Tíminn - 29.03.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 29.03.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Miðvikudagur 29. marz 1972. • //// er miðvikudagurinn 29. marz 1972 HEILSUGÆZLÁ Slökkviliðið og sjúkrabifreið- arít|yrir Reykjavík og Kópa- ivog. Sími 11100. Sjúkrabifreið í Hafnarfirði. Sími 51336. Slygavarðstofan í Borgarspít- alanum er opin allan sólar- hringinn. Sími 81212. Tannlæknavakt er í Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5—6 e.h. Sími 22411 Apótek Hafnarfjarðar er oplð alla virka daga frá kl. 9—7, á laugardögum kl. 9—2 og & sunnudögum og öðrum heigl- dögum er opið frá kl. 2—4. Kvöld-, nætur- og helgarvakt: Mánudaga—fimmtudaga kl. 17,00—08,00. Frá kl. 17,00 föstudaga til kl. 08,00 mánu- daga. Sími 21230. Almennar upplýsingar um læknisþjónustu í Reykjavík eru gefnar f síma 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstíg 27 frá kl. 9—11 f.h. Sími 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni vísast til . helgidagavaktar. Sími 21230. ' Ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt fyrir fullorðna fara fram í Heilsuverndarstöð Reykja- víkur á mánudögum frá k' . 17—18. Kvöld og helgidaga vörzlu apóteka vikuna 25 marz 31. marz annast Lyfjabúöin Ið- unn, Garðs Apótek og Vestur- bæjarApótek. Kvöld og næturvörzlu i Kefla- vik 29. marz annast Kjartan Ólafsson. SIGLINGAR Skipaútgerð rikisins. Esja fór frá Reykjavik kl. 23.00 i gær- kvöld vestur um land i hring- ferð. Hekla er væntanleg til Reykjavikur i kvöld úr hring- ferð að vestan. Herjólfur fer frá Reykjavik kl. 21.00 i kvöld til Vestmannaeyja. Baldur fer til Snæfellsness og Breiða- fjarðarhafna i dag. Skipafréttir frá S.l.S. Arnar- fell er i Reykjavik Jökulfell fer væntanlega i dag frá Gloucester til tslands. Disar- fell væntanlegt til Ventspils 31. þ.m. fer þaðan til Norrköping og Svendborgar. Helgafell fer i dag frá Heröya til Akur- eyrar. Mælifell fór i morgun frá Reykja- vik til Þrándheims, Bergen og Finnlands. Skaftafell væntan- legt til Hornafjaröar 1. april. Hvassafell losar á Húnaflóa- höfnum. Stapafell er i Reykja- vik. Litlafell fer i dag frá Reykjavik til Þorlákshafnar og Vestmannaeyja. Arrebo fer væntanlega 30. þ.m. frá Lubeck til Þorlákshafnar. Vcstfirðingamót verður að Hótel Borg, föstudaginn 7. april. Fjölbreytt að vanda. Nánar i augl. eftir páska. Vestfirðingafélagið. FLUGÁÆTLANIR Loftleiðir hf. Snorri Þorfinns- son kemur frá New York kl. 07.00 Fer til Luxemborgar kl. 07.45. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 16.45. Fer til New York kl. 17.30. FÉLAGSLÍF Kvenfélag Lágafellssóknar. Fundur að Hlégarði, miðviku- daginn 5. april kl. 21. Kaffi- drykkja. Ath. breyttan fund- ardag. Stjórnin. Kvenfélag Langholtssóknar. Fundur verður haldinn þriðju- daginn 4. april kl. 20.30. Að honum loknum verður skemmtileg baðstofukvöld- vaka. Mætið allar. Stjórnin. BLÖÐ OG TÍMARIT lleima er bczt. Þjóðlegt heim- ilisrit nr. 3 marz 1972. Efni: Einar Guðfinnsson, útgerðar- maður, Bolungarvik eftir Bárð