Fréttablaðið - 26.05.2003, Page 32

Fréttablaðið - 26.05.2003, Page 32
Gerðakot - Álftanesi Mjög fallegt einbýlis- hús á einni hæð ásamt stórum bílskúr. 3 góð svefnherbergi. Eldhús með mjög fallegri inn- réttingu úr kirsuberjavið. Stór og björt stofa og borðstofa, hátt til lofts. Baðherbergi með kari og sturtu, flísar í hólf og gólf. Parket á öll- um gólfum. Bílskúr innréttaður sem íbúð. Áhv. 8,5 m. V. 24,5 m. 2225 Jörfagrund - Kjalarnes Í einkasölu, 180 fm einbýlishús ásamt 44 fm bílskúr. Góð stofa og borðstofa með parketi. Rúmgott eldhús með fallegri innréttingu, flísar. 4-5 góð svefnherbergi með skápum í öllum, parket. Baðherbergi með hornkari og sturtu. Áhv. hagstæð lán. V. 19,5 m. 2210 Byggðarendi Glæsilegt c.a. 260 fm einbýl- ishús á tveimur hæðum ásamt 25 fm bílskúr. Góð innrétting í eldhúsi, glæsilegt útsýni. Stofa með arni, útgangur á svalir með tröpp- um niður í garð. 4 góð svefnherbergi, 2 bað- herbergi. Stór og glæsilegur garður. Verðtil- boð óskast. 2014 Álakvísl - bílageymsla Í sölu, mjög gott raðhús á tveimur hæðum, ásamt stæði í bílageymslu. Eldhús með nýrri Mahony inn- réttingu. Stofa með útgang á timburverönd er snýr í suður. Möguleiki á 3 svefnherbergj- um með skápum í öllum. Hús í góðu standi. V. 16,5 m. 2187 Huldubraut - parhús Vorum að fá í sölu þetta fallega hús í vesturbæ Kópavogs. 4 svefnherbergi, stofa með gegnheilu eikarpar- keti. Stórt eldhús með ágætri innréttingu, út- gangur á suður verönd. Baðherbergi með kari, flísar í hólf og gólf. Í kjallara er heitur pottur og sturtur, og gott vinnuherbergi. FRÁBÆR EIGN Á ENN BETRI STAÐ. Áhv. 7,8 m. V. 25,7 m. 2164 Kristnibraut - Grafarholt Í einkasölu 132 fm sérhæð + 55 fm aukaíbúð með sérinngangi ásamt 26 fm bílskúr á útsýnisstað. Skilast full- búinn með glæsilegim innréttingum og átta rása fjarstýrðum varmalögnum í gólfi. Gegn- heilt 10mm. eikarparket og flísar í hólf og gólf. einnig flísar á gólfi í bílskúr. V. 31 m. 2129 Tjarnarmýri - glæsileg - útsýni Í einka- sölu 5 herbergja íbúð á 3. hæð í litlu fjölbýlis- húsi. Parket og flísar á gólfum. 3 svefnher- bergi. Stórglæsilegar sérsmíðaðar innrétting- ar frá Axis í allri íbúðinni. Stórar svalir í suður með miklu útsýni yfir Reykjanesið. Hús og sameign í góðu standi. Myndir á www.eign.isV. 20,2 m. 1750 Kórsalir - bílskýli Kórsalir - Kópavogur. Mjög falleg og rúmgóð 4ra herbergja íbúð ájarðhæð í lyftuhúsi, ásamt stæði í bílskýli. 3 góð svefnherbergi með parketi á gólfi í tveimur. Eldhús með mjög fallegri innrétt- ingu. Baðherbergi með kari, flísalagt í hólf og gólf. 2251 Austurströnd - Seltjarnarnes. Vorum að fá til sölumeðferðar 125 fm glæsiíbúð með sérinngangi á þessum eftirsótta stað. Glæsilegar innréttingar, mebau parket á gólfum, þvottahús í íbúð og stæði í bíla- geymslu STÓRGLÆSILEG ÍBÚÐ !! SJÓN ER SÖGU RÍKARI! V. 14,9 m. 2191 Asparfell - bílskúr Vorum að fá í sölu 4ra herbergja 107 fm íbúð á 7. hæð ásamt bílskúr. Rúmgott eldhús. 