Tíminn - 07.05.1972, Blaðsíða 17

Tíminn - 07.05.1972, Blaðsíða 17
Sunnudagur 7. mai 1972. TÍMINN 17 Dömuúr frá kr. 4000 til 5.200, sporöskjulöguð, ferköntuð, grænar, rauðar, bláar, gular, hvitar og brúnar skifur. Iierraúr með dagatali um kr. 3.800, stál og gyk. Sjálftrekkt með dagatali og degi, verð kr. 5.500 til 6.000. Allir litir. öll vatnsþétt og höggþétt. Giæsilegt nýtizku útlit. Sá sem eitt sinn hefur átt rOAMEr kaupir þau aftur og aftur fyrir sig og sina. Sendum gegn póstkröfu, skipt ef ekki líkar. SIGURÐUR JÓNASSON ÚRSMIÐUR Laugavegi 10, Bergstaðastrætismegin Simi 10897. Auglýsingastofa Tfmans er í Bankastræti 7 18300 Ját gjörid þið svo vd. Rennið viðsMptln Símiimer C90> 31400 Verksmiðjuafgreiðsla K E A annast heildsöluafgreiðslu á vörum frá framleiðsludeild- um félagsins. Með einu sím- tali getið þér pantað allt það, sem þér óskið, af fjöl- breytilegri framleiðsluþeirra, landsþekktar úrvalsvörur, — allt á einum stað: Málningarvörur og hreinlóet- isvörur frá Sjöfn, kjöt- og niðursuðuvörur frá Kjötiðn- aðarstöð KEA og hangikjöt frá Reykhúsi KEA. Gula- bandið og Flóru-smjörlíki, Braga-kaffi og Santos-kaffi, Flóru-sultur og safar, brauð- vörur frá Brauðgerð KEA, ostar og smjör frá Mjólkur- samlagi KEA, allt eru þetta þjóðkunnar og mjög eftir- sóttar vörur, öruggar sölu- vörur, marg-auglýstar í út- varpi, sjónvarpi og blöðum. Innkaupastjórar. Eitt símtal. Fljót og örugg afgreiðsla. Kynnið yður kjörin og reyn- ið viðskiptin. Síminn er (96) 21400. VERKSMIÐJUAFGREIÐSLA K-E-A AKUREYRI UTB0Ð Tilboð óskast i lagningu slitlags oliumalar eða malbiks ásamt tilheyrandi undirbygg- ingu og ræsislögnum á bifreiðastæði við húsið 26, 28 og 30 við Gnoðavog. Þeir sem vildu sinna þessu hafi samband við Gunnlaug Valdimarsson i sima 35932 eftir kl. 17 alla virka daga til 10. mai. ||| Sérfræðingur Staða sérfræðings i röntgengreiningu við Röntgendeild Borgarspitalans er laus til umsóknar. Upplýsingar um stöðu þessa veitir yfir- læknir deildarinnar. Laun samkvæmt samningi milli Læknafélags Reykjavikur og Reykjavik- urborgar. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist Heilbrigðismálaráði Reykjavikurborgar. Reykjavik, 5.5. 1972 Heilbrigðismálaráð Reykjavikurborgar. Ifl Aðstoðarlæknar Stöður tveggja aðstoðarlækna við Röntgengeild Borgarspitalans eru lausar til umsóknar. Upplýsingar um stöður þessar veitir yfir- læknir deildarinnar. Laun samkvæmt samningi milli Lækna- félags Reykjavikur og Reykjavikurborg- ar. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist Heilbrigðismálaráði Rey kjavikurborgar. Reykjavik, 5.5. 1972. Heilbrigðismálaráð Reykjavikurborgar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.