Tíminn - 27.02.1972, Blaðsíða 17

Tíminn - 27.02.1972, Blaðsíða 17
Sunnudagur 27. febrúar 1972 TÍMINN 17 TlZKUSÝNING A SÖGU — Félag kjólameistara heldur sýningu á þriðjudag SB-Reykjavík. Tízkusýning Félags kjóla- meistara er nú orðinn árviss við- burður og verður nú haldin i þriðja sinn, á þriðjudagskvöldið ki. 21 i Súlnasal Hótel Sögu. Þrettán kjólameistarar sýna nú 35 flikur og hefur þátttaka ekki áður verið svo mikil. Blaðamönnum gafstkosturá að sjá æfingu fyrir sýninguna og bar þar fyrir augu hverja flikina ann- arri fallegri og er enginn kostur á að lýsa dýrðinni i stuttri frétt. Sjón er sögu rikari og finnst svo vafalaust fleiri, þvi jafnan hefur verið troðfullt á tizkusýningum félagsins. Kjólameistarafélagið er 30 ára gamalt og eru i þvi 40 félagar. Formaður er Bergljót Ólaf- sdóttir. Vilborg Stephenssen er höfundur þessa spánska kjóls. Blússan er hárauð og pilsið svart með rauðum bryddingum. Hvitur chiffonkjóll með dökk bláum doppum og berustykki. Rauð rós framan á. Kjóllinn er frá Gróu Guðnadóttur. Dökkblár chiffonkjóll með vængjaermum og hvitu brjósti. F’rá Mörtu Böðvarsdóttur. MASSEYFERGUSON MF13S ávalít í fararbroddí! Mest selda dróttarvélin, jafnt á íslandi sem og í öðrum löndum.. Fjölbreyttur tœknilegur búnaSur, mikil dráttarhœfni, lítil eigin þyngd (minni jarðvegsþjöppun) og traust bygging. Perkins dieselvélin tryggir hómarks gangöryggi, órið um kring, hvernig sem viðrar. SUÐURLANDSBRAUT 32 Sinti 38540 VEIÐIMENN ~ VEIÐIFÉLÖG Vatnasvæði veiðifélagsins Flóka i Fljótum er til leigu. Lax og silungsveiði. Áherzla verður lögð á ræktun. 10 ára samningur hugsanlegur. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Upplýsingar gefur og tilboð sendist fyrir 15. marz n.k. til Haraldar Hermannssonar, Yzta-Mói, Fljótum. Simstöð Haganesvik. JARÐIR - FASTEIGNIR Tökum i sölu jarðir og fasteignir um land allt. HÚSAVAL, SKÓLAVÖRÐUSTÍG 12 — SÍMAR 24647 og 25550 Þorsteinn Júliusson hrl. — Helgi Ólafsson sölustjóri. Kvöldsimi 41230 Rauðsokkar Fundur þriðjudag 29. febrúar, 1972 að Ás- vallagötu 8. Stofnun nýrra starfshópa. Allir velkomn- ir- Miðstöð

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.