Tíminn - 25.01.1972, Blaðsíða 14

Tíminn - 25.01.1972, Blaðsíða 14
14 TÍMINN ÞRIDJUDAGUR 25. janúar 1972 Ég var að ganga út úr skemm- unni, þegar að bæjardyrum barði rösklegur og djarflegur maður og viðkunnanleg stúlka stóð við hlið hans. Þetta færði borgfirzka þok- an okkur í það skiptið. Þau voru bæði þreytuleg. Þau heilsuðu mér og okkur feðgum. Eftir nokkrar spuirningar ýmsu viðvíkjandi voru þau ráðin hjá föður mínuin allt sumarið. Fór ég svo rneð þau inn. Sumarið leið og hjú þessi voru hjá okkur og sögðust vera hjón austan undan Eyjafjöllum. Þcgar haustaði sáu menn að kona þessi var vanfær og talaðist þá svo til með föður mínum og kaupaling, sem nefndi sig Án, að þau réðust þar um veturinn með því skilyrði, að hann tæki að sér beitarhúsa- fjárhirðingu. Án þessi var hversdags prúður og afar-hraustmenni. Föður mín- um þótti vænt um þennan mann, honu'm féll eitthvað svo einstak- lega vel við hann, enda var Án honum fylgispakur og eftirlátur í öllu. Þegar að því kom, að konan skyldi fæða, gekk henni erfitt og tveim dögutn eftir barnsburðinn dó barnið. Ég stundaði nám á vetrum, en vair heima hjá föður mínum á sumrum, þar til ég útskrifaðist af prestaskóla. Dvaldi þá tæpt ár heima og flutti ég svo á brauð þetta. Öll þessi skólaár imín var Án alltaf undir hendi föður imíns og kom sér vel. Hann hafði átt eitt barn til og það dáið. Honum hafði auðnazt að græða fé, í bezta máta vel. Litlu eftir að ég hafði útskrif- ast, bauð Án mér að koma ein- hvern tíma til sín, og einn glað- an sunnudagsmorgun gekk ég þangað. Án vair heima og tók nú báðum höndum móti imér. Ég var búinn að hugsa mér að láta Án upplýsa mig uim ætterni og átt- haga sína. Eftir að hafa setið um stund og jafnað blóðið, fór ég að spyrja þau um uppruna sinn, en það var dauft í það tekið og sótti ég þá fastara á og sagðist skyldi lofa þeim því, að verða þeiim ekki mótfallinn, hvernijg sem ástæðum þeirra væri varið. Án kvaðst vilja Krossgáta dagsins Lárétt 7) I) Liflát. — 5) Æröa Úrskurö. — 9) Lausung. — II) Þófi. — 12) Röð. — 13) Oþrif. — 15) Gyðja. — 16) Fisks. — 18) Yfirhöfn. — Lóðrétt 1) Gamall. — 2) Auð. — 3) Nhm. — .4) Frostbit. — 6) Frumbyggi. — 8) Strákur. — 10) Mjólkurmat. — 14) Dropi. — 15) llát. — 17) Tónn. — fræða mig á þessu, ef éghandsal- aði þeim þagmælsku. Ég gerði það og byirjaði Án á þessa leið: — Ég er úr Vestmannaeyjum og heiti Grímur. Faðir iminn heit- ir Ólafur og býr hann í fátæklegri sjóbúð á bújörð ríkismanns, sem Brandur heitir. Við börn Ólafs vor um sex og var ég þeirra elztur. Faðir minn átti erfitt með að hafa ofan í hóp sinn og var ég því ungur látinn stunda sjó og mar-gt annað fleira að gera, sem erfiðisverk var. En þó ég sem barn ynni mikið, dafnaði ég samt vel og kallaður þrekpiltur. Þessi ríki Brandur, landsdrottinn föður imíns, átti þrjú börn, eina dóttur og tvo syni. Dóttifin var elzt af börnum Brands. Brandur var áhugaimaður og hagsýnn í mörgu. Þessi dóttir hans hét Guðný og þegar hún vair ögn á legg kom- in, lét Brandur hana fara að hjálpa til við fiskinn, að afhausa og fletja. Eftir að Guðný var orð- in þrcttán ára, sagði faðir hcnn- ar að taka cinn hlut sinn og gera honum til góða alla tíð, þegar á sjó