Fréttablaðið - 14.01.2004, Blaðsíða 28
Sjónvarp
14. janúar 2004 MIÐVIKUDAGUR
7.05 Árla dags 7.30 Morgunvaktin 8.00
Morgunfréttir 8.30 Árla dags 9.05 Lauf-
skálinn 9.40 Slæðingur 9.50 Morgunleik-
fimi 10.15 Hátt úr lofti 11.03 Samfélagið
í nærmynd 12.20 Hádegisfréttir 12.50
Auðlind 13.05 Norðlenskir draumar: Ann-
ar þáttur 14.03 Útvarpssagan, Hvíldardag-
ar 14.30 Miðdegistónar 15.03 Orð skulu
standa 15.53 Dagbók 16.13 Hlaupanótan
17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.26
Spegillinn 19.00 Vitinn 19.40 Laufskálinn
20.15 Tónaljóð 21.00 Út um græna grundu
21.55 Orð kvöldsins 22.00 Fréttir 22.10
Veðurfregnir 22.15 Vald og vísindi 23.10
Fallegast á fóninn 0.00 Fréttir 0.10 Út-
varpað á samtengdum rásum til morguns
7.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. 7.30
Morgunvaktin 8.30 Einn og hálfur með
Gesti Einari Jónassyni 10.03 Brot úr degi
12.45 Poppland 16.10 Dægurmálaútvarp
Rásar 2, 18.00 Kvöldfréttir 18.26 Spegill-
inn 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið
20.00 Útvarp Samfés - Vinsældalistinn
21.00 Tónleikar með Eivöru Pálsdóttur
22.00 Fréttir 22.10 Geymt en ekki gleymt
0.00 Fréttir
7.00 Ísland í bítið - Það besta úr vikunni
9.00 Gulli Helga 12.00 Hádegisfréttir
12.20 Rúnar Róbertsson (Íþróttir eitt)
16 Jói Jó 18.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 og
Bylgjunnar 19.30 Bjarni Ólafur
Guðmundsson - Danspartí Bylgjunnar
9.00 Sigurður G. Tómasson 11.00 Arn-
þrúður Karlsdóttir 13.05 Íþróttir
14.00 Hrafnaþing. 15.00 Hallgrímur
Thorsteinson. 16.00 Arnþrúður Karls-
dóttir 17.00 Viðskiptaþátturinn.
FM 95,7 FM 95,7 Létt FM 96,7
Kiss FM 89,5 Hljóðneminn FM 107
Lindin FM 102,9 Útvarp Hfj. FM 91,7
Radíó Reykjavík FM 104.5 X-ið FM 97,7
Útvarp
Rás 1 FM 92,4/93,5
Úr bíóheimum:
SkjárEinn 21.00
Svar úr bíóheimum: Thelma & Louise (1991)
Rás 2 FM 90,1/99,9
Bylgjan FM 98,9
Útvarp Saga FM 99,4
7.15 Korter
18.15 Kortér
20.30 4 Days
22.15 Korter
Aksjón
Fólk með Sirrý
Í þættinum verður
rætt um netást
sem brást. Kona
sem kynntist
manni á netinu
komst að því að
ekki er allt sem
sýnist. Heilsað
verður upp á
Þórunni
Egilsdóttur sem
býr í Luxemburg
og við kynnumst
nýjum hliðum á listamanninum Jóni Gnarr.
Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning:
„Well I may be an outlaw, darlin’, but
you’re the one stealing my heart.“
(Svar neðar á síðunni)
Ég man eftir ansi skemmtileg-um sjónvarpsþætti, Allo, Allo
sem fjallaði um René sem rak
lítið kaffihús í Frakklandi á árum
seinni heimsstyrjaldar og
aðstoðaði frönsku andspyrnu-
hreyfinguna meðan hann reyndi
að láta sér semja við nasistana. Í
hverjum þætti skaut upp kollinum
dularfull kona sem hvíslaði þess-
ari ógleymanlegu setningu: „List-
en very careful, I will say this
only once“.
