Tíminn - 27.02.1972, Blaðsíða 4

Tíminn - 27.02.1972, Blaðsíða 4
4 TÍMINN Sunnudagur 27. febrúar 1972 Umsjón: Einar Björgvin AFLEIÐING llcr sést ein afleifting þeirrar hræringar er varft i fslenzka popp- heiminum, þegar Ævintýri hætti og Pétur Kristjúnsson yfirgaf söng- kerfi Nútturu. Þelta er mynd af Náttúru eins og hún er nú, en hljóm- sveitin byrjafti aft spila þannig skipuft i Keykjavfk f síöast liftnu viku. Talift frá vinslri: Ólafur Garftarsson, Jóhann G. Jóhannss'ön, Askell Másson, Björgvin Gislason, Sigurftur Arnason - og svo sést talsverftur hluti af söngkonu hljómsveitarinnar Shady Owens, þeirri velþekktu persónu, sem eitt sinn söng meft Óftmönnum, Hljómum og Trúbroti. — Svanfriöur hcitir hljómsveitin, sem fyrrverandi söngvari Náttúru, Pétur Kristjánsson er nú i ásamt Birgi Hrafnssyni og Sigurfti Karls- syni, en þeir voru áftur I Ævintýri, og Gunnari Hermannssyni, en hann var áftur f Tilveru. Svanfriftur er einnig byrjuft aft spila hér I Reykjavik, en fyrst kom hljómsveitin fram opinberlega I Færeyjum. HÚSBYGGJENDUR Á einum og tama *tað fáiS þér fleatar vörur til byggingar ySar. LEITIÐ VERÐTILBOÐA IÐNVERK HF. ALHLIÐA BYGGINGAWÓNUSTA SÉRHÆFNI TRYGGIR YÐUR VANDAÐAR VÖRUR NORÐURVERI v/Laugaveg & Nóatún Pósthólf 5266 Símar: 25945 & 25930 Bob Dylan í dag Finn af þeim tónlistarmönnum, sem höfftu mikil áhrif meftal ungs fólks og öftluftust mikla frægft á siftasta áralug fyrir sköpunar- hæfileika sina, en hafa nú að miklu leyti dregift sig i hlé og lifa kyrrlátu lifi, er hinn bandariksi söngvari, skáld og hljóftfæra- leikari Bob Dylan. Bandariski blaðamafturinn og rithöfundurinn Anthony Scaduto hefur nýlega sent frá sér ævisögu Bob Dylans, þar sem á skilmerkilegan hátt er greint frá unga piltinum, sem i hyrjun siftasta áratugs kom til New York og dreymdi aft verfta nýr Klvis Presley - og þar er á skilmerkilegan hátt greint frá unga hugsandi manninum, sem stöftugt er hræddur um aft vera •varpaftur, þcgar hann nú fær sér göngutúr um stræti New York. ,,Þú yfirgafst frelsis- báráttuna" You left us marching on. the road” syngur nú bandariska þjóölagasöngkonan Joan Baze um vin sinn Bob Dylan.og það eru ótal margir aðrir fyrrverandi samstarfsmenn Dylans og vinir, sem gagnrýna hann harðlega fyrir að hafa yfirgefið það sem þeir kalla ,,frelsisbaráttu”. Bæði einstaklingar og félagssamtök hafa i nokkur ár ávitað Dylan fyrir að hafa svikið hin og þessi málefni - og Dylan hefur ekki hrakið þessar árásir, hann bara syngur og lifir sinu eigin lifi. Með liferni sinu nú hefur hann eyðilagt þá mynd af sér, sem fólkið átti i huga sinum fyrir þann tima er hann varð fyrir slysi á mótorhjóli 1966 - mynd af spámanni og leiðtoga, sem sendi frá sér orð og tóna er mark var takandi á og voru afar þýðingarmikil. Allt of margt fólk truflaði 1 mörg ár hefur Bob Dylan lifað kyrrlátu lifi i Greenwich Willage i New York með Söru Lowndes sem hann giftist 1965. Nú eiga þau hjónin þrjá drengi og tvær stúlkur frá eins og hálfs árs til sjö ára. I nokkurn tima átti Dylan stúdió i The Village, þar sem hann vann að tónlist sinni, er fyrir skömmu yfirgaf hann þann stúdióstað fyrir fullt og allt vegna þess að allt of margt fólk kom þangað og olli honum miklu ónæði. Hann getur þó fengið sér göngutúr án þess að fólk þekki hann. Ef hann hins vegar þekkist, verður hann sýni- lega .mjög hræddur við að vera ávarpaður, eins og Anthony Harrison þjóðar- hetja Bangla- desh? George Harrison og félagar lians mega vel vift una. Bangladesh-plöturnar, sem voru hljóðritaðar á Bangladesh-hljóm- leikunum, er þeir félagar stóftu fyrir i New York síftast liftift sumar, seljast framar öllum vonum. Sem kunnugt er, eru þe ssar LP-plötur þrjár og aft sjálfsögöu i sama umslaginu. Fjórar milljónir eintaka hafa nú selzt - eða 2 sinnum 4 milljónir - samtals 12 milljónir platna. Jesus Crist Supcrstar-plöturnar, sem eru tvær i sama umslaginu, slógu öll met á siftast liftnu ári hvaft sölu LP-platna áhrærir, þannig aft sé á heildina litift, en hlutur Bangladesh-platnanna öllu meiri. Kunnugt er, að flóttafólk i Bangladesh á að fá ágóðann af þessum plötum George Harrisons og félaga. Nú ber fréttum hins vegar ekki saman um, hve há Scaduto segir i bók sinni um Dylan. „Þetta var ailt saman ótrúlegt” Bob Dylan er mikið breyttur frá þvi hann kom til New York i byrjun sjöunda áratugsins og dreymdi