Halldórsson. Nil Bernsk- unnar eftir Einar Kristjáns- son. Eru lokuð hæli lausnin á áfengisvandamálinu? Stefán Kr. Vigfússon. Minningar frá Manitoba (siðari hluti) ORÐSENDING Næstkomandi sunnudag, þ.e. á pálmasunnudag, fá Ibúar Breiðholts og aðrir velunnarar Kvenfélags Breiðholts tæki- færi til að styðja starfsemi þess og sýna um leið áhuga á markmiði félagsins þ.e. fram- förum i Breiðholtshverfi. Þann dag hefur Kvenfélag Breiðholts kökubasar I and- dyri Breiðholtsskóla. Hefst kökusalan kl. 2.00 e.h., og verða alls konar heima- bakaðar kökur á boðstólum á lágu verði. Er ekki að efa, að margir leggi leið slna i skól- ann, til að kaupa kvenfélags- kökur með kaffinu. A.A. samtökin. Viðtalstlmi alla virka daga kl. 18.00 til 19.00 I sima 16373. Minniiigarspjöld Kapellusjóðs Séra Jóns Steingrimssonar fást á eftirtöldum stöðum: Minningarbúðinni, Laugaveg 56/ Skartgripaverzlun Email Hafnarstræti 7, Þórskjöri, Langholtsvegi 128, Hrað- hreinsun Austurbæjar, Hliðar- vegi 29, Kópavogi, Þórði Stefánssyni, Vik I Mýrdal og Séra Sigurjóni Einarssyni, Kirkjubæjarklaustri. Minningarspjöld kristniboðs- ins I Konsó fást í aðalskrif- stofunni, Amtmannsstíg 2 B, og Laugarnesbúðinni, Laugar- nesvegi 52. U Sjálflokandi viðgerðahlekkir f/snjókeðjubönd (,,Patent“-hlekkir), fyrirliggjandi í tveimur stærðum. SMyCILL Bretar áfram á Möltu NTB-London Bretland og Malta undirrituðu á sunnudaginn nýjan samning um áframhaldandi afnot Breta á Möltu og er þar með lokið tveggja mánaða þjarki um herstöðv- arnar. Bretland og Nato greiða samkvæmt samningnum 14 milljónir punda á ári fyrir stöðvarnar. Kom það mjög á óvart, þegar tilkynnt var i London, að Mintoff, forsætisráðherra Möltu, væri kominn þangað til að undirrita samninginn. Talið er vizt, að ttalir hafi átt mikinn þátt i að saman gekk að lokum. Carrington lávarður, varnar- málaráðherra Breta, sagði eftir undirritunina, að jafnmargir brezkir hermenn yrðu á Möltu I framtiðinni og voru þar til heim- flutningar þeirra hófust fyrir nokkrum vikum, eða um 3500 manns. Brottflutningi þeirra átti að Ijúka nú fyrir mánaðamótin, ef samningar næðust ekki, og eru nú aðeins um 1000 manns eftir þar. Aður en verkamannaflokks- stjórn Mintoffs tók við völdum á Möltu, greiddu Bretar 5 milljónir punda fyrir herstöðvarnar. TIL SÖLU Vörubill Mercedes Benz 1513, árgerð 1971, ekinn 60 þúsund km., sem nýr. Uppl. i sima 52157. LAND ÓSKAST með jarðhita Tilboð sendist af- greiðslu Timans merkt: NÝBÝLI 1244. TIL SÖLU 6 cyl. Trader dieselvél ásamt girkassa og sturtuúrtaki. Stálpallur og sturtur. Hásing með nýlegu drifi, felgur og dekk, og vökvastýri (drag- stöng). Upplýsingar i sima 52157 á kvöldin. VIPPU - BllSKÚRSHURÐIN 1 Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar stærðlr. smiSaðar eftir beiðni. GLUGGASMIÐJAN Síðumúla 12 - Sími 38220 liiiiifii P|| 5911 Sauðárkrókur Framsóknarvistin: Sfðasta spilakvöldiö á vetrinum verður mið- vikudaginn 29. marz I Framsóknarhúsinu. Góö verölaun. Nefndin. AUGLÝSING til þeirra aðila, einstaklinga eða