Fréttablaðið - 31.08.2003, Page 44

Fréttablaðið - 31.08.2003, Page 44
24. ágúst 2003 SUNNUDAGUR Ég held mikið upp á þennanþátt,“ segir Eiríkur Hjálmars- son, einn stjórnanda morgunsjón- varps Stöðvar 2, og bætir við að hjá honum sé gamli fréttahákur- inn Mike Wallace sér í lagi í miklu uppáhaldi. Eiríkur segist sjaldan missa af þætti en hann er auðvitað í morg- unsjónvarpinu og reynir að fara að sofa snemma. Vakir þó eftir þessum þætti í kvöld. „Sem fréttamaður fær maður auðvitað hugmyndir upp úr þess- um þætti. Hann er oft á tímum ágætis fyrirmynd að því hvernig maður ætti að vinna,“ segir Eirík- ur en viðurkennir að stundum sé þátturinn ekki góð fyrirmynd. Sér í lagi þegar það kemur að stríðs- fréttum: „Já, maður hefur stundum fengið æluna upp í háls þegar þeir fjalla um stríð og verða mjög amerískir. Keyrðir áfram á ein- hverri þjóðerniskennd. Þáttinn setur svolítið niður í þeim fréttum en við blaðamenn getum almennt lært af því. Við eigum að passa okkur á þessum augnablikum þeg- ar tilfinningahitinn er sem mestur því þá þarf mikið hugrekki til að benda á að hugsanlega er Keisar- inn í nýjum fötum.“ 60 mínútur eru á dagskrár Stöðvar 2 kl. 22.20 í kvöld, sem og önnur sunnudagskvöld, og þar verður örugglega tekið á stórum málum eins og vanalega. ■ Fréttaþátturinn 60 mínútur: Mike Wallace í uppáhaldi 18.00 Ewald Frank 18.30 Miðnæturhróp 19.00 Believers Christian Fellowship 20.00 Vonarljós 21.00 Sherwood Craig 21.30 Ron Phillips 22.00 Billy Graham 23.00 Robert Schuller 11.30 Boltinn með Guðna Bergs Enski boltinn frá ýmsum hliðum. 12.45 Enski boltinn (Southampton - Man. Utd.) Bein útsending frá leik Sout- hampton og Manchester United. 14.45 Enski boltinn (Man. City - Arsenal) Bein útsending frá leik Manchester City og Arsenal. 17.05 Saga HM (1966 - England) Rak- in er saga heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu frá 1954 til 1990. 19.00 Toyota-mótaröðin í golfi 20.00 A Sinful Life (Syndugt líferni) Gráglettin gamanmynd. Leikstjóri: Willi- am Schreiner. 1989. 21.30 Boltinn með Guðna Bergs Enski boltinn frá ýmsum hliðum. 22.45 The The Windsor Protocol (Wondsor skjölin) Hörkutryllir byggður á skáldsögu eftir Jack Higgins. Leikstjóri: George Mihalka. 1996. Stranglega bönn- uð börnum. 0.20 Enski boltinn (Southampton - Man. Utd.) Útsending frá leik Sout- hampton og Manchester United. 2.25 Dagskrárlok og skjáleikur 8.00 Barnatími Stöðvar 2 11.30 Mótorsport 2003 12.00 Neighbours (Nágrannar) 13.50 60 mínútur 14.35 The Osbournes (8:10) 14.55 Parenthood (Fjölskyldulíf) Bráð- skemmtileg gamanmynd. 16.55 Strong Medicine (14:22) 17.40 Oprah Winfrey 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Friends (5:24) (Vinir 8) 19.30 The Job (9:19) (Lögguvaktin) Bráðskemmtilegur gamanþáttur sem ger- ist í New York. Rannsóknarlögreglumað- urinn Mike McNeil er einn sá besti í fag- inu. Hann leysir hvert verkefnið af öðru á sama tíma og vandræðin hrannast upp í einkalífinu. Aðalhlutverkið leikur Denis Leary. 