um að verða nýr Elvis Presley. Það hefur margt komið fyrir frá þeim tima. — Þetta var allt saman ótrúlegt, og aðrir gætu ekki skilið það þvi að þetta hafði mjög merkileg áhrif á mig, segir hann við Scaduto um frægðina og dýrkunina, sem hann upplifði. Bob Dylan gerir litið úr þeim árásum sem á hann hafa verið gerðar siðustu árin og segir það vera draumóra geispandi manna. Hann segist aldrei hafa haft áhuga á þvi að verða einhvers konar leiðtogi, það hafi aðrir fundið upp. — Dylan, The Rolling Stones, The Beatles leiðtogar? Við viss- um ekki um það, að við værum leiðtogar, og það sem meira var, við höfðum engan áhuga á þvi að verða slikir, segir hann, en bætir þvi við að við lifum á erfiðum timum, allir vilji eiga leiðtoga. — Enginn á að leita hjá öðrum eftir sinu eigin svari, segir hann. Að setja sjálfum sér lög Um samband sitt við „svörtu pardursdýrin” og baráttusamtök Gyðinga-félagssamtök, sem auð vitað starfa fullum fetum i New York sem annars staðar, og Dylan segir að vekji ákveðinn áhuga, segir hann: — f dag getur maður hiklaust orðið félagssamtökum og hópum að liði. Það getur verið ákveðið stig félagslyndis, upphaf og sið- ferðislegur grundvöllur þess, að maður setji sjálfum sér lög til að stilla sál sina og likama fyrir fyrirætlanir. Sérhver getur túlkað þessi orð eftir eigin höfði, eins og allt annað sem Dylan segir. Það sem Dylan gerir í dag endurtekur hann ekki á morgun Á Bangladesh-plötunum, sem frekar eru minnisverður atburður heldur en áhugaverð útgáfa frá tónlistarlegu sjónarmiði, syngur Bob Dylan gömlu lögin sin, Blowing In The Wind, A Hard Rain’s Gonna Fall, Mr. Tam- bourine Man, Just Like A peningaupphæðin sé, sem flótta- fólkinu hefur verið tryggð með þessari gifurlegu sölu. Þeir var- kárnustu segja þá upphæð vera 125 milljónir isl. króna. Aörir segja að upphæðin sé oröin rúm- lega 1200 milljónir króna og er rökréttara að álita að sú tala sé nærri sannleikanum. Sé hin siðar- nefnda tala rétt, kemur i ljós, að George Harrison og félagar hans munu gefa flóttafólkinu i Bangladesh meira fé, en nokkur þjóð hefur gefið samanlagt. Bandarikin eru þá að sjálfsögðu talin með. Kvikmynd var gerð um þessa hljómleika, en ekki hef ég frétt hvað hún hefur skilað miklum ágóða. Að lokum sakar ekki að geta þess, að orðrómur hefur verið uppi um að gera eigi George Harrison að þjóðarhetju hins ný- stofnaða Bangladesh-rikis, og hvi skyldi það vera undarlegt? Woman. Þessir hljómleikar hafa orðið til þess að margir halda að Bob Dylan sé að verða '„hann sjálfur aftur’,’ Hvernig hann syngur lögin þýðir ekki neitt slikt. Þessi lög eru ekki fyrir hann eins og annað sem hann hefur gert áður. A þessum plötum minnir hann á lögin án tilfinninga. Dylan er einn af þeim, sem ekki hafa gaman af að sitja i hringekju alla daga. M.ö.o., það sem hann gerir i dag, endurtekur hann ekki á morgun. (Stuðzt við grein i Politiken) ÞegarJón hatar Nonna en elskar Jón Hinn frægi tónlistarmaður John Mayall er talsverftur hugsjónamaftur eins og svo margir aðrir, og eins og á svo mörgum öðrum sannast þaft á John Mayall; aft at- hafnir prédikarans eru oft i mótsögn vift þaft sem hann prédikar. Á nýju plötunni sinni „USA UNION” syngur John Mayall meðal annars um aft fólk eigi að vera hagsýnt, t.d. meft þvi aft geyma öll tima- rit, sem þaft kaupir og dag blöft, svo aft hægt sé aft gera pappírsdeig úr þcim aft nýju og nota svo að sjálfsögðu aftur. Pappirseyftslan sé vist of mikil i heiminum. Auft- vitaft er þaft rétt hjá Mayall, þess vegna er þessi hugmynd hans ekki svo óviturleg. En þaft slæma vift þessa hug- mynd hans er, aft Mayall sjálfur gerir litift til þess aft spara blessaðan pappirinn. Þessari plötu hans fylgir nefnilega stórt plakat, auft- vitað með mynd af John Mayall sjáifum — og náttúr- lega er plakatið úr pappir. Hvaða tiígangi þjónar þaft? spyr ég svo. John Lennon nefnist annar hugsjónarmaður, sem þrifst nokkuö vel i þessum heimi okkar. Á plötu sinni „Imagine” stafthæfir John Lennon, aft fyrrverandi sam- starfsmaftur hans Paul McCartney eigi fagurt and- lit, sem hann lifi betur á heldur en tónlistinni. Með hverju eintaki þessarar plötu fylgir stórt plakat - af John Lennon, og á öllu plötuupp- laginu er mynd af andliti Lennons á plötuumslaginu. Ósköp er gott aft vera sjálf- um sér samkvæmur!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.