Fréttablaðið - 17.11.2003, Blaðsíða 22
22 17. nóvember 2003 MÁNUDAGUR
Loftnetsþjónusta. Fagmenn. Örbylgja,
loftnet, diskar ofl. Þjónusta og sala. Loft-
net IJ ehf. S. 696 1991.
Loftnetsviðgerðir og uppsetningar.
Einnig breiðbandstengingar. Vönduð
vinna. Greiðslukortaþjónusta. Loftnets-
þjónustan Signal, s. 898 6709.
Ég sel Herbalifevörur. Fanney Úlfljótsd.
www.fanney.topdiet.is. S. 698 7204.
Herbalife, frábær lífsstíll. Þyngdar-
stjórnun, aukin orka og betri heilsa.
www.jurtalif.is Bjarni sími: 820 7100
www.workworldwidefromhome.com
Athugið! Ótrúlegt en satt. GAIA OXYT-
ARM er hægt að fá í Apótekaranum,
Hafnarstræti 95, Akureyri. Gott fyrir
ristilinn og ristilvandamál og of hæga
brennslu. Fólk hreinsast út og léttist á
eðlilegan hátt. Uppl. í síma 460 3452.
Viltu koma línunum í lag. Mjög góður
árangur. Trim-Form og heilnudd. S. 697
8602.
Viltu léttast? Eða þyngjast? Þú getur
það með Herbalife! Hafðu samband.
Ólöf. S. 861 5356, olsiar@hotmail.com
Náðu árangri með frábæru þyngdar-
stjórnunarprógrammi frá Herbalife.
TC fullkomnar árangurinn Sirrý s. 897
8886.
Góð gjöf. Falleg handmáluð gjafa-
kort. Kröftugt, áhrifaríkt, klassískt heil-
nudd, fótanudd og slakandi
höfuðnudd. Steinunn P. Hafstað, félagi í
FÍN. Snyrtist. Helenu fögru, Laugavegi
163 s. 561 3060/692 0644.
NÁMSKEIÐ Í ÞRÍVÍDDARMYNDA-
GERÐ. Öll mánudagskv. Uppl. í s. 899
5762, Hafdís B. Laxdal.
Vantar þig ekki pungapróf? Námskeið
til 30 rúmlesta skipstjóraréttinda 2.-17.
des. Kennsla 6 daga vikunnar frá 09-16.
Ekki missa af þessu námskeiði. Sigl-
ingaskólinn S. 898 0599 & 588 3092.
Stór-Reykjavík! Mun kenna ensku í
vetur. Nemendur hafi samband í síma
586 9141. Greiðsla mjög lág.
Ævar Friðriksson. Kenni allan daginn.
Toyota Avensis 2002. Tek í akstursmat
og hjálpa við endurtökupróf. S. 863
7493 og 557 2493.
Ódýr notuð skrifstofuhúsgögn til
sölu. Skrifborð, hillur, eldhúsborð og
stólar og fleira til sölu. Nánar á
www.mekkanis.com/husgogn
King Size amerískt hjónarúm til sölu.
Uppl. í s. 663 4929.
Einstæð móðir vantar ískáp h=160
b=55. 8476671
50% afsl. af leðurjökkum til 23.nóv.
opið 16-21, Rangársel 4, neðri hæð,
534 2288.
Allar viðgerðir, leðurviðgerðir og
breytingar. Styttum buxur meðan beð-
ið er. Saumsprettan v. Ingólfstorg, s. 552
0855.
Ný sending af hunda- og kattarúm-
um. Opið mán. til fös. 13-18. Laugard.
11-15. Dýrabær. Hlíðarsmára 9, Kóp. S.
553 3062.
www.sportvorugerdin.is
LEIGJENDUR, TAKIÐ EFTIR! Þið eruð
skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni
með hjálp Leigulistans. Kíktu inn á
www.leigulistinn.is eða hafðu samb. við
okkur í s. 511 1600.
Nýjar 2ja herbergja íbúðir til leigu í
göngufæri frá Mjóddinni, langtímaleiga.
Upplýsingar sími 699 6464 og
jsa@emax.is
Til leigu notalegt einbýli með innbúi
nálægt Rvk. Gæludýr leyfð. Uppl. í s.
897 9240.
2ja herb. íbúð til leigu í Rauðagerði.
