Tíminn - 12.01.1972, Page 11

Tíminn - 12.01.1972, Page 11
MIÐVIKUDAGUR 12. janúar 1972 II TÍMINN Mér hefur borizt bréf frá „foreldrum" um sjónvarpið. Það er birt hér forráðamönn- um stofnunarinnar til umhugs- unar og athugunar öðrum for- eldrum, sem ef til vill vildu hugleiða það fyrir bréfritara, lfvort þeim finnst sjónarmiðið rétt eða rangv. Glæpir og grimmcferfýsn „Landfari góður. — S.l. föstu dag var sýnd í þættinum .,Er- lend málefni" kvikmynd af síð ustu atburðum í Austur-Pakist an, stríðinu þar, hermdarverk- um og grimmdarstjórn þar áð- ur og flóttafólkinu. Þess var getið í dagskrárkynningu, að mynd þessi væri ekki ætluð börnum. Slíkar viðvaranir hafa stundum birzt í dagskrárkynn- ingu áður. Okkur finnst mat sjónvarps- manna á því, hvað sé börnum bjóðandi og hvað ekki stund- um nokkuð k„.-iegt. Myndin frá Austur-Pakistan var að okk ar dómi góð lexía börnum, að minnsta kosti ef þau eru orðin átta ára og í meðallagi skýr. Að vísu voru þar myndir af líkum fórnardýra grimmdar- verkanna og jafnvel sýndar pyntingar, en þetta var allt sýnt í því samhengi, sem hlaut að vekja skynug og stálpuð börn til jákvæðrar umhugsun- ar, sýna þeim viðurstyggð sad- isma, ofbeldis, grimmdar og brjálsemi valdsins. Slíkum verkum sögunnar er oft lýst í kennslubókum í sams konar samhengi og þykir ekki sak- næmt, heldur til skilningsauka og til þess fallið að efla siðmat, o ger vafalaust rétt ályktað. 11 Við veli pm róilfel ■ orgor slg nintal OFNilR H/F. ISII . * :■:■■■ Síðumúla 5 r/ . Reykjavík ■'■II ' Símar 3-55 ■55 og 3-42-ÖÖ Hins vegar sýnir sjónvarpið kvöld eftir kvöld soralega of- beldis- og glæpaþætti sem skemmtisögur eða jafnvel hetju verk ,þar sem gælt er við glæpi, sadisma og grimmdar- fýsn, þar sem skothríðin er síbylja, barsmíðar og hnífaleik ur sjálfsögð skrautatriði, sem jafnvel er seilzt eftir til að punta upp á, þótt þess sé engin þörf vegna framvindu sögunn- ar í þáttum þessum. Við þess- um þáttum er sjaldan varað í kynningu, þótt þeir séu miklu hættulegri börnum en skelf- ingarmyndir í réttu raunsam- hengi, þar sem þeir efla rétt siðmat. í>á efumst við mjög um. að viðvaranir í eyru barnanna við sjónvarpið séu heppilegar, og helzt til Þess fallnar að æsa forvitni barna á þvl efni, sem þeim er talið varhugavert og torveldi foreldrum fremur en hitt að forða börnum sínum frá því sjónvarpsefni, sem þeir Miðvikudagur 12. janúar. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7 30. 8.15 (.og forustugr dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kt 7.45 Morgunleik^imi ki 7.50. Fræðsluþáttur Tan'. ækna- félags tslands ki 3 35: Björn Þi.rvaldsson 'annlækn ir talar <m tannbursta og tannkrem Morgunsteno barnanna kt 9.15: Kristín Sveinhiörns- dóttir heldur áfram sögunni af „Síðasta bænum f daln- um“ eftir Loft Gu-'munds- son (9). Tilkynningar kl. 9 30. Létt lög leikin miil’ tiða Merkir draumar kl. 10.25: Þórunn Magnea Magnúsdótt- ir les úr bók eftir William Olivers I þvðingu «éra Sveins Víkings (3). Fréttir kl. 11 00. Kafli úr Sírakshok: Konráð Þorsteinsson les (2) Kirkjutónlist: .Stabat mat- er“ eftir Pergolesi. telja þeim ekki hæfilegt. Miklu líklegra til árangurs væri að 12.00 Dagskráin. Tónleikar. setia einföld kynningarorð um Tilkynningar. efni sjónvarpsþátta í prentaða 12.25 Fréttir og veðurfregnir. sjónvarpsdagskrá án þess að 13.15 Þáttur um heilbrigð’smál. minnast á börn. en þó á þann veg, að fólk gæti áttað sig á innihaldinu. Við biðjum þetta. SOLUM stærðir fyrir hjólharða VINNUVÉLAR — VF^mpflA - DRATTARVÉLAR — VÖfcULYFTARA OG BIFREIÐAR COLNING HF. Baldurshaga við SuSurlandsveg, Reykjavik Simi 84320 Pósthólt 741. Snorri Ólafsson læknir tal- ar um öndunarfærasjúk- dóma. