Tíminn - 09.05.1972, Blaðsíða 2

Tíminn - 09.05.1972, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Þriöjudagur 9. mai 1972. Fiskihafnir og sveitarsjóðir Er Ólafur Þ. Þórftarson, varaþingmaftur Framsóknar- flokksyis i Vestfjarftakjör- dæmi, tók sæti á Alþingi I vet- ur, fluttihann þingsályktunar- tillögu um,aft allar fiskihafnir landsins verfti gerftar aft landshöfnum, en unnift yrfti aft þeirri breytingu I áföngum. i greinargerft meft þessari tillögu sinni sagfti Ólafur, aft meft lögum væru öllum sveit- arfélögum ætlaftir sömu tekju- stofnar. Þaft yrfti þvi aft teljast réttlætismál, aft þeim væru ætluft hliöstæft verkefni. Mikift skorti á, aft svo væri. Fiski- hafnirnar hefftu tekiö til sín brófturpartinn af fjárhagsgetu sjávarplássanna, og þar meö orftift þess valdandi, aft þjón- ustustarfsemi og fram- kvæmdir á öftrum sviftum hefftu setift á hakanum. Knnfremur sagfti Óiafur: „Fiskihafnirnar eru hluti af atvinnutækjum sjávarútvegs- ins, jafnnauftsynlegur og bát- arnir og fryslihúsin. Kostnaft- ur vift þær er þvi meft réttu hluti af rekstrarkostnafti sjávarúlvcgsins. Þar sem vit- aft er. aft sjávarútvegurinn greiftir opinbcr gjöld aft fullu til jafns vift aftra atvinnuvegi, ber honum og sú þjónusta af hálfu rfkisvaldsins, sem hann þarfnasl. A sama tfma og rikisvaldift veitir sjómönnum skatlfrift- indi sem vifturkenningu á þjóftfélagslegu mikilvægi þeirra starfa, sem þeir vinna, er þaft i hrópandi ósamræmi, aft sjávarplássum, heimkynn- um þeirra, er gert aft skyldu aft lcggja svo mikift fé til hafn- armála, aft fjárhagsgetu þeirra er ofboftiö og önnur þjónusta lömuft. Ilver vill búa á svæfti, scm þannig cr dæmt til kyrrstöftu? Ilver vili bera ábyrgft á þvi aft dæma þessi svæfti til slikrar kyrrstöftu? Ilafa þeir, sem vinna fiskinu, eitthvaö til saka unnift, sem réttlætir þær aft- gerftir af hálfu hins opinbera aft ræna sveitarfélög þeirra svo frainkvæmdagctu sinni? Fg segi nei, og þess vegna legg ég til,aft þessi þingsálykt- unartillaga verfti samþykkt.” Ilér cr hreyft vift stóru máli, scm hlýtur aft koma til gagn- gerrar skoöunar i sambandi vift þær aftgerftir, sem geröar verfta til að stuftla aft jafnvægi i byggft laudsins og sem mestu félagslegu jafnrétti um allar byggftir landsins. Réttmæt ábending Scm fylgiskjal meft tillögu Ólafs Þórftarsonar var birt álit og greinargerft Fjórftungs- sambands Vestfirftinga um þetta mál. Þar sagði m.a.: ,,Enda þótt fiskihafnir iandsins séu lifæftar viftkom- andi byggftarlaga, má sizt gleyma þeirri höfuftstaftreynd, aft þær eru fyrst og fremst grundvöllur þeirrar atvinnu- greinar — fiskveiftanna — sem lcggur þjóftarbúinu til megin- hluta gjaldeyristeknauna. Þaft er þvi þjóöarheildin, þjóftar- búift, sem fyrst og fremst nýt- ur hagnaftar og ávinnings af rekstri og gerft fiskihafna, þvi þær eru óumdeilanlega sú ómissandi undirstafta, sem gjaldeyrisöflun tslendinga byggist aftallega á.” — TK Hver tekur upp nierkið? Hér kemur bréf frá öldnum góövini Timans, sem stundum hefur sent honum þarfar ádrepur og ábendingar áftur. Hér er minnzt gófts manns og rætt um brýn mál: Landfari. Þannig hugsafti ég, þegar ég heyrfti aft Pétur ritstjóri Sigurfts- son væri látinn. En einmitt þennan sama dag var ég aft ganga frá i bók siftustu blöftum af Einingu, blaöinu sem Pétur stýrfti frá byrjun i full 28 ár og ritafti sjálfur aft meginhluta. Ég er svo heppinn aft eiga Einingu, hvert blaö óvelkt og samanfest, til minningar um þennan vin og reglubróftur, sem ótrauftur hélt uppi merki bindindis og hollra félagshátta á meftan kraftar entust, svo sem alkunnugt er og ekki þarf frekar aft lýsa. Skömmu áftur kvaddi annar þjóftkunnur ötull starfsmaftur bindindis og annarra félagsmála, Steindór Björnsson frá Gröf, listrænn drengskaparmaftur, sem frá æskualdri var hugheill félagi G.T. - reglunnar og alltaf reiftu- búinn aft leggja lift hverju máli sem til heilla horföi. Einkum átti unglingastarfift þar hauk i horni. Stórt skarö er fyrir skildi vift fráfall þessara ötulu framherja. En blessa ber þeirra langa starfs- dag, sem vissulega var notaftur allt til kvelds, án þess aö talinn væri stundafjöldi efta um daglaun spurt. Einnig sterkir stofnar feyskjast og falla aö lokum. Þaö algilda lögmál haggast ekki, en ungir sprotar meft vorgrósku og vaxtarmátt eru jafnan til ein- hvers staöar i nánd, og þannig kemur maftur manns i staft, þótt oft sé vandfyllt i skörftin, og röftin raskast ef merkift