Tíminn - 25.01.1972, Blaðsíða 1

Tíminn - 25.01.1972, Blaðsíða 1
Brotizt inn i Lögþingshúsið Lögreglan I Þórshöfn 1 Færeyjum átti i erfiö- leikum meö ungt fólk, sem var að skemmta sér aðfara- nótt mánudags. Gekk gleð- skapurinn svo iangt, að brotizt var inn I Lögþings- húsið og það þótti pólitiinu fullmikið af svo góðu og greip i raumana, en þá var ráðizt að iögreglubilnum og hann skemmdur, Dansleikur var I Hafnar- klúbbnum, sem stendur á móti Lögþingshúsinu i Þórs- íöfn. Að lokinni skemmtun- nni þar vildi unga fólkið halda áfram. Tveir ungir menn brutu upp dyrnar á jögþingshúsinu og fóru inn. Lögreglan koma á vettvang og fór inn i húsið til aö ná i piltana. En meðan lögreglu- mennirnir voru inni i húsinu, var um 50 manna hópur fyrir utan. Var ráðizt þar á lög- reglubilinn og skemmdir unnar á honum. Ekkert var skemmt I Lög- lingshúsinu, nema hurðin, sem brotin var upp, og áttu Diltarnir, sem inn fóru, ekki annað erindi þangað, en að á svolitla útrás i fylliriinu. Búlgarskur verzlunarfulltrúi í Reykjavík Kj—Reykjavik. Fyrir nokkru settist að I Reykjavik búlgarskur verziunarfulltrúi, Boris vanov Solakov. Verzlunar- ulltrúinn býr að Alfheimum 8, og þar hefur hann einnig krifstofu sina. Ætlunin mun vera, að erzlunarfulltrúinn verði iráðabirgðasendifulltrúi i Reykjavik hliðstætt ulltrúum Póllands og 'ékkóslóvakiu, en bæði þessi önd hafa um árabil haft hér ulltrúa, enda töluverð við- kipti milli Islands og þess- _ra þjóða. Þessa mynd tók Kári Jónasson á sólbjörtum degi i sumar, þegar Flat- eyjarbók og Sæmundar-Edda voru færðar hingað heim. Við birtum þessa mynd af móttökunni, bæði til að minna á merkan atburð frá liðnu ári, og einnig tii aö vekja athygli á þvi að Timinn er nú prentaður I offsett I fyrsta sinn. Að visu álitum við að Timinn verði aldrei eins frægur og hin gömlu handrit, en skylt er skeggið hökunni og allt er þetta ritaö mál. Viö óskum okkur sjálfum og lesendum blaðsins til hamingju með hið nýja útlit, og væntum þess að nýir möguleikar i prentun eigi oft eftir aö gleðja augu okkar I framtiðinni. Og eitt enn táknar þessi mynd. Þótt nú sé vetur og jörð hvit og sól lágt á lofti, munaftur birta. Og þaðer einnigástæða til að ætla að Timinn stefni inn i sólskinið I óeiginlegum skilningi, nú þegar af honum eru fjötrar gamallar prenthefðar. Fjöldi stórmenna og þúsundir Dana fylgdu konungi til grafar NTB-Kaupmannahöfn. Friörik Danakonungur var í gær lagður til hinztu hvílu í Hróarskeldudóm- kirkju. Viðstaddir útförina voru 6 konungar og 4 for- setar, auk fulltrúa ríkja víðsvegar að úr heiminum. Hundruð þúsunda manna fylgdust með athöfninni og milljónir sáu hana i sjón- varpi. Þúsundir manna stóðu i kuld- anum á Strikinu, Ráðhústorginu og á Vesturbrú i Kaupmanna- höfn, til að kveðja konung sinn, er kistu hans var ekið á fallbyssu vagni frá Kristjánsborgarkirkju 1 'gær fékk Timinn sim- sendar myndir frá jaröarför Friðriks IX. Við birtum þær á blaðsiðu 10 - 11 I blaöinu I dag. Þær segja meira en að járnbrautarstöðinni. Kistan var sveipuð fánanum af konungs- snekkjunni „Dannebrog”. Meðfram leiðinni stóð danski lifvörðurinn og i flestum verzlun- um við göturnar höfðu ljós verið slökkt. Járnbrautarlestin, sem flutti kistu konungs til Hróarskeldu, varð 12 minútum á eftir áætlun vegna fólksfjöldans allt i kring um hana. Þegar til Hróarskeldu var kom- ið, og kistan var borin að dóm- SB - Reykjavik Skiöahóteiið I Hliöarfjalli hefur enn ekki verið opnað almenningi I mörg orð um hina virðulegu athöfn. Myndin hér að neðan er af Ingiriöi drottningu i Hróarskeldukirkju. kirkjunni, brotnuðu girðingar, sem settar höfðu verið upp til að halda fólki frá og lögreglan varð að mynda keðju til að koma i veg fyrir að mannfjöldinn ryddist inn á svæðið. Þrjú af barnabörnum konungs sáu kistuna koma inn i dómkirkj- una.synir Margrétar drottningar og sonur Benediktu, en þeir fylgdust með athöfninni i sjón- varpi annars staðar, ásamt barn- fóstrum sinum. Athöfnin var mjög hátiðleg og vetur, og veldur þvi snjóleysið I fjallinu, að sögn hótelstjórans, Ivars Sigmundssonar. Venjulega hefur hótelið veriö opnað upp úr áramótum, en nú verður það lik- lega ekki fyrr en 1. febrúar. Þrátt fyrir snjóleysið var haldið skiöamót i Hliöarf jalli um helgina, en tvar sagði, að kepp endur hefðu aðeins haft mjóa snjóræmu og þurft að sneiða fyrir þúfur hér og þar. Nú er snjókoma fyrir norðan og vonar skiðafólk að hún haldi áfram enn um sinn. virðuleg og Erik Jensen biskup var greinilega hrærður, er hann talaði yfir kistu konungsins. Að athöfninni lokinni fylgdu nánustu ættingjar kistunni inn i kapellu Kristjáns IX. Henrik prins sótti syni sina tvo og fór með þá inn lika og þar kraup kon- ungsfjolskyldan við kistuna i siðasta sinn. Hr. Kristján Eldjárn, forseti Is- lands og Einar Agústsson utan- rikisráðherra fylgdu konunginum til grafar. snjó Dagur gömlu Ijónanna Sjá frásögn af 1. deildar keppninni á bls. 16 og 17 Ingiriður syrgir Skíðahótelið vantar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.