Tíminn - 05.08.1971, Page 3
J?mMWDAGUR 5. ágúst 1971
TIMINN
3
Olíiimöl
flutt með
skipum
til Austur-
lands?
EB-Reykjavík, miðvikudag.
Ef til vill verður eftir nokkurn
tíma farið að flytja olíumöl með
skipum frá Reykjavík ti| Austur-
lands, en mikill áhugi ríkir nú í
kaupstöðum og kauptúnum þar
eystra að fá olíumöl í götur.
Ólafur G. Einarsson, sveitarstj.
í Garðahreppi og formaður Olíu-
malar h.f. skýrði fréttamönnum
frá því í dag, að Samband sveitar
félaga á Austurlandi hefði haft
forgöngu um að kanna möguleika
á þvi, að fá olíumöl framleidda
í blöndunarstöð Olíumalar h.f.
Ólafur sagði, að sýnishorn af
efnum á Austurlandi til fram-
leiðslunnar hefðu verið könnuð,
en ekki væri enn búið að finna
heppilegt efni til þess arna þar
eystra. Ef til vill yrði lausnin
sú, að olíumölin yrði fullgerð hér
fyrir sunnan og síðan flutt með
skipum austur.
Kjartan Thors fram-
kvæmdastjóri látinn
Kjartan Thors Framkvæmda
stjóri í Reykjavík er látinn. Kjart-
an var fæddur 26. apríl 1890 í
Borgarnesi, sonur Thor Jensen og
Margrétar Þorbjargar Kristjáns-
dóttur. Hann varð stúdent frá
Mennlaskólanum í Réykjavík árið
1813, og cand. phil frá Hafnarhá-
skóla árið eftir. Síðan stundaði
hann lögfræðinám við Háskóla ís-
lands, en lauk ekki prófi. Fram-
kvæmdastj óri togaraútgerðarfélags
ins Kveldúlfs var hann frá 1916 til
1957. Hann var formaður Vjrtrfa-
veitendasambands íslands frá stofn
beb þ«ss 19S4. Eftirlifandi kona
Kjartans Thors er Ágústa Björns-
dóttir Thors.
Miklar vegaframkvaemdir standa nú yfir á Jökuldal. Þar er veriS að leggia rúmlega 8 km kafla og á þessum
kafla þarf að byggja þrjár brýr og eru þær allar í stærra lagi. Blaðamaður Tímans átti þar leið um fyrir stuttu
og tók þá þessa mynd og er þar verið að vinna við byggingu einnar brúarinnar. (Tímamynd Þ.Ó.)
Ályktun stjórnar F.Í.R. um heimspekideildarmálið
VOTTUR AFTURHALDSSEMI 0G
ANDUÐAR Á BÓKMENNTAIÐJU
FB-Reykjavík, miðvikudag.
Tímanum liefur borizt ályktun,
sem stjórn Félags ísl. rithöfunda
gerði á fundi sínum 2. þ.m. vegna
viðhorfa Heimspckideildar H.í.
varðandi skipun fyrirlesara í ís-
lenzkum hókmenntum við Ilá-
skólann. Segir í ályktuninni að
telja megi, að afstaða deildarinnar
beri vott um afturhaldssemi og
andúð á allri hókmenntaiðju, og
með afstöðu sinni liafi deildin
hrugðizt því lilutverki að standa
í fararbroddi hókmenntanna.
Ályktunin fer liér á eftir:
„Fundur í stjórn FÍR. haldinn
að Hótel Sögu 2. ágúst, lýsir undr
un sinni yfir viðhorfum Heimspeki
deildar Iláskóla íslands til skipun
ar fyrirlesara í íslenzkunj bók-
menntum við HÍ. Stjórn FÍR vill
benda á, að þýðingarmikill liður
í þróun bókmenntanna í iandinu
eru vinsamleg og opin samskipti
við æðsta menntastól landsins í
bókmenntafræðum. Lítur stjórnin
svo á, að með afstöðu sinni til
fyrirlestrastarfsins sé heimspeki-
deild jafnframt að lýsa yfir, að
hún kæri sig ekki um annað en
takmörkuð tengsl við bókmennt-
irnar í landinu, og hafi sjálf í
hyggju að skilja hafrana frá sauð
unum, eins og ótímabær og þarf-
laus afneitun heimspekideildar á
nýskipuðum fyrirlesara ber vott
um. Harmar stjórn FÍR afstöðu
heimspekideildar í þessu máli,
sem hún trlur, að beri vott um
afturhaldssemi og andúð á allri
bókmenntaiðju, og, með afstöðu
Skrá yfir niðurjöfnun útsvara
og aðstöðugjalda 1971 í Ólafsvíkur
hreppi hefur verið lögð fram.
Niðurstöðutölur fjárhagsáætlun
ar eru 17 milljónir. Helztu út-
gjaldaliðir eru þessir:
Til Almannatrygginga 4 millj.
