Tíminn - 25.01.1972, Blaðsíða 15

Tíminn - 25.01.1972, Blaðsíða 15
ÞRIÐJUDAGUR 25. janúar 1972 TÍMINN 15 er þriðjudagurinn 25. janúar 1972 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan í Borgarspítalan- um er opin allan sólarhringinn. Sími 81212. Slökkviliðiö og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavík og Kópavog sími 11100. Sjúkrabifreið í Hafnarfirði sími 51330. Tannlæknavakt er í Heilsuvernd- arstöðinni, þar sem Slysavarð- stofan var, og er opin laugar- daga og sunnudaga kl. 5—6 e. h. -— Sími 22411. Apótck Hafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9—7, á laugardögum kl. 9—2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2—4. Nætur- og helgidagavarzla lækna: Neyðarvakt: Mánudaga — föstudaga 08,00 — 17.00 eingöngu í neyðartil- fellum sími 11510. Kvöld-. nætur- og helgarvakt. Mánudaga — fimmtudaga 17.00 — 08.00 frá kl. 17.00 föstudaga til kl. 08.00 mánudag. Sími 21230. Almennar upplýsingar um lækn- isþjónustu í Reykjavík eru gefnar í síma 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstíg 27 frá kl. 9—11 f. h. Sími 11360 og 11680. Um vitjanabeiðni vísast til helgidagavaktar. Sími 21230. Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt fyrir fullorðna fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur á mánudögum frá kl. 17— 18. Næturvörzlu í Keflavík 25. jan. annast Jón K. Jóhannsson. Kvöld- og helgarvörzlu Apóteka f Reykjavík vikuna 22. — 28. jan. annast Ingólfs-Apótek og Laugarnes-Apótek. FELAGSLÍF Húsmæðrafélag Reykjavíkiir Fundur og félagsvist að Hall veigarstöðum, þriðjudaginn 25. jan. kl. 8,30. Félagskonur fjöl- mennið. — Stjórnin. Kvenfélag HreyfiU Fundur miðvikudagskvöld kl. 20,30 í Hreyfilshúsinu. — Mætið stundvíslega. Félagsstarf eldri borgara í Tónabæ Á morgun, miðvikudag verð- ur opið hús frá kl. 1,30—5,30 e.h. Dagskrá: Lesið, spilað, teflt, kaffiveitingar. bókaútlán oe gömlu dansarnir. Kvenfélag Langholtssóknar Aðalfundur félagsins verður briðjudaginn 1. febrúar kl. 20.30 I Safnaðarheimilinu. Venjuleg aðalfundarstörf — skemmti- atriði. Fjölmennið. — Stjórnin. Norræna félagið Garðahreppl. Félagar munið vinabæjarkynning una annaðkvöld kl. 8,30, í barna- skólanum. Gestir velkomnir. SKIPAFRÉTTIR Skipadeild S.Í.S. Arnarfell er væntanlegt til Rotterdam í dag, fer þaðan til Hull. Jökulfell er í Reykjavík. Dísarfell er í Malmö, fer þaðan til Gdynia, Ventspils, Liibeck og Svendborgar. Helgafell er í Svendborg fer þaðan á morgun til íslands. Mælifell er í Rotter- dam, fer þaðan á morgun til Möltu. Skaftafell er væntanlegt til Póllands 30. þ.m. Hvassafell er í Wismar, fer þaðan á morg- un til Reykjavíkur. Stapafell er væntanlegt til Reykjavíkur á morgun. Litlafell er í olíuflutn- ingum á Faxaflóa. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Norðurlandshöfnum á austurlcið. Esja er á Akureyri á vestur leið. Hcrjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Rvíkur. 25 ára afmælishátíð Flugvirkjafélags Is&ands verður að Hótel Loftleiðum, föstudaginn 28. jan. og hefst kl. 18,00. Miðasala og borðpantanir í Félagsheimilinu, Brautarholti 6, þriðjudaginn 25. jan. og miðviku- daginn 26. jan. kl. 17,00—19,00 báða dagana. Tilboð óskast í Barber Green niðurlagningarvél fyrir malbik og olíumöl. — Upplýsingar á skrifstofu vorri kl. 10—12 f.h. næstu daga. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri 3. febrúar kl. 11 f.h. Sölunefnd varnarliSseigna. TILKYNNING FRÁ STOFNLÁNADEILD LANDBÚNAÐARINS UM LÁNSUMSÓKNIR Á ÁRINU 1972 1. Vegna allra framkvæmda, annarra en vélakaupa Lánsumsóknir skulu hafa borizt bankanum fyrir 29. febrúar n.k. Umsókn skal fylgja teikning og nákvæm lýsing á framkvæmdinni, þar sem meðal annars er til- greind stærð og byggingarefni. Ennfremur skal fylgja umsögn héraðsráðunautar, skýrsla um bú- rekstur, svo og veðbókarvottorð. Lánsloforð, sem veitt voru á síðastliðnu ári, falla úr gildi 29. febrúar n.k., hafi bankanum eigi borizt skrifleg beiðni um að fá lánið á þessu ári. Engin ný skýrslugerð þarf að fylgja slíkum end- urnýjunarbeiðnum. Skjöl, sem borizt hafa vegna framkvæmda á árinu 1971 og ekki voru veitt lánsloforð um á því ári, verður litið á sem lánbeiðnir fyrir 1972. 2. Vegna vélakaupa Vegna mikillar aukningar á lánveitingum á s.l. ári til vélakaupa, verður nú að sækja um lán fyrirfram til vélakaupa, sem fyrirhuguð eru á þessu ári. Lánsumsóknir skulu hafa borizt bankanum fyrir 20. marz n.k. Lánsumsóknum bænda vegna dráttarvélakaupa skal fylgja veðbókarvottorð, búrekstrarskýrsla og upplýsingar um verð og tegund vélar. Lánsumsóknum ræktunar- og búnaðarsambanda vegna kaupa á vinnuvélum skal fylgja upplýsing- ar um verð og tegund vélar og greinargerð um þörf á kaupunum. 3. Lánsumsóknir vegna framkvæmda á árinu 1973 Bændum er gefinn kostur á að sækja nú um lán, vegna fyrirhugaðra framkvæmda á árinu 1973. Þeim umsóknum skulu fylgja sömu gögn og vegna lánsumsókna 1972, að undanskildum teikningum. Svör við þessum lánsumsóknum ættu að geta komizt til bænda síðar á þessu ári. Reykjavík, 21. janúar 1972 Búnaðarbanki íslands Stofnlánadeild landbúnaðarins. Sinfóníuhljómsveit íslands TÓNLEIKAR í Háskólabíói fimmtudaginn 27. janúar kl. 21,00. Stjórnandi: Jindrich Rohan. Einleikari: Leon Spierer frá Berlín. Efnisskrá: Læti — hljómsveitarverk eftir Þorkel Sigurbjörnsson (frumflutningur). Fiðlukonsert í G-dur eftir Mozart. Sinfónía nr. 1 eftir Brahms. Aðgöngumiðar í bókabúð Lárusar Blöndal á Skólavörðustíg 2 og bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar, Austurstræti 18. , VERKAMANNAFÉLAGIÐ DAGSBRÚN Félagsfundur verður í Gamla bíói, fimmtudaginn 27. þ. m. kl. 8,30 s.d. FUNDAREFNI: Kosningar og félagsmál. Dagsbrúnarmenn, fjölmennið á fundinn og sýnið skírteini við innganginn. Stjórnin. Kjartan Ólafsson, bóndi, verSur jarðsettur frá Möðruvallaklausturskirkju, 'Hörgárdal, mið- vikudaginn 26. janúar kl. 2 e.h. ASstandendur. Útför Þorbjarnar Péturssonar, Draghálsi, fer fram frá Saurbæjarkirkju, fimmtudaginn 27. þ.m. kt. 2. Bifreið verður frá Umferðarmiðstöðinni Vandamenn. Systir mín GuSrún Elín Helgadóttir andaðist á Eiliheimiiinu Grund 20. janúar. Útfor hennar verður frá Fossvogskirkju 28. janúar kl. 1.30 síðdegis. Saemundur Helgason. Innilegt þakklæti okkar til allra þelrra mörgu vina, sem auðsýndu okkur samúð og hjáip við andlát og jarðarför Arngríms Björnssonar, iæknis f Óiafsvík. Sérstakiega þökkum við ibúum Ólafsvíkurhéraðs og Rotaryklúbbs Ótafsvítcur. Þorbjörg Guðmundsdóttlr, Bjarni og Jón Arngrímssynlr. Þökkum af alhug öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og vinar- hug við andlát og úfför Pálínu Pálsdóttur, Hafnargötu 84, Keflavík. Haraldur Guðjónsson, Haraldur Haraldsson, Dóra Lydla Haraldsdóttir, Árni Arinbjarnarson, Páll Haraldsson, Sólklar Haraldsson og barnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.