Tíminn - 25.01.1972, Blaðsíða 18

Tíminn - 25.01.1972, Blaðsíða 18
18 TÍMINN ÞRIÐJUDAGUR 25. janúar 1972 OLIVER — Sexföld verfflaunamynd. — íslenzkur texti. Heimsfræg ný amerísk verfflaunamynd í Technicolor og Cinema-Scope. Leilkstjóri: Carol Reed. Handrit: Vernon Harris, eftir Oliver Tvist. — Mynd þessi hlaut sex Oscars-verðlaun Bezta mynd ársins; Bezta leikstjórn; Bezta leikdanslist; Bezta leiksviðsuppsetning; Bezta útsetning tónlistar; Bezta hljóðupptaka. — í aðalhlutverkum eru úrvalsleikararnir: RON MOODY, OLIVER REED, HARRY SECOMBE, MARK LESTER, SHANI WALLIS. Mynd sem hrífur unga og aldna. Sýnd kl. 5 og 9 HHrmmsB Rósir fyrir foringjann Spennandi og viðburðarík Cinema-Scope-lit- mynd um hættulega njósnaferð í aðalstöffvar Þjóffverja. — Aðalhlutverk: PETER VAN EYCK, ANNA MARIA PIER ANGELI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. iíTBIÍ^ WOÐLEIKHUSIÐ Nýársnóttin sýning í kvöld kl. 20. Ilöfuffsmaffurinn frá Köpenick sýning miðvikudag kl. 20. Allt í garffinum 25. sýning fimmtudag kl. 20. Síffasta sýning. Nýársnóttin 15. sýning. föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. ^REYKJAyÍKUIv Skuggasveinn í kvöld. Uppselt. Kristnihald miðvikudag. 121. sýning. Skuggasveinn fimmtudag. Uppselt. Kristnihald föstudag kl. 20.30. Hitabylgja laugardag kl. 20.30. Aðeins örfáar sýningar. Spanskflugan sunnudag kl. 15. 109. sýning. Iljálp sunnudag kl. 20.30. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Frá B.s.f. Kópavogs F éiagsmen.n. Ráðgert er að hefja byggingu 17 íbúða fjölbýlis- húss að Lundarbrekku 10 í vor. Þeir félagsmenn, sem ætla að tryggja sér íbúð í húsi þessu, tali við Salomon Einarsson, sími 41034 eða 15913, fyrir mánaðamót. Stjórnin. UNGAR ÁSTIR (En kárlekshistoria) Stórmcrkileg sænsk mynd, er allsstaðar hefur hlotiið miklar vinsældir. Leikstjóri: Roy Andersson. Sýnd kl. 5 og 9. Þessi mynd hefur verið sýnd á mánudögum undanfarið, en verður nú, vegna mikillar að- sóknar sýnd daglega. Kvikmyndaunnendur mega ekki láta þessa mynd fram hjá sér fara. Tónabíó Sími 31182 HEFND FYRIR DOLLARA (For a Few Dollars More) Víðfræg og óvenju spennandi ítölsk-amerísk stórmynd i litum og TechnisScope. Myndin hef- ur slegið öll met í aðsókn um víða veröld. Leikstjóri: Sergie Léone. Aðalhlutverk: CLINT EASTWOOD, LEE VAN CLEEF, GIAN MARIA VALENTE. — íslenzkur texti. — Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. LAUGARÁS Sími 32075 Kynslóðabilið TAKING OFF Snilldarlega vcl gerð amerísk verðlaunamynd frá Cannes 1971 um vandamál nútímans, stjórn- uð að hinum tékkneska MILOS FORMAN, er einnig samdi handritið. Myndin var frumsýnd sl. sumar í New York og síðan í Evrópu við metaðsókn, og hlaut frábæra dóma. Myndin er í litum mdð íslenzk- um tcxta. — Aðalhlutverk: LYNN CHARLIN og BUCK HENNY Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 15 ára. 41985 NAVAJO JOE Hörkuspennandi og vel gerð amerísk - ítölsk litmynd með BURT REYNOLDS í aðalhlutverki. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. — íslenzkur texti. — Víðfræg stórmynd í litum og Panavision, gerð eftir samnefndri skáldsögu Pierre Boulle (höf. að „Brúin yfir Kwaifljótið“). Mynd þessi hcfur alls staðar verið sýnd við metaðsókn og fengið frábæra dóma gagnrýnenda. Lcikstjóri: F. J. Schaffner. Aðalhlutverk: CHARLTON HESTON, RODDY MC DOWALL, KIM HUNTER. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9 ÓÞOKKARNIR — íslenzkur texti — Ótrúlega spennandi og viðburðarík, ný amerísk stórmynd í litum og Panavision. Aðalhlutverk: WILLIAM HOLDEN, ERNEST BORGN- INE, ROBERT RYAN, EDMOND O’BRIEN. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 TÓLF RUDDAR Stórfengl"g og spennandi bandarísk mynd í litum og mdð íslcnzkum texta. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sími 50249. Málaðu vagninn þinn (Paint your Wagon) Heimsfræg bandarísk litmynd í Panavision, byggð á samnefndum söngleik. Tónlist eftir Lerner og Loewe, er einnig sömdu „My Fair Lady“. — Aðalhlutverk:: LEE MARVIN, CLINT EASTWOOD, JEAN SEBERG. Leikstjóri Joshua Logan. — fsl. texti. — Sýnd kl. 9.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.