3 svefnherbergi með parketi. Baðherbergi með kari, flísalagt í hólf og gólf. Þvottahús á hæðinni. 25 fm bílskúr fylgir íbúð. Áhv. Byggingasj. 4,5 m. V. 12,3 m. 2123 Seljabraut - laus fljótlega!! Í sölu 94 fm 4ra herbergja íbúð á 3. hæð, ásamt stæði í bílskýli. 3 svefnherbergi með skápum, park- et á gólfi. Rúmgóð stofa með parketi. Snyrtileg innrétting í eldhúsi, flísar. Þvotta- herbergi inn af eldhúsi. Stutt í alla þjónustu. Áhv. 8,6 m. V. 11,6 m. 1864 Stigahlíð Vorum að fá í sölu mjög góða 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýli. 2 góð svefnherbergi með skápum. Eldhús með eldri en snyrtilegri innréttingu. Bað- herbergi með kari allt nýstandsett, flísa- lagt í hólf og gólf. Eign á góðum stað. V. 11,2 m. 2223 Vallarás - lyftuhús Mjög góð 3ja her- bergja íbúð á 4.hæð í lyftuhúsi. 2 góð svefn- herbergi með skápum. Eldhús með ágætri innréttingu. Baðherbergi með kari. Stofa með útgang á suður svalir. Parket á stofu, dúkur á herbergjum Áhv. 6,3 m. V. 11,9 m. 2221 Þverholt - Mosfellsbæ, LAUS STRAX!! Í sölu, mjög góð 3-4ra herbergja íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli. Rúmgott eldhús með góðri innréttingu. Stofa með suður svölum. 2-3 svefnherbergi, skápur í tveimur. Bað- herbergi með sturtu, flísalagt í hólf og gólf. Sameign til fyrirmyndar. Hús málað 2002. Áhv. 6 m. V. 12,9 m. 1984 Þingholtsstræti - íbúð/vinnustofa Í sölu mjög góð 2ja herbergja íbúð á jarðhæð ásamt góðri vinnuaðstöðu í kjallara, sam- tals 140,6 fm. Húsið er allt nýtekið í gegn og er hreint til fyrirmyndar. Íbúðin skilast fullfrá- gengin án gólfefna þó verður baðherbergi flísalagt. Teikningar og allar nánari upp- lýsingar á skrifstofu eign.is. 1767 Grafarvogur - bílskýli - mikið áhv. Í sölu mjög góð 89 fm + risherbergi, 3-4 herbergja íbúð á 3. hæð, ásamt stæði í bílskýli. 2 góð svefnherbergi, eldhús með ágætri innrétt- ingu. Stofa með hurð út á svalir. Baðher- bergi með kari, flísar á gólfi. 35 fm bílskýli fylgir. Hús í ágætu standi. Afhending fljót- lega. Áhv. 11,6 m. V. 12,9 m. 2035 Laugavegur Vorum að fá í sölu 57 fm íbúð ofarlega við Laugaveg. Nýleg innrétting í eld- húsi. Baðherbergi með sturtu. Góð lofthæð í stofu. Parket á gólfum íbúðar. Áhv. 5,4 m. Frjálsi. V. 8,9 m. 2202 Seljavegur - Laus strax Vorum að fá snotra 2ja herbergja íbúð á jarðhæð á þess- um góða stað. Eldhús með hvítri innrétt- ingu. Nýlegt parket á gólfum íbúðar. Áhv. 2,8 m. V. 5,9 m. 2220 y g , Mosfellsbær: Einstakt atvinnutækifæri. Hestamiðstöðin Hindisvík. Glæsileg aðstaða, 46 hesta hús með reiðhöll 15,5 m. x 30 m. hnakka- geymsla, hlaða, spónargeymsla, kaffi- stofa, skrifstofa og gott ca. 100 fm. rými á efri hæð. Skuggabakki - 6 hesta Vorum að fá til sölumeðferðar 6 pláss (3 stíur) í 10 hestahúsi á þessum frábæra stað. Góð hlaða og kaffistofa. Verð 2,8 millj. Nánari uppl veitir Andres Pétur VÍÐIDALUR: Faxaból - Fákur Eitt besta húsið í Faxabóli, endahús með plássi fyrir 18 - 20 hesta og mögurleika á stækkun. Glæsilega kaffistofa. C tröð - Fákur Um er að ræða gott hesthús fyrir 6 hesta og skiptist það í þrjár 2ja hesta stíur. Hús- ið hefur allt verið endurnýjað undanfarin 2 til 3 ár og m.a. skipt um innréttingar. Hlaða, kaffistofa og salerni. ATH húsið er byggt árið 1980. Húsið er klætt að utan með timbri og nýmálað. Hitaveita. 