Tíminn - 18.04.1972, Blaðsíða 18

Tíminn - 18.04.1972, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Þriðjudagur 18. apríl 1972. ÞJÓDLEIKHÚSID GLÓKOLLUR sýning sumardaginn fyrsta fimmtudag kl. 15. OKLAHOMA sýning sumardaginn fyrsta fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Simi 1- 1200. #5LEIRFÉLAgS& JfcEYKIAVÍKURjö Atómstöðin i kvöld — Uppselt Skugga-Sveinn miðvikudag kl. 20.30 Skugga-Sveinn fimmtudag kl. 15. Plógur og Stjörnur fimmtudagkl. 20.30.Siöasta sýning. Atómstöðin föstudag. Uppselt. Kristnihaldið 137. sýning laugardag kl. 20.30. Atómstöðin sunnudag — Uppselt. Aðgöngumiðasalan i Iðnó eropin frá kl. Hsimi 13191. X ?4YM Bio Islenzkir textar. Mefistóvalsinn. Mjlliíj'if.'AIÍIINI'Hf HHK'lK'^4 The Mephisto Waltz ... IHr: SOIiM) OF TKKKOR Mjög spennandi og hrollvekjandi ný amerisk litmynd, Alan Alda, Jacqueline Bisset, Barbara Parkins, Cur.t Jurgens. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siðasta sinn hofnnrbíó sími 10444 SfOASTA AFREKID OYOIS Afar spennandi og vel gerð ný frönsk sakamálamynd i litum og Cinema scope, um mjög snjallt bankarán. Jean Gabin Robert Stack Isl. texti — Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Tónabíó Sfmi 31182 Þú lifir aöeins tvisvar. „You only live twice" m .lAfJIKf.llíJOíi ÍLVOU -JlONLY LIVE Heimsfræg og snilldar vel gerð, mynd i algjörum sér- flokki. Myndin er gerð i Technicolor og Panavision og er tekin i Japan og Englandi eftir sögu Ian Flemings „You only live twice" um James Bond. Leikstjórn: Lewis Gilbert Aðalleikendur: SEAN CONNERY Akiko Wakabayashi, Charles Gray, Donald Pleasence. tslenzkur texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9 Simi 32075. Systir Sara og asnarnir clint EASTWOOD SHIRLEYMACLAIne TWOMÍÍLESFOR SISTERSARA Hörkuspennandi og vel gerð amerisk ævintýra mynd i litum og Panavision. tsl. texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára Hetja eða heigull Hörkuspennandi og mjög viðburöarik amerisk striðsmynd tekin i Cinema Scope. Aðalhlutverk: Keir Dullea, Jack Warden. Bönnuð iiinau 16 ára. Endursýnd kl. 5 Hinn brákaði reyr (The raging moon) The föaging Moon Þessi mynd á erindi til allra hugsandi manna og verður þvi sýnd yfir helg- ina. Klaðaummæli: „Stórkostleg mynd" — Evening Standard „Fágæt mynd, gerir ástina innihaldsrika" News of the World. „Nær hylli allra" — Ob- server. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýnd i örfá skipti ennþá vegna fjölda áskorana. Bn Uppreisn æskunnar (Wild in the streets) Ný amerisk mynd i litum. Spennandi og ógnvekjandi, ef til vill sú óvenjulegasta kvikmynd sem þér hafið séð. tslenzkur texti: Leikstjóri: Barry Shear. Hlutverk: Shelley Winters Christopher Jones. Diane Varsi, Ed Begley. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Nivada Magnús E. Baldvínsson L.ugJvrgi 12 - Klffli 22804 1893« Með köldu blóði TRUMAN CAPOTE'S COLD BLOOÐ tslenzkur texti. Heimsfræg ný amerisk úrvalskvikmynd i Cinema Scope um sannsögulega at- burði. Gerð eftir sam- nefndri bók Truman Capote sem komið hefur út á islenzku. LeikstjóriíRichard Brooks. Kvikmynd þessi hefur all- staðar verið sýnd með met aðsókn og fengið frábæra dóma. Aðalhlutvcrk: Kobert Blake, Scott Wilson, John Forsythe. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Elvis í Villta vestrinu Bráðskemm tileg og spennandi kvikmynd i litum og cinema scope. sýnd kl. 5 og 7 GAMLA BlOf Á hverfanda hveli UA.il, i.<:;/>•'• GONEWITH THEWIND (IAKKÍ.AIH.K MMIvN UUGII i.i;si,ii.iio\vvui) OI.IYIA.IcIIAYII.IANl) r Hin heimsfræga stórmynd — vinsælasta og mest sótta kvikmynd, sem gerð hefir verið. —íslenzkur texti — Sýnd kl. 4 og 8 Sala hefst kl. 3 Slmi 50248. 12 stólar Mjög fjörug, vel gerð og leikin amerisk garaan- mynd af allra snjöllustu gerð. Myndin er ilitum og með isl. texta. Aðalhlutverk: Ron Moody, Frank Langella. Sýnd kl. 9 Leirbrennsluofnar Við bjóðum mjög vandaða ofna, með vönduðum stilli- tækjum. Smáa og stóra ofna fyrir skóla. Ofna fyrir fyrirtæki: Ef hraða þarf brennslu, ráðleggjum við gashitaða ofna, sem einnig kólna hraðar. Hægt er að fá stóra ofna með brautum fyrir vagna, sem rennt er inn í ofninn. Litla ofna fyrir smeltivinnu, rannsóknarstofur og tann- smlðar. Fyrir vélsmiðjur og stálsmiðjur: Litla ofna til að bregða inn í stáli, er herða þarf. Þá er notaður gaslogi til hitunar. Bréflegar fyrirspurnir og pantanir óskast. STAFN H/F, Brautarholti 2, Box 5143, Reykjavik. IDNAÐARBANKI ISLANDS. ARÐUR TIL HLUTHAFA Samkvæmt ákvörðun aðalfundar hinn 15. april s.l. greiðir bankinn 7% arð til hlut- hafa fyrir árið 1971. Arðurinn er greiddur i aðalbankanum og útibúum hans gegn framvisun arðmiða merktum 1971. Athygli skal vakin á þvi, að réttur til arðs fellur niður, ef arðs er ekki vitjað innan þirggja ára frá gjalddaga, samkv. 5. gr. samþykkta bankans. Reykjavik, 18. april 1972 IÐNAÐARBANKI ÍSLANDS H.F.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.