Tíminn - 05.01.1972, Page 7

Tíminn - 05.01.1972, Page 7
f MIÐVIKUDAGUR 5. janúar 1972 TIMINN og haustbeitar. Graénfóðurræktin er víða undirstaða góðrar afkomu og reynist flestum notadrjúgur sumarauki, Komrækí. Eorn var ræktað á 67 ha á 5 býlum f- Rangárvallasýslu. Heildai’uppskeran varð 96 smálest ir. Bezt spratt bygg á Þorvalds- eyri. Þar var® uppskeran 2.85 smál./ba. Græmnctí. Framleiðsla mikil- Grasmíöl var aðeins framleitt á þessu ári í Brautarholti, en meira af graskögglum en nokkru sinni fyrr, alls 2080 smálestir, þar af 1265 smál. hjá Fóður og fræ í Gunnarsholti og 815 smál. hjá Stór ólfsvallarverksmiðjunni. Kartöfluuppskera var nú óvenju mikil eða um 150 þúsund tunnur, sem er allt að þ\ý þriðjungi meira magn en ársneyzla þjóðarinnar. — Gulrófnauppskera mun vera um 20% meiri en 1970. Þá entist inn- lend framleiðsla fram í aprflbyrj- un en áætlað er að hún endist nú a.m.k. mánuði lengur. Grænmeti. Framleiðsla mikil- vægustu tegunda var sem hér seg- ir. Tölurnar eru að nokkru leyti sætlaðar: 1971 1970 Tómatar 376 smál.' 327 smál. Gúrkur 553 þ.st. 520 þ. st. Blómkál 83 þ. st. 107 þ. st. Hvítkál 149 Þ. st. 123 þ. st„ Gulrætur 111 þ.st. 100 smál Búfjáreign og búfjárframleiðsla. í ársbyrjun 1971 var bústofn landsmanna: Nautgripir 53.294, þar af 34.275 kýr, sauðfé 735.543, þar af um 643 þús- ær, hross 33,47$,. svín 1981, þar.af 400 gyltur og alifuglar 91.529. Tala nautgripa stóð því nær í stað frá fyria ári, en kúm fækkaði um 1.719 eða 4,8%. Sauðfé fækkaði á sama tíma um 45.046 eða 5,8% og hrossum fækkaði um 1026 eða 3%. Svínum og alifuglum fækkaði einnig. Samkvíemt ^pplý^ingum frá Frarnleiðsluraði lándbunaðáfiná var ippyegifl.f,mj.óllk,„til pijólkur- Frá rúningu í Selvogsrétt samlaganna 4,6 milljón lítrum eða 4,9% meiri en á sama tíma 1970, er sýnir, að kýr hafa mjólkað óvenju vel, þar eð þeim fækkaði verulega. Má þakka það auk ár- legrar kynbótaf'ramfarar góðum heyjum og mikUli kjarnfóðurgjöf. Sátnkyæmt upplýsiiigum Fram- leiðsluráðs var slátrað um 692.610 kindum haustið 1971 eða 66622 kindum færra en 1970. Nemur sú fækkun um 8,9%. SiHurfjárfækk- un þessi var að % hluta dilkar en að Vs hluta ær. Meðalfallþungi dilka á landinu varð nú 14,86 kg eða 0,53 kg meiri en 1970, en meðalfall fullorðins sláturfjár var nú 21,69 kg eða 1,29 kg hærra en i fyrra. Þrátt fyrir hinn aukna vænleika sauðfjár varð kindakjöts framleitðslan nú aðeins 1C.580 : lá- lestir en var 1970 11.280 smál. Minnkaöi því kindakjötsframleiðsl an um 700 smálestir. Sauðfé mur. hafa fjölgað nokkuð á þessu ári líklega um 35—45 þúsund. Nautakjötsframleiöslan