Tíminn - 04.12.1971, Blaðsíða 4
4
TlMINN
LAUGARDADGUR 4. desember ÍOTI
KÓPAVOGUR
Aðalfundur Fulltrúaráðs framsóknarfélag-
anna í Kópavogi verður haldinn þriðju-
daginn 7. desember kl. 20,30 að Neðstutröð 4.
Venjuleg aðalfundarstörf. Jón Skaftason, al-
' þingismaður, ræðir stjórnmálaviðhorfið.
Stjórnin.
r--——■—■—— 1
3JÖRK, KEFLAVÍK
Jólafundur Bjarkar, félags framsóknarkvenna í Keflavík og
nágrenni, verður í Aðalveri, 5. desember kl. 20,30.
Dagskrá; 1. Sýnikennsla í jólaskreytingum. 2. Söngtríóið Lítið
eitt skemmtir. Félagskonur fjölmennið og takið með ykkur gesti.
Stjórnin.
JÓLAFUNDUR FRAMSÓKNARKVENNA
Jólafundur Félags framsóknarkvenna í Reykjavík verður
8. desember næstkomandi í Átthagasal Hótel Sögu kl. 20,30. —
Jólaskreyting, upplestur og fleira. — Stjórnin.
JÓLABINGÓ
Jólabingó framsóknarfélaganna í Reykjavík ver'ður að Hótel
! Sögu 12. desember næstkomandi. Glæsilegir vinningar. Nánar
auglýst síðar.
í --------------——------------------------------------—-■»-»■•>
BÍLASKODUN & STILLING
Skúlaqötu 32. _
MÓTOBSTILLINGAR
• HJÓLASTlÍLINGAR LJÓS.ASTILLINGAR
— afgreiddir
samdægurs.
Sendum um allfr land.
HALLDÓR
Skólavörðustig 2.
TRÚLOFUNARHRINGAR
KULDAJAKKAR
úr ull með loðkraga
komnir aftur.
LITLI-SK
á horni Hverfisgí
og Snorrabrautar.
í Grímsnesi til sölu.
Upplýsingar í síma 30583,
eftir kl. 7 á kvöldin.
Á
ELDHÖSKOLLINN
Tilsniðið leðurlíki 45x45
cm. á kr. 75.0C i litum.
Litliskógur, SnorraDr. 22
Simi 25644
Látið stilla i tima... t
Fljót og örugg þjónusta.
1 3-10 0
— gerð 6WT9, með
óvenjumikinn ræsikraft,
miðað við kassastærð.
12 volt — 65 ampt.
260x170x204 m/m.
SÖNNAK rafgeymar í úrvali.
S M Y R I L L , Ármúla 7 — Sími 84450.
HRINGURINN
Hin árlega kaffisala og bazar kvenfélagsins Hrings-
ins verður haldin að Hótel Borg, sunnudaginn 5.
des. kl. 3. Margt góðra muna - skyndihappdrætti. -
KvenfétagiS Hringurinn.
JÓLA-
SKEIÐ-
ARNAR
eru
komnar
Sendum
gegn
póstkröfu
Guðmundur Þorsteinsson.
gullsmiður, Bankasiræti 12
Sími 14007.
KROSSGÁTA
Nr. 957
Lóðrétt: 2) Utanhúss. 3)
Stafur. 4) Rödd. 5) Baldin.
7) Kjaftar. 9) Stafur. 11)
Kaffibætir. 15) Reykja. 16)
Fiska. 18) Borðhald.
Ráðning á gátu nr. 956:
Lárétt: 1) Aldin. 6) Jól. 8)
Smá. 10) Löt. 12) Ká. 13)
ÖÖ. 14) Ata. 16) Lön. 17)
Kró. 19) Vitur.
Lóðrétt: 2) Ljá. 3) Dó. 4)
111. 5) Askar. 7) Stöng. 9)
Mát. 11) ÖÖÖ. 15) Áki. 16)
Lóu. 18) RT.
Lárétt: 1) Árar. 6) Svik. 8) Uss-
10) Islam. 12) Fæði. 13) Fæddi.
14) Nögl. 16) Svif. 17) Andi. 19)
Djöfull.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík fer fram nauð-
ungaruppboð í Skúlaskála, vörugejonslu Eimskipa-
fél. ísl. h.f. við Skúlagötu, laugardag 11. desem-
ber n.k. og hefst það kl. 13.30.
Verða þar seldar ótollafgreiddar vörur, svo sem
snyrtivörur, prjónavoð, flauelsveggteppi, vara-
hlutir, skrautvörur, kven- og telpnaskór, bama-
fatnaður, fataefni, fóðurefni, leðurhanzkar, kúlu-
pennar, strigaskór, kvenstígvél, matvörur, gólf-
flísar, hjólbarðar, hárlakk, vélarblokk, koparrör,
buxnadragtir, kvikmyndafilmur, töskur, leikföng,
kveikjarar, fatnaður, borðbúnaður úr gleri,
straumbreytar, jólaskraut og margt fleira.
Ennfremur verður selt á sama stað og tíma eftir
kröfu skiptaréttar Reykjavíkur úr dánar- og þrota-
búum og eftir kröfu ýmissa lögmanna og stofn-
ana, alls konar húsgögn, sjónvörp, ísskápar,
þvottavélar, búðarkassar og margt fleira.
Greiðsla við hamarshögg.
Ávísanir ekki teknar gildar nema með samþykki
uppboðsþaldara.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
TIL SÖLU
Austin Gipsy diesel á fjöðrum, árg. 1964, og
Deutz dráttarvél með sláttuvél, árg. 1955.
Upplýsingar gefur
Jónas Þorsteinsson, Ytri-Kóngsbakka um
Stykkishólm.
SKRIFSTOFUSTARF
Opinber stofnun vill ráða bókara strax. Starfs-
svið: Launaútreikningar ásamt almennum skrif-
stofustörfum. Umsóknir er tilgreini aldur, mennt-
un og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins fyrir
12. desember n.k. merkt SKRIFSTOFUSTÖRF.
BÓKAMENN ATHUGIÐ
Tíminn, Sunnudagsblað, fyrstu 8 árg. seljast á
kr. 4.000,00 í góðu ásigkomulagi. Örfá eintök til.
Auk þessa mp i5 og fjölbreytt úrval alls konar
bóka og tímarita á sanngjömu verði. Sendum gegn
póstkröfu.
BÓK' 10680.