Tíminn - 09.03.1972, Blaðsíða 6

Tíminn - 09.03.1972, Blaðsíða 6
6 TÍMINN Kimmtudagur 9. marz 1972. 2. umræða um tekju- og eignaskattsfrumvarpið: 360 milljóna heildarlækkun vegna skattabreytinganna EB7 Reykjavík. Annarri umræAu um skattafrumvörp rfkisstjórnarínnar lauk um tvö- leytiö i fyrrinótt og I gær fóru atkvæöagreiöslur fram um tekju- og eignarskattsfrumvarpiö, en atkvæöagreiöslu um tekjustofnafrum- varpiö lauk f fyrrakvöld. t umræöunum kom m.a. fram, aö skattar af tekjum undir 550 þúsund krónum á síöasta ári, munu lækka samkvæmt hinum nýju skattalögum boriö saman viö gamla skattkerfiö. Samanlögö lækkun gjalda á þeim sem hafa 0-300 þúsund kr. tekjur.er um 321 millj. kr. Heildarlækkun á gjaldendum, sem hafa 300-425 þús. kr. tekjur er um 82 millj kr. A þeim sem hafa 426-550 þús. kr. tekjur,er lækkunin 51 millj. kr. Alls er þessi gjaldalækkun þvi miöaö viö gamla skattkerfiö um 450 millj. kr. — Ofan viö 550 þús. kr. tekjur fer skattbyröin vaxandi, en aö 730 þús.er heildar- hækkunin aöeins um 25 millj. kr. Hækkunin öll ofan viö 550 þús. kr. tek- jur er um 95 millj. kr. Hér er þvf um aö ræöa heildarlækkun vegna skattbreytinganna, sem nemur um 360 millj. kr. Þessar upplýsingar komu fram i ræöu,er Halldór E. Sigurösson, fjármálaráöherra, hélt i umræöunni um tekju- og eignarskattafrumvarpið, um leiö og hann svaraði ýmissi gagnrýni á hin nýju skattalög, er fram haföi komiö 1 máli þingmanna stjórnarandstööuflokkánna. Rikisstjórnin hófst þegar handa Vilhjálmur Hjálmarsson (F) mælti fyrir nefndaráiiti meiri hluta fjárhagsnefndar um tekju- og eignarskattsfrumvarpið. Hann minnti á, í upphafi ræöu sinnar, aö 1 málefnasamningi stjórnar- flokkanna væri ákveðiö aö en- durskoöa skiptingu verkefna valds milli rikis og sveitarfélaga i þeim tvíþætta tilgangi aö auka sjálfsforræöi byggöarlaganna og gera skiptingu greiöslubyröa milli rfkis og sveitarfélaga ein- faldari og um leiö ákveönari en hún heföi veriö um langt skeiö. Þá væri kveöiö á um endurskoðun tryggingalöggjafarinnar i þvi skyni aö tryggja öllum þjóö- félagsþegnum lifvænlegar lág- markstekjur um leiö og horfið yröi frá því aö afla tekna trygg- ingakerfisins meö persónu- sköttum án alls tillits til ef- nahags. — f málefnasamningnum væri jafn framt kveöiö á um endurskoöun á tekjuöflunar- leiöum hins opinbera I heild meö þaö fyrir augum, aö skattbyröinni yröi dreift réttlátlegar en nú væri gert og beinir skattar yröu ekki lagöir á þær tekjur, sem einungis hrykkju fyrir allra brýnustu lífs- nauösynjum, Rikisstjórnin heföi þegar hafizt handa um aö móta þessa stefnu I verki, bæöi meö skipun milliþinganefndar f skattamálum rfkisins og tekju- stofnamálum sveitarfélaga og svo meö beinum stjórnaraö- geröum. Vegna þess aö viöfangs- efni Tryggingastofnunarinnar, sveitarfélaganna og ríkisájóös gripu með ýmsum hætti hvert inn i annað, þá heföi þurft aö taka þessa þrjá þætti til skoöunar alla f senn — og þetta heföi veriö gert. En vegna þess hins vegar, hve máliö I heild væri margslungiö, þá