Það er nokkuð sem mig langar
mikið til að segja. Ég ætla bara að
segja það einu sinni og mér er
svosem sama þótt enginn hlusti.
Ég er orðin alveg hundleið á öllum
þessum sjónvarpsfréttum, viðtöl-
um og þáttum um Baug, Jón Ás-
geir, Fréttablaðið og forsætis-
ráðherra. Þeir tveir herramenn
sem þarna eiga í hlut verða að fara
að hlífa þjóðinni og hætta sínum
sandkassaleik. Ég ætla ekki að
kenna einum þeirra um fremur en
öðrum. Þetta er einfaldlega orðinn
afar þreytandi leikur og engum
lengur til skemmtunar. Ef ég þarf
að hlusta á enn einn þáttinn þar
sem koma fyrir nöfnin Jón Ásgeir
Jóhannesson og Davíð Oddsson þá
held ég að ég muni ekki geta stillt
mig um að öskra. Þetta er svo
drepleiðinleg umræða. Og nú er
ég búin að segja þetta og get snúið
mér að öðru, þótt ég sé reyndar að
verða búin með plássið.
Það var hreint yndislegt að
hlusta á Guðna Ágústsson fara í
fréttum með ljóð eftir Hannes
Hafstein. Þetta gerði Guðni af
sannri innlifun. Hann kunni text-
ann og hikaði hvergi. Guðni á að
vera sjálfkjörinn í næstu ríkis-
stjórn. Svona mann má þjóðin
ekki missa. ■
Við tækið
KOLBRÚN BERGÞÓRSDÓTTIR
■ er orðin hundleið á umræðunni
um Jón Ásgeir og Davíð.
▼
Stöð 2 21.00
Nýtt og
betra útlit
Extreme Makeover er bandarísk
þáttaröð sem er á dagskrá Stöðvar 2
á miðvikudagskvöldum. Sitt sýnist
hverjum um lýtalækningar en af
hverju má fólk ekki breyta um útlit
ef það óskar þess? Í þessum óvenju-
lega myndaflokki er fylgst með fólki
sem fær óskir sínar uppfylltar. Fjöldi
karla og kvenna lítur daglega í speg-
il og er ekki sáttur við ásjónu sína. Hér fá
nokkrir útvaldir tækifæri til að fá nýtt nef,
höku, maga eða hvað annað sem þeir þrá.
▼
VH1
17.00 Money Top 10 18.00
Smells Like The 90s 19.00
Then & Now 20.00 Sheryl
Crow Behind The Music 21.00
Stevie Nicks FanClub 22.00
Fleetwood Mac Greatest Hits
22.30 Wings Greatest Hits
TCM
20.00 Close Up - Mark Strong:
Cary Grant 20.10 North by
Northwest 22.25 Zigzag 0.10
Cimarron 2.35 The Comedi-
ans
EUROSPORT
15.15 Tennis: WTA Tournament
Sydney Australia 17.30 Foot-
ball: Maspalomas 19.30 Foot-
ball: Maspalomas 21.30 Rally:
Rally Raid Dakar 22.00 News:
Eurosportnews Report 22.15
Biathlon: World Cup Ruhpold-
ing 23.45 Rally: Rally Raid
Dakar 0.15 News: Eurosport-
news Report
ANIMAL PLANET
17.00 Breed All About It 17.30
Breed All About It 18.00
Amazing Animal Videos 18.30
Amazing Animal Videos 19.00
Seven Deadly Strikes 20.00
Mamba 21.00 The Natural
World 22.00 Killing for a Living
23.00 Seven Deadly Strikes
0.00 Mamba 1.00 Cheetah -
Cat in Crisis
BBC PRIME
15.30 The Weakest Link 16.15
Big Strong Boys 16.45 Bargain
Hunt 17.15 Ready Steady Cook
18.00 Changing Rooms 18.30
Doctors 19.00 Eastenders
19.30 The Vicar of Dibley
20.10 Outside the Rules 21.05