19.55 Servants (4:6) (Þjónustufólkið) Nýr myndaflokkur með mörgum af frem- stu leikurum Breta í aðalhlutverkum. 20.50 Taken (7:10) (Brottnumin) Sjö- undi hluti magnaðrar þáttaraðar frá Steven Spielberg. Charlie Keys hefur lengi reynt að sætta sig við hlutskipti sitt og vinnur að gerð heimildamyndar. Hann er nú kominn til Seattle til að ræða við aðra sem hafa upplifað það sama og hann. Þar hittir hann Lisu en þau eiga fleira sameiginlegt en þau grunar. Taken var tilnefnd til Golden Globe verðlauna fyrr á árinu. 2002. Bönnuð börnum. 22.20 60 mínútur Framúrskarandi fréttaþáttur sem vitnað er í. 23.05 Holy Man (Á Guðs vegum) Und- arlegur náungi sem virðist ganga á guðs vegum malar gull fyrir sjónvarpsframleið- endur. Hann selur vörur í sjónvarpsmark- aðnum og þrátt fyrir að hann prediki að fólk ætti frekar að snúa sér að andlegri málefnum í stað þess að kaupa merking- arlaust drasl þá rokselst allt sem hann kynnir. Aðalhlutverk: Eddie Murphy, Jeff Goldblum, Kelly Preston, Robert Loggia. Leikstjóri: Stephen Herek. 1998. 0.55 Bicentennial Man (Framtíðar- maðurinn) Þessi skemmtilega fjölskyldu- mynd fjallar um vélmanninn Andrew sem ráðinn er til Martin-fjölskyldunnar sem heimilishjálp. Í fyrstu virðist hann vera eins og hvert annað heimilistæki en brátt verður fjölskyldan þess vör að vél- mennið þróast og fær smám saman til- finningar og aðra mannlega eiginleika. Andrew er þó ekki ánægður því hann eldist ekki eins og mannfólkið og það tekur hann sárt að missa ástvini. Aðal- hlutverk: Robin Williams, Sam Neill, Im- beth Davidtz. Leikstjóri: Chris Columbus. 1999. 3.00 Friends (5:24) (Vinir 8) Ross hryllir við því að Rachel sé á leið á stefnumót með myndarlegum leikara sérstaklega þar sem hún gengur með barnið hans. 3.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí Stöð 2 20.50 15.00 Jay Leno (e) 15.45 Jay Leno (e) 16.30 Brúðkaupsþátturinn Já (e) Elín María Björnsdóttir hefur umsjón með hinum sívinsæla Brúðkaupsþætti, sem er á dagskrá SkjásEins á þriðjudagskvöld- um, þriðja sumarið í röð. 17.30 Boston Public (e) 18.15 Law & Order (e) 19.00 Yes, Dear (e) 19.25 Bob Patterson (e) 19.50 According to Jim (e) 20.15 The Drew Carey Show (e) Magnaðir gamanþættir um Drew Carey sem býr í Cleveland, vinnur í búð og á þrjá furðulega vini og enn furðulegri óvini. 20.35 The King of Queens (e) Doug Heffernan sendibílstjóri sem þykir fátt betra en að borða og horfa á sjónvarpið með elskunni sinni verður fyrir því óláni að fá tengdaföður sinn á heimilið en sá gamli er uppátækjasamur með afbrigð- um og verður Doug að takast á við af- leiðingar uppátækjanna. 21.00 48 Hours 22.00 Traders 22.50 Hjartsláttur á ferð og flugi (e) Þær Þóra og Maríkó eru mættar til leiks á ný! 23.40 Hljómsveit Íslands (e) Hljóm- sveit Íslands er glænýr þáttur á dagskrá SkjásEins. Í honum er fylgst með hinn svokölluðu Gleðisveit Ingólfs, en Ingólfur þessi á sér það markmið eitt í lífinu að gera stjörnur úr strákunum í bandinu. Og við fáum að fylgjast með því hvernig honum gengur. 