mun hafa aukizt dálítið, en hrossakjöts framleiðslan minnkað bæði vegna fækkunar hrossa í fyrra og fjölg- unar nú. Ekki liggja fyrir tölur um framleiðslu alifuglakjöts og svínakjöts, en sú framleiðsla fer vaxandi. Sama gildir um eggja- framleiðslu. Fjárfesting og framkvæmdir. — Nokkuð hefur dregið úr fram- kvæmdum bænda síðustu árin. Enn liggja ekki fvrir endanlegar tölur um verklegar frarnkvæmdir 1971, en allt bendir til að fram- ræsla með vélgröfnum skurðum hafi verið svipuð og 1970 en hún var þá rúmlega 20% minni en 1968. Gert var miklu meira af plógræsum 1971 en áxúð áður, lík- lega ekki minna en 1968. Eftir þeim skýrslum, sem borizt hafa lítur út fyrir að nýrækt og græn- fóðui-rækt 1971 hafi veri® um 8^—10% meiri en 1970, en var Þá minni en hún hafði verið um ára- bil, t.d. var nýrækt 1970 aðeins 3248 ha eða 38% minni en 1968. Ríkisfi’amlag samkvæmt jarð- ræktarlögum vegna jaröabóta gerði-a á árinu 1970 en greitt 1971 var kr. 34.718.447,00 til framræslu, kr. 62 666.886,00 til annai’ra jarð- ræktarfi’amkvæmda og húsafcóta, en auk þess var greitt aukaríkis- fi-amlag til súgþun’kunarbúnaðar kr. 4.387,632,00. Heildarframlög samkvæmt': ^árðræktarlögum urðu Vióerum umboósmenn SÍBS ASalumboS, Austurslræti 6, Haíldóra Ólafsdóttir, Grettisgötu 26, Hreyfill, benzinsala, Fellsmúla 24, Skrifstofa S.Í.B.S., BræSraborgarstíg 9, Félagið Sjálfsvörn, Reykjalundi, Hulda Sigurjónsdóttir, Eyrarkoti, Kjós, Verzl. StaSarfell, Akranesi, Einar GuSnason, Reykholti, Gísli SumarliSason, Borgarnesi, Anna Þórðardóttir, Miðhrauni, Hnappadalssýslu, Gunnar Bjarnason, Böðvarsholti, Staðarsveit, Ingjaldur Indriðason, Stóra-Kambi, Breiðuvik, Sigurður Guðnason, Hellissandi, Aðalsteinn Guðbrandsson, Ólafsvik, Guðriður Sigurðardóttir, Grundarfirði, Guðni Friðriksson, Stykkishólmi, Anna R, Fritzdóttir, Búðardal, Jóhann G. Pétursson, Stóru-Tungu, Fellsströnd, Jóhann Sæmundsson, Litla-Múla, Saurbæjarhreppi, Halldór Gunnarsson, Króksfjarðarnesi, Sæmundur M. Óskarsson, Sveinungseyri, Ólafur Kristjánsson, Patreksfirði, i porey Þórarinsdóttir, Bjarmalandi, Tálknafirði, 'Gunnar Valdimarsson, Bildudal, Hulda Sigmundsdóttir, Þingeyri, Sturia Ebenezersson, Flateyri, Guðmundur EHasson, Suðureyri, Lilja Ketilsdóttir, Bolungarvik, Vinnuver, Mjallargötu 5, ísafirði, Þorvarður Hjaltason, Súðavík, Engilbert Ingvarsson, Mýri, Snæfjallaströnd, Sigurmunda Guðmundsdóttir, Drangsnesi, Hans Magnússon, Hólmavík, Erla Magnúsdóttir, Þambárvöllum, Bitrufirði, Pálmi Sæmundsson, Borðeyri, Ingólfur Guðnason, Hvammstanga, Guðmundur Jónasson, Ási, Vatnsdal, Kaupfélag