fellur. Vissulega er þörf öflugra samtaka nú á þessum öru breytingatimum, svo aft ekki tapist verftmæti þau, sem mestu hafa orkaö til heilla okkar litlu þjóft. A fyrsta tug aldarinnar fór almenn félagshreyfing um landiö allt. Ungmennafélög voru stofnuð og tóku ötullega til starfa. Æskufolkift fann umbótaþörf og vildi leggja sitt mikilvæga lóft á metin. Markmiftift var: Verndun alls sem þjóftlegt er, og þar var málift, móöurmálift, efst á blafti. A kristilegum grundvelli var kjörorftift „tslandi allt”, og afneitun áfengra drykkja var eitt atriftift. Þá haffti templarareglan verift aft starfi nokkur ár, og deildir hennar — stúkur — voru vifta um land og áttu marga ötula lifts- menn. Reglan hafði aft kjörorfti: Trú, von, kærleikur. Algjört áfengisbindindi var höfuöatrifti, og bræðralag allra manna haffti mjög undirbúift jarftveginn fyrir ungmennafélagshugsjánina, enda var það vifta svo, aö fremstu fé lagar stúkanna gengust fyrir og voru þátttakendur i stofnun og starfi ungmennafélaga. Samtakavilji og máttur þessara félaga varö áhrifamikill, og þangaft má rekja farsæld og framfarir áranna, sem i hönd fóru. Menn æfftust i skipulegu fundahaldi, komu saman og skemmtu sér og öörum á áfengis efta annarra örvandi lyfja. Hver lagfti sitt til eftir atgerfi og ástæftum Þá var bindindi svo rikt i meövitund flestra, aft höfuft kostur þótti að vera trúr i þvi efni. En afsláttarstefna fór smátt og smátt aft gera vart vift sig, til óheilla fyrir félagskapinn og þjóöarsifti. Og nú er svo komiö, aft menn geta varla setzt niftur og talazt vift án þess aft glasa- glaumur fylgi og vin sé á borfti. Jafnvel gamlir ungmennafélagar hafa gengift á heit sin og eru þátt- takendur i þeirri vanviröu. Unglingar, drengir og stúlkur, falla unnvörpum i þennan háska- brunn, enda er „illt auftlært”, og fyrirmyndir eru vifta. Afleiöing- arnar eru öllum kunnar.slysfarir, óhöpp og alls konar ósómi eru daglegar fréttir af völdum áfengis. Þannig fer, þegar slegift er af heilbrigftum ásetningi, orft- heldni og hugsjón. Enda er svo komift, aft áfengiö er orftift eitt alvarlegasta vandamálift, er af sumum talift hliftstætt hörmu- legustu sjúkdómum, sem þjáö hafa þjóftina, holdsveiki og berklum, og er sannarlega ekki ofsagt af þeim háska, sem þarna vofir yfir. Nokkrir sannir templarar og ungmennafélagar hafa haldiö sin heit og unniö óeigingjarnt starf i þágu þeirra hugsjóna, eins og t.d. þeir, sem nefndir voru i upphafi, o.m. fleiri. Ýms samtök hafa myndazt i þeim tilgangi aö bæta úr böli þvi, er áfengisnautn veldur, en oftast of seint. Meina- rótin er svo djúp, aö róttækra aftgerfta er þörf. Þaft eitt dugir aft fjarlægja meinvaldinn frá hendi og huga. Hjúkrun og læknishjálp er sannarlega þakkarverö og nauftsynleg, þegar illa er komift, en betra er aft afmá sjúkdómsor- sökina, tovelda aftgang aft háska- brunninum. Anægjuleg frétt kom i blaöi fyrir skömmu: „80 manna hópur ungs fólks i Vestmannaeyjum, á aldrinum 14—20 ára, hóf nýlega starf i stúkúnni Sunnu. Mikill áhugi er hjá þessu fólki aft hvetja ungt fólk til þess aft leifta vin hjá sér og gera vinlausar skemmt- anir og samkomur aö tizkufyrir- brigfti” — „hafa siftustu fundir tekizt mjög vel og mikill áhugi verift rikjandi.” Þessi frétt,undir stórletraftri fyrirsögn: „Fjöldi ungs fólks I bindindisstarfi”, fannstmér mjög gleöileg og um leift verft athygli. Þaft spáir góöu, er ungmennin hefjast handa, ganga i félagsskap og hefja merki til nýrrar sóknar til siftbóta og mannsæmandi mannfunda. Þetta er þaft sem koma þarf og koma á. Heilhuga er óskin um, aft „Hér er þunga þraut aö vinna blessun gufts fylgi starfi þessara þú átt leikinn, æsku her. ungu Eyverja og „Sunna'verfti G.G. þeim heilladis. EinarSigurfinnsson, Hveragerfti. SH Fyrirliggjandi úrval varahluta iraSkerfi þýzkra og sænskra bifreiða Vegna hagstæðra innkaupa getum vér SPARAÐ YÐUR tugi - jafnvel þúsundir - króna HABERG Skeifunni 3e-Símí 3*33*45 Sumarhótel til leigu Sumarhótelið við Aðalgötu 15, Ólafsfirði er hér með boðið til leigu til hótelreksturs i sumar frá júni byrjun til 1. september n.k. Leigutilboð óskast fyrir 15. þ.m. Nánari upplýsingar gefur undirritaður. Óiafsfirði 4. mai 1972. Bæjarstjórinn Ólafsfirði. VÍSIR flytur nýjar fréttir. Vísiskrakkamir bjóða fréttir sem skrifaðar yoru 2 V klukkustund fyrr. VfSIR fer í prentun kL hálf-ellefu að morgni ogerá Pyrstur með fréttimar VISIR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.