0.10 NÁTTHRAFNAR 0.11 Grounded for Life (e) 0.35 Titus (e) 1.00 Leap Years (e) 9.00 Disneystundin 9.32 Guffagrín 9.54 Morgunstundin okkar 10.00 Kobbi 10.07 Sprikla 10.15 Ungur uppfinningamaður 10.50 Vísindi fyrir alla e. 11.05 Laugardagskvöld með Gísla Marteini e. 11.55 Út og suður (4:5) e. 12.20 Lífið um borð - Á síldveiðum (1:2) (Livet om bord - Jagten på silde) Dönsk heimildarmynd í tveimur hlutum þar sem fylgst er með lífinu um borð í síldveiðiskipinu Ísafold frá Hirtshals en í áhöfn skipsins er einn Íslendingur. Seinni hlutinn verður sýndur að viku liðinni. e. 12.50 Með vængi í farteskinu Í þætt- inum er fylgst með Arngrími Jóhannssyni og Einari Páli Einarssyni flugáhugamönn- um að gera upp og smíða flugvélar af gerðinni Piper cup flugvél og Pitts speci- al. e. 13.25 Norska flugbjörgunarsveitin (Trygg havet - Skvadron 330) Heimildar- mynd um norsku flugbjörgunarsveitina. e. 13.55 Fiskurinn fer til Kína (Faktor: Kina tar fisken) e. 14.30 HM í frjálsum íþróttum Bein útsending frá París. Lokadagur mótsins. Úrslit í maraþonhlaupi og hástökki kven- na, spjótkasti og 800 metra hlaupi karla, boðhlaupum, 1500 metra hlaupi kvenna og 5 km hlaupi karla. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Börn vantar 18.20 Tígri 18.30 Linda lærir að synda 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Veira í paradís (2:2) (Virus au paradis) Kvikmynd í tveimur hlutum um lungnaveirufaraldur sem kemur upp í Frakklandi og berst sagan til Svíþjóðar og síðan til Íslands. 21.35 Helgarsportið 22.00 Þriðja heims löggan (Third World Cop) Jamaísk spennumynd. 23.40 Kastljósið e. 0.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Sjöundi hluti magnaðrar þátta- raðar frá Steven Spielberg. Charlie Keys hefur lengi reynt að sætta sig við hlutskipti sitt og vinnur að gerð heimildamyndar. Hann er nú kominn til Seattle til að ræða við aðra sem hafa upp- lifað það sama og hann. Þar hittir hann Lisu en þau eiga fleira sameiginlegt en þau grun- ar. Taken var tilnefnd til Golden Globe verðlauna fyrr á árinu. Spielberg og geimverurnar 44 6.00 Sugar and Spice 8.00 Star Trek: The Motion Pict 10.10 The Winslow Boy 12.00 Out Cold 14.00 Sugar and Spice 16.00 Star Trek: The Motion Pict 18.10 The Winslow Boy 20.00 Out Cold 22.00 All Over the Guy 0.00 The Right Temptation 2.00 What Lies Beneath 4.05 All Over the Guy 8.00 Fréttir 8.07 Morgunandakt 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni 9.00 Frétt- ir 9.03 Tónaljóð 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.15 Í swing með Maju Thor 11.00 Guðsþjónusta í Kópavogs- kirkju 12.00 Dagskrá sunnudagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 13.00 Hamingjan sanna 14.00 Svipast um í listaborginni París 1835 15.00 Trönur 16.00 Fréttir 16.08 Veðurfregnir 16.10 Sumartónleikar evrópskra út- varpsstöðva 17.55 Auglýsingar 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Auglýsingar 18.28 Af heimaslóðum 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Íslensk tónskáld: 19.30 Veðurfregnir 19.40 Óskastundin 20.30 Yfir auðnina hvítu 21.15 Lauf- skálinn 21.55 Orð kvöldsins 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.30 Til allra átta 23.00 Frjálsar hendur 0.00 Fréttir 0.