Outside the Rules 22.00 Ruby
Wax Meets 22.30 The Vicar of
Dibley 23.10 Shooting Stars
23.40 Top of the Pops 2 0.00
American Visions 1.00 Great
Writers of the 20th Century
DISCOVERY
16.00 Jungle Hooks 16.30 Rex
Hunt Fishing Adventures 17.00
Scrapheap Challenge 18.00
Dream Machines 18.30 Full
Metal Challenge 19.30 A
Racing Car is Born 20.00
Unsolved History 21.00 Hanni-
bal 22.00 First World War
23.00 Extreme Machines 0.00
The Wright Stuff 1.00 Hitler’s
Generals
MTV
17.00 Unpaused 18.00 Hit List
UK 19.00 MTV:new 19.30
Becoming - Blink 182 20.00
Making the Video Blink 182
20.30 The Osbournes 21.00
Top 10 at Ten - Backstreet Boys
22.00 The Late Lick 23.00
Snoop to the Extreme 23.30
Mtv News Now- Jay z Vs Nas
0.00 Unpaused
DR1
16.05 Braceface 16.30 Olivia
Twist 17.00 Kajsas ko 17.30
TV-avisen med sport og vejret
18.00 19direkte 18.30 Rabatt-
en 19.00 DR-Dokumentar:
Organer til salg 20.00 TV-
avisen 20.25 Profilen 20.50
Viborg - Aalborg (k) 21.25
SportNyt 21.35 Viborg - Aal-
borg forts. 22.40 Når mor og
far er på arbejde
DR2
14.35 Rabatten (1) 15.05 Den
sidste storfyrstinde 16.00 Dea-
dline 16.10 Dalziel & Pascoe
17.20 Ude i naturen: Isfiskeri
17.50 Tinas mad (13) 18.20
Store danskere - Niels Bohr
19.00 Præsidentens mænd
(55) 19.40 Rhinemann-af-
færen - The Rhinemann
Exchange (2) 20.30 Rødvins-
generationen 21.30 Deadline
22.00 Udefra 23.00 Spot - Lars
Mikkelsen
NRK1
16.00 Oddasat 16.15 V-cup
skiskyting 16.55 Nyheter på
tegnspråk 17.00 Barne-TV
17.40 Distriktsnyheter 18.00
Dagsrevyen 18.30 Forbrukerin-
spektørene 18.55 Walkabout
19.25 Redaksjon EN 19.55
Distriktsnyheter 20.00 Dags-
revyen 21 20.35 Vikinglotto
20.45 Nikolaj og Julie 21.30
Team Antonsen 22.00
Kveldsnytt 22.10 Lydverket:
Motorpsycho 22.50 Hotellet
NRK2
17.10 David Letterman-show
17.55 Hotell i særklasse 18.30
Trav: V65 19.00 Siste nytt
19.05 Spot: Lars Ulrich på nært
hold 19.35 Presidenten 20.15
Niern: Malteserfalken 21.50
Kortfilm: Kosmonaut 22.10
David Letterman-show 22.55
Hotell i særklasse
SVT1
16.15 Projekt Noas ark 17.00
Bolibompa 18.25 Leunig
18.30 Rapport 19.00
Antikrundan 20.00 Nya rum
20.30 Världscupen i simning
21.00 Tre tjejer 22.40 Rapport
22.50 Kulturnyheterna
SVT2
16.55 Regionala nyheter 17.00
Aktuellt 17.15 Go’ kväll 17.55
Lottodragningen 18.00 Kult-
urnyheterna 18.10 Regionala
nyheter 18.30 Simma lugnt,
Larry! 19.00 Standby hos pres-
identen 20.00 Aktuellt 20.30
Seriestart: Sally 21.00
Sportnytt 21.15 Regionala ny-
heter 21.25 A-ekonomi 21.30
R.E.M. - live i Wiesbaden 22.30
Lotto, Vikinglotto och Joker
22.35 Existens
Erlendar stöðvar
Með áskrift að stafrænu sjónvarpi Breiðbandsins fæst aðgangur að rúmlega 40 erlendum sjón-
varpsstöðvum, þar á meðal 6 Norðurlandastöðvum. Nánari upplýsingar um áskrift í síma 800 7000.
