Tíminn - 09.03.1972, Blaðsíða 9

Tíminn - 09.03.1972, Blaðsíða 9
Fimmtutiagur 9 marz 1972. TÍMINN .,,,,:,,,,,,,, ,-,-, ,,:,,,,.¦ ¦¦" ¦¦:¦¦¦¦ t -¦¦ ¦¦¦¦:,;:v*-;v;.,r Likan Seðlabankans í Hallargarðinum. Hjálmtýr Pétursson: ^T!Iiiiiyi............nil—MT ^Tvr^ BANKAAAAUN Búnaðarbankinn viö Hlemm bankaráðs. „góð fjárfesting" sagði formaður Bankamálin á íslandi eru meðal augljósra dæma um. það stjórnleysi, sem rikt hefur undan- farna áratugi. Bankahallir hafa risið, klæddar harðviöi og mar- mara, auk útibúa á öðru hverju götuhorni. A Reykjavlkursvæðinu eru úti- bú bankanna eins og hér segir: Landsbankinn r> útibú, Búnaðarbankinn 5útibú, Útvegsbankinn 3útibú, Iðnaðarbankinn 3útibú, Verzlunarbankinn 2útibú, Samvinnubankinn____2Utibú. Alls20útibú. Starfsmannafjöldi bankanna var þannig 1. janúar 1971. (Fart ráðnir starfsm.) Landsbanki Islands 496, Útvegsbanki tslands 229, Búnaðarbanki tslands 181, Iðnaðarbanki Islands 57, Verzlunarbanki Islands 47, Samvinnubanki Islands 59, Seðlabanki Islands 91. Útvegsbankinn er veglegt stórhýsi með júniskum súluin við aðalinn- gang. Samt. 1160. Bankarnir hafa gleypt flesta sparisjóði landsins, illu heilli, þvi að þeir voru sjálfstæðar stofnanir i sinum héruðum. Skipulag á úti- búum bankanna er ekki meir en það, að t.d. á Akureyri eru 3 úti- búa rikisbankanna < 10 þúsund manna bæ. A Húsavik 2 útibú, á Isafirði 2bankar, þar eru tæplega 3000 ibúar. Keflavik hefur 3 banka. 011 þessi fjárfesting i banka- húsum og rándýrum vélakosti er . alveg dæmalaus. I þjóðfélagi, sem telur 200 þúsund sálir, er þessi sóun eflaust heimsmet. Milli útibúanna sumra er ekki lengra en frá bóndabæ út I fjós. T.d. milli útibúanna i Háskólabíói og Bændahöllinni. Vegalengdin er ca. 2-300 metrar. Milli útibúa Útvegsbankans á Laugavegi 105 og útibús Búnaðarbankans við Hlemm er vegalengdin ca. 3-400 metrar. Fjárfesting bankanna er glfurleg og gerð af litilli fyrir- hyggju. Landsbankinn keypti Laugaveg 47, og reyndist sú lóð vegna skipulagsgalla ónothæf. Sömuleiðis var húsið Laugavegi 7 keypt (hús Bensa Þór.) fyrir okurverð á sinum tíma, fyrir 3- 31/2 milljónir kr.( en þar fylgdi einnig skipulagsgalli,og er sú lóö nú nýtt sem bílastæði. En þessi gæfulegu kaup hleyptu upp öllu lóðaveröi I borginni. Laugavegur 77. I firmaskrá Reykjavikur er þess getið, að árið 1956, 28. des., hafi verið stofnað fyrirtækið Steinveggur h.f., og keypti það fyrirtæki húsiö að Laugavegi 77 með tilheyrandi lóðum. Þar var hafizt handa um að reisa stórhýsi, en gefizt var upp. Nú voru góð ráð dýr, en vegna pólitískrar aðstöðu og tengsla tókst að koma þessari eign yfir á Landsbanka tslands. Fyrir bankahús var aðstaðan rhjög óhentug vegna umferðar og þrengsla. Var þá rokið I það að kaupa upp hús og lóðir við Hverfisgötu og gera þar bila- stæði. A þessum tima var nóg af hentugum leigulóðum t.d. austar i bænum, sem unnt var að fá, og gátu fylgt góð 'bilastæði. Edinborgarhúsið var keypt fyrir 18 milljónir, en eigendur Landsbankans, sem er þjóðin, hefðu gaman af að vita, hvað breytingin á húsinu kostaði, en hún stóð hálfan áratug eða vel það. Raunir Seðlabankans Seðlabankinn lifir i tvíbýli, enda varð tilkoma hans með svipuöum hætti og Evu, sem var rif úr siðu Adams. Það má segja, að hann sé hold af holdi Lands- bankans. Þaö er stort orð „Hákot". Seðlabankinn hefur nefnilega ,,það sem við á að éta", seðlageymsluna og öll lyklavöld, hann getur sagt eins og stórbóndi I Dölunum var vanur aö segja, þegar hann var hreifur af vlni. Þá sló hann á brjóst sér og sagði: ,,Hér eru peningarnir". Það er mjög eðlilegt, að slikur banki sem Seðlabanki tslands uni þvi ekki til lengdar að „vera til fóta" I Landsbankanum. Arið 1961, 19. ágúst, keypti Seðlabankinn hús og lóðir við Lækjargótu 4, fyrir ca. 12 milljónir. Var það geypiverð þá og hleypti enn upp lóðaverði I miðbænum. Þessi lóð þótti ekki nógu fln, þvi að húsið hefði oröið við hlið Nýja Biós. Bankinn fékk næst áhuga á að komast I nábýli við kriurnar & Tjörninni, og keypti hallargarð- inn af ameriska sendiráðinu fyrir 8 milljónir kr. Aöur var reynt að Framhald á bls. 10 Landsbankinn Laugavegi 77 með súlnagöngum að sið Austurlanda. Viöbygging Landsbankans, Ingólfshvoll og Edinborgarhiisið við Hafnarstræti.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.