Fréttablaðið - 16.10.2003, Side 33

Fréttablaðið - 16.10.2003, Side 33
FIMMTUDAGUR 16. október 2003 debenhams S M Á R A L I ND fiú fær› a› gjöf árita›a mynd af Birgittu, flegar flú verslar tvennt e›a fleira úr n‡ju línunni. N‡ir og spennandi haustlitir sjón er sögu ríkari. Kynning fimtudaginn 16.10 og föstudaginn 17.10 kl. 14 - 18. ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S D EB 2 25 33 1 /2 3 Dreifing: Ísflex ehf. Frumsýningarum helgina Dómar í erlendum miðlum Kill Bill vol. 1 Internet Movie Database - 8.4 /10 (115 Rottentomatoes.com - 83% = Fersk Entertainment Weekly - A- Los Angeles Times - 2 stjörnur (af fimm) Intolerable Cruelty Internet Movie Database - 7.0 /10 Rottentomatoes.com - 78% = Fersk Entertainment Weekly - C Los Angeles Times - 3 stjörnur (af fimm) Það er óhætt að segja að nýjastasmáskífa Dido, White Flag, gefi rétta mynd af annarri breiðskífu hennar. Ef ykkur líkar lagið, þá á ykkur eftir að líka platan. Lögin eru flest kveðin við sama tón og út- setningar allar svipaðar. Miðað við vinsældir nýja lagsins ætti Life for Rent að standa fyllilega undir væntingum. Aðall Dido er veik, hálfhvíslandi rödd hennar og sterkar lagasmíðar. Í rauninni skiptir litlu sem engu máli að útsetningarnar séu flatar því hún nær einhvern veginn að lífga þær upp með nærveru sinni einni saman. Lögin eru nokkuð blá, og hér er ekki mikið um stuð, en hún virkar fullkomlega sannfær- andim sem er ríkasti kostur tónlist- armanna. Gaman væri að heyra Dido prófa sig áfram með lifandi hljómsveit næst, það færi henni ábyggilega enn betur. Dido óttast svo greinilega ekk- ert að rispa örlítið „góðu stelpu“ ímyndina og syngur m.a. um eitur- lyf, heitar ástríður, losta og önnur andans mál. Samt alltaf á rólegri nótunum, það eru engar r&b stunur í þessari stúlku. Dido spilar lítið sem ekkert á kynþokka sinn. Sem sagt, Dido fær plús fyrir grípandi lagasmíðar og heiðarleika. Mínus fyrir flatar útsetningar og að taka litla sem engar áhættu, tón- listarlega séð. Dido er enn sæt, góð og brosmild... þrátt fyrir að sak- leysið sé greinilega að hverfa. Birgir Örn Steinarsson Umfjölluntónlist DIDO: Life for Rent Engin vonbrigði

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.