Sýn
17.40 Olíssport
18.10 Western World Soccer
Show
18.40 Presidents Cup 2003
19.35 Enski boltinn (Chelsea -
Watford)
22.00 Olíssport
22.30 UEFA Champions League
0.10 Dagskrárlok - Næturrásin
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir Táknmáls-
fréttir er líka að finna á vefslóðinni
http://www.ruv.is/frettatimar.
18.00 Disneystundin
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.00 Íslensku tónlistarverðlaun-
in – Bein útsending frá afhendingu
Íslensku tónlistarverðlaunanna í
Þjóðleikhúsinu. Fjöldi tónlistar-
manna stígur á svið og leikur listir
sínar.
22.00 Tíufréttir
22.20 Pressukvöld Gestur í
þættinum í kvöld er Jón Ásgeir
Jóhannesson, forstjóri Baugs.
Spyrlar eru G. Pétur Matthíasson,
Sjónvarpinu, Sveinn Helgason,
Útvarpinu, og Björgvin
Guðmundsson, Morgunblaðinu.
22.50 Handboltakvöld
23.10 Geimskipið Enterprise
(Star Trek: Enterprise II) Bandarískur
ævintýramyndaflokkur.
23.55 Mósaík Endursýndur þáttur
frá þriðjudagskvöldi.
0.30 Kastljósið Endursýndur
þáttur frá því fyrr um kvöldið.
0.50 Dagskrárlok
6.00 Cats & Dogs
8.00 Mill On the Floss
10.00 Paulie
12.00 Monty Python’s The
Meaning Of Life (Tilgangur lífsins)
14.00 Cats & Dogs
16.00 Mill On the Floss
18.00 Paulie
20.00 Monty Python¥s The
Meaning Of Life (e)
22.00 Hot Boyz (Klíkan)
0.00 Leon
2.00 A Knights Tale
4.10 Hot Boyz (Klíkan)
Sjónvarpið Stöð 2
Bíórásin
6.58 Ísland í bítið
9.00 Bold and the Beautiful
9.20 Í fínu formi (þolfimi)
9.35 Oprah Winfrey
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours
12.25 Í fínu formi
12.40 Get Real
14.30 Third Watch (7:22) (e)
15.15 Smallville (18:23) (e)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.20 Neighbours
17.45 Oprah Winfrey
18.30 Ísland í dag
19.00 Fréttir Stöðvar 2
19.30 Ísland í dag
20.00 Idol Extra
20.15 Strong Medicine (4:22)
21.00 Extreme Makeover (4:7)
21.45 The Guardian (17:23) (Vin-
ur litla mannsins 2) Caroline
Novack er komin aftur og kemst að
því að Nick og Lulu hafi lent í
slæmu bílslysi þar sem annað þeirra
er lífshættulega slasað. 2002.
22.30 Hitched (Í hnapphelduna)
Hvað áttu að gera þegar þú kemst
að því að maðurinn heldur fram
hjá? 2001. Bönnuð börnum.
0.00 Get Real (Í alvöru) Heill-
andi kvikmynd um unga menn sem
verða að horfast í augu við tilfinn-
ingar sínar. Steven er hæglátur en
John er uppfullur af fjöri. Báðir eru
samkynhneigðir en eiga erfitt með
að stíga skrefið til fulls. 1998.
1.50 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TíVí
Stöð 3
19.00 Seinfeld
19.25 Friends 5 (1:23
19.45 Perfect Strangers (Úr bæ í
borg) Frændur eru frændum verstir!
Óborganlegur gamanmyndaflokkur
um tvo frændur sem eiga fátt ef
nokkuð sameiginlegt.
20.10 Alf Það er eitthvað óvenju-
legt við Tannerfólkið. Skyldu margar
fjölskyldur geta státað af geimveru
sem gæludýri?
