Tíminn - 09.03.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 09.03.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Fimmtudagur 9. marz 1972. Phyllis Mannin: LEIK- IMH ■s\. KAPITULL Fjtanri lór því, að húsiS, sem Middeknan's banki var í, vœd skrauthýsL Bankimn var 11firma‘‘-banki, og hafði bækistöO sina í gamalli, dimmri og þröngri hliSargötu í þeim hluta Lundúnaborgar, sem nefndur er „London City". Við hliBina á bankanum var matvælaveralun, sem vön var, aO láta kassa, meO eggjum og osti, út á götuna. Tignir menn, er erindi áttu, í bamkann, átfcu þvf oft ailörðugt meO það, að koma vögnum sínum fram hjá þessu dóti. KvörtuOu þvf ýmsir þeirra und- an þvf á skrifstofu bankans, hve örOugt væri aS komast þamgað, og hótuBu, aO snúa sér til annars banka, ef úr þessu yrði eigi bætt. Enginn gerði þó alvöru úr hót- uninni, enda voru viðskiptamenn bankans flestir afkomendur og erfingjar, rfkra ætta, sem haft höfðu viOskipti við !Middelman‘s- bankann f meira, en hálfa aOra ðld. Viðskiptamenn bankans voru því gamlir viðskiptamenn, og þaO bar sjaldan viO, að nöfnum nýrra viOskiptamanna væri bætt viO nöfn hinna f bókum bankans. Maðurinn, sem uni 1870 veitti bankanum forstöðu hét Hugo MiddeLmari,-/6g' var hann að vfsu eigi talinn neinn sérlegur fjár- málaspekingur. Þess gerðist nú ef til vill heldur eigi þörf, þar sem bank- lnn, sem hann stýrði, var gamall, og auðugur. Hann x var maOur lftill vexti, hvítur fyrir hænim, og einatt ma’ög kurteis. Þegar hann var á unga aldri, hafOi hann gengið aO eiga laglega og efnaOa stúlku. Hún var núsaO vfsu löngu dá- ln, en hann hélt þó engu aO sfð- ur uppteknum hætti, að þvf er dýrleg veizluhöld snerti. Hann (. átti yndislegt skemmtl- hús f London-ford, viO ána Thames, og hafði þar þá f boði sfnu ýmsá af helztu mönnum höf- uðborgarinnar. ______^ AO öðru leyti lffOi hann nú orO 10 mest út af fyrir sig, og undi sér bezt, er hann var á gangi fram með ánni, eða dorgaði þar fyrir flsk. Þegar störfum hans í bankan- um var loldð, var hann sjaldan til lengdar f borginni, og það var eigi oftar, en einu sinni eða tvisv- ar á mánuði, er hann gisti f litla herberginu, sem var uppi yfir skritfstofunní. Eins og fyrr er getiö, var mat- vöruverzlun við hliðina á Middle- man's banka, og einn morguninn, er kaupmaðurinn var á leiðinni f Sölubúð sína, sá hann, að gatan sem annars var vön að vera troö- full af kössum, var full af fólkl, sem var að sjá allæst. Hann varð fyrst hræddur um, að kviknað væri f hjá sér, en sá þó, er hann gætti betur að, að hvergi sjóð reykur út úr gluggun- um. Hann saug nú upp f nefið, og sagði við sjálfan sig, að lyktin myndi hafa verið eitthvað önnur, eí kviknað hefði í fleskinu hans. Þegar hann var kominn lengra eftir strætinu, gekk hann og brátt úr skugga um það, að mannþyrp- ingin var eigi fyrir framan dym- ar hjá honum, heldur hjá Middle- man. Hann gekk þvf rélega til mann. þyrpingarinnar, og spurði: — Hvað genjgur á? Maðurinn, sem hann beindi orð um sínum að, benti þá á einn gluggann í húsi Middleman's, og 'mællti: ■'í— Þarna fnni hefur eLnhver verið myrtur! — Hvað? mælti kaupmaðurinn, og brá mjög. — Myrtur! — hvar — hver? — Það er sagt, að þaö sé — eigandi bankans! — Hr. Middleman? Kaupmaðurinn ruddist nú alla leið þangað, sem hann sá lögreglu þjón standa, til þess að afla sér gleggri upplýsinga. Það, sem kaupmanninium hafði þótt ólíklegt, var satt. Hr. Middleman hafði daginn áð ur, eins og hann var vanur, ver- ið f bankanum, og það var orðið áliðið dags, er hann gerði kon- unni, sem dyranna gætti, aðvaæt um það, að hann ætlaði að gista þar um nóttina, og mæltist þvf til þess, að hún byggi um rúrnið f herbergi hans. Hann hafði sfðan brugðið sér új, nokkru áður en bankanum var lókað, og kom heim aftur klukk- an níu um kvöldið. Hvert hann hefði brugðið sér, vissi enginn, nema hvað gizkað var á, að hann hefði fariö f „Klúbbinn" f þeim hluta borgar- innar, er (West-end er nefndur, og fengið sér þar að borða.