Fréttablaðið - 06.06.2003, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 06.06.2003, Blaðsíða 32
6. júní 2003 FÖSTUDAGUR Orðið sjaldgæft að maðurstaldri við útvarpsefni í síð- degisþætti Rásar 2. Þar er allt keyrt á úr sér gengnu formi sem nýjar raddir ná ekki að breyta. Falla inn í gömlu klisjurnar eins og enn ein rúsínan í sandköku- deigið. Liggur við að Reykjavík síðdegis á Bylgjunni sé áheyri- legri. Þar er þó stundum hlegið. Um daginn gerðist það þó á Rás2 að maður hlutaði með at- hygli. Þar var mætt Drífa Snædal, vinstrigræn atorkukona, sem er að útskrifast í viðskipafræði. Hún talaði um laun karla og kvenna á nýjum nótum og varpaði ljósi á veruleika sem við öll þekkjum en fæst föttum. Drífa sagði að með fjárhagslegu sjálfstæði ættu kon- ur við það að geta séð sjálfum sér og börnum sínum farboða. Viðmið karlmanna í þeim efnum væri hins vegar að þurfa hvorki að hugsa um launin né vinnuna. Það er nú sitthvert sjálfstæðið. Íþróttadeild Íslenska útvarpsfé-lagsins er sú öflugasta í landinu. Valinn maður í hverju rúmi. Arnar Björnsson lifir í heimi íþróttanna líkt og annar sé ekki til. Gaupi hef- ur stjörnusjarma og þekkingu fræðimannsins. Og Snorri Sturlu- son rís undir nafni. Aðrir eru eins og velpumpuð varadekk. Í þessu liði liggja verðmæti sjónvarps- stöðvarinnar Sýnar. Ríkissjón- varpið hefur ekki roð við þessum mönnum og verður fyrir bragðið að halda sig á Ólympíuleikum fatl- aðra. Sem er virðingarverð samfé- lagsþjónusta. ■ Við tækið EIRÍKUR JÓNSSON ■ hefur meira gaman af íþróttum en síðdegisþáttum útvarpsstöðvanna. Og er þá mikið sagt. Laun karla og kvenna 20.00 Jimmy Swaggart 21.00 Adrian Rogers 21.30 Joyce Meyer 22.00 Life Today 22.30 Joyce Meyer 23.00 Billy Graham 0.00 Nætursjónvarp – blönduð inn- lend og erlend dagskrá Með áskrift að stafrænu sjón- varpi Breiðbandsins fæst aðgangur að rúmlega 40 erlendum sjónvarpsstöðvum, þar á meðal 6 Norðurlanda- stöðvum. Nánari upplýsingar um áskrift í síma 800 7000. 18.00 Olíssport 18.30 Trans World Sport 19.30 Football Week UK 20.00 Gillette-sportpakkinn 20.30 Rip Curl Present 1 21.00 Playing God Skurðlæknirinn Eugene Sands er á hátindi ferils síns þeg- ar hrapalleg mistök verða við skurðað- gerð. Sjúklingur hans lætur lífið og læknir- inn leggur hnífinn á hilluna. Á götum borgarinnar verður læknirinn vitni að skot- bardaga og kemur að mikið slösuðum manni. Ósjálfráð viðbrögð hans eru að bjarga manninum og það á eftir að breyta lífi hans um alla framtíð. Aðalhlutverk: David Duchovny, Timothy Hutton, Angel- ina Jolie. Stranglega bönnuð börnum. 22.30 Die Hard With a Vengeance Að- alhlutverk: Bruce Willis, Jeremy Irons, Samuel L. Jackson. 1995. Stranglega bönnuð börnum. 0.30 South Park (7:14) 1.00 NBA 3.35 Dagskrárlok og skjáleikur 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi (Þolfimi) 12.40 Dharma og Greg (11:24) 13.00 Fugitive (21:22) 13.45 Jag (23:24) 14.30 The Agency (6:22) 15.15 60 Minutes II 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.20 Neighbours 17.45 Buffy, the Vampire Slayer 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag, íþróttir, veður 19.30 Friends (20:23) 20.00 Friends (21:23) 20.25 Off Centre (6:7) 20.55 George Lopez (8:26) 21.20 American Idol (29:34) 22.20 The Glass House Glerhúsið, eða The Glass House, er spennumynd frá ár- inu 2001. Systkinin Ruby, 16 ára, og Rhett, 11 ára, missa foreldra sína í bílslysi og er komið í fóstur hjá vinafólki í Kali- forníu, Erin og Terry. Í fyrstu gengur allt vel en svo fá systkinin upplýsingar sem gefa til kynna að nýju fósturforeldrunum sé velferð þeirra ekki efst í huga. Aðal- hlutverk leika Leelee Sobieski, Diane Lane, Stellan Skarsgård og Bruce Dern. Myndin er stranglega bönnuð börnum. 