stofnana, sem skipti hafa við fjármálaráðuneytið. Fjármálaráðuneytið hefur ákveðið að gera tilraun til að bæta þjónustu ráðuneytisins við viöskiptaðila þess, þ.e.a.s. reyna að tryggja þeim betri þjónustu og greiðari afgreiðslu mála en ráðuneytið lætur nú i té, hvort sem um er að ræða munnleg erindi eða skrifleg. Þetta hyggst ráðuneytið gera með þvi að koma ákveðnara skipulagi en verið hefur á vinnutilhögun starfsfólks ráðuneytisins i þeim tviþætta tilgangi að veita viðskiptaaðilum ráðu- neytisins öruggari aðgang aö starfsmönnum þess tiltekinn hluta dagsins og gefa starfsmönnunum kost á að vinna á öðrum timum dags önnur störf i ráðuneytinu, sem krefjast samfellds næðis. Tilraun þessi getur þvi aðeins náð tilgangi sinum, að viðskiptaaðilar ráðuneytisins taki þátt i henni og hagi störfum sinum i samræmi við þær óskir, sem hér á eftir eru gerðar: Þess er óskað, að aðilar, sem erindi eiga á skrifstofur ráðuneytisins ákveði simleiðis viðtalstima fyrirfram og beini simtölum á sérstakan simaviðtalstima þannig: Viðtalstimar mánudaga — föstudaga kl. 8.45 — 11.00 f.h. miðvikudaga kl. 17.00 — 19.00 e.h. Slmaviötalstfmar mánudaga — föstudaga kl. 11.00 - 12.00 f.h. miðvikudaga kl. 16.00 — 17.00 e.h. Er með viðtalstima á miðvikudögum leitazt við að tryggja, að hver sem er geti náð tali af starfsmönnum ráðuneytisins á tillits til sins eigin vinnutíma. Munu allir starfsmenn verða við látnir til viðtala á þeim tima, sem að framan greinir, nema brýn forföll hamli. Aðra hluta vinnudagsins en að framan greinir, verða skrifstofur ráðuneytisins að visu opnar, en þá munu starfsmenn ráðuneytisins verða bundnir við önnur störf í ráðuneytinu. Þvi fer ráðuneytið þess á leit, að viðskiptaaðilar þess komi ekki til viðtala óboðaðir eða án fyrirfram samkomu- lags á öðrum timum dags, en hér að framan greinir. Simamiðstöð mun sjá um að koma simaboðum til starfsmanna og þeir þá hringja aftur til hlutaðeigandi, þegar færi gefst, einkum milli kl. 10 og 11 á morgnana. Simamiðstöð mun ennfremur aðstoða við að skipa við- tölum starfsmanna á viðtalstima. Ráðuneytið mun gera þessa tilraun fyrst 1 stáð tii júní- loka, og þá taka ákvöröun um, hvort þessu skuli haldið. Jafnframt mun á grundvelli þeirrar eynslu tekin afstaða til, hvort svipað vinnufyrirkomulag mætti taka upp I fleiri opinberum stofnunum. Almennur viðtalstimi ráðherra verður eftir sem áður á miðvikudögum fyrir hádegi. Fjármálaráðuneytið, 28. marz 1972. Maðurinn minn, faðir okkar og tengdafaðir ÞÓRARINN GUÐJÓNSSON mjólkurbílstjóri frá Asgaröi sem andaðist 25 þm., verður jarðsunginn frá Selfoss- kirkju, laugardaginn 1. aprfl kl. 3. Þórný Sveinbjarnardóttir Þóra Björg Þórarinsdóttir Sigfús Þórðarson Guðjón Steinar Þórarinsson ólafía Guðmundsdóttir. Þökkum öllum þeim, sem auösýndu okkur samúð og vinarhug við andiát og útför mannsins mins, föður okkar tengdafööur og afa HALLDÓRS KRISTMUNDSSONAR Digranesveg 20 a Kópavogi Hrefna Björnsdóttir börn, tengdabörn og barnabörn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.