Fréttablaðið - 26.05.2003, Side 30
OPIÐ HÚS 112 - 3 HERB / SÉRINNGANGUR
3JA HERBERGJA ÍBÚÐ Á 2. HÆÐ Í FJÖLEIGNARHÚSI . Eignin
skiptist í anddyri, eldhús, baðherbergi, stofu og tvö svefn-
herbergi. Gott hol. Rúmgóð stofa með útgang á
suðursvalir, laus eftir samkomulagi.
Elís Árnason Sölufulltrúi RE/MAX sýnir eignina. Í DAG
milli 21 og 22
Verð eignar: 11.900.000.-
Elís Árnason - 897 6007
elis@remax.is
Heimilisf. Klukkurimi 81
Stærð eignar: 89 fm
Byggingarár: 1993
Brunab.mat: 9,7millj.
Áhvílandi: 7,8 millj.
Verð: 11,9 millj.
Hrafnhildur Bridde, löggiltur fasteignasali
Suðurlandsbraut
OPIÐ HÚS - LYNGRIMI 9
Vandað einbýlishús á tveim hæðum með innbygðum bílskúr. Húsið stendur á
friðsælum stað innst í botnlanga , góð og gróin lóð . Komið er inn í flísalagða forstofu
en þaðan er gengt í snyrtingu og innangengt í bílskúr.Rúmgott eldhús með góðri
innréttingu er á neðri hæð og þaðan gengt í fallega borðstofu með útgangi út í
garð.Stofan er björt og gert er ráð fyrir arni, fallegir gluggar eru í setustofu og opið er
milli hæða. Á efri hæð eru fjögur góð svefnherbergi, sjónvarpshol , stórt baðherbergi,
þvottahús og bjartur gangur með fallegum gluggum. Vandaðar innréttingar og gólefni
eru í húsinu. Virkilega falleg og velskipulögð eign teiknuð af Benjamín Magnússyni
arkitekt. Guðrún Elín Guðlaugsdóttir sölufulltrúi RE/MAX tekur á móti
gestum milli kl.20-21
Verð: tilboð
Guðrún Elín Guðlaugsdóttir,
820 9508 / 520 9503,
gudrune@remax.is
Heimilisfang: Lyngrimi 9
Stærð eignar: 217 fm
Bílskúr: 25.2fm
Byggingarár: 1990
Brunab.mat: 27 millj.
Áhvílandi: 8 millj.
Sigurbjörn Skarphéðinsson, löggiltur faseignasali
ÞINGHOLT
ATVINNUHÚSNÆÐI / SMIÐJUVEGUR
Til sölu eru tvær einingar í húsnæði á góðum stað við
smiðjuveg í Kópavogi. Bifreiðaverktæði 141 fm verð 11millj.
Og fiskbúð 141 fm verð 20 millj. Þessar eignir geta selst
saman eða sitt í hvoru lagi. Um er að ræða góða eign á
þekktum stað.
Skúli Þór Sveinsson sölufulltrúi RE/MAX þingholt sýnir eignina.
Verð eignar: 31.000.000.-
Skúli Þór Sveinsson
Símar: 820-9507 / 590-9507
skulith@remax.is
Heimilisfang: Smiðjuvegur
Stærð eignar: 283 fm
Brunab.mat: 29 millj
Byggingarár: 1978
Sigurbjörn Skarphéðinsson, löggiltur fasteignasali
ÞINGHOLT
OPIÐ HÚS -TÓMASARHAGI 42
Komið er inn í rúmmgóða forstofu með flísum á gólfi og góðum skáp. Gott
herbergi á móti með parketi og lítil geymsla inn af því. Gengið síðan inn til
hliðar í bjarta stofu með parketi á gólfi og hefur stofan þetta frábæra útsýni
út á Ægisíðuna. Eldhúsið er með eldri innréttingu og búri inn af því.
Baðherbergi er með glugga, baðkari og flísalagt með ljósum flísum. Þar við
hliðina kemur svo annað herbergi með skápum og parketi á gólfi. Gott
geymsluloft er síðan yfir íbúðinni og sameiginlegt þvottahús er á jarðhæð.
Fallegur garður fylgir húsinu . Guðrún Elín Guðlaugsdóttir sölufulltrúi
RE/MAX tekur á móti gestum milli kl.18-19.30
Verð eignar: 14.900.000.-
Guðrún Elín Guðlaugsdóttir
gsm 820 9508/520 9503
gudrune@remax.is
Heimilisf: Tómasarhagi 42
Stærð eignar: 102,9 fm
Byggingarár: 1955
Brunab.mat: 10,1 millj.
Áhvílandi: 8 millj.
Sigurbjörn Skarphéðinsson, löggiltur fasteignasali
ÞINGHOLT
TRYGGVAGATA - 101 REYKJAVÍK
Afar gott skrifstofu- og lagerhúsnæði á alveg hreint frábærum stað í
miðbænum. 214 fm á 2.hæð ( götuhæð Vesturgötumegin ), húsnæðið
er nýl. endunýjað að innan og skiptist í skrifsofu með 2. sérherbergjum
og opnu rými fyrir ca 3. starfsmenn, kaffistofu og stórt og mikið lager-
rými með góðri lofthæð og aðkeyrsludyrum. Lyfta er í húsinu. Góð eign
miðsvæðis á frábæru verði.
Geir Þorsteinsson sölufulltrúi RE/MAX Þingholt sýnir eignina.
Verð eignar: 15.500.000.-
Geir Þorsteinsson,
590 9506/820 9500,
geir@remax.is
Heimilisfang: Tryggvagata
Stærð eignar: 214 fm
Brunab.mat: 16 millj.
Byggingarár: 1936
Sigurbjörn Skarphéðinsson, löggiltur fasteignasali
ÞINGHOLT
VANTAR EIGNIR Á SKRÁ!
Fasteignamiðlarar RE/MAX Búa eru tilbúnir að vinna fyrir þig. Við
höfum opnað eina glæsilegustu fasteignasölu landsins í 400 fm
húsnæði við Gullinbrú. Okkur vantar eignir á skrá ! Ertu sátt/ur við
hvernig til tekst við sölu á eigninni þinni ? ef ekki þá erum við
reiðubúin að taka við og klára málin fyrir þig. Unnið er eftir skip-
ulegum verkferli og eignin selst fljótt og vel ! Hafðu samband strax
og við komum á staðin ! Skoðaðu glæsilega heimasíðu okkar
www.bui.is
www.bui.is Viggó Jörgensson, löggiltur fasteignasali
Búi
30 26. maí 2003 MÁNUDAGUR