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar k að hugleiða 14.30 Síðdegissagan: , viktoría Benediktsson og Georg Brandes". -Sveinn Aseeirssou les þýð- ingu sína á hók eftir Fred- » ’rtk' Böök ' tl4>-'f * 15.00 Fréttir. Tilkynningar. FræðsluÞáttur Tannlæknafé lags tslands (endurtekmni: Björn Þorvaldsson talar um tannbursta og tann- krem. 15.25 tslenzk tónlist a. ..Siöstrengialióð" eftir Jón Ásgeirsson. Strengjasveit Sinfóníuhljóm sveitar tslands leikurr Páll P Pálssnn stjórnar. b) Sönglög eftir Jón Bene- diktsson. Ingólf vSveinsson, Stefán Sigurkarlsson og Ólaf Þorgrlmsson. Kristinn Hallsson syngur: Guðrún Kristinsdóttir leik- ur á pianó. c. Sextett fyrir strengi og blásara eftir Herbert H. Agústsson. Björn óiatsson Ingvar Jónasson, Elnar Vigfússon Gunnar Egilsrn. Lárus Sveinsson og höfund- ur leika. 16.15 Veðurfregnir Þættir úr sögu B,indarfk.i anna. SOMETHINÖABOUT HIM—REMINDS ME OF SOMETHIN& THAT RING-? WEIRP — — Þetta er sk^mmtifenð. Það er ekki hægt að hleypa lögreglunni í klefana. — Ég er ekki lögregla. Ég mun ekki trufla farþ-'ganna og biðiið loftskeyta- — Loftskeytamaður, hver er þetta s’m manninn að segja ekki frá bessu- Eitt- kom í þyrlunni. Ég kannast við hann. hvað minnir mig á . . . hringurinn. . . ? — Herra Walker? iiiuiimiiiiiiiiiiiMiiiimuiamiiiiminiiii Jón R HJáimarsson skóla- stjóri flytur anuað erindi sitt: Uppbat landnáms Eng- lendinga 16 45 Létt lög 17.00 Fréttir Lög úr söngleikjum og óperettum. 17.40 Litli barnatímmn. Valborg Böðvarsdóttir og Anna Skúladóttir sjá um tímann 18.00 Tónleikar Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 ABC. Asdís Skúladóttir sér um , þátt úr daglega lífinu. 19-55 Stundarbil. Freyr Þórarinsson kynnir John B Sebastian. 20.25 Framhaldsleikrit: „Dickie Dick Dickens" eftir Rolf og Alexöndru Becker. 21.00 Frá tónieikum í Austurbæj- arbiói 27 nóvember sl. Mikhaii Vaiman leikur é fiðlu oe Alla Schocliova á píanó. 21.40 Hversvegna er ég bindind- ismaður? Sigurður Gunnarsson flytur erindi. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan-. „Sleðafevð um Grænlandsjökla“ eftir Georg Jensen- Einar Guðmundsson les þýðingu sína á bók um hinztu Grænlandsför Mylus- Erichsens (15). 22.35 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Arnæ sonar. 23.25 Fréttir stuttu máli. Dagskráriok. SIÓNVARP Miðvikudagur 12. janúar. 18.00 Siggi. Siggi og kornakurinn. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. Þulur Anna Kristín Arngrímsd. 18.10 Teiknim"nd. Þýðandi Heba Júliusdóttir. 18.15 Ævintýri i norðurskógum. 15. þáttur. Eftirförin. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 18.45 Slim John. Enska i sjónvarpi. 8 þáttur endurtekinn. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Þarfasti þiónninn. Mynd um samskipti manns og hests fyer og síðar. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson 21.00 Carlos Barbes. Digtir i lifi fiskimanns á Seyeh''!)espyium í Ind- landshafi f No’-d' ision — Norska sjón va.pið) 21.1K Wlllie kemur heim (Wh°n Willie Comes Marching Home). Bandai-'ck híómynd frá ár- inu 1910 Leik°t'ó’'i Inhn Ford. Aðiihh’t ’-ir Dan Dailey, Cnrinn” Calvet. Colleen Tnwns. nd og William D’'marnst. Þýðandi Ingibinrp .Jónsdóttir. Þegar Japanir hefja árás i flotastöðina f Pearl Har bonr verðm uppi fótur of fil "n«n •’iltana dreymii um hif - ’r’ðir og eint h ”’r r'niumaðuritu Bii! Kuegs Hér greinir frí reynslu hans í striðinu, eft irvæntingu hans, ævintýr um og vonbrigðum. 22.35 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.