Fréttablaðið - 06.06.2003, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 06.06.2003, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 6. júní 2003 Tjaldalandi ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S U TI 2 13 42 06 /2 00 3 Virka daga 9-18 Laugardaga 10-16 Lokað á sunnudögum OPIÐ í Tjaldalandi www.utilif.is Smáralind - Glæsibæ - Tjaldaland Sími 545 1550 - 545 1500 - 551 7830 Sirius Mjög vandað 3ja manna göngutjald með álsúlum. Aðeins 4,1kg. Traust tjald hvernig sem viðrar. Verð 26.990 kr. Bonito pro Þægilegt og létt kúlutjald með góðu fortjaldi. Þyngd 4,4 kg. Verð 2ja manna 7.990 kr. 3ja manna 9.990 kr. Dakota Frábært fjölskyldutjald. Stórt fortjald sem opnast á tvo vegu. Létt og fyrirferðalítið. Auðvelt í uppsetningu. Verð: 3ja manna 24.990 kr. 4ra manna 29.990 kr. 5 manna 34.990 kr. Útilegan hefst í við Umferðamiðstöðina Njóttu útiverunnar í betra tjaldi frá Útilífi Komdu í Tjaldaland og skoðaðu úrvalið. Höfum tjaldað yfir 40 tegundum af gæðatjöldum á túninu hjá BSÍ. Tjöld frá 6.990 kr.  20.00 Stuttmyndir á Grand Rokk frá því á Menningarhátíð í fyrra.  22.00 Megas og Súkkat með tónleika.  Á Caffé culture er boðið upp á brasilískan mat alla helgina og DJ Sammi sér um að spila brasilíska tónlist fyrir gesti.  Dúettinn Acoustics skemmtir á Ara í Ögri.  Diskórokktekið & Plötusnúðurinn DJ SkuggaBaldur í Miðgarði, Grenivík. Reykur, þoka, ljósagangur og tónlist síð- ustu 50 ára.  Nasistamellurnar skemmta gestum öldurhússins Dubliner.  Hljómagoðið Rúnar Júlíusson og hljómsveit halda uppi stemningunni á Kringlukránni.  11.00 Guðni Klink rokkar feitt.  Hljómsveitin Í Svörtum fötum skemmtir í Ýdölum í Aðaldal.  Hljómsveitin Hunang verður á Players í Kópavogi.  22.00 Rallý-Cross á miðhæðinni. ■ ■ SÝNINGAR  „Friday Night, Saturday Told“ er yf- irskrift samsýningar þriggja breskra myndlistarmanna í Gallerí Skugga. Listamennirnir heita Jo Addison, Hatty Lee og Lucy Newman en þær búa og starfa í London. Sýningin stendur til 8. júní.  Kaffihúsið Port City Java, Laugavegi 70. Alexander Ingason stendur fyrir mál- verkasýningu á kaffihúsinu sem stendur til 15. júní.  Alain Garrabé er með sýningu í Gallerí Smíðar og Skart. Á sýningunni eru rúmlega 30 verk, unnin með olíu á striga. Þetta er fyrsta einkasýning Alan í Reykjavík. Sýningin stendur til 14. júní.  Ljósmyndir Yann Arthus-Bertrand á Austurvelli. Sýningin ber nafnið Jörðin séð frá Himni og hefur verið sýnd víðsvegar um heiminn. Á sama tíma verður upplýsingamiðstöð að Kirkjustræti 12 (Skjaldbreið) þar sem sjá má kvikmynd um tilurð verkefnis- ins.  Sýning á útskriftarverkum nemenda í Ljósmyndaskóla Sissu. Sýningin er í Stúdíoi Sissu, Laugavegi 25, 3. hæð og stendur til 9. júní. Opið virka daga frá kl. 14 til 19 og 14 til 18 um helgar. SAFNAFAÐIR REYKJAVÍKUR Nú stendur yfir sýning í Borgarskjalasafni um Lárus Sigurbjörnsson, sem var borgar- starfsmaður til 40 ára. ✓

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.