Tíminn - 09.03.1972, Blaðsíða 3

Tíminn - 09.03.1972, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 9.marz 1972. TÍMINN Ræðumenn Heimdallar á kappræðufundinum í Sigtúni Órökstuddar fullyrðingar í staðmálefna- legra umræðna - fóru einna verst út úr umræðunum um skattamálin EB—Reykjavík. Félagungra framsóknarmanna f Reykjavfk og Heimdallur efndu til kappræðufundar um aðgerðir og stefnu núverandi rikisstjórnar i Sigtúni síðast liðið mánudags- kvöld. Málefnalegar umræftur um þetta efni áttu ekki upp á pall- borðift hjá ræðumönnum Heim- dallar á þessum fundi. Reyndu þeir aö slá um sig mcö órökstudd- um fullyrðingum til þess að kom- ast hjá raunverulegu umræðuefni og fá gott klapp frá kunningjum siniim i hópi áheyrenda. Fundur- inn var afar vei sóttur, einkum af ungu fólki. Guðmundur G. Þórarinsson, Þorsteinn Geirsson og Tómas Karlsson töluðu af hálfu FUF, en Jakob R. Möller, Anders Han- sen og Ellert B. Schram af hálfu Heimdallar, en fundarstjórar voru þeir Alfreð Þorsteinsson og Markús örn Antonsson. Athygli skal vakin á því, að nánari frásögn af þessum fundi verður birt i blaðinu á föstudag- EB-Reykjavik. Stjórnarfrumvarp um Fram- leiðnisjóð landbúnaðarins hefur verið lagt fyrir Alþingi. Lagt er til, að stjórn sjóðsins skipi fimm menn, er landbúnaðarráðherra skipar til fjögurra ára i senn. Einn skal vera skipaður eftir til- nefningu Búnaðarfélags íslands, einn eftir tilnefningu Stéttarsam- bands bænda, einn eftir tilnefn- ingu stjórnar Búnaðarfélags ís- lands og einn eftir tilnefningu stjórnar Framkvæmdastofnunar rikisins. Ráðherra skipar for- mann án tilnefningar. Frumv. & breytingár Breyting frá gamla kerí'i Breyting i'rá i'rumvarpi Tekjud HO Hl H2 H4 EMli HO Hl H2 H4 EMll HO Hl H2 H4 EMl 100 200 300 4 14 25 400 500 600 700 800 232 1000 319 58 101 145 188 1 13 23 46 87 130 174 217 304 2 12 22 37 73 116 160 203 290 0 8 18 28 47 85 129 172 259 22 63 111 159 207 254 302 398 20 55 103 151 199 247 343 0 j -18 91-16 20 15 -8 3 9 20 1500 536 522 507 477 638 582 48 -19 -13 -16 -18 -11 -5 0 6 17 46 -20 -12 -14 -19 -13 -8 -2 4 15 43 -23 -14 -12 -16 -20 -15 -9 -3 8 36 -12 -11 -2 3 8 13 18 24 34 59 -14 -5 -10 -4 1 6 11 16 26 51 -2 3 2 -6 -11 -11 -12 -13 -14 -18 -3 2 1 -4 -11 -12 -13 -14 -15 -19 -4 1 0 -5 -12 -13 -13 -14 -16 -20 -4 -1 -2 -7 -11 -14 -15 -16 -17 -21 0 4 -1 -7 -12 -12 -12 -15 -16 -20 -4 0 -2 -13 -20 -21 -21 -22 -24 -31 Hvað fær fólk í skatta eftir breytingarnar á frumvarpinu? Á meðfylgjandi töflu eru sýndar skattatillögur rfkis- stjórnarinnar, eins og þær eru nú eftir að breytingar hafa verið gerðar frá upphaflega frumvarpinu. Þá eru til við- miðunar sýndar breytingar sem verða á sköttum frá 'gamia skattkerfinu og einnig breytingar á sköttum vegna breytinga, sem orðið hafá á frumvarpinU f meðförum AI- þingis. 