Tíminn - 01.03.1972, Page 9

Tíminn - 01.03.1972, Page 9
Miövikudagur 1. marz 1972. TÍMINN 9 »A ÁHRIF EBE-AÐILDAR NORÐMANNA Á SAM- ÐURLANDAÞJÓÐANNA? Norðurlandaráðs, um þingið i Helsingfors biöa alþjóðahafréttarráðstefn- unnar 1973 eða siðar. Hið ánægju- lega gerðist svo, að samþykkt var áskorun um að skora á rikis- stjórnir Norðurlanda, að auka samstarf að setningu löggjafar um hafréttarmál, sem m.a. við- urkenni sérstök réttindi strand- rikja til fiskveiðilögsögu, sem sérstaklega byggja efnahag sinn á fiskveiðum. — Hvað er helzt markverðast af vettvangi menningarsamstarfs Norðurlandanna? — Það er tvimælalaust menn- ingarsáttmálinn, er tók gildi um siðustu áramót og norræna menn- ingarmiðstöðin i Kaupmanna- höfn. Sérstök menningarfjárlög verða samþykkt frá ári til árs og standa m.a. vonir til.að á legg risi sér- stök þýðingarmiðstöð, er þýði islenzkar, finnskar og færeyskar bækur yfir á önnur Norðurlanda- mál. Einnig gladdi okkur Islend- inga samþykkt á tillögu um að koma á fót norrænni menningar- miðstöð i Þórshöfn i Færeyjum. — Viltu að siðustu nefna ein- hver mál frá þessu þingi, er skipta Island sérstaklega miklu máli? —■ Ég hefi áður nefnt hafréttar- málið. Til viðbótar samþykkt, er lýtur að bættum samgöngum milli íslands, Grænlands, Fær- eyja og annarra Norðurlanda. Sérstök samþykkt um, að kynna meir islenzkar bókmenntir og tungu á öðrum Norðurlöndum. — Sérstakar fjárveitingar til nor- rænna kennaraskipta. Þá vil ég nefna samnorræna löggjöf um umhverfisvernd og stóraukna samvinnu á sviði sjónvarpsmála. Égvil svo að endingu lýsa yfir þeirri skoðun, að þrátt fyrir nokk- ura óvissu um framtiðina trúi ég þvi, að norrænt samstarf blessist áfram og, að við Islendingar eig- um að taka fullan þátt i þvi. : - tk. Myndin er frá Norðurlandaráösþingi. Hér ræöast viö Jón Skaftason og V.J. Sukselainen frá Finnlandi. Vélskólinn: Þurfa að hætta í skólanum vegna fjór- skorts? SB—Reykjavik Sýnt þykir nú, að allmarg- ir nemendur Vélskóla ts- lands veröa aö hætta námi vegna fjárskorts, og yrði þaö bagalegt, þvi þegar eru um 60% vélstjóra á isi. flotanum réttindalausir. Vélstjóra- nemar telja nauösynlegt aö fá aðild aö lánasjóði is- lenzkra námsmanna, en málið er i nefnd I Alþingi. Ef ekki fer eitthvað aö heyrast þaöan bráölega, hyggjast vélskólanemendur gripa til sinna ráöa. Þessár upplýsingar og meiri fékk Timinn hjá þrem- ur vélskólanemum, Asgeiri Guðnasyni, Þorgeiri Hjalta syni og Ólafi Sigurðssyni. Jón Arnason flutti á Alþingi i fyrra frumvarp til laga um breytingu á lögum um námslán og námsstyrki og fól það i sér, að nemend- um skólans yrði viettur aðild að sjóðnum, en málinu var visað til nefndar og þer er þaö enn. —Að visu fórum við ekki fram á, að málið yrði útkljáð fyrr en um miðjan febrúar, en nú er okkur farið að legnja eftir þvi, sögðu þremenningarnir. —Frum- varp um aðild vélskólans að sjóðnum var svæft i nefnd fyrir 12 árum og viljum við ekki að það komi fyrir aftur. Þremenningarnir kváðust hafa rætt við marga al- þingismenn og þeir allir virzt hlynntir málinu, — en hvort þeir gera eitthvað, er annað mál. Þá höfðu þeir leitað stuðn- ings annarra aðila, t.d. Sam ábyrgð Islands, — sem hét stuðningi, þvf auðvitað er það hagsmunamál tryggingafélaga,aðsem fæst tjón verði í vélarúmum skipa. Það erú yfirleitt dýr- ustu tjónin. Gerð hefur verið könnun á tekjum vélskólanema, sem margir eru fjölskyldumenn og kemur i ljós, að meðalárs- tekjur eru 218 þúsund og fást yfirleitt á sjó yfir sumarið. Meðal húsnæðiskostnaður á Framhald á bls. 14. iin við ís Sveinssonar þennan is „fjöruborð sjávar”! Hefir Jón greinilega verið i vand- ræðum með að snúa útúr orðalagi minu. A.m.k. er ekki hægt annaö en brosa að þvi, að Jón telur sig þurfa að sanna, að isinn sé á lón- inu með þvi að birta töflu yfir meðalhita i Stykkishólmi dagana 24—31. jan. sl.!! Það er svo óheppni Jóns, að þessi nýbirta loftmynd sannar ekki siður en hin fyrri, aö sjór fellur langt inn i stöðvarlónið og þá auðvitað um flóðgáttina. Það þarf ekki að lita á neinn is til þess að sjá þetta. Dökka röndin meö landinu á myndinni sýnir