væri farið. Brandur átti stór- an ti/mburhjall nálægt því, scim fiskinum var gcrt til góða, og var allur fiskur Brands þar inn bor- inn og hengdur á rár. Við Guðný vorum á* líkum aldri og hafði ég skylduverk hjá föður imínum að gcra að einum hlut. Það var vcnjan að við Guðný átt- um mikið eftir við skylduveirk okkar, þegar aðrir voru búnir og hcim farnir. Brandur fékk vana- lega dóttur sinni hjalllykilinn og sagði hcnni að he-mgja upp fisk- inn, læsa og koma með lykilinn. Aff öðru lcyti var ckkert skipt sér af okkur. Á haustvertíðum var Guðnýju svo kalt, að henni var ómögulcgt að geta fullnægt ætlun arvcrki sínu, en Brandur sagði að það væri leti, deyfð og linka. Það var hans úrskurður. Skammdegis- forstkælan meintók litlu hendurn ar hennar Guðnýjar, og hún þvoði mönguim steininum imcð tárum sín urn. Þessi stóri þorskur bar þrek hennar ofurliða. Fyrst framan af var ég seinn og því jafnan varð ég eftir hjá Guðnýju í fjörunni. Við vorum þar tvö ein að herja á þorskinn og ætlaði hann sífcllt að brjóta okkur á bak aftur í hólmigöngunuim. Guðný var á knjánum að höggva og leggja, en þegar kuldinn var búinn að gera fingurnar svo tilfinningalausar, að vopnin féllu úr greipum hennar, bað ég hana að fara heim til mín, sem ekki var langt, og bíða á meðan ég kláraði hlut hennar, af því hún var nær því frosin til skaða. Þáði hún það vanalega, og kom þá faðir minn og hafði gadda kylfu í hö-ndum, aréðst móti þorsk inum og stóðst þá engin sjávar- skepna högg hans. Féll þá hver um annan og að lítilli stundu lið- inni var sigurinn fenginn og fisk urinn kominn á sinn stað og hjall urinn læstur. Þannig gekk það til, þar til við höfðum einn um tvít- ugt, þá var Guðný látin hætta fiskvinnu svona að staðaldri. Um það leyti fór ég að eiga með mig og gcrðist lausamaður. Fisk minn lagði ég inn hjá kaupmanni á Eyrárbakka og hafði öll skipti við hann. Þannig var ég lausamað ur í fjögur 'ár. Um þessar mund- ir var biðlað til Guðnýjar, af imyndarlegum og efnuðum manni og hét Brandur honum stúlkunni, án þess að spyrja hana um það. En barnæskan hafði laðað okkur saman og við vorum heitin hvort öðru í þegjanda hljóði. Móðir hennar sagði svo dóttir sinni frá gjaforðinu og nóttina ef-tir fann hún imig o-g sagði mér frá og gat þess líka um leið, að hún væri ekki kona ein og það væri mér að kenna. Ég hefi aldrei kjark- maður verið, enda cyðilagðist ég þá uim stund. Eftir að hafa brot- ið út ýmsar setningar viðvíkjandi ástæðum okkar, spurði ég hana, hvað hún vildi að fyrir yrði tek- ið, því þessi mín helga fylgja, fá- tæktin, hcfir hamlað rhér frá að biðja þín og héðan af hugsa ég ekki til þess. Nú ertu öðrum heit- in og þar með allar -mínar fram- tíðarvonir heifjötruim bundnar. Guðný sagði að líkindi væri á því, að ekkert yrði úr hjónabandi mill um sín og biðils síns, vegna þess að hún væri vanfær. En aftur kveið hújn fyrir vondri viðbúð for eldra sinna undir þessuim ástæð- um, sem hún væri nú í. Þegar allt og allt væri orðið ljósi Ijósara, kvaðst hún heldur vilja ráfa urn jökla íslands, en búa við kúgun þá, sem sín mundi bíða í föðurhúsum. Hún kvaðst heldur vilja fæða fóstur sitt und- ir stórum steinum á stálköldum hraunbrúnum, en láta sitt mun- rðairlausa fóstur falla í freraðar hendur föður síns. Eftir umhugs- un spurði ég: — Viltu að við reynum að strjúka? Að fjórum dögum liðn- um verður sjóferð til Eyrarbakka og bið þú þá föður þinn að lofa þér að fara með að gamni þínu, &WGE/?