Fréttablaðið - 15.09.2003, Side 27

Fréttablaðið - 15.09.2003, Side 27
. Sjónv. herb. 12,4 fm herbergi ,1 fm sölu hjá Borgartún 30 A og B Stórglæsilegt 6 hæða lyftuhús með stórum og björtum íbúðum sem hannaðar eru með þægindi íbúa í huga af Ingimundi Sveinssyni arkitekt. Íbúðirnar eru sérlega vandaðar 130-150 fm á frábærum stað í höfuðborginni, mitt á milli Laugardals og miðbæjarins. Yfirbyggður sólskáli gengur úr stofu mót suðri. Lyftur ganga beint úr bílastæðahúsi og opnast beint inn í flestar íbúðirnar. Öllum íbúðum fylgir sér stæði í bílageymsluhúsi. Íbúðirnar eru afhentar fullbúnar án gólfefna að undanskyldum baðherbergis- og þvottahúsgólfum. innig eru ítarlegar upplýsingar um eignirnar á Innréttingar eru sérlega vandaðar, en óski kaupandi eftir að hanna íbúðina að eigin smekk tökum við vel í slíkar óskir. Þær þurfa þó að koma fram í tíma. Breytingar á íbúðum Þórðarsveigur – Grafarholti Skemmtilega hannaðar 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir í 4ra og 5 hæða lyftuhúsi á eftirsóttum og fallegum útsýnisstað. Sérinngangur af svalagangi eða beint af jarðhæð í hverja íbúð. Vandaðar innrétt- ingar. Þvottahús er í öllum íbúðum. Mjög stutt er í alla þjónustu og er leikskóli steinsnar frá húsinu. Húsið er steinsallað að utan og þarfnast því lítils viðhalds. Kanon arkitektar hönnuðu húsin. m Íslenskir aðalverktakar sa og fjölbýlishúsa, auk væði Mosfellsbæjar. Við st með tilliti til sólar og boði Steinás – Njarðvíkum Glæsileg, vel hönnuð tæplega 140 fermetra parhús á einni hæð við Steinás í Njarðvíkum. Húsin eru klædd að utan með álklæðningu og harðviði. Þau eru með innbyggðum bílskúr og er í þeim gólfhiti. Þeim er skilað tilbúnum til innréttinga en að auki eru innveggir spartlaðir og grunnmálaðir. Að utan eru þau fullbúin með fullfrágenginni lóð með hita í stéttum og garður tyrfður. Húsin standa á mjög fallegum og eftirsóttum stað í Njarðvíkum. Smáraflöt – Akranesi Skemmtilega hönnuð raðhús á einni hæð með innbyggðum bílskúr. Húsin eru timburhús á steyptum sökkli, klædd að utan með bárumálm- klæðningu og þarfnast því aðeins lágmarksviðhalds. Húsunum verður skilað fokheldum að innan en fullbúnum að utan með grófjafnaðri lóð. Húsin standa á skemmtilegum stað á nýjasta byggingarsvæði Akraness. Raðhúsin eru á tveimur hæðum og er hvert hús um 170 fm. Húsin eru með innbyggðum bílskúr og rúmgóður garður snýr vel í suður. Frágangur húsanna við afhendingu er mun betri en almennt gerist með fokheld hús, t.d. hvað varðar utanhússklæðningu. Verð húsanna er 14,9 millj. Fjölbýlishúsin við Klapparhlíð 7-13 eru á þremur hæðum með 15 íbúðum hvert. Íbúðirnar eru 2ja, 3ja og 4ra herbergja (63-101 fm) og henta því flestum fjölskyldustærðum vel. Sér þvottahús er í öllum íbúðum og sér afnotaréttur af lóð fyrir íbúðir á jarðhæð, en suðursvalir á hæðum. Sérinngangur í fjölbýlishúsíbúðir er af svalagangi eða af jarðhæð. Verð frá 10,4 millj. Dæmi um raðhús við Klapparhlíð

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.