1 fremsta dálkinum eru árs- tekjurnar. Þá kemur dálkur- inn, sem á að sýna skattana eins og þéir verða samkvæmt frumvarpinu breyttu. HO = barnlaus hjón. Hl = hjón með eitt barn. H2 = hjón með tvö börn. H4 = hjón með fjögur börn. E =einstaklingar. EMl = einstæð móftir meö eitt liarn. t iioTiim ilálki eru sýnd- ar breytingar frá ganila kerf- inu,og I þeim siðasta breyting- ar frá frumvarpinu eíns og það var upphaflega. Tafla þessi er reiknuð út hjá Kaun- vfsindastofnun Háskólans — Reiknideild, samkvæmt þeim upplýsingum, sem fyrir liggja nú um nýjii skattalögin. Þess skal getið, að gert er ráft fyrir 10% útsvari I út- reikningum þessum, og er út- svarið innifalið f heildar- skattatölunni. Byggingavöruverzlun SÍS flutt í nýtt húsnæði SB-Reykjavfk. Byggingavöruverzlun SÍS opnaði á laugardaginn nýtt verzl- unar- og skrifstofuhúsnæði sitt að Suðurlandsbraut 32, en fyrirtækið var áður til húsa á þremur stöð- um i borginni. Þarna fæst flest sem þarf til byggingar eins húss, nema gólfteppi og viftarklæddar þilplötur. Framhúsið, það sem snýr að Suðurlandsbrautinni, er 430 ferm. að stærð, en bakhúsið er 735 ferm. í það er bæði hægt að koma frá Armúla og Suðurlandsbraut. Lóð- in er alls 6390 ferm. og hefur SIS sótt um leyfi til að byggja þarna timburgeymslu lfka. Sambandið keypti Suðurlands- braut 32 af Almenna byggingar- félaginu i sumar, en þarna hafa nokkur önnur fyrirtæki aðstöðu, sem gert höfðu leigusamninga eitthvað fram I timann. Byggingavöruverzlunin mun þo taka allt húsnæðið til sinna nota jafnóðum og leigusamningarnir en Guðmundur Hartmannsson er renna ut. verzlunarstjóri. Nýja verzlunin Markús Stefánsson er deildar- verður opin framvegis á laugar- stjóri byggingavörudeildarinnar, dögum eins og verið hefur. SONGVARAR A SIN- FÓNÍUTÓNLEIKUM 13. reglulegu tónleikar Sin- fóniuhljómsveitar tslands verða fimmtudaginn 9. marz kl. 21 i Há- skólabiói. Stjórnandi verður Pro- innsias O'Duinn og einsöngvari Aase Nordmo Lövberg, óperu- söngkonan norska. A efnisskránni eru þessi verk: Sherzo capriccioso eftir Dvorak, Draumurinn um „Húsið", panto- mime úr kammeróperu eftir Leif Þórarinsson (frumflutningur). Þá syngur Aase Nordmo Lövberg ariu úr „Don Giovanni" eftir Mozart, arlu úr „Toscu" eftir Puccini og ariu út „Aida" eftir Verdi. Að lokum verður flutt Sinfónia nr. 3 op. 27 „Sinfonia espansiva" eftir Carl Nielson, og eru einsöng- varar þar Guðrún Tómasdóttir og Guðmundur JónssQn. AASE NORDMO LÖVBERG fæddist i Málselv, skammt norður af Narvik I Noregi. Tónlistargáf- ur hennar komu þegar i ljós á unga aldri, og þarsem hún var af góöu tónlistarfólki komin, gat hún notið góðrar undirstöðumenntun- ar I þeirri grein i föðurhúsum. Eftir að hafa stundað nám hjá ágætum söngkennurum, hélt hún frumtónleika sina I hátiðasal Óslóarháskóla árið 1948. Töldu tónlistargagnrýnendur þennan söng hennar hafa veriö mesta tónlistarviðburö, sem þessir öldnu veggir höfðu orðið vitni að. Árið 1952 var hún ráðin að konunglegu óperunni i Stokk- hólmi, og hefur siðan sungið viða um lönd, m.a. I La Scala óperunni i Milano, i Bayreuth, við