Húnvetninga, Blönduósi, Laufey Sigurvinsdóttir, Höfðakaupstað, Auðbjörg Gunnlaugsdóttir, Sauðárkróki, Garðar Jónsson, Hofsósi, Hermann Jónsson, Yzta-Mói, Haganeshreppi, Kristin Hannesdóttir, Siglufirði, Jórunn Magnúsdóttir, Grímsey, Sigurbjörg Ólafsdóttir, Ólafsfirði, Axel Júliusson, Hrísey, Axel Júlíusson, Hrisey, Jóhann G. Sigurðsson, Dalvik, Svava Friðriksdóttir, Strandgötu 17, Akureyri, Félagið Sjálfsvörn, Kristneshæli, Bára Sævaldsdóttir, Sigluvik, Svalbarðsstr., Þórður Jakobsson, Árbæ, Grýtubakkahreppi, Sigurður Haraldsson, Ingjaldsslöðum, S-Þing., Hólmlríður Pétursdóttir, Víðihlíð, Mývatnssveit, Eysteinn Hallgrímsson, Grímshúsum, Aðaldal, Jónas Egilsson, Húsavík, Óli Gunnarsson, Kópaskeri, Vilhjálmur Hólmgeirsson, Raufarhöfn, Kristín Þorsteinsdóttir, Þórshöfn, Jón H. Marinósson, Bakkafirði, Kaupfélag Vopnfirðinga, Vopnafirði, Jón Helgason, Borgarfirði eystra, Elín S. Benediktsdóttir, Merki, Jökuldal, Björn Guttormsson, Ketilsstöðum, Hjaltastaðahr. Sigurjón Bjarnason, Egilsstöðum, Oddur Ragnarsson, Seyðisfirði, Verzl. Vík, Neskaupstað, Benedikt Friðriksson, Hóli, Fljótsdai, Eirikur Ólafsson, Eskifirði, Ásgeir Metúsalemsson, Reyðarfirði, Margeir Þórormsson, Fáskrúðsfirði, Kristín Helgadóttir, Stöðvarfirði, Þórður Sigurjónsson, Snæhvammi, Breiðdal, Sigurður Kristinason, Djúpavogi, Guðrún Ingólfsdóttir, Höfn, Hornafirði, Einar Ó. Valdimarsson, Kirkjubæjarklaustri, Marteinn Jóhannsson, Bakkakoti, Meðallandi, Halldóra Sigurjónsdóttir, Vik, Mýrdal, Fanný Guðjónsdóttir, Heiðarvegi 28, Vestmannaeyjum, Sigurbjörn Skarphéðinsson, Hvolsvelli,- Magnús Sigurlásson, Þykkvahæ, María Gísladóttir, Hellu, Eirikur ísaksson, Rauðalæk, Jóhanna Jensdóttir, Fossnesi, Gnúpverjahrcppi, Sólveig Ólafsdóttir, Grund, Hrunamannahreppi, Sigurður Bjarnason, Hlemmiskeiði, Skeiðum, Gústaf Sæland, Sólveigarstöðum, Biskupstungum, Þórir Þorgeirsson, Laugarvatni, Kaupfélag Árnesinga, bókabúð, Selfossi, , Elln Guðjónsdóttir, Hveragerði, Marta B. Guðmundsdóttir, Stokkseyri, Pétur Gfslason, Eyrarbakka, Guðbjörg M. Thorarensen, Þorlákshöfn, Guðfinna Óskarsdóttir, Grindavik, Guðlaug Magnúsdóttir, Jaðri, Höfnum, Anna Sveinbjörnsdóttir, Sandgerði, Jón Eiriksson, Meiðastöðum, Garði, Verzl. Hagafell, Keflavik, Hrefna Einarsdóttir, Ytri-Njarðvik, Árviheiður Magnúsdóttir, !nnri-Nja«l#ik, Guðriður Sveinsdóttir, Hábæ, Vogum, Félagið Berklavörn, Hafnarfirði, Styrktarsjóður sjúklinga, Vifilsstöðum, Guðmundur M. Þórðarson, Litaskálanum, Kópavogi, Bókabúðin Gríma, Garðallöt, Garðahreppi,

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.