væri annaö vart framkvæman- legt en vinna fyrirhugaö ar breytingar að nokkru f áföngum, og þaö væri rfkisstjórnin einnig aö gera. Endurskoðun tek- juöflunar- kerfisins heldur áfram Síöan sagöi Vilhjálmur: — Nú er m.a. búiö aö gera eftirtaldar ráðstafanir I þá stefnu, sem stjórnarsáttmálinn lýsir um þessi atriöi: Hækka lffeyrisgreiöslur trygginganna, lögbinda lágmarkstekjutrygg- ingu, fella niöur persónuskatta, svo sem námsbókagjald, iögjöld til llfeyristrygginga og sjúkra- samlaga, flytja þær greiöslur, er sveitarfélögin hafa innt af hön- dum vegna löggæzlu og lffeyris- Viihjálmur Hjálmarsson trygginga yfir á ríkissjóö aö fuflu og greiöslur vegna sjúkratrygg- inga aö hálfu — og þaö er búiö aö tryggja landshlutasamtökum sveitarfélaga staöfé um leið og geröar hafa veriö ráöstafanir til þess aö hasla þessum samtökum völl í löggjöf. Þessi örfáu dæmi um beinar stjórnaraögeröir og sumpart löggjöf, sem nú þegar hafa veriö geröar, læt ég nægja. Þaö er sameiginlegt meö báöum þessum skattafrum- vörpum, að þau eru i senn óh- jákvæmileg og sjálfsögö afleiðing þeirra breytinga, sem þegar hafa veriö geröar á tryggingalöggjöf- inni — og þau eru áfangi á þeirri braut, sem rfkisstjórnin markaði f upphafi, aö þvi er varöar heildarendurskoöun á tekju- öflunarkerfi hins opinbera og verkaskiptingu á milli rikis og sveita rfélaga. Endurskoöun tek- juöflunarkerfisins heldur áfram og þaö veröur leitazt viö aö ljúka henni á þessu ári. Frumvarp þaö, sem hér liggur fyrir,fjallar aöeins um tiltekna afmarkaða þætti tek- ju- og eignarskattslaganna. Áhrif breytinganna Vilhjálmur gerði þvi næst grein fyrir breytingartillögum þeim, sem meiri hluti fjárhagsnefndar leggur til og vék svo að þvi, hvaöa áhrif þessar breytingar — þær er varöa skattaupphæöir, hefðu á tekjuvon rlkisins, yröu þær sam- þykktar — og þá væri miðaö viö innheimtutölur. Aö sjálfsögöu byggöust þessar upplýsingar á áætlunum eins og allt annað er varöaöi þetta mál. Hagrann- sóknadeild Framkvæmdastofn- unar rikisins heföi annazt þessa útreikninga og vildu þeir, er þaö starf önnuöust, aö sjálfsögöu hafa á alla eðlilega og venjulega fyrir- vara fyri r slikum áætlanageröum, þvf aö alltaf yröi I ýmsum tilvikum aö byggja á likum , þegar þess háttar störf væru unnin. Vilhjálmur sagöi siöan: — Ég nefndi fyrst sérstakan 8% frádrátt fiskimanna sam- kvæmt 2. breytingartillögu meiri hluta nefndarinnar, Aætlaö er, aö tekjutap ríkissjóös vegna þessa ákvæöis sé um 40 millj. kr. Þess má geta, aö áætlaöur fjöldi fiskimanna á tekjuárinu 1971 eru 5 þús. manns. Hækkun persónu- frádráttar einstaklinga úr 140 þús. i 145 þús. er taliö, aö kosti rikissjóö um 34 millj. kr. lækkun og hækkun frádráttar einstæöra foreldra um 7 millj. kr. Breyting á stigum tekjuskatts þýöir lækk- un á frumvarpinu, sem nemur um 102 millj. kr. Og niðurfelling og sumpart lækkun á tekjuskatti aldraðra meö minna en 10 þús. kr. skatt samkvæmt almennu reglunni kostaöi I innheimtu á þessu ári um 3 millj. kr. Loks er þess aö geta, aö