Fréttablaðið - 14.01.2004, Side 26

Fréttablaðið - 14.01.2004, Side 26
sveppum?“ á Hrafnaþingi, í sal Mögu- leikhússins á Hlemmi.  12.15 Hildur Magnúsdóttir hjúkr- unarfræðingur flytur erindi um rannsókn sína á reynslu erlendra hjúkrunarfræð- inga af því að starfa á sjúkrahúsi á Ís- landi. Erindið verður flutt á vegum Rann- sóknarstofnunar í hjúkrunarfræði í stofu 201 á 2. hæð í Eirbergi, Eiríksgötu 34. ■ ■ FUNDIR  12.15 Málstofa um sérstöðu og einkenni stjórnarskrár fyrir Evrópu verður haldin í stofu L-101 í Lögbergi og er opin öllum sem áhuga hafa á efninu. Málshefjendur verða Stefán Már Stef- ánsson og Úlfar Hauksson. Fundarstjóri er Björg Thorarensen, prófessor við laga- deild HÍ.  12.15 Tryggvi Þór Herbertsson frá Hagfræðistofnun Háskóla Íslands og Herdís Steingrímsdóttir frá London School of Economics flytja erindi á mál- stofu Hagfræðistofnunar í Odda, stofu 101. Erindið ber yfirskriftina „Hvað ræð- ur starfslokum á Íslandi?“  20.00 Fyrsta myndakvöld Ferða- 26 14. janúar 2004 MIÐVIKUDAGUR hvað?hvar?hvenær? 11 12 13 14 15 16 17 JANÚAR Miðvikudagur TÓNLEIKAR „Það toppar enginn þessa gaura í ofsa og geðveiki. Þeir eru algjörir snillingar,“ segir Birkir Viðarson sem á varla til orð til að lýsa bandarísku hljómsveitinni Converge. „Þeir eru búnir að vera að síð- an 1991 og hafa verið að þróa þessa einstæðu blöndu sínu af metal og harðkjarna. Þeir eru hreinlega í guðatölu í þessum geira og stungu alla aðra gjörsam- lega af upp úr ‘96. Síðan þá hafa hljómsveitir út um allan heim ver- ið að herma eftir þeim. Og þeir halda áfram að koma öllum á óvart með hverri plötunni á fætur annarri.“ Þessi hljómsveit er komin til landsins og ætlar að spila í Iðnó í kvöld ásamt tveimur íslenskum úrvalssveitum, Kimono, sem í haust sendi frá sér plötuna Mineur-Agressif, og I Adapt sem brátt fara að taka því rólega til að geta einbeitt sér að tónsmíðum. Það er Birkir sjálfur sem flyt- ur Converge til landsins, og hann trúir varla að þessi dagur sé upp- runninn, að Converge stígi á svið hér á landi. „Þetta er ótrúlega djúp og al- varleg tónlist, algerir öfgar. Og þeir eru alltaf að gera eitthvað nýtt, alltaf að brjóta reglur og snúa öllu á hvolf með frumlegum hugmyndum. Þetta eru engir töffarar sem standa bara á svið- inu og bíða eftir að fólk klappi.“ Hljómsveitina skipa þeir Jacob Bannon söngvari, Kurt Ballou gít- arleikari, Nate Newton bassaleik- ari og Ben Koller trommari. Þeir eru frá Boston og sendu meðal annars frá sér plötuna Jane Doe árið 2002. Converge er þó ekki eina hljómsveitin sem hann hefur fengið til að koma hingað, og hann er ekki alveg hættur því enn eru nokkrar hljómsveitir eftir sem hann langar að fá til landsins. „Ég er með lista yfir hljóm- sveitir sem eru það góðar að mér finnst að aðrir verði að heyra í þeim. Þegar ég er búinn að ná þeim öllum þá fyrst er ég hættur. Þá verð ég að minnsta búinn að sýna fólki allt það besta.“ ■ Harðkjarnaguðir mættir til landsins Háskólabíó við Hagatorg I Sími 545 2500 I sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUHLJÓMSVEITAR ÍSLANDS M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN FIMMTUDAGINN 15. JANÚAR KL. 19:30 Hljómsveitarstjóri ::: Susanna Mälkki Einleikarar ::: Hávarður Tryggvason og Valur Pálsson Wolfgang Amadeus Mozart ::: Sinfónía nr. 41 Haukur Tómasson ::: Konsert fyrir 2 kontrabassa Béla Bartók ::: Makalausi mandaríninn Kynning á efnisskrá kvöldsins í Sunnusal Hótels Sögu. Samverustund Vinafélagsins hefst kl. 18.00. Fyrirlestur Árna Heimis Ingólfssonar um tónleikana hefst. kl 18.30. Haukur Tómasson verður á staðnum. MAKALAUSIR BASSALEIKARAR Lifandi skemmtun Sirkus Homma Tomm & Stella Andrea Gylfa ásamt fleiri gestum Húsið opnar kl. 21:00 Ekta gay dansæfing frá miðnætti, við diskaþeytingar Skjaldar & Steina Miðaverð + einn bjór 1.500 Allur ágóði af miðasölu rennur til Hinsegin daga HoMmAhOpP & LeSbÍuSkOpP HINSEGIN DAGAR REYKJAVÍK GAY PRIDE kynna Í Þjóðleikhúskjallaranum laugardaginn 17. janúar 2004 becks.is -heitur vefur ■ ■ TÓNLEIKAR  20.00 Strengjasveit Tónlistarskól- ans í Reykjavík heldur tónleika í Há- teigskirkju, þar sem leikin verða verk eftir Bach, Handel og Sibelius. Einleikari á fiðlu er Magdalena Dubik. Stjórnandi er Mark Reedman. Aðgangur að tónleik- unum er ókeypis og öllum velkominn.  Hljómsveitirnar Converge frá Banda- ríkjunum, I Adapt og Kimoni verða með tónleika í Iðnó. Það kostar 1.200 kall inn, allir aldurshópar fá inngöngu. ■ ■ SKEMMTANIR  14.30 Félag eldri borgara í Reykja- vík efnir til síðdegisdans í Ásgarði, Glæsibæ. Guðmundur Haukur hljóm- borðsleikari leikur fyrir dansi. Kaffi og rjómaterta.  21.00 Dúndurfréttir verða með úr- val frá Led Zeppelin og Pink Floyd á Gauknum.  22.00 Hljómsveitin Lokbrá heldur tónleika á efri hæð Bar 11. Aðgangur er ókeypis. ■ ■ FYRIRLESTRAR  12.15 Guðríður Gyða Eyjólfsdótt- ir, sveppafræðingur á Náttúrufræðistofn- un Íslands, flytur erindið „Hvað er títt af ■ TÓNLEIKAR FRÁ TÓNLEIKUM CONVERGE Bandaríska þungarokksveitin Converge spilar í Iðnó í kvöld ásamt I Adapt og Kimono. M YN D :J AM ES D AV IS

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.