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns 7.05 Morguntónar 8.00 Fréttir 8.07 Morguntónar 9.00 Fréttir 9.03 Helg- arútgáfan 10.00 Fréttir 10.03 Helgar- útgáfan 11.00 Stjörnuspegill 12.20 Há- degisfréttir 12.45 Helgarútgáfan 16.00 Fréttir 16.08 Rokkland 18.00 Kvöld- fréttir 18.25 Auglýsingar 18.28 Milli steins og sleggju 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið 20.00 Popp og ról 22.00 Fréttir 22.10 Hljómalind 0.00 Fréttir FM 92,4/93,5 FM 90,1/99,9 7.00 Ísland í bítið - Það besta úr vikun- ni 9.00 Gulli Helga 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Rúnar Róbertsson (Íþróttir eitt) 16.00 Jói Jó 18.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar 19.30 Bjarni Ólafur Guðmundsson - Danspartý Bylgjunnar FM 98,9 7.00 Hallgrímur Thorsteinson 8.00 Þjóðfundur með Sigurði G. Tómassyni 9.00 Hestaþátturinn með Gunnari Sigtryggsyni 10.05 Sigurður G. Tómasson 11.00 Arnþrúður Karlsdóttir 12.15 Hrafnaþing með Ingva Hrafni. 13.10 Björgun með Landsbjörg. 14.00 Íþróttir á laugardegi 15.05 Hallgrímur Thorsteinson 16.00 Arnþrúður Karlsdóttir 17.05 ITC 17.45 Þjóðfundur með Sigurði G. Tómassyni 19.00 Arnþrúður Karlsdóttir 20.00 Sigurður G. Tómasson 22.00 Hrafnaþing með Ingva Hrafni FM 94,3 FM 95,7 FM 95,7 Létt FM 96,7 Radíó X FM 97,7 Kiss FM 89,5 Hljóðneminn FM 107 Lindin FM 102,9 Útvarp Hfj. FM 91,7 Útvarp VH-1 2.00 VH1 Hits 8.00 Then & Now 9.00 Summer Songs Top 10 10.00 So 80’s 11.00 100 Greatest Albums 20.00 Album Chart Show 21.00 Classics Hour 22.00 VH1 Hits TCM 19.00 Close Up - Keir Dul- lea: 2001 19.10 2001: A Space Odyssey 21.25 Studio Insiders 21.35 The Power 23.25 Slither 1.00 Murder Most Foul 2.30 Arturo’s Island Eurosport 18.00 Tennis: Grand Slam Tournament U.S. Open New York 21.00 News: Eurosportnews Report 21.15 Tennis: Grand Slam Tournament U.S. Open New York 0.00 News: Eurosportnews Report Animal Planet 16.00 Battersea Dogs Home 16.30 Animal Hospital on the Hoof 17.00 O’Shea’s Big Adventure 17.30 O’Shea’s Big Adventure 18.00 Crocodile Hunter 19.00 The Future is Wild 19.30 The Future is Wild 20.00 Young and Wild 20.30 Young and Wild 21.00 Al- mighty Amphibians 22.00 The Natural World 23.00 The Jeff Corwin Experience 0.00 O’Shea’s Big Adventure BBC Prime 15.20 Top of the Pops 2 15.40 Living With Din- osaurs 16.30 Holby City 17.30 Home Front in the Garden 18.00 The Life Laundry 18.30 Fantasy Rooms 19.00 The Young Ones 19.35 The Fast Show: the Last Fast Show Ever 20.05 Rescue Me 20.55 The Echo 22.10 The Fear 22.30 All Rise for Juli- an Clary 23.00 Secrets of the Ancients 0.00 House Detectives at Large Discovery