Tíminn - 15.03.1972, Page 1

Tíminn - 15.03.1972, Page 1
* ....... BÍLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA EINGÖNGU GÓÐIR BÍLAR Vísindamenn skipuleggja rannsóknir á hlaupinu »■ ÞÓ-Reykjavík. Ji „Viö höfum verið að gera vinnuáætlun, og i dag fer ■« fyrsti maðurinn austur til að fylgjast með Skeiðará”, sagði ■■ Helgi Hallgrimsson, verk- fræðingur hjá Vegagerðinni, ■J er við ræddum við hann. Það er Sigurjón Rist, sem !■ fer fyrstur manna austur og ■I mun hann fylgjast gaumgæfi- 3* lega með vatnavextinum, ■I sagði Helgi. Annars eru það 3* þrjár stofnanir, sem koma til ■■ með að rannsaka hlaupið. Eru Ij það Vegagerðin, sem verður ■I með rannsóknir með tilliti til ■J fyrirhugaðra vegafram- kvæmda, Orkustofnunin, sem ■■ verður með rennslismælingar í og athuganir á framburði, !■ þriðji aðilinn er svo Raun- ■■ visindastofnunin, sem verður ■J með jöklafræðilegar athug- anir, munu menn hennar t.d. ■■ rannsaka Grimsvötn ef tök ■■ verða á, einnig mun Raunvis- ■■ indastofnunin verða með efna- ■■ greiningar á vatninu. Helgi sagði, að 8-10 manns myndu fara austur og myndu ■■ þeir halda til á Skaftafelli og á Svinafelli. Grundvöllurinn v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v Þegar Ijósmyndara Timans bar aö garði hjá Vegagerð ríkisins I gær, voru þessir menn að ræða um Skeiöarárhlaupiö, enda munu þeir allir "■ sinna rannsóknum viðkomandi hiaupinu. Vinstra megin borðsins sitja frá vinstri: Einar Hafliðason, Haukur Tómasson, Ilelgi Ilallgrimsson ■! íipf Sifflirftlir bnrarinscnn /4 mnti hóim oru CnmklXen IXnaemn Ci.rnniAn Ricf í\cf llnlni Tl... a ...,.,.1 r'........ og Sigurður Þórarinsson. A móti þeim eru Snæbjörn Jónasson, Sigurjón Itist og Helgi Björnsson. fyrir þessum umfangsmiklu rannsóknum byggist á þvi, að þyrla verði með i förinni, og er nú ákveðið, að þyrla Andra Heiðberg verði fyrir austan, á meðan á hlaupinu stendur og visindamenn eru við störf sin. Ég býst við þvi, að hlaupið nái hámarki um eða eftir helg- ina sagði Helgi. Við spurðum Helga að þvi, hvað vatnsmagnið væri mikið i Skeiðarárhlaupi t.d. miðað við Amazon fljótið. Hann sagði að i Skeiðarárhlaupum væri vatnsmagnið um 10 þús. rúm- metrar á sekúndu, en vatns- magnið i Amazon fljótinu væri um 100 þús. rúmmetrar á sekúndu. Ilægur vöxlur Ragnar Stefánsson, bóndi i Skaftafelli sagði i gær, að vatnsmagnið ykist jafnt og Timamynd Gunnár. «• þétt, en þó væri vatnsmagnið ekki orðið alveg eins mikið og á sumartima. Stöðug fýla kemur frá ánni. Ragnar var sama sinnis og Helgi Hall- grimsson. Hann sagði að hann byggist við aðalhlaupinu um eða eftir helgi. I Landhelgismólið: flframhaldandi viðræður við Breta og Þjóðverja KJ-Reykjavik —Ég tel vist að áframhaldandi viðræður verði við Breta og Þjóð- verja vegna útfærslu fiskveiði- landhelginnar, sagði Einar Agústsson utanrikisráðherra við Timann i gær, en i gærmorgun gengu sendiherrar Bretlands og Sambandslýðveldisins Þýzka- lands á fund ráðherra,sinn i hvoru lagi, og afhentu honum greinargerðir rikisstjórna sinna um fiskveiðitakmörkin. Utanrikisráðherra sagðist hafa lagt efni greinargerðanna fyrir rikisstjórnina og landhelgis- nefndina, og væri málið þar til at- hugunar. Ekki sagðist Einar Agústsson,utanrikisráðherra,geta sagt um stað né stund áframhald- andi viðræðna, en i fréttatilkynn- ingu utanrikisráðuneytisins um mál þetta segir m.a. svo: ,,t greinargerð brezku rikis- stjórnarinnar er endurtekin sú skoðun hennar, að útfærsla fisk- veiðitakmarkanna við ísland eigi sér ekki stoð i alþjóðalögum, og einnig, að hún telji samkomulagið frá 1961 vera i fullu gildi. Jafn- framt er formlega tilkynnt, að innan skamms verði leitað til Al- þjóðadómstólsins i samræmi við orðsendingaskiptin frá 1961. Sið- an segir,að brezka rikisstjórnin sé fús til að halda áfram viðræð- um við rikisstjórn tslands með það fyrir augum að ákveða hvernig skipa skuli málum á við- unandi hátt meðan deilan er fyrir Alþjóðadómstólnum. Loks er tekið fram, að afrit af greinargerð þessari séu send framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna og ritara Alþjóðadóm- stólsins. t greinargerð rikisstjórnar Sambandslýöveldisins Þýzka- lands felst að efni til hið sama og er i greinargerð brezku rikis- stjórnarinnar.” lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII'lllllilllllllllllllKÍIIIIIIIIII j 10 fangar aftur austur | Enginn fanganna segist vita um eldsupptök OÖ-Reykjavik. Enn er allt á huldu um,hver valdur er að brunanum á Litla-Hrauni s.l. sunnudags- kvöld. Rannsóknarlögreglan i Reykjavik yfirheyrði fangana i gær og fyrradag. En enginn þeirra, sem yfirheyrðir voru, sögðust vita neitt um brennu- varginn. 10 fanganna voru fluttir austur I gærdag. Eins og fram hefur komið er mjög slæm aðstaða til að vista refsi- fanga i fangageymslu lög- reglunnar. A Litla-Hrauni var hægt að taka á móti mönnunum, þvi þar var hraðað mjög fram- kvæmdum við nýju við- bygginguna en hún er nær til- búin til notkunar Fangarnir, sem sendir voru austur i gær verða i klefum á neðri hæð byggingarinnar. Fangarnir, sem fóru austur, voru teknir úr fangageymslu lögreglunnar við Snorrabraut og úr Hegningarhúsinu við Skólavörðustig, en á báðum þessum stöðum var fullsetinn Framhald á bls. 15 Fangarnir tlu af Litla Hrauni ganga i bilinn frá Guömundi Jónassyni i fylgd fulltrúa yfir- sakadómara og lögregluþjóna (Timamynd Gunnar) 'N «c Viðtöl við tvo fanga á Litla-Hrauni — Sjá bls. 3

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.