Tíminn - 12.01.1972, Page 5

Tíminn - 12.01.1972, Page 5
( MIÐVIKUDAGUR 12. .janúar 1972 TÍMINN MEÐ MORGUN KAFFINU Pétur litli kom hlaupandi inn í stofuna. — Mamma, það er maður frammi að kyssa vinnukonuna. Mamma stökk á fætur, en þá gall í Pétri: — S>að er plat, þetta er bara pabbi. — Sérfðu þessa lióshærðu þarna. Skyldi þýða eitthv'-?i að reyna við hana? — Það er ekki gott að segja, en ef það gengur, láttu mig þá vita. , — Hvers vegna? — Ég er ihaðurinn hennar. — Unanok! Nú gengurðu enn í svefni! — Hví skyldi Tryggur ekki lesa blaðið fyrst? Það var þó hann sem sótti það. Anna litla, firnrn ára, var ný- búin að eignast systur. Allar frænkurnar þurftu auðvitað að koma og sjá barnið. Gunna frænka laut yfir vögguna og sagði svo: — Þetta er það fal- legasta barn, sem ég hef séð. Þá heyrðist úr hinum enda stof unnar, þaðan sem Anna litla sat: — Þú hefðir bara átt að sjá mig, þegar ég var lítil. — Nei, ég á engin gömul föt, ? konan mín er á ferðalagi. — Þér skylduð þá ekki eiga | nokkrar tómar flöskur. Þegar húsmóðir vill vera ein, er bezt fyrir hana að snúa sér að uppvaskinu. Ekkert er eins slæmt og maður óttast — né eins gott og maður vonar. Ungur rithöfundur, sení ékKi var viðstaddur, yar til umræðu hjá nokkrum gagnrýnendum. Þeir rökkuðu hann niður úr öllu valdi, svo að gamalt skáld, sem heyrði á mál þeirra sneri sér við og sagði: — Mér finnst að þið eigið ekki að nota svona sterk orð. Mér finnst þetta ágætismaður. — Hvað er svona ágætt við hann? spurði einn gagnrýnand anna. — Hann er afar lítillátur og það er sjaldgæft af manni, sem hefur enga rithöfundarhæfi- leika. má m- ;a st ^<3-2$- Dcnni, það er maður að koma með rjómaís frá rjómaísgerð- DÆMALAUSI™ Þótt sytir María standi ef til vill ekki George Best og öðr- um knattspyrnuhetjum á sporði, er hún meira en bara góð í knattspyrnu. Annars kennir systtir María við St. Catherine- skólann í Lancashire og á hverj um einasta degi þjálfar hún knattspyrnulið- skólans. Hún er ekkert smeyk við að taka „törn“ Veslings Henrik Danaprins. Hann má ekki opna sinn munn til að láta í ljós skoðanir sín- ar, án þess að honum sé legið á hálsi fyrir að finnast þetta, en ekki hitt. Álíka slæmt yrði það, ef hann þegði og neitaði að svara. Danskt blað gerði Það að gamni sínu, að búa til viðtal við prinsinn, einhvern tíma í íramtíðinni, þegar hann væri búinn að læra að fara milliveg- inn. Viðtalið myndi þá líta ein- hverp veginn svona út: — Álítur j'ðar hátign, að skemmtiferðalög yðar og prins- essunnar muni hafa einhverja þýðingu fyrir danska markaði erlendis? — Ja, kannski Kannski ekki. . . — Hver er skoðun yðar á barnauppeldi? — Skoðun og skoðun. Það er erfitt að segja. — Á Danmörk að ganga í efnahagsbandalagið? — Við skulum hafa það þannig: Menn eru ósammála um það. — Sem drottningarmaður, hafið þér þá nóg að gera? — Það er svolítið erfitt að gera sér grein fyrir því. — Ætlið þið að eignast mörg börn? — Ég veit það ekki, það kemur í ljós með tímanum. — Er það ásetningur yðar að vera vel klæddur? — Líklega. Og þó. . . — Fer gagnrýni á fyrri svör yðar í taugarnar á yður? — Það get ég varla sagt um. — Finnst yður ekki ranglátt, að drottningarmaður láti skoð- anir sínar í ljós? — Skoðanir? Hvað eigið þér við? Drottningarmenn hafa engar skoðanir. — * — ★ — Fyrir tveimur árum, þegar það spurðist, að John Lennon og Yoko ætluðu að dvelja sér til hvíldar í Danmörku, fór allt á annan endann þar. Dan- ir vonuðust sem sé til að Bítla- hjónin yrðu yfir sig hrifin af landinu og myndu setjast þar að. En það fór á annan veg. John hefur sem sé lýst því yfir, að Danmörk sé versti stað ur í heimi, þar sé menningin öll í frostmarki. Eina landið. sem er næstum eins slæmt, seg- ir hann að sé föðurland sitt. Þessa stundina búa þau Yoko í New York, sem þeim finnst bezti staður i heimi, þar til annað er ákveðið. Leikarinn Peter Sellers seg- ist hafa svo miklar áhyggjur i augnablikinu, að þótt eitthvað alvarlegt kæmi fyrir til við- bótar nú, mætti hann ekki vera að því að brjóta heilann um þáð fyiT en cftir liálfan mánuð í fyrsta lagi. í markinu. Nemendunum finnst mikið til koma og eru duglegir a@ sparka. Hér er svo liðfð með þjálfara sínum. Bassasöngvarinn Ivan Reb- roff, sem við sáum í sjónvarp inu nú fyrir skömmu, elskar að klæða sig í föt, sem tekið er eftir. Raunar væri tekið eftir Robroff líka, þótt hann gengi í venjulegum fötum, því hann er meira en 2 metrar á hæð og talsvert á annað hundrað kiló að þyngd. Fatnaðurinn, sem hann er hrifnastur af, eru síðir, efnismiklir kyrtlar og gríðar- legir pelsar. Hann á síða pelsa úr hlébarða, mink og zobel. Dýrasti pelsinn hans er talin um 5 milljón króna virði og Rebroff er ákaflega stoltur af þvi, að hafa ekki keypt hann. Pelsinn er, eins og raunar flest ir pelsar Rebroff, gjöf frá aðdá anda. Því miður fundum við ekki rnynd af Rebroff í pels, en þessi verður að nægja.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.