0.05 Road Trip Aðalhlutverk: Breckin Meyer, Seann William Scott, Amy Smart. 2000. Bönnuð börnum. 1.35 Dogma Aðalhlutverk: Matt Damon, Ben Affleck. 1999. Stranglega bönnuð börnum. 3.40 Friends (20:23) 4.00 Friends (21:23) 4.20 Ísland í dag, íþróttir, veður 4.50 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 6.00 Keeping the Faith 8.05 Little City 10.00 Galaxy Quest 12.00 Glitter 14.00 Keeping the Faith 16.05 Little City 18.00 Galaxy Quest 20.00 Glitter 22.00 48 Hours 0.00 Mansfield Park 2.00 All For Love 4.00 48 Hours 7.00 70 mínútur 16.00 Pikk TV 19.00 XY TV 22.03 70 mínútur 23.10 Meiri músík Glerhúsið, eða The Glass Hou- se, er spennumynd frá árinu 2001. Systkinin Ruby, 16 ára, og Rhett, 11 ára, missa foreldra sína í bílslysi og er komið í fóstur hjá vinafólki í Kaliforníu, Erin og Terry. Í fyrstu gengur allt vel en svo fá systkinin upp- lýsingar sem gefa til kynna að nýju fósturforeldrunum sé vel- ferð þeirra ekki efst í huga. Að- alhlutverk leika Leelee Sobieski, Diane Lane, Stellan Skarsgård og Bruce Dern en leikstjóri er Daniel Sackheim. Myndin er stranglega bönnuð börnum. Stöð 2 22.20 Sjónvarpið 22.00 Falskir fóstur- foreldra Úrvalslið leikara fer með aðal- hlutverk í kvikmyndinni Skuggar fortíðar. Gamli refurinn Paul Newman fer með eitt aðalhlut- verk en Susan Sarandon, Gene Hackman, Reese Witherspoon og Stockard Channing fara með önnur hlutverk í myndinni. Myndin, sem er bandarísk og frá 1998, fjallar um roskinn einkaspæjara sem flækist inn í dularfullt mál. Leikstjóri mynd- arinnar er Robert Benton. 24 18.30 MDs (e) 19.30 Life with Bonnie (e) 20.00 Dateline Bandarískur fréttaskýr- ingaþáttur sem er til skiptis og jafnvel allt í senn, spennandi, skemmtilegur og fræðandi. Bestu fréttamenn Bandaríkj- anna taka á málum sem eru helst á döf- inni þar í landi, s.s. morðum, skurðað- gerðum, klónun og öðrum siðferðilegum vandamálum sem mennirnir takast á við. 21.00 Philly Kathleen er fyrsta flokks verjandi, sannur riddari hringborðsins í leit að hinum heilaga kaleik réttlætisins. Ásamt félaga sínum berst hún harðri bar- áttu við hrokafulla saksóknara og dóm- ara í von um að fá kerfið til að virka. Kathleen er líka einstæð móðir og barns- faðirinn jafnframt helsti andstæðingur hennar og ofurfjandi, sjálfur aðalsak- sóknari Fíladelfíuborgar. Spennandi rétt- ardrama. 22.00 Djúpa laugin Í 23.00 Meet My Folks (e) 0.00 CSI: Miami (e) 23.50 Brúðkaupsþátturinn Já (e) 0.40 Jay Leno (e) Enginn er eyland og því bjóðum við upp á tvöfaldan skammt af Jay Leno en hann er einmitt tvíræður, tvöfaldur (í roðinu), tvífari (á sér marga) og eldri en tvævetra. 1.40 Dagskrárlok Sjá nánar á www.s1.is 16.50 Smáþjóðaleikarnir á Möltu End- ursýndur þáttur frá fimmtudagskvöldi. 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir Táknmálsfréttir er líka að finna á vefslóðinni http://www.ruv.is/frettatimar. 18.00 Pekkóla (21:26) (Pecola) 18.30 Einu sinni var... - Uppfinninga- menn (13:26) (Il était une fois.... les découvreurs) Frönsk teiknimyndasyrpa um þekkta hugvitsmenn og afrek þeirra. Að þessu sinni er sagt frá Stephenson og gufuaflinu. e. