þrjú
svefnherb., austur-svalir, rúmgóð stofa
með frábæru útsýni og útgang út á vestur-
svalir, eldhús með borðplássi og baðherb.
með flísum á gólfi og tengingu fyrir þvotta-
vél. Bílskúr er innbyggður í húsið, hann er
24 fm og er í honum vatn, rafmagn og glug-
gi. Áhv. 7,8 m. V. 11,9 m.
GAUTAVÍK - BÍLSKÚR Mjög falleg 4ra
herb. íbúð á jarðhæð í litlu fjölbýli. Sér inn-
gangur og gott aðgengi fyrir fattlaða. ‘ibúð-
in skiptist í flísalagða forstofu, rúmgóða
flísalagða stofum með útgang út í sér garð,
3 rúmgóð svefnherb., eldhús með fallegri
og rúmgóðri innréttingu og góðum tækjum,
flísalagt baðherb. með glugga og þvotta-
herb. í íbúð. Bílskúr er 32 fm. og er í honum
geymsla. Hús byggt 1999. V. 18,9 m.
GRÝTUBAKKI Falleg 100 fm. íbúð á 2.
h. Íbúðin skiptist í parketlagt hol, þrjú rúm-
góð parketlögð herb. með skápum, flísa-
lagt baðherb. með tengingu fyrir þvottavél,
parketlögð stofa og borðstofa með skjól-
góðum suðursvölum út af og eldhús með
snyrtilegri innréttingu. Góð eign á vinsælum
stað. Áhv. 6,6 m. V. 11,3 m.
HÁAGERÐI Góð fjögra herbergja íbúð á
fyrstu hæð í í þríbýli. Íbúðin skiptist í hol,
baðherbergi, eldús með borðkrók, tvö
svefnherbergi og tvær stofur. Önnur stofan
notuð sem herbergi í dag. Gólfefni: dúkar
og parket á stofum. Útgengi á viðarverönd.
Innangengt í þvottahús í kjallara. Sér-
geymsla í kjallara. Verð 11.5 millj. áhv. 4.2
millj.
ÆSUFELL Góð 3-4ra herb. 96 fm. íbúð á
4.h. 2-3 svefnherb. Tvær stofur með stórum
suður-svölum út af, rúmgott baðherbergi
og ágætis eldhús. Skemmtileg eign með
frábæru útsýni. Áhv. 2,2 m. V. 10,9 m.
3ja herbergja
AUSTURBERG Snyrtileg tæplega 63 fm
3ja herb. ósamþykkt íbúð í kjallara. Íbúðin
skiptist í rúmgott flísalagt baðherb. með
þvottaherb. inn af, tvö parketlögð herbergi
með skápum, rúmgott eldhús með borð-
plássi og parketlögð stofa. Hús og sameign
í góðu ástandi. Áhv. 3,5 V. 6,2 m.
GLÓSALIR - BÍLSKÝLI - ÚTSÝNI
Mjög falleg 3ja herb íbúð á sjöttu hæð í ál-
klæddu lyftuhúsi byggt 2001. Íbúðin skipt-
ist í hol, þvottaherbergi, stofu með útgangi
út á suður-svalir, eldhús með fallegri inn-
réttingu, baðherbergi með baðkari og sturtu-
klefa og tvö rúmgóð svefnherb. með skáp-
um. Í kjallara er rúmgóð geymsla. það er fal-
legt parket á öllum gólfum nema á baðherb.
og þvottaherb. eru flísar. Uppl. á skrifstofu.
HÁALEITISBRAUT Góð þriggja her-
bergja íbúð í kjallara. Íbúðin skiptist í tvö
svefnherbergi, lítið fataherbergi, bað, eldhús
og stofu. Á gólfum er nýlegt massíft 20mm
Jakoba-parket nema á baði, sem er flísalagt.
Nýleg innrétting í eldhúsi. Nýlegir raf-
magnstenglar og ofnar. V. 12.9 millj. Áhv. 11.3
millj.
KLAPPARSTÍGUR Mjög góð 105 fm.
2-3ja herb. íbúð á þriðju hæð í lyftuhúsi
með stæði í bílageymslu. Aðeins tvær íbúð-
ir á hæð. Stórar stofur með fallegu útsýni
og svölum út af, eldhús með góðri innrétt-
ingu, rúmgott baðherb með tengingu fyrir
þvottavél og þurrkara og 1-2 svefnherb. V.
18,9 m.
LAUGAVEGUR Falleg 3ja herb. 108 fm.