Channel 15.00 My Titanic 16.00 Hidden 17.00 The Mummies of Rome 18.00 Unsolved History 19.00 Extreme Machines 20.00 Motorcycle Mania 21.00 American Chopper 22.00 The Boy Who Was Turned Into a Girl 23.00 Alternati- ve Rock ‘N’ Roll Years 0.00 Secrets of State MTV 11.00 2003 MTV Video Music Awards 14.00 So ‘90s 15.00 MTV Icon 16.30 Becoming 17.00 Hitlist UK 18.00 Dance Floor Chart 19.00 2003 MTV Video Music Awards 22.00 Sunday Night Music Mix DR1) 16.00 Rågen Bertil 16.05 Kaninlandet 16.20 Rasmus Klump i pyramiderne 16.30 TV-avisen med sport og vejret17.00 19direkte 17.30 Vind Boxen 18.00 Lands- byhospitalet 19.00 TV- avisen 19.15 Søndags- magasinet 19.45 Søndags- Sporten 19.55 Fodbold- magasinet 20.15 Cirkus- revyen 2001 - Det Glade Vanvid 21.00 Ed 21.40 Filmland DR2 12.10 VM i atletik, sidste dag, direkte 17.50 Foruren- ingens Historie: To døde Hummere (2:4) (TTV 18.30 Falsk anklage - A Map of the World (kv - 1999) 20.30 Deadline 21.20 Familien Kumar i nr. 42 - The Kumars at No. 42 21.50 Godnat NRK1) 16.30 VM friidrett, Paris 2003 17.00 Søndagsrevyen 17.45 4∑4∑2 Tipp- eligarunde med Sport i dag: samt VM friidrett 18.15 4∑4∑2 Tippeligaen: Sogndal-Rosenborg 20.10 VM friidrett, Paris 2003 20.30 Nils Aas - billedhug- ger 21.00 Kveldsnytt 21.15 Gjensyn med gj- engen 22.15 Advokatene - The Practice (3) NRK2) 15.45 4∑4∑2: Resultatservice og chat fra Tippeligaen 18.00 Siste nytt 18.10 Guides: Nord- Italia 19.05 3xBollywood: Hum Dil De Chuke Sanam 22.05 Trav: Dagens dobbel 22.10 Svisj: musikkvideoer og chat SVT1) 16.15 Sagor från andra län- der 16.30 Så här går det till på Saltkråkan 17.00 Pop- fest: Smash Hits 2002 17.30 Rapport 18.00 Cleo 18.30 Sportspegeln 19.15 Norrmalmstorgsdramat ini- från 20.15 TV-universitetet vetenskap - djurens inre liv 21.15 Rapport 21.20 Pappas lilla flicka SVT2) 16.15 Dalhalla 10 år 17.30 Om kallelsen 18.00 Agenda 18.50 Meteorologi 19.00 Aktuellt 19.15 Reg- ionala nyheter 19.20 Hot- ellet 20.05 Kamera: Tokyo Noise 21.25 Formgivning pågår 21.55 Indy Car 2003 Erlendar stöðvar Með áskrift að stafrænu sjónvarpi Breiðbandsins fæst aðgangur að rúmlega 40 erlendum sjónvarpsstöðvum, þar á meðal 6 Norðurlandastöðvum. Nánari upplýsingar um áskrift í síma 800 7000. 7.15 Korter 18.15 Kortér 20.30 Company man 22.15 Korter 60 MÍNÚTUR Íslendingar halda flestir upp á fréttaskýr- ingaþáttinn 60 mínútur sem er á Stöð 2 í kvöld. 7.00 Meiri músík 17.00 Geim TV 21.00 Pepsí listinn 23.00 Supersport 23.05 Meiri músík 0.00 Lúkkið 0.20 Meiri músík Spennandi tækifæri Til leigu húsnæði fyrir sjúkraþjálfun og sjúkranudd Í Egilshöllinni er lögð áhersla á íþróttaiðkun, afþreyingu og ýmsa þjónustu. Áhugasamir vinsamlega hafið samband í síma 568 9600 eða pall@egilshollin.is ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S H O L 21 95 9 0 8/ 20 03 Foreldrar - Stöndum saman Ferðumst með börnunum okkar. Söfnum góðum minningum.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.