20.30 Simpsons (Simpson-fjöl-
skyldan) Velkomin til Springfield.
Simpson-fjölskyldan eru hinir full-
komnu nágrannar. Ótrúlegt en satt.
20.55 Home Improvement 3
(Handlaginn heimilisfaðir) Tim
Taylor er hinn pottþétti fjölskyldu-
faðir. Að minnsta heldur hann það
sjálfur.
21.15 Crank Yankers
21.15 Crank Yankers
21.40 Saturday Night Live
Classics
22.30 David Letterman
23.15 Seinfeld
23.40 Friends 5 (1:23)
0.00 Perfect Strangers
0.25 Alf
0.45 Simpsons
1.10 Home Improvement 3
(21:25)
1.30 Crank Yankers
1.55 Saturday Night Live
Classics
2.45 David Letterman Það er
bara einn konungur spjallþáttanna.
7.00 70 mínútur
16.00 Pikk TV
20.00 7,9,13
20.30 Idol Extra
21.30 Lúkkið (e)
22.03 70 mínútur
23.10 Paradise Hotel (7:28)
0.00 Meiri músík
Popp Tíví
Leiðindi og ljóðsnilld
17.30 Dr. Phil (e)
18.30 Innlit/útlit (e)
19.30 Family Guy (e)
20.00 Dr. Phil
21.00 Fólk með Sirrý
22.00 Law & Order
22.45 Jay Leno Ókrýndur kon-
ungur spjallþáttanna leikur á alls
oddi í túlkun sinni á heimsmálun-
um og engum er hlíft. Hann tekur á
móti góðum gestum í sjónvarpssal
og býður upp á góða tónlist í
hæsta gæðaflokki. Þættirnir koma
glóðvolgir frá NBC - sjónvarpsstöð-
inni í Bandaríkjunum.
23.30 Judging Amy Bandarískir
þættir um lögmanninn Amy sem
gerist dómari í heimabæ sínum.
Amy, Bruce, Lauren, Sean og Max-
ine styðja Eric er hann fer fyrir rétt.
Maxine tekst á við Eric varðandi
vitnisburð hans. Eftir að Zola hættir
með kærastanum sínum reynir hún
að verjast tilraunum Bruce til að
komast yfir hana. Kyle tekst á við
siðferðilega klemmu þegar sjúkling-
ur deyr óvænt. Eric segir Maxine frá
nýrri persónu í lífi sínu. Heather og
Kyle verða nánar.
0.20 Dr. Phil (e)
SkjárEinn
▼
▼
20.00 Kvöldljós
21.00 Bænastund
21.30 Joyce Meyer
22.00 Benny Hinn
22.30 Joyce Meyer
Omega
28
Fiskbúðin Vör
Höfðabakka 1 - sími 587 50 70
GLÆNÝ
hrogn, lifur
og línuýsa
ÍRAFÁR
Tróð upp á Íslensku tónlistarverðlaunum í
fyrra.
Íslensku tónlistar-
verðlaunin í kvöld:
10 ára af-
mæli fagnað
Íslensku tónlistarverðlauninverða afhent í Þjóðleikhúsinu í
kvöld og verður athöfnin í beinni
útsendingu í Sjónvarpinu. Fjöldi
tónlistarmanna stígur á svið og
leikur listir sínar.
Kynnar eru þau Eva María
Jónsdóttir og Gísli Marteinn Bald-
ursson. Útsendingu stjórnar Egill
Eðvarðsson.
Íslensku tónlistarverðlaunin
fagna 10 ára afmæli sínu í ár.
Verðlaunin voru fyrst afhent fyrir
starfsárið 1993, í apríl 1994, og
var það stjórn rokkdeildar Félags
íslenskra hljómlistarmanna sem
stóð fyrir afhendingunni. Nú er
það Samtónn, samtök flytjenda,
tónhöfunda og útgefenda, sem ber
veg og vanda af Íslensku
tónlistarverðlaununum. ■