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Disneymyndin - Sumartöfrar (Summer Magic) Fjölskyldumynd með söngvum frá 1963. Ekkja flyst út í sveit með börn sín þrjú og fær inni í niður- níddu húsi. Þar lenda börnin í ótal ævin- týrum og dag einn ber óvæntan gest að garði.Leikstjóri: James Neilson.Aðalhlut- verk: Hayley Mills, Burl Ives og Dorothy McGuire. 22.00 Skuggar fortíðar (Twilight) Bandarísk bíómynd frá 1998 um roskinn einkaspæjara sem flækist inn í dularfullt mál. Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en tólf ára. Leik- stjóri: Robert Benton. Aðalhlutverk: Paul Newman, Susan Sarandon, Gene Hack- man, Reese Witherspoon og Stockard Channing. 23.35 Indiana Jones og síðasta kross- ferðin (Indiana Jones and the Last Crusade) Ævintýramynd frá 1989 þar sem Indiana Jones á í útistöðum við nas- ista sem hafa rænt föður hans. Kvik- myndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en tólf ára.Leikstjóri: Steven Spielberg. Aðalhlutverk: Harrison Ford, Sean Connery, Denholm Elliott, Alison Doody og John Rhys-Davies. e. 1.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Skuggar fortíðar Húsafelli www.centrumnatura.is ı info@centrumnatura.is v e r t u t i l SJÓNVARP Útvarpsstöðin BBC 4 hefur þurft að fresta útsendingu á sérstökum þætti um hina frábæru gamanþætti Blackadder vegna ágreinings við höfunda þáttanna. Þátturinn „I Have a Cunning Plan: 20 Years of Blackadder“, eða „Ég er með lymskulega áætlun: Svarta naðran í 20 ár“, var tekinn af dag- skrá fyrr í vikunni og þætti um söngleikinn „Singin’ in the Rain“ skotið inn í staðinn. Stjórnendur stöðvarinnar gera sér þó vonir um að málið verði leyst í rólegheitunum og þáttur- inn komist í loftið fyrr en seinna. Þættirnir um Blackadder nutu gríðarlegra vinsælda upp úr 1980 og þeir eru almennt taldir með allra besta skemmtiefni sem gert hefur verið fyrir sjónvarp. Leik- arinn Rowan Atkinson lék Ed- mund Blackadder í þáttunum, sem gerðust á fjórum ólíkum tímaskeiðum í mannkynssögunni. Hann skrifaði einnig handritið að fyrstu þáttaröðinni ásamt Rich- ard Curtis en þeir skópu einnig furðufyrirbærið Mr. Bean í sam- einingu nokkru síðar. Þeir félagar hafa einnig látið að sér kveða í kvikmyndum. Árangur Curtis á þeim velli er einkar glæsi- legur en hann skrifaði handritin að „Fjögur brúðkaup og jarðarför“, „Notting Hill“ og „Dagbók Bridget Jones“. Atkinson hefur verið öllu mistækari en náði ágætis árangri með bíómyndinni um Mr. Bean og nú síðast sást til hans í grínmynd- inni „Johnny English.“ ■ BLACKADDER Leikararnir Tony Robinson, Rowan Atkinson og Hugh Laurie fóru á kostum í samnefndum gamanþáttum fyrir 20 árum. Þeir nutu fulltingis frábærra aukaleikara á borð við Miröndu Richardson, Stephen Fry og Rik Mayall. Þættirnir um Blackadder þykja með því allra besta sem skrifað hefur verið fyrir breskt sjónvarp en ágreiningur kemur nú í veg fyrir að BBC geti útvarpað sérstökum þætti um Svörtu nöðruna. Svarta naðran: Lymskulegri áætlun frestað Tunguháls 10, 110 Reykjavík Sími: 550-3600, fax: 550-3601 Ertu að byggja !!! Viltu auka byggingahraðann og gæðin, spara peningana / mennina og tímann Steypustyrktarstál / Kambstálsmottur Fullkomnasta beygjuvél á landinu Lykkjur, súlur. Við vinnum járnið klárt í mótin.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.