íbúð á annari hæð í góðu steinhúsi við
Laugaveginn. Íbúðin skiptist í parketlagt
hol með skápum, tvö parketlögð svefn-
herb., mjög rúmgóða parketlagða stofu, ný-
uppgert flísalagt baðherbergi með glugga
og rúmgott eldhús með góðri innréttingu,
eldhúseyju og háf. Áhv. 10,7 m. V. 14,7 m.
STELKSHÓLAR Góð 101 fm. 3-4ra
herb. endaíbúð á jarðhæð í litlu fjölbýli.
Íbúðin skiptist í rúmgott parketlagt hol,
stórt eldhús með borðplássi, búr/geymsla,
tvö svefnherb. með skápum, rúmgóða
parketlagða stofu, borðstofu sem má brey-
ta í þriðja herbergið og flísalagt baðherb.
með baðkari og glugga. Hús sprunguvið-
gert og málað 2002. Áhv. 9,5 m. V. 11,8 m.
EFSTASUND - SÉRINNGANGUR
Mikið endurnýjuð 3ja herb. 91 fm íbúð á
jarðhæð/kjallari, þ.e. íbúðin er kjallari garð-
megin en jarðhæð inngangsmegin. Íbúðinni
fylgir 18 fm íbúðarherbergi í geymsluskúr
sem er með snyrtingu en er notað sem
geymsla í dag. Íbúðin er m.a. stofa, borð-
stofa, nýtt eldhús, nýtt flísalagt baðherb.
tvö svefnherb. o.fl. Þvottaaðstaða í íbúð.
Parket og flísar á gólfum. Búið er að endur-
nýja allar lagnir, þ.e. skólplagnir, frárennsl-
islagnir, raflagnir og rafmagnstöflu. Gler og
gluggafög eru endurnýjuð. Hús nýviðgert
og málað að utan. Íbúðinni fylgir sérbíla-
stæði á lóð. Áhv. 7,0 m. Verð 13,3 m.
Brynar Fransson
sölumaður
samn./skjalagerð
sími 575 8503
Jón Ellert Lárusson
viðskiptafræðingur
sölumaður
lögg. fasteignasali
Erla Waage
ritari
sölumaður
Þór Þorgeirsson
lögg. fasteignasali
sölumaður
sími 866 2020
Brynjar Baldursson
sölumaður
sími 698 6919
Sverrir Kristjánsson
lögg.fasteignasali
sölumaður
sími 896 4489
SOGAVEGUR 166 fm einbýlishús/keðju-
hús sem er kjallari og tvær hæðir ásamt 23 fm
bílskúr eða samtals 189 fm. Íbúðin er tölvu-
vert endurnýjuð. Íbúðin er stofa, borðstofa,
sjónvarpsstofa, nýlegt vandað eldhús, fjögur
svefnherb., baðherb., snyrting o.fl. Nýlegt raf-
magn og rafmagnstafla. Nýlegt vandað park-
et á gólfum. Rúmgóður afgirtur sólpallur með
heitum potti. Áhv. 11,3 m. húsbréf og byggsj.
Verð 20,9 m.
BOÐAGRANDI - BÍLGEYMLA 2ja herb.
84 fm endaíbúð á jarðhæð ásamt stæði í lok-
aðri bílgeymslu í nýlegu húsi á þessum vin-
sæla stað í vesturbænum. Íbúðin er stofa,
svefnherb., vandað eldhús, flísalagt baðherb.
o.fl. Parket og flísar á gólfu. Þvottaherb. í
íbúð. Tvennar verandir. Áhv. 8,5 m. húsbréf.
Verð 14,0 m.
HLYNSALIR 1-3 KÓP Til sölu vandaðar
og rúmgóðar 3ja og 4ra herbergja íbúðir með
sérþvottherbergi í 5 hæða 24 íbúða fjölbýlis-
húsi ásamt stæði í bílgeymsluhúsi. Í húsinu er
ein lyfta. Stórar suðursvalir. Mikið útsýni. Góð
staðsetning og stutt í alla þjónustu. 3ja herb.
íbúðirnar eru á kr. 14,6 m. með stæði í bíl-
geymsluhúsi, en 4ra herb. eru á frá kr. 17,0 m.
- 17,5 m. með stæði í bílgeymsluhúsi. Innan-
gengt er úr bílgeymsluhúsi. Afhending í sept.
2003. Byggingaraðilar eru byggingarfélagið
Gustur ehf. og Dverghamrar ehf.
www.fasteignamidlun.is - brynjar@fasteignamidlun.is
SAMTENGD SÖLUSKRÁ FJÖGURRA FASTEIGNASALA
EIN SKRÁNING - MINNI KOSTNAÐUR - MARGFALDUR ÁRANGUR