37,9 fm. Verð 4 milljónir C tröð - Fákur Um er að ræða 7 hesta hús og verð á bás kr. 531.000.- húsið er ca. 51,81m2 2hesta stíur, kaffistofa, hnakkageymsla, WC, eignaskiptasamningur. Eignin er uppgerð að stórum hluta. Fm. 51,81 Verð: 3,8 millj- ónir Heimsendi: Mjög gott 7 hesta hús á góðum stað við Heimsenda. Húsið skiptist í 3 tveggja hesta stíur og eina eins hesta. Nýlegt hús, stutt á pöbbinn. Faxaból - til sölu eru 8 til 10 pláss í stí- um sem er í 16 til 20 hesta einingu. Gott hús á besta stað. Hafnarfjörður: Glæsilegt 12 hesta hesthús á besta stað í nýja hverfinu. Ath þetta er hesthús í sér- flokki allt nýtt. Mikið auka rými. Gamla hverfi - frábært 16 hesta hús með góðum stíum, 2ja og eins hesta. Góð kaffi- stofa og annað tilheyrandi. GUSTUR - KÓPAVOGUR Þokkaholt Kópavogi Þokkaholt, 13 hestahús í Kópavogi.Um er að ræða 78,7 fm. hesthús byggt 1972 á góðum stað á félagssvæði Gusts. Húsið er klætt úr timbri og er klætt að utan með bárujárni. Húsið lítur vel út og er ný- málað. Að innan er húsið innréttað fyrir 13 hross sem skiptist í 3 tveggjahesta stíur og þrjá bása. Góð hlaða er að bakatil, sem og salernisaðstaða. Hnakkageymsla og kaffiaðstaða. Góð lýsing í húsinu með spariperum og er lýsing utanhús birtu- stýrð. Góð loftræsting. Hitaveita er kom- inn að lóðarmörkum. Verð 4,9 milljónir. Stjarnaholt Kópavogi Um er að ræða topp 5 hesta hús sem hef- ur verið endurnýjað frá A til Ö. Hitaveita, sjón er sögu ríkari. V. 2,5 m. Smáraholt - Á félagssvæði Gusts í Kópavogi. Um er að ræða 14 til 18 hesta hús með tveggjahesta stíum. Húsið er í góðu standi að innan, gúmmímottur eru í stíum, kaffi- stofa, salerni, hnakkageymsla og hlaða. Hitaveita. Blástursofn er í húsinu og vifta. Sér gerði. Áhv. ca. 4 milljónir HESTHÚS TIL SÖLU Ath. fjöldi annarra hesthúsa á söluskrá okkar. Mikil sala fram undan, skráið húsin hjá okkur. Allar nánari upplýsingar veittar hjá eign.is fasteignasölu 533-4030 eða Hinrik Bragason í síma 897-1748 og Andres Pétur Rúnarsson 821-1111 eign.is leiðandi í sölu hesthúsa á höfuðborgarsvæðinu. Sýnishorn úr söluskrá, fjöldi annarra húsa á skrá. Seljendur athugið ! Vegna mikillar sölu undanfarið vantar okkur allar tegundir eigna til sölumeðferðar. Hafið samband!!! S k e i f u n n i 1 1 Hamraborg - Kópavogur. Vorum að fá í einkasölu 58 fm, íbúð á annari hæð, ásamt bílageymslu. Nýtt pergóparket á gólfum og nýlegar flísar á baði stórar s - svalir. Áhv. 5 millj. V. 8,4 millj. 