Leiga 45 þ. kr. á mán. og mán. fyrirfram
í tryggingu. S. 897 5455.
Til leigu 50 fm stúdíó einstaklingsí-
búð í vesturbænum. Er í kjallara. Verð
55 þús. Laus strax. Uppl. í s. 690 2310.
Til leigu herb. á svæði 110 Rvík. Verð
25.000 á mán. Engar tryggingar. Uppl. s.
820 4800.
Herbergi til leigu, svæði 105. Fullbúið
húsgögnum. Ísskápur, örbylgjuofn. Eld-
unaraðstaða. Þvottahús, þvottavél,
þurrkari. Stöð 2, Sýn. S. 898 2866.
Bílskúr til leigu nálægt Grensásvegi.
Rúmlega 40 fm bílskúr til leigu. Uppl. í
síma 661 5786.
2 herb. íbúð á svæði 111 til leigu frá
20. nóvember til 1. júní ‘04. Er með
húsgögnum. Uppl. í s. 694 1617. e. kl.
14
2 herb. íbúð á svæði 111 til leigu frá
20. nóvember til 1. júní ‘04. Er með
húsgögnum. Uppl. í s. 694 1617. e. kl.
14
Til leigu 3ja herb. íbúð í Seljahverfi.
Reyklaus. Leiga 60 þ. Meðmæli óskast.
Laus strax. Uppl. í síma 557 8914 & 897
9814.
Til leigu góð 3 herb. íbúð á svæði 111.
Uppl. í síma 567 5508 og 694 7565.
Laus strax.
HERBERGI TIL LEIGU! Á besta stað í
bænum. Allt í herbergi sem þarf í dag.
Uppl í s:6934848
S.O.S. Par með tvö börn vantar 3ja -
4ra herbergja íbúð helst á svæði 109-
111. Reyklaus og reglusöm. Fyrirfram
greiðslur 2 til 3 mán. Uppl í s. 690 2482
& 690 2197
Getum bætt við okkur smíði á sumar-
húsum. Allar gerðir og stærðir. Vanir
trésmiðir. Sanngjarnt verð. Uppl. í s. 897
4814, 893 4180, 562 5815 ( Eigum
teikningar af sumarhúsum).
Til leigu 60fm sumarhús í Grímsnesi
3svefnh. heitur pottur allur
húsb.S:8943755
Skrifstofur til leigu á 5. hæð í Lág-
múla, RVK. Gott útsýni. Uppl. í s. 861
0511.
Óska eftir að taka á leigu verzlunar-
húsnæði við Laugaveg. Traustur leigu-
taki. S. 663 7499.
Höfum laust pláss í vetur, upphitað
geymsluhúsnæði fyrir tjaldvagna, felli-
hýsi og fornbíla í Garðabæ. Uppl. í s.
661 3131 og 897 2000.
Spilaðu FRÍTT í alþjóðlegu risalottói
og skapaðu innkomu líka. www.lott-
oebiz.com
Ert þú 50+? Vantar þig aukatekjur?
Hafðu samband strax! S. 861 3730
Villa. S. 862 1600 Dísa.
Vaktmaður um helgar Óskum eftir að
ráða vaktmann á dagvaktir um aðra
hverja helgi í fyrirtæki á svæði 103. Ald-
urstakmark er 25 ár. Leitum að mjög
áreiðanlegum og nákvæmum starf-
manni. Upplýsingar og umsóknir á
www.hreint.is eða hjá Hreint ehf.,
Auðbrekku 8, Kópavogi
Morgunræstingar. Óskum eftir að ráða
ræstingamanneskjur til ræstinga frá kl.
08 alla virka daga bæði í Kópavogi,
Hafnarfirði og Reykjavík. Leitum að
glaðlegu og þjónustusinnuðu starfs-
fólki helst með reynslu af ræstingum.
Upplýsingar og umsóknir á
www.hreint.is eða hjá Hreint ehf.,
Auðbrekku 8, Kópavogi.
Ýmsar ræstingar. Leitum að starfsfólki
til ræstinga í 3 fyrirtækjum í póstnúm-
eri 101 og 110 sem vinna frá kl. 17.
Leitum að samviskusömu og glaðlegu
starfsfólki. Upplýsingar og umsóknir á
www.hreint.is eða hjá Hreint ehf.,
Auðbrekku 8, Kópavogi.