útfiriö. Það er útaf fyrir sig allt i lagi fyrir Jón að slá þvi föstu, að ég sé grunnhygginn, en hann ætti að gæta sin á þvi, að hinn almenni lesandi er ekki svo skyni skropp- inn, að hann sjái ekki i gegn um málflutning eins og Jón viðhafði i þessu atriði greinar sinnar. Þrátt Lárós fyrir hina nýju loftmynd, meðal- hita i Stykkishólmi, teikningar og uppdrætti o.fl., stendur það óhaggað eftir, að sjór fellur á flæði inn i Lárósstöðina og ætti þá lax að eiga auðvelda göngu inn i hana nema þvi aðeins,að flóð- gáttir gegni ekki hlutverki sinu, eða skortur sé á fersku vatni. A hvern hátt stóð upphaflega til að veiða endurheimta laxinn? Netaveiði sumra bænda byggist á hefð og fornum rétti Mér er ljúft að viðurkenna, að mér er vel kunnugt um netaveiði i Borgarfirði og i Arnessýslu. Eins og allir vita, (nema þá kannski Jónn Sveinsson) byggist sú veiði á fornum rétti þ.e.a.s.,að hafi veiðin verið metin sérstak- lega til dýrleika i fasteignamati á viðkomandi jörðum eða tillit tekið til hennar við ákvörðun fasteignamats þess,er gildi tók áriö 1932, þá er hún lögleg, enda sé þá fullnægt öðrum ákvæðum lax- og silungsveiðilaganna,er þá tóku gildi. Bændur þeir, sem netaveiðirétt hafa á ósasvæðum t.d. i Borgarfirði og i Arnessýslu eru, af þessum ástæðum.i fyllsta rétti. Það er þvi augljóst, að það er tilgangslaust fyrir Jón Sveinsson að ætla að koma Lárósi undir þennan sama forna rétt. Þó reynir Jón I öngum sinum aö láta netaveiðar, sem byggjast á gömlum rétti, réttlæta ádráttar- yeiðarnar i Lárósi, úr þvi aö sjálfur veiöimálastjóri, Þór Guöjónsson, lét sig hafa þaö á aöalfundi Landssambands Stangaveiöiféiaga aö segja, aö umrædd ádráttarveiöi væri sam- bærileg viö hinar löglegu neta- veiöar bændanna i Borgarfiröi og Arncssýslu. Gjafir eru yður gefnar............ Með ofurmannlegri hógværð minnir Jón okkur, sem deilum á ádráttarveiðarnar, á það, að við séum aðeins litlir karlar i laxa- ræktinni i samanburði við Lárós. Finnst Jóni, ef til vill, að það minnki rétt okkar? En það er rétt, að við erum ekki laxrikari en svo, að það getur orðið afdrifarikt fyrir okkur, þó ekki fari nema ein og ein smátorfa af laxi frá okkur i ádráttarnet Jóns Sveinssonar. En Jón segir meira. Hann vill nú gefa Dalamönnum dúsu og hvislar að þeim i grein sinni að hin mikla laxgengd i Dalaárnar siðustu árin séliklega Lárósi að þakka!! Eftir er bara að vita, hvort Dalamenn fyllast lotningu viö þessi tiðindi. Vill Jón Sveinsson starfa um framtíð undir vernd vafasamrar undanþágu? Jón Sveinsson lætur að þvi liggja i grein sinni, aö áframhald- andi ádráttarveiðar utan við Lárósstöðina sé eina lausn, sem hægt sé að finna á vanda hennar. Við, sem mótmælt höfum ádráttarveiðunum, teljum, að hægt sé að gripa til geðfelldari ráða, ráða sem ekki brytu rétt á neinum. Munum við ótrauðir halda baráttu okkar áfram. Viö inunum ekki láta linna fyrr en ádráttar- veiöar viö Lárós eru úr sögunni fyrir fullt og allt. Eins og ég sagöi i upphafi þess- arar greinar mun ég ekki karpa frekar við Jón um þetta mál, enda ekki Jóns eða mitt að segja til um það, hvort áfram skuii leyft að drepa lax i sjó með ádrætti. Ólafsvik 26. febr. 1972. Helgi Kristjánsson. Eftirmáli. Lokið er umræðu um þetta mál hér i Timanum, en það hófst sem kunnugt er með grein Jóns Sveinssonar i Timanum 6. jan. s.l. Ekki hefur enn fengizt skýring á þvi.hvað Timinn fór rangt með i frétt af umræöum um Lárósveið- arnar, og verður vist við það að sitja um sinn, unz fenginn er botn i það,hvort sjór er i Breiðafirði. Hins vegar hefur ekki staöið á hæðilegum orðum um einstaka menn, sem af ástæðulausu hafa vgrið taldir persónulegir and- mælendur undanþágunnar. Að lokum er svo birt grein i Morgun- blaðinu s.l. sunnudag, og má skilja á höfundi, að honum hafi verið neitað um rúm fyrir hana i Timanum. Til að fyrirbyggja misskilning skal tekið fram, að greinin er stórlega breytt, og teknir af henni þeir agnúar, sem gerðu birtingu ófæra i þessu blaöi. Þegar gripið er til slikra heilinda er timi kominn til að hætta þessu. Ritstjóri.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.