hækkun eignar- skatta samkvæmt slðustu breytingartillögu meiri hluta fjárhagsnefndar er áætlað aö nemi um 41 millj. kr. miöaö viö frumvarpiö eins og þaö var lagt fram. — Áætlanir um tekjuöflun rikissjóös samkvæmt frum- varpinu voru byggðar á því, aö tekjur gjaldenda hækki frá árinu 1970-1971 um 21,5%. I 3. grein Frá umræðunum um tekjustofnafrumvarpið: w Osmekklegar, ósannar og órök- studdar fullyrðingar afsannaðar EB—Reykjavlk. f umræöum um tekjustofna- frumvarpiö I efri deild I fyrradag kvaddi Alexander Stefánsson sér hljóös og sagöi m.a.: ,,Ég tel mér skylt að taka þátt i umræöum um tekjustofna sveitarfélaga, sem hér fara fram, ekki aðeins sem einn af meiri- hluta heilbrigbis- og félagsmálanefndar, heldur miklu fremur sem einn þeirra mjög svo gagnrýndu nefndarmanna, er skipaöir voru 16. ágúst 1971 af félagsmálaráöherra til aö end urskoöa gildandi löggjöf um tek justofna sveitarfélaga og semja iBgafrumvarp þar um. Staðreyndirnar E9tt af þvi, sem þessari nefnd er taliö til foráttu er þaö, aö I henni væri ekki fólk, sem heföi reynsluaf sveitarstjórnarmálum, jafnvel hættulegt sveitar- félögunum, ef marka má ummæli málgagn og formælenda st jórnarandstöðunnar. Og I nefnd aráliti 1. minnihluta heilbrigöis og félagsmálanefndar er staðhæft, að litið sem ekkert samráð hafi veriö haft við sveitarstjórnar- samtökin I landinu og þeim enginn kostur gefinn á aö eiga aöild að samningu frumvarpsins. Ég tel nauösyn aö skýra hér frá staðreyndum. I fyrsta lagi átti sæti i þessari nefnd fólk, sem allt er, eöa hefur veriö, beinir st- jórnendur sveitarfélaga I landinu, og tekst á viö þau vandamál, sem sveitarstjórnarmenn veröa aö glima við, og þaö hjá ólikum stærðum og tegundum sveitar- félaga i landinu” Fullyrðingin ósönn, enda órökstudd Alexander gat þessu næst þeirra manna, sem sæti áttu með honum i nefndinni, og afsannaöi þær ósmekklegu fullyrðingar, aö nefndarmenn heföu ekki reynslu eða þekkingu á sveitarstjórnar- málum. Siöan sagöi hann m.a.: Varöandi þá fullyrðingu, aö litið sem ekkert samráö hafi verið haft við sveitarstjórnarsamtökin i landinu.vil ég lýsa þvi hér yfir, að þessi fullyrðing 1. minnihluta er ósönn, enda órökstudd. m ■ ■ — Þegar nefndin hóf störf sl. haust lá fyrir viljayfirlýsing félags- málaráöherra um að nefndin heföi samráö viö Samband isl. sveitarfélaga um þessa end urskoöun og gerö lagafrum varpsins. —Var stjórn Sam- bandsins strax kynnt þetta viðhorf og óskað eftir samvinnu i þessu máli. Stjórn Sambandsins og fulltrúar hennar mættu á fundum með nefndinni og fengu i hendur þau gögn og þær hugmyndir, sem nefndin vann aö til umsagnar og athugunar. Hafði stjórn Sam- bandsins sérstaka stjórnarfundi um málið ásamt með öörum aðilum úr fulltrúaráði. Til enn frekari áréttingar vil ég ennfremur geta þess, að fulltrúar Reykjavikurborgar, þ.e. borgar- ritari og skrifstofustjóri, sátu fund með nefndinni, þar sem þeir fengu, sem trúnaöamál, upp lýsingar um væntanlegar breytingar á tekjustofnum sveitarfélaga”. fjárlaganna