1740 Þingholtsstræti - aðeins 4 íbúðir eftir Erum með til sölu nýjar íbúður á þessum frá- bæra stað. Þessar íbúðir eru eftir;. íbúð 0101; 2ja herb. íbúð m/ vinnust., samt. 140 fm v. 21 m. íbúð 0103; 2ja herbergja íbúð 70 fm m/ geymslu v. 13 m. íbúð 0202; studioíbúð 70 fm með geymslu v. 12,2 íbúð 0301; penthouse íbúð 177 fm m/ geymslu v. 32 m. 1771 32 26. maí 2003 MÁNUDAGUR Hús til sölu: Glæsieign í nábýli við náttúruna ÍFlétturima 4 er til sölu fjögurraherbergja 107 fermetra íbúð á þriðju hæð. Íbúðinni fylgir stæði í lokaðri bílageymslu með þvotta- aðstöðu og sjö fermetra geymsla. Ari Guðmundsson, eigandi íbúðarinnar frá upphafi, segir eignina afar vandaða. „Íbúðin er parketlögð í hólf og gólf og allar innréttingar mjög vandaðar. Hönnunin er líka sérlega skemmtileg og íbúðin mjög opin og björt.“ Hann segir staðsetninguna góða og hverfið liggja vel við öll- um samgöngum. „Strætó stoppar hérna beint fyrir utan húsið og í tveggja mínútna fjarlægð er skóli, verslunarmiðstöð og barna- heimili. Þá er nýbúið að leggja út í miklar endurbætur á húsinu sjálfu þó það sé ekki gamalt, hér var farið í mjög víðtækar sprungu- og málningarviðgerðir svo og þakviðgerðir, og rennur og niðurföll tekin í gegn.“ Ari, sem hefur búið í íbúðinni í sex ár, lætur vel af dvölinni í Grafarvoginum. „Mér líkar þetta mjög vel, hér er friðsælt og gott og mikið af skemmtilegum göngu- leiðum og óhætt að segja að nábýl- ið sé mikið við náttúruna.“ Ásett verð er 14,8 milljónir og íbúðin er til sölu hjá fasteignasöl- unni Valhöll. ■ FLÉTTURIMI 4 Verslun, skóli og barnaheimili eru í innan við tveggja mínútna fjarlægð. Rjúpnasalir 2-4: Flottar íbúðir og húsið í fúnkisstíl Bygging ehf. er með í bygg-ingu tveggja og þriggja her- bergja íbúðir í Rjúpnasölum 2-4. Húsið er þriggja hæða fjölbýlis- hús sem verður einangrað og klætt að utan með álklæðningu. Hver íbúð hefur sérinngang og íbúðirnar verða afhentar í haust fullbúnar að utan með frá- genginni sameign og lóð. Jón Yngvi Björnsson húsa- smíðameistari segir húsið byggt í fúnkisstíl og álklæðningin geri það að verkum að viðhald sé lít- ið. „Íbúðirnar verða afhentar til- búnar án gólfefna, nema baðher- bergi og þvottahús eru flísalögð í hólf og gólf.“ Hann segir fólk geta valið innréttingar frá ÁTH, sem séu glæsilegar, en mismunandi, og hver geti valið eftir smekk. „Hverfið er efst í Kópavoginum, uppi við Rjúpnahæð,“ segir Jón Yngvi. „Þarna er mikil uppbygg- ing og öll þjónusta komin, svo og skóli og leikskóli. Þá verður og ný og glæsileg sundlaug opnuð í hverfinu fljótlega.“ Jón Yngvi segir íbúðirnar bjartar og skemmtilegar og mikið og gott útsýni. Tveggja herbergja íbúðirnar, sem eru 72 fermetrar, kosta 10,5 milljónir króna, og þriggja herbergja íbúirnar, sem eru 95 fermetrar, kosta 13,6 millj- ónir. Íbúðirnar eru til sölu hjá Fasteignamiðlun. ■ NÝJAR ÍBÚÐIR Í RJÚPNASÖLUM Hægt er að velja um tveggja og þriggja herbergja íbúðir, sem verða afhentar fullbúnar í haust.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.