Fréttablaðið - 15.09.2003, Side 55

Fréttablaðið - 15.09.2003, Side 55
Kryddinu blandað saman og núið vel inn í lambið. Látið standa í hálfa til eina klukkustund. Olían hituð á pönnnu og kjötið saltað svolítið og steikt við góðan hita þar til það er brúnað á öllum hliðum; lengur ef það á að vera steikt í gegn. Tekið af pönnunni, álpappír breiddur yfir og látið standa í nokkrar mínútur. Lárperurnar afhýddar og skornar í litla teninga. Paprikan fræhreinsuð og söxuð. Rauðlaukurinn skorinn í fjórðunga og þeir síðan í þunnar sneiðar. Chilialdinið fræhreinsað og skorið í örþunnar sneiðar og kóríanderlaufin söxuð. Öllu blandað saman á fati ásamt límónusafa og síðan er kjötið skorið í þunnar sneiðar á ská og sett í hrúgu ofan á. Pipar malaður yfir og skreytt með kóríanderlaufi. F í t o n / S Í A F I 0 0 6 3 3 9 Kryddað lambakjötssalat með lárperum 6–700 g lambahryggvöðvi (file) 1 msk. engifer, rifið eða saxað smátt 2 hvítlauksgeirar, saxaðir smátt 2 tsk. kummin, malað 2 tsk. kóríanderfræ, möluð tsk. chilipipar (eða eftir smekk) salt 1 msk. olía 2 lárperur, vel þroskaðar 1 rauð paprika, stór 1 rauðlaukur 1 chilialdin, rautt eða grænt safi úr 2 límónum fersk kóríanderlauf nýmalaður pipar www.lambakjot.is

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.