fyrir yfirstandandi ár eru tekjur af eignarsköttum áætlaöar alls 252 millj. kr. og tekjusköttum alls 3158 millj. Aö samþykktum tillögum meiri hluta fjárhagsnefndar, sem ég hef hér verið að lýsa, lækka þessar tölur i heild um ca. 146 millj. kr. Hvernig þetta skarð i tekjuáætlun fjárlaga verður fyllt er nú i athugun hjá ríkisstjórn- inni. Skattlagning einstæðra foreldra Siöar I ræðu sinni vék Vilh- jálmur aö skattlagningu ein- stæöra foreldra. Hann minnti á, aö það væri viökvæmt mál og heföi veriðmjög umdeilt á undan- förnum árum, á hvern veg ein- stakir foreldrar heföu fariö út úr skattamálum sinum. — Eftir fyrirhugaðar breytingar á frum- varpinu um tekjustofna sveitarfélaga og um tekjuskatt, greiðir einstakt foreldri meö eitt barn og um 400 þús. kr. brúttó- tekjur jafnháa skátta af tekjun- um, hvort sem er eftir gömlu eða nýja kerfi, en á lægri tekjunum er um nokkra lækkun aö ræöa, t.d. 5- 6 þús. kr. skattalækkun á 200-300 þús. kr. brúttótekjum, segir hér I skýringum frá hagrannsóknar- deild. Þaö kemur í ljós þarna, eins og yfirleitt, þegar litið er á þessar breytingar, aö um lækkun er að ræöa á lægri tekjubilunum, en ekki þegar ofar dregur. Ég veit, að um þetta atriði eru mjög skiptar skoðanir og ég tel eðlilegt, aö þaö verði tekið til alveg sérstakrar athugunar viö áframhaldandi endurskoöun málsins. Menn hljóta aö stefna aö þvi, aö einstæöum foreldrum sé ekki iþyngt skattalega, en hins vegar hljóta menn einnig aö hafa það sjónarmið i huga.aö ekki sé gengiö óeölilega langt i Ivilnunum til þessara aðila, þannig aö þaö sé talið hagkvæmara heldur en þegar hjón búa saman skattalega séö. Þaö er að sjálfsögöu óeðli- legt. Aðstaða skólafólksins Vilhjálmur minnti á,að töluvert hefði veriö rætt um aöstööu skóla- æskunnar í sambandi viö skattamálin. Um það atriði segði i skýrslu frá hagrannsóknar- deildinni: „Samkvæmt eldra kerfi greiddu skólaunglingar yfirleitt almannatrygginga- og sjúkra- samlagsgjöld, en þau hefðu trúlega orðið um 12-14 þús. kr. 1972. Samkvæmt nýja kerfinu greiða einhleypir ekki skatt af lægri tekjum en 60 þús. kr. og af 100 þús. kr. greiðast hjá skóla unglingum, eftir að skyldusparn- aöurinn hefur verið tekinn til greina,3-6þús. kr. eftir nýja kerf- inu, en heföu orðið 14-16 þús. eftir þvi eldra, ef persónugjöldin eru taiin með, sem aö sjálfsögðu verður aö gera. Hliöstæðar tölur fyrir 150 þús. kr. tekjur, eru 8-10 þús. kr. samkvæmt nýja kerfinu, en 21-23 þús. samkvæmt þvi eldra”. Skattleg staða aldraðra Um skattlega stöðu aldraðra sagði Vilhjálmur m.a., að sett hafa veriö ákvæði I lög um lágmarkstekjutryggingu fyrir aldrað fólk, og eins og nú yrði um hnúta búið, ef frumvarpið yrði samþykkt svo og breytingar- tillögur meiri hluta fjárhags- nefndar, þá væru þessar lágmarkstekjur algerlega undan- þegnar skatti og rúmlega það. Ætla mætti, að aldrað fólk mætti vinna sér inn nokkra tugi þúsunda umfram lágmarkstekjutrygging- una, áður en til skattgreiðslu kæmi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.