*s/M•• ÞRIÐJUDAGUR 35. janúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleikfimi kl. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Húsmæðraþáttur 13.30 Eftir hádegið Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög frá ýmsum tímum. 14.30 Ég er forvitinn í þættinum er fjallað um ¦ húsmóðurina, heimilisstörf og mat á þeim. Ums.iónar- maður-. Vilborg HaHðardóttir 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónleikar ifi.15 Vpðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. 17 10 Framburðarkennsla þýzka, spænska og esper- anto. 17 40 Útvarpssaga barnanna: .Högni vitasveinn" eftir Óskar Aðalstein Baldur Pálmason les (9) 18 00 Létt lög. Tilkynningar. 18 45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. IQ00 Fréttir. Tilkynningar. 19 30 Heimsmálin Magnús Þórðarson, Tómas Karlsson og Ásmundur Sigur.iónsson sjá um þátt- inn. 20.15 Lög unga fólksins Ragnheiður Orífa Stein- þórsdóttir kynnir. 21.05 íþróttir Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. 21 3< Utva;-pssagan: „Hinum megin við heiminn" eftir Guðm. L. Friðfinnsson Höfundur les (5) •'2.00 Fréttir. 22.15 Vcðurfregnir. „Ekki kvíði ég ellinni" Jónas Jónasson talar við Ragnheiði O. B.iörnsson, kaupkonu á Akureyri. 22.45 Harmonikulög Heidi Wild og Renato Bui leika ásamt New Sounders- hljómsveitinni. 23.00 Á hljóðbergi „The Strange Case of Dr. Jekyll and Mr. Hyde" eftir Robert Louis Stevenson. Anthony Quayle les síðari hluta sögunnar. 23.40 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. —Sagðistu hafa skoðað Ranger Jim? —Ég skoðaði mann, sem sagöist hafa misst minnið. Hann vissi ekki hvaö hann hét. Tonto lýsir Ranger Jim... —Var þetta sami maðurinn? Ef svo, þá er hann i hættu. —Já, það var hann, en ef þeir vita, að ég hef sagt frá, þá er ég i hættu. A meðan,... —Eins og læknirinn sagði, þá skulum við lofa honum að hvila sig til morguns og sjá hvort minnið kemur aftur. Ef ekki, þá reynum við að ,,hjálpa'' þvi. 1 klefa Bellu leitar Dreki vel og vandlega. — Ekkert þar. Kannski ekki á réttri slóð, hver veit?!!! — Þarna kemur það, hann er á eftir okkur! — Biddu, Clem. Við skulum segja Bellu þaö fyrst. Þriðjudagur 25. janúar 1972. 20.00 Fréttir. 20-25 Veður og auglýsingar. 20.30 Ashton-fjölskyldan. Brezkur framhaldsmynda- flokkur um líf miðstéttar- fjölskyldu í Liverpool á styrjaldarárunum. 2. þáttur. Tilganurinn helg- ar meðalið. Þýðandi Kristrún Þórðar- dóttir. 21.20 Seti'ð fyrir svörum. Ums.iónarmaður Eiður Guðnason. 21.55 Nætur i görðum Spánar. Mynd frá spánska sjónvarp- inu, gerð í minningu um tón- skáldið Manuel de Falla, sem látinn er fyrir rúmum aldarfjórðungi. Hér er tón- verk hans, Nætur í görðum Spánar. flutt, meðan brugð- ið er upp myndum úr spánsku landslagi, í sam- ræmi við tónverkið. 22.20 En frangais. Frönskukennsla í sjónvarpi. 22. þáttur endurtekinn. Umsjón Vigdís Finnbogad. 22.50 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.