Tíminn - 09.03.1972, Blaðsíða 10

Tíminn - 09.03.1972, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Fimmtudagur 9,marz 1972. Illl er fimmtudagurinn 9. morz 1972 HEELSUGÆZIA Slyiavarlfetofan í Borgarspít- alanum er opin allan sólar- hringinn. Sími 81212. Slökkviliðið og sjúkrabifreið- arfyrir Reykjavík og Kópa- vog. Sími 11100. SjúkrabifreiB í Hafnarfirði. Slmi 51336. Tannlæknavakt er í Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er opin laugardaga og sunnu- daca kl. 5—8 e.h. Sími 22411 Apótek Hafnarf jarðar er opið alla virka daga frá kl. 9—7, á laugardögum kl. 9—2 og & sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2—4. Nætur- og helgidagavarzla lækna. Neyðarvakt: Mánu- daga—föstudaga kl. 08,00— 17,00, eingöngu í neyðartil- fellum, sfmi 11510. Kvbld-, nætur- og helgarvakti Mánudaga—fimmtudaga kl. 17,00—08,00. Frá kl. 17,00 fðstudaga til kl. 08,00 mánu- daga. Simi 21230. Almeiuiar upplýsingar um læknisþjónustu í Reykjavík eru .gefnar í síma 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstíg 27 frá kl. 9—11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitíanabeiðni vísast til helgidagavaktar. Sími 21230. 'Ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt fyrir fullorðna fara fram' í Heilsuverndarstöð Reykja- víkur á mánudögum frá k' . 17—18. Kvöld- og helgidagavörzlu apoteka vikuna 4. - 10. marz annast Ingólfs Apotek, Laugarnesapotek og Kópa- vogs Apótek. FÉLAGSLfF Styrktarfélag lamaAra og fatl- aðra, kvennadeild. Föndurfundur verður að Háaleitisbraut 13, i kvöld fimmtudag kl. 20.30. Pétur Jónasson frá Hafþórsstöðum i Borgarfirði, verður jarðsung- inn frá Fossvogskirkju kl. 13.30 í dag, fimmtudag. ffl/rJGÁÆTLAiNTR Loftleiðir hf. Snorri þorfinns- son kemur frá New York kl. 07.00. Fer til Luxemborgar kl. 07.45. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 16.45. Fer til New York kl. 17.30. Leifur Eiriksson fer til Óslóar og Kaupmannahafnar kl. 08.00. Er væntanlegur til baka frá Kaupmannahöfn og O.slo kl. 16.50. SIGLINGAR Skipad. S.i.S.Arnai'fell losar á Eyjafjarðahöfnum. Jökul- fell lestar og losar á Norður- landshöfnum. Dísarfell er i Liibeck, fer þaðan i dag til Reyðarfjarðar. Helgafell er i Svendborg, fer þaðan væntan- lega i dag til Reykjavikur. Mælifell er væntanlegt til Gufuness 11. þ.m. Skaftafell er i Borgarnesi. Hvassafell er væntanlegt til Gdynia á morg- un, fer þaðan til Heröya. Stapafell fer i dag frá Keflavfk til Rotterdam. Litlafell er væntanlegt til Reykjavikur á morgun. YMISLEGT Kvennadeild Slysavarna- félagsins. Dregið var i happ- drættinu og upp komu þessi númer: 828—brúða, 631—bill, 510—brúðueldhús, 586—f iðla, 466—hjolbörur, 480—teborð, 128—kaffidúkur og 512—borð- refill. Bankamálin Framhald af bls. 9. Jörð i Arnessýslu Til sölu er jörð I Gaulverjabæjarhreppi. tbúoarhús lir timbri, nýtt steinsteypt fjös fyrir 40 kýr og ný steinsteypt hlaða, súgþurkun, stórt túu. SilungsveiAi, aðstaða til fiski- ræktar. Skipti á 3ja til 5 herb. fbúA I Reykjavlk eða ná- grenni æskileg. Nánari upplýsingar hjá Helga ólafssyni, HCSVAL, SkólavörAustlg 12 slmar 24647 & 41230 ÞAKKARÁVÖRP öllum þeim f jölmörgu, fjær og nær, er glöddu mig meö heimsóknum, gjöfum, blómum og skeytum á sextugsafmæli minu 29. íebrúar s.L, tjái ég minar inni- legustu þakkir. Guö blessi ykkur öll. ÞÓRHILDUR JAKOBSDÓTTIR FRA ARBAKKA. Minar beztu þakkir sendi ég öllum, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytura á 75 ára afmæli minu, 5.marz sl. Gub blessi ykkur öll. AGNES GUÐFINNSDÓTTIR frá Ytra-Sköröúgili. fá hús Thors Jensens og lóð til þess að fá gott rými fyrir væntan- legan Seðlabanka. Nú voru færustu húsameistarar fengnir til þess að teikna steinkassa mikinn með svölum, og birtist af honum mynd f dagblöðunum. Almenningsálitið tók nú i taumana á sama hátt og með ráð- húsið i Tjörninni, og var þvi mót- mælt að rifa „villu" Thors Jen- sens, sem er bæjarprýði. Borgar- yfirvöld sáu þann kost vænstan að stöðva þetta fyrirtæki. Lokaþáttur. En Seðlabankinn ,,er iðinn við kolann" og vill fá slna „villu", hvað sem það kostar. Nú er at- laga gerð að Arnarhóli. Borgin hefur nú gert makaskipti við Seðlabankann á Hallargarðinum og Lækjargötulóðinni fyrir blett I norðanverðum Arnarhóli. Nú er risin upp ný alda i landinu, sem mótmælir þvi, að þessi gras- blettur, þar sem stytta fyrsta bóndans og . fyrsta landnáms- mannsins stendur, verði i fram- tiðinni á baklóð bankahúss. Arkitektar eru með þetta nýja hugarfóstur Seðlabankans á teikniborðum sinum. Sagt er að það likist mest staupi eða kaleik og fótur kaleiksins að mestu neðanjarðar. Þar munu verða rammgerðar hvelfingar til geymslu á okkar verðmiklu pappirspengingum, auk gullforða þjóðbankans. Aö ógleymdum ti- eyringunum, sem eru svo eðlis- léttir, að þeir fljóta á vatni. „Beittu geiri þinum þangað, sem þörf meiri fyrir er" Við þurfum ekki fleiri banka- hallir. Sjálfsagt er, að Seðlabankinn fái aö búa I einbyli, en til þess eru næg ráð. Auðvelt er að sameina tvo rikisbanka, hús Útvegs- bankans, Búnaðarbankans eða stórhýsi Búnaðarbankans við Hlemm, sem er 5 hæðir og kiallari. Hvert þessara stórhýsa fúllnægjir Seðlabanka Islands, og er hann vel sæmdur af hverju beirra sem er. Sameining Samvinnu- og Verkalýðsbanka hlýtur að verða I náinni framtið, sömuleiðis Verzlunar- og Iðnaðarbanka, þvi að þeir hafa álika hlutverki að gegna. I Sviþjóð voru nýlega sameinaðir Skandinavlska banken og Stockholms Enskilda bank. Hvað mætti þá gera hér i þessu kotriki, sem hefur ibúa- fjólda eins og ein gata i stórborg? Rikisbankarnir eru eign þjóðar- innar, það er hún og löggjafar- þingið, sem eiga að ráða þarna ferðinni, en ekki bankastjórar eða bankaráð. Ekkjumaður Á sextugsaldri óskar eftir kynnum við konu milli fertugs og fimmtugs. Má gjarnan vera ekkja. Up- plýsingar sendist blaöinu merktar: 1230. Góöarbækur Gamalt veró BÚKA MARKADURINN SILU OG VALDA- . HÚSINU ÁLFHEIMUM Halldór E. Sigurosson. Skaftfellingar — Skaftfellingar Arshátið Framsóknarfélags A-Skaftfellinga verður haldin laug- ardaginn 18. marz að hótel Höfn og hefst með borðhaldi (kalt borð) kl. 20.30. Halldór E. Sigurðsson fjármálaráðherra flytur ræðu. Fyrirspurnir leyfðar. Siðan verða skemmtiatriði og dans. Þátttakatilkynnist stjórn Framsóknarfélagsins. Stjórnin. 1 Alferð Þorsteinsson. Viðtalstími borgarfulltrúa Borgarfulltrúar Framsóknarflokksins hafa tekið upp fasta við- talstima á laugardögum milli kl. 10.30 og 12 á skrifstofu flokks- ins. Hringbraut 30. Næstkomandi laugardag 11. marz mun Alfreð Þorsteinsson borgarfulltrúi verða til viðtals. FUF-dansleikur í kvöld i veitingahúsinu að Lækjarteig 2. Tvær hljómsveitir leika fyrir dansi. Dansað frá kl. 21 til kl. 1 eftir miðnætti. Félagar fjöl- mennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin Seltjarnarnes Spila- og skemmtikvöld H-listans, Seltjarnarnesi, verður í félagsheimili Seltjarnarness ll.marz og hefst kl. 20.30. Páskaferðin Þeir sem hafa tryggt sér miða i Mallorcaferð Framsóknarfélag- anna i Reykjavik um páskana, þurfa að sækja farseðla nú þegar á skrifstofu Framsóknarflokksins, Hringbraut 30. Móðir okkar GUÐBJÖRG GISLADÓTTIR ekkja Jóns A Þórólfssonar, Isafirði andaðist á Sjúkrahusi Akureyrar 7.marz. Sigurður Jónsson Margrét Jónsdóttir Sigurbjorg Jónsdóttir Guðrún Jónsdóttir. Faðir okkar HANNES ANDRÉSSON fyrrv. verkstjóri verður jarðsunginn frá Eyrarbakkakirkju laugardaginn 11. marz, kl. 2 e.h. Gunnlaug Hannesdóttir Fanney Hannesdóttir Jórunn Hannesdóttir Svanlaug Hannesdóttir Andrés Hannesson Bernh. Hannesson Hannes Hannesson Haraldur Hannesson Garðar Hannesson Jarðarför mannsins mins, MAGNÚSAR JÓNSSONAR, Hellum, Landsveit, fer fram frá Skarðskirkju, laugardaginn 11. marz,og hefst meö húskveðju á heimili hins látna kl. 1 e.h. Fyrir hönd vandamanna, V. Ingibjörg Filippusdóttir. Konan min STEFANIA SIGURÐARDÓTTIR, BREKKU t MJÓAFIRÐI andaAist á FjórAungssjúkrahúsinu I NeskaupstaA 7. þessa mánaAar. HJALMAR VILHJALMSSON

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.