Tíminn - 05.01.1972, Side 11

Tíminn - 05.01.1972, Side 11
MIÐVIKUDAGUR 5. janúar 1972 TÍMINN n Húsaleiguokur og hagur einstaklinga Ekki alls fyrir löngu las ég í einu dagblaðanna, að ríkis- Stjórnin hygðist endurskoða og breyta þeim húsaleigulögum, sem fyrir hendi eru. Það virðist mikil nauðsyn, og þótt fyrr hefði verið. Flestir • vita hvernig húsaleiguvandræði og húsaleiguokur hefur viðgeng- izt hér á höfuðborgarsvæðinu. Bæði fjölskyldur og einstakling ar hafa neyðzt til að taka á leigu alls konar rottugreni fyr- ir hinar ótrúlegustu fjárupp- hæðir. Ég hef talað við einn af mörgum, sem býr við þessi kjör. Það er einstaklingur, sem leigir eitt herbergi í kjall ara. Þetta herbergi er grafið niður frá jarðhæð 1.35 m. Lít- ill gluggi er fyrir þessu her- bergi og þar af leiðandi kemur dagsbirta oftast að litlum not- um. Raki virðist vera þarna mjög mikill, enda ber málning og annað merki þess. Að- gangur að klósettskonsu fylg- ir þessu herbergi, hún er al- gjörlega loftlaus með litlum glugga (braggagler), sem ekki er hægt að opni. og þarf frek- ar inn í hana að skríða, heldur en ganga uppréttur. Þótt hrör- legum vaskræfli hafi verið kom ið þar fyrir, hefur hann að- eins kalt vatn að bjóða. Þessi herbergiskytru fylgir hvorki að gangur að baði né sturtu. Sem sagt engin þægindi nema ef talizt gætu lifandi skorkvik- indi, sem. næstum daglega þarf að útrýma. Herbergi þetta, sem frekar gæti talizt léleg vörug ymsla en íbúðarhúsnæði, er leigt á kr. 2.400,00 á mánuði. Nú langar mig að rpyrja, væri nokkuð á móti því að láta leigusala þurfa nokkurs konar löggildingu á því húsnæði, sem þeir bjóða fram og þá með ákveðnu há- marksgjaldi á fermetra, eftir þvi í hvaða flokki húsnæðið teldist vera? Þetta mundi áreiðanlega ekki koma sér verr fyrir skattheimtuna, því al- mennt er vitað, að uppgefin húsaleiga er samningsatriði hjá þessum aðilum. Og í mörg- um tilfellum stala leigusalar að mestu eða öllu leyti húsa- leigutekjum undan skatti. Á meðan eru þessar fiölskyldur, og þó sérstaklega einstaklingur inn, mergsiginn af skattabyrði þjóðfélagsins. Einstaklingar verða að kaupa allt fullu verði, þjónustu og fæði. Hver er mis- munurinn hiá hiónum m-ð tvö börn og einhleypum manni? Því getur skatt;kráin bezt svar að. Einstakli-gurinn, sem kaup ir fæði á matsöluhúsum, eina máltíð á 175—300 kr., einu sinni kaffi og tvær brauðsneið ar. 150—200 kr. Þetta verður samanlagt eftir daginn. fjór- um sinnum kaffi, tvisvar mat- ur, 950 til 1400 kr. á dag. Er þetta réttlætanlegt gagnvart mönnum, sem halda þjóðfélag- inu að stórum hluta gangandi? Þeir eiga miög takmarkaðan rétt á opinbarum lánum. íbúð- arkaupum eða öðrum hlunnind ,um, s^m.,.£jölskyldumanninum er gert kleift að lifa við. Það virðist vera kominn tími til að bæta hag þessara manna. Hvernig væri að reyna að finna einhverja aðra tekjuöfl- unarleið en bogið bak verka- manns? Ilvað mundi gerast, ef látið yrði nægja að skattleggja aðeins fyrstu fjögur hundruð þúsundirnar. Það mundi áreið- anlega skapa meiri vinnugleði hjá alm,'nningi og m''iri upp- byggingu í þjóðfélaginu. Því við vitum að margir af okkar skattgreiðcndum hafa kiknað undan byrðinni. tapað allri s'álfsbiargarviðleitni. hætt að vinna, hreinlega gefizt upp og orðið hinir dýrustu sveitar- omagar. G. Guðjónsson. Miffvikudafur 5. janúar 7.00 Morgunútvarp. Veðurfr gnir kl. 7.00 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunlcikfimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Kristín Svein- björnsdóttir hnldur áfram sögunni af .Síðasta bænum í dalnum“ eftir Loft Guð- mundsson (3). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli .liða. Merkir draumar kl. 10.25: * i-J t i I v 1 I > | f . Þeir, sem aka á BRIDGESTONE snjódekkjum, negldum með SANDVIK snjónöglum, komast leiðar sinnar í snjó og hálku. Sendum gegn póstkröfu um land allt Verkstæðið opið alla daga kl. 7.30 til kl. 22, GÚMMIVNNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055 Þórunn Magnea Magnús- dóttir les úr bók eftir William Oliver Stevens í þýðingu séra Sv"ins Víkings (21. Fréttir kl. 11.00. Kafli úr Síraksbók: Konráð Þorsleins-on les. Kirkmtónlist: Jírí Ropek leikur á orgrl sálmaforleik eftir Schlick. Tokkötu í E dúr eftir Frescobaldi ..Ave Maris Stella" eftir Tit/'louze. Prelúdíu eftir Purcell og Sálmaforleik í F-dúr eftir Pachelbel; H'rmann Prey syngur Kantötu um 57 sálm Davíðs eftir Buxte- hude: „Hiarta mitt er stöð- ugt“. 12.00 Dag'kráin Tónleikar. Tilkynningsr. 12.25 Fréttir og v ffurfregnir. Tilkvnningar, Tónleikar. 13.15 Liáffu mér eyra. Þáttur um fjölskyldumál i í ums'á séra Lárusar- Hall- dórssonar. 13.30 Víff v'nnrna: Tón'"?kar. 14.30 Síffdegissagan; „Viktoría Ben"dTktsoon og Georg Brandes“. Sveinn Ásg"irsson les þýff- ingu sína á bók eftir Fredrik Böök fll). l'i.OO Fréttir T'ikvnningar. 15.15 fs’enzk tón'ist; a) Sfr-ngjakvartett nr. 2 eft;r H"lga Pálsson. Björn Ólafsson Jón Sen. Ingvar Jónascon og Einar Vigfiiscon ]"ika. b) , í lundi lióðs og hlióma.“ lagaflokkur eftir Sigurð Þórðarson. Sigurffur Biörnsson syngur; Guffrún Frist'nsdóttir leikur á píanó. c) Lög eftir Em'l Thorodd- sen úr „Pilfi og stúlku“ Sinfóniiibl;ómsv"'t íslands leikur: Páll P Pálsson «tj. d) Sönglög eftir Pétur Sig- urðsson frá Sauffárkróki. Syala NieJsgn og Friðb'örn G. Jónsson syngia: Guðrún Kristinsdóttir leikur á oíanó. 10.15 Veffurfregnir. Þætt'r úr sögu Bandaríkj- anna. Jór. R. Hjálmarsson skóla- stióri flytur fyrsta erindi sitt: Fundur Ameríku og frumkönnun landsins. 16.40 Lög leikin á banjó og mnndó'ín. 17.00 Fréttir. Létt lög. 17.40 Litli barnatím'nn. Margrét Gunnarsdóttir sér um tímann. 18.00 Tón'e'kar. Tilkynningar. 18.45 veffurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Á vettvangi dómsmálanna. Sigurður LÁíndal hæstarétt- arritari talar. 20.0? StundarbiL Freyr Þórarinsson kynnir Grand Funk. 20.30 Framhaldsleikrit: „Dickie Dick Dickens“ eftir Rolf og Alexöndru Becker. Endurf.ut; gu fimmta þáttar. Lnikst.ióri: Flosi Ólafsson. 21.10 Álfatrú og álfasögur. Ágústa Björn'dóttir tekur saman , fni? Flytj"ndu'- m ff henni: Einsr ‘ e og Loftur Ám"" ’s«on. 22.00 Fré<t;r. 22.15 V<ffti"l •• ’•** Kvöld-a e-v S’effaferð um Græn’!”i ‘ !-’a“ eftir G org ? 's n Einar f' ;sson les þ'’-ffincu ’rv’ •' ’ ók um hirizti: a- fr nd-för Mylius- Erich'nc 13). 22.35 Vú,:- -< ' *i ■''•»«<'nn kynnir. 23.25 r'r ' ..... máli. Pa '.-'•■'-■-k M;ffv:ku ’avr 5 anúar. 18.00 S'ggi. S’ggi f r > v iff’ferð. Þýðandi: Kristrún Þó-ð'irdóttir. Þulur- 4.nna Kristín Arngrímdóttir. 18.10 T ’kn Uivnd Þýðandi H bs ÞViurdó*tir 18.1K ’F''fn, 'r: í norffurskógum. 14 kátt'ir 18.40 D’é Þýðandi- Frictrún Þórðardóttir. 20.00 H’é 20.20 Fr»ttir 20 25 V"ffnr o? aug’vsingar. 20 30 D’mnara-i á iörffu. Mvnd um b:ófffélög nútím- ans kocti i"irra og galla. Rætt pr víff 'inpt ffólk og það srmrt --• -nnrninga. mmir: sr reynt að b ff"r é bver® vegna svo njösg unsmpnni draga si- • b’é oap '•'•vna að berj- a«t gevn ’ffcbæsindakapp- blaun' binnn fuliorðnu. Þvffindq op hnlur: Jón O Fdwald. (Nordv'cíon — Danska sjón- varpiðl 21.00 f»r''ft4n;,'>kvöld. Gsmsnl-ikur eftir William Shak°sp°are. Leik«t;óri' Jobn Sicbel. Meðal leikenda: Alec Guinness. Tommy Steele Ralpb Ricbardson, Joan Plowright Gary Raymond Adrienne Corri og Jobn Moffat. Þýðandi: Óskar Tngimarsson. 22.40 Dagskrárlok. •lltllllllllHHIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIII II................... Suðurnesjamenn Leitið tilboða hjá okkur Látið okkur prenUi pyrla er lega nú. — Hver að lenda á skipsdekki. — Var- drengir. — Þakka þér fyrir, ég held nú — Er þ tta ekki spennandi? samt, aff ég vildi ekki gera affra t'lraun. er þetta? — Þetta er vel gert — Hr. Walker? — Já. — Frumskógalög- reglan? Er það einhvers konar Iögr°gla? Gæti veriff. þaff er víst bezt fvrir okkur, að komast að hinu sanna í málinu. fyrir ykkur Fljót afgreiðnlti ^oð þjónwii .. — ■ I Prentsmiðja Baldurs Hólmgeirssonar grmiurggtii 7 — Keflavik__

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.