Metro- politan óperuna i New York og i Rikisóperunni I Vin. Guðmundur Hartmannsson verzlunarstjóri og Markús Stefansson deildarstjóri f byggingavörudeildinni, eru þarna i liiiini nýju verzlun aft Suðurlandsbraut 32. (Timamynd Gunnar). Illllllll llllI lll'-<l| n iii iii 11-:; l'll Islandsvirkjun Stjórnandinn O'Duinn og söngkonan Lövberg. ( Timamynd G.E.) Þróunin I raforkumálum islendinga til þessa hefur beinzt að þvi að leysa úr brýnustu þörf, og hefur allt skipulag I þvf sam- bandi miðast við það. Þrátt fyrir að fram á sfðustu ár hafi ekki verið um orkufrekan iðnað að ræða f landinu, erum við nú i röð öflugustu framleiðenda raforku. Þó er litið eitt virkjað enn. Land, sem býr yfir mikilli orku, eins og tsland, er sannarlega auðugt laiul. Lengi hefur heimurinn látið gull gilda sem undirstöðu gjald- miöils og verftmæta, og einhvern gullforða geymum við i Seðla- bankanum. En þetta gull er i útleið, ef svo má segja, þvi að gull þeirra tlma, sem við lifum á,er orkan, og af henni eigum við nóg. Gullgrafarar nútimans eru þvi þeir menn, sem beizla orkuna, og nú virðist sem timi hinnar brýnustu þarfar sé liöinn, en llll III II «««||íl II iiiiiin liniii ..;:;;..ilimm framundan sé sú tið.'þegar okkur gefst tækifæri til aft safna gullforfta, sem fáar þjóftir geti státaft af. Til þess að svo megi verða, hefur þurft nýtt viðhorf I orkumálum og nýtt skipulag. Ræða Magnúsar Kjartans- sonar, iftnaftarráftherra, á fundi Sambands islenzkra rafveitna á þriðjudag, sýnir að núverandi rikisstjórn er ákveftin i aft stfga fyrstu skrefin i nýrri þróun raforkumála meft þann skilning að leiðarljosi, að vatnsaflift sé helztu náttúruauOafin. Þær skipu- lagsbreytingar, sem iðnaftarráft- herra boðar, eru nauðsynlegar til að svo megi verða. Sam- tengingarstefnan er undirstafta þess, að hægt verði að hefja stor- virkjanir, hverja á fætur annarri, hér á landi eftir þvi sem iðnaður- inn krefst, og þarf þá ekki lengur að velta fyrir sér staðsetningu þeirra. Meðsamtengingumverður landið allt eitt orkusvæði — allt gullið I einum sjófti — fært um að standa undir hvaða orkufrekum iftnaði sem er, hvar sem hann er staftsettur. Samtengingin er auft- vitaft alveg risavaxið hagsmuna- mál fyrir landsbyggðina, og þeytir henni, hvað orkuna snertir, i meiri jafnréttisaftstöOu en hún hefur átt aft venjast þegar smærri virkjanir miðuðust vift brýnustu þarfir. Hér i þessum pistlum hefur stundum verið ritað um þjóðvegi . orkunnar. Framvinda þessara mála, siðan rikistjórn Ólafs Jóhannessonar tók við völdum, hefur borift vott um þor og þrótt og skilning á þvi meginatriði, að vatnsorkan er of inikill auður til að hægt sé að sóa bæði tfma og ; fjarmunum i aft peftra henni út i . einangruftum smáskömmtum. islandsvirkjun er ekki einungis skiþulagsleg nauftsyn — hún er sjálf framvindan, sem á eftir að rcisa auð vorn og valda ómældri blessun. Svarthöfði.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.