Afleysingaræstingar - fín laun í boði
Okkur vantar manneskju til ræstinga
sem leysir af víðsvegar um höfuðborg-
arsvæðið síðdegis alla virka daga. Við-
komandi þarf að hafa bíl til umráða og
vera þjónustulundaður, fær í mannleg-
um samskiptum og helst með reynslu
af ræstingum. Upplýsingar og umsókn-
ir á www.hreint.is eða hjá Hreint ehf.,
Auðbrekku 8, Kópavogi.
Grillturninn við Sogaveg 3 óskar eftir
starfsfólki, fullt starf/hlutastarf í boði.
Tekið er á móti umsóknum á staðnum
mánudaginn 17 nóv.
Farandsölumaður. Nú vantar hressan
farandsölumann hjá rótgrónu fyrirtæki
sem er með auðseljanlegar vörur. Mjög
góð sölulaun í boði. Áhugasamir send-
ið nafn og símanúmer með SMS í síma
694 9100.
Esso Mosfellsbær. Okkur vantar dug-
legt og þjónustulipurt starfsfólk til
framtíðarstarfa á nýju stöðina okkar í
Mosfellsbæ. Starfið felst í afgreiðslu
inni á öllum þeim vörum sem seldar
eru á þjónustustöðvum okkar. Ef þú vilt
starfa með okkur í góðum hópi þá vilj-
um við fá þig í lið með okkur. Umsókn-
ir eru á esso.is eða á Suðurlandsbraut
18. Nánari uppl. hjá Þorbjörgu í síma
560 3300, milli kl. 10-15 alla virka
daga.
Knattspyrnudeild Hattar auglýsir eftir
þjálfara vegna mfl. karla fyrir tímabilið
2004. Svör berist til arniola@me.is
Skerjagarður,bauganesi 13 sem er
nýr lítill einkarekinn leikskóli auglýs-
ir eftir lífsglöðum og áhugasömum
leikskólakennara eða starfsmanni til að
starfa með frábærum börnum og ótrú-
lega sprækum konum. Þar sem áhersla
er lögð á gleði og góðan starfsanda. Á
Skerjagarði er starfað eftir hugmynda-
fræði Reggio Emilia. Allar aðrar uppl.
gefur Elín Brina í s:822 1919 & 551
8088.
Okkur vantar hressan starfskraft til
framreiðslustarfa. Ekki yngri en 18
ára, dagvinna. Uppl. á staðnum, ekki í
síma. Kaffi Mílanó. Faxafeni 11.
Langar þig að verða tattoo-fræðing-
ur? Augabrúnir, augu, varir og/eða
bodymyndir. Góðir tekjumöguleikar s.
698 7581.
Skerjagarður,bauganesi 13 sem er nýr
lítill einkarekinn leikskóli auglýsir eftir
lífsglöðum og áhugasömum leikskóla-
kennara eða starfsmanni til að starfa
með frábærum börnum og ótrúlega
sprækum konum. Þar sem áhersla er
lögð á gleði og góðan starfsanda. Á
Skerjagarði er starfað eftir hugmynda-
fræði Reggio Emilia. Allar aðrar uppl.
gefur Elín Brina í s:822 1919 & 551
8088.
Þekkirðu fólk í útlöndum ? Viðskipti í
um 60 löndum. Markviss þjálfun.
ragga@epostur.is
Skalli Vesturlandsvegi óskar eftir
starfsfólki í vaktavinnu. Uppl. á staðn-
um í dag milli kl. 17 og 19.
Er hugsanlegt að þetta henti þér?
Skoðaðu www.orvandi.is
Ertu einn? Ertu leiður? Ertu til í hvað
sem er? Þá er draumadísin þín hér. S.
908 2000.
● einkamál
/Tilkynningar
● viðskiptatækifæri
● atvinna í boði
/Atvinna
● geymsluhúsnæði
● atvinnuhúsnæði
● sumarbústaðir
● húsnæði óskast
● húsnæði í boði
/Húsnæði
● fyrir veiðimenn
/Tómstundir & ferðir
● dýrahald
● fatnaður
● heimilistæki
● húsgögn
/Heimilið
● ökukennsla
● kennsla
● námskeið
/Skólar & námskeið
● nudd
● fæðubótarefni
● líkamsrækt
● heilsuvörur
/Heilsa
● viðgerðir
● iðnaður
ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ – 515 7500