- Það var hann vanur að gera, er hann var nætursakir í borg- Inn.i. Klukkain hálf-tfu hafði og kon- an, er fynr er getið, og sem var eina manneskjan, er bjó þar í húsinu, og hafði verið hjá honum f þrjátíu ár, fært honum könnu er heitt vatn var f, og sett hana á borðið, sem hann sat vfð, ásamt dós, með sykri L Konan, sem honum var vel kunnug, lét í ljósi, hve leitt henni þætti, að hann yrði aö sitja að störfum fram á nótt, og svaraði hr. Middleman því vingjarnlega á þá leið, að það stafaði af þvf, að hr. Wamer hefði brugðið sér til meginlandsins f þýðingarmiklum erindagjörðum. Hr. Wamer — en hann var að- algjaldkerinn — væri væntanleg- ur heim aftur einhvem næstu dag ana, hafði hr. Middleman enn fremur sagt henni til hughreyst- ingar, og bætt þvf þá við, bros- andi, að hann byggist eigi við, að gera henni ónæði aftur tfyrst urn sinn. Konan hafði þá boðið honum góða nótt, og eftir það sá hún hann eigi. Það viar eigi þörf á þvf, að vekja hr. Middleman á morgnana, þar sem hann var vanur, að vera snemma á fótum, og þegar kom- inn á fætur klukkan sex og hafði vanalega gengið sér til hressing- aæ fram með ánni Thames, áður en hann fékk morgunkaffið. En þegar klukkan, morguninn, sem hér unu ræðir, var orðin átta, 1058. Lárétt 1) Heröi vind. 5) Segja. 7) Leit. 9) Dugleg 11) Islam. 13) Svar. 14) Bókat. 16) Lita. 17) Blundar. 19) Meira sykrað. Lóðrétt 1) Lengstra. 2) Borða. 3) Tala. 4) Lön. 6) Fótaveika. 8) Púki. 10) Nýr. 12) Haf (Þolf.) 15) Sæti. 18) Tónn. Ráðning á gátu No. 1057. 1) Undnar. 5) Rór. 7) UV. 9) Aðal. 11) Nei. 13) Arg. 14) Afls. 16) GE. 17) Fuglar. 19) Malurt. Lóðrétt 1) Ununar. 2) Dr. 3) Nóa. 4) Arða. 6) Algert. 8) Vef. 10. Argar. 12) Illa. 15) Sól. 18) Mu. HVElif Hvellur er kominn til Fria drottningar. — Þú minnt istá innrásarmenn.Fria drottning. — já, við vitum, aö þeir eru hér einhvers staðar; en þeir hafa falið sig vandlega. — Þeir einfaldlega fluttust hingað inn iokkar riRi. — Þú veizt alls ekki, hverjir þeir eru? — Nei, en ég held að þeir geti alls ekki verið af þessari stjöjnu. Ariö 1672 Kom ég til borgarinnar þar sem pestin herjaði. -300 ár, sá forfaðir minn hefur lifað 12 ætt- liðum á undan mér. -Fólkið, sem lézt í pestlnni var borið út að næturlagi, hver vagninn hlaðinn af öðr- um. — En ég var að leita að glæpamönnum, sem mér hafði verið sagt frá á þessum slóðum. — Ég fanneinn,ræningja,sem rændi likin. — Hér er einn. ■ l l nui Fimmtudagur 9. marz. 7.00 Morgunútvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25. Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 A frfvaktinni Eydis Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Viðtalsþáttur. Um sjónarmaður: Þóra Kristjánsdóttir. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónleikar: Tón- list eftir Emil Sjögren. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.40 Tónlistartimi barnanna Jón Stefánsson sér um tim- ann. 18.00 Reykjaýikurpistill Páll Heiðar Jónsson segir frá. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Pianóleikur f útvarps- sal: Halldór Haraldsson leikur. 19.50 Leikrit: „Sakramentis- vagninn” eftir Prosper Mérimee. Þýðandi: Bjarni Benediktsson frá Hofteigi. Leikstjóri: Helgi Skúlason. 21.00 Sinfóniuhljómsveit ís- lands heldur hljómleika i Háskólabiói. Hljómsveitar- stjóri: Proinnsias O'Duinn , frá írlandi. Einsöngvari: Aase Nordmo-Löveberg frá Noregi. 21.50 Ljóð eftir Rene' Char, Rafael Alberti og fleiri i þýðingu Málfriðar Einars- dóttur. Sigrún Guðjónsdóttir les. 22.00. Fréttir. 22.15. Veðurfregnir. Lestur Passiusálma (33). 22.55 Rannsóknir og fræði.Jón Hnefill Aðalsteinsson fil. lic. talar við Gunnar Benedikts- son rithöfund um sagna- meistarann Sturlu. 22.55 Létt mósik á síðkvöldi 23.40. Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA Tómas Árnason, hrl. og Vilhjálmur Árnason, hrl. Lækjargötu 12. (rðnaðarbankahúsinu, 3. h.). Símar 24635 — 16307. FENNER KÍLREIMAli REIMSKÍFLR ÁVALLT FYRIRLIGGJANDI SENDUM GEGM PÓSTKRÖFU \P VALD. POULSEN' KLAPPARSTlG 29 - SlMARs 13024.15235 SUÐURLANDSBRAUT 10 - t 38520 - 31142

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.