— fræðslumála 1,9 —
— fél. og menningarm. 1 —
— verkl. framkv. 5,2 —
Helztu tekjuliðir eru:
Útsvör 10 —
Aðstöðugjöld 2,5 —
Jöfnunarsj. sveitarfél. 2,2 —
Fasteignaskattur 1,4 —
Útsvör eru lögð á skv. útsvars-
stiga sveitarfélaga 1971 óbreytt.
Þeir gjaldendur er greiða að fullu
öll' gjöld fyrir 15. okt. fá 10%
afslátt af útsvari.
sinni hafi heimspekideild brugð-
izt því hlutverki að standa í farar
broddi listgreinar, sem ætíð hefur
verið metnaðarmál þjóðarinnar, að
stæði voldugan og lifandi vörð
um tungu vora og menningu“.
Hæstu útsvör einstaklinga í
Ólafsvík bera:
Sveinbjörn Sigtryggsson, bygg-
ingameistri kr. 179.000,00; Tómas
Guðmundsson, rafv.m. kr. 150.600,
00; Hermann Hjartarson kr. 166.
600,00.
Hæstu útsvör félaga:
Hólavellir h.f. kr. 196.300,00
Smári s.f. kr. 184.300,00 S
Vélsm. Sindri h.f. kr. 176.300,00
Hæstu aðstöðugjöld:
Hraðfrystihús Ólafsvíkur h.f.
kr. 511.200,00
Hólavellir h.f. kr. 353.300,00
Víglundur Jónsson kr. 264.300,00
Kaupfél. Borgf. kr. 216.800,00
Framkv.áætlun Ólafsvíkurhafn-
ar 1971 er 14 milljónir.
erlendar
herstöðvar
Hilmar Baunsgaard, forsætis
ráðherra Danmcrkur, lýsti hv>,
yfir í fyrradag að gefnu tilefni
vegna lausafregna um að Nato
myndi fara fram á að koma
upp herstöð á dönsku yfirráða-
svæði, að stjórn Danmerkur
hefði ckki í hyggju, að leyfa
eriendar lierstöðvar á dönsku
landi.
Baunsgaard gaf þessa yfir-
lýsingu í skriflegu svari við
spurningu tveggja þingmanna
um það, hvort rætt hafi verið
við dönsk stjórnvöld um bygg-
ingu lierstöva á vegum Atlants
hafsbandalagsins á danskri
grund í sambandi við væntanleg
ar viðræður stjórna Bandaríkj
anna og fslands um brottför
bandaríska herliðsins frá Kcfla
vík.
f yfirlýsingu forsætisráðherr
ans sagði, að engar áætlanir
væru um að setja upp herstöðv
ar í öðrum aðildarríkjum At-
lantshafsbandalagsins í stað
herstöðvarinnar í Keflavík, og
danska stjórnin hefði ekki feng
ið ncin tilmæli um slíkt. Þess
vegna væri spurningin ekki
tímabær. En Baunsgaard sagð-
isf þó vilja nota þetta tækifæri
til að staðfesta það, að stefna
stjórnarinnar væri óbreytt
hvað þetta atriði sncrti. Ríkis-
stjórnin hefði ekki í hyggju
að leyfa byggingu neinna er-
lendra herstöðva á dönsku
landi.
Ófremdarpstand
í málefnum
aldraðra
Sainkvæmt upplýsingum, sem
Þjóðviljinn hefur aflað sér frá
Styrktarfélagi vangefinna vant-
ar nú hælisrými fyrir 200 van-
gefna einstaklinga. Samkvæmt
þeim fjárveitingum, sem nú
liggja fyrir um byggingu hæla
fyrir vangefna, myndi það taka
20 ár að fullnægja lágmarks-
þörf vangefinna fyrir hælis-
rými. Ýmislegt hefur að vísu
áunnizt á þessu sviði á síðustu
fjórum árum einkum fyrir til-
stilli áhugaaðila. Nýbyggingar
eru nú risnar við Skálatún og
Kópavogshæli, þar sem hægt
verður að taka á móti 24 nýj-
um vistmönnum um næstu ára-
mót. Þá hafa dagvistarheimili
verið tekin i notkun á Akur-
eyri og Reykjavík, en í Tjalda-
nesi hafa ýmsar endurbætur
verið gerðar. Þrátt fyiir þetta
vantar enn Iiælisrými fyrir 200
vangefna, auk sérþjónustu og
félagsráðgjöf, sem koma þarf
á. Þetta ófremdarástand í mál-
efnum vangcfinna hcfur í för
-neð sér gífurlega erfiðleika
fyrir fjölda heimila í landinu.
Þess vegna er nauðsynlegt að
gera stórátak til að koma mál-
efnum og aðbúð vangefinna i
betra liorf hið bráðasta. — TK.
Sólun
HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR
|| snjómunstur veitir góða spyrnu
í sn{ó og hólku..
önnumst allar viðgerðir h{ólbarða
með fullkomnum tækjum.
Snjóneglum hjólbarða.
GÓÐ WÖNUSTA. — VANIR MENN.
BARÐINN HF.
Ármúla 7. — Sími 30501. — Reykjavík..
Skrá yfir ótsvör og aðstöðu-
gjöld Úlafsvíkurhrepps komin