Tíminn - 09.05.1972, Blaðsíða 6

Tíminn - 09.05.1972, Blaðsíða 6
6 TÍMINN Þriöjudagur 9. mai 1972. Bændur í Kjalarnesþingi vilja stækka Bændahöllina rra aoanunui KKON, sem haldinn var á laugardaginn. (Timamynd G.E.) KRON ÁKVEÐUR AÐ BYGGJA VÖRUHÚS STRAXOGLÓÐFÆST Félagsmenn fengu 5.3 millj. í afslátt á s.l. ári Aðalfundur KRON var haldinn á Hótel Sögu laugardaginn 6.mai. Fundarstjórar voru Guðmundur Illugason og Ása Ottesen, en fundarritarar Auðunn Bragi Sveinsson og Jóhann J.E. Kúld. Guðmundur Hjartarson, vara- formaður félagsins flutti skýrslu stjórnarinnar og gerði grein fyrir framkvæmdum félagsins á siðasta ári og næstu verkefnum. Ingólfur Olafsson, kaupfélags- stjóri gerði grein fyrir rekstri félagsins og afkomu. I skýrslum þeirra kom m.a. fram, að rekstur félagsins gekk vel á s.l. ári. Rekstrarafgangur var 353 þúsund krónur, þegar búið var að verja til afskrifta tæpum 6 milljónum króna og veita félags- tnönnum 5,3 milljónir i afslátt i formi 10% afsláttarkorta. Félagið er nú að reisa verzlunarhús við Eddufell 8 i Breiðholti og verður sölugólfrými þeirrar verzlunar um 600 fermetrar á einni hæð. Ráðgert er að opna þar verzlun i haust. Launadeila sjúkrahúslækna i Reykjavik hefir orðið dagblöðun- um fréttaefni siðustu vikur. Virð- ist i þeim skrifum gæta undrunar á, að kröfur lækna skuli ekki fást upp gefnar. Vita þeir, sem að þessum skrifum standa, eða mættu vita, aö við gerð kjara- samninga, er venja aö birta ekki kröfur né skýra frá tilboðum meðan samningaviðræður fara fram. t skrifum tveggja dag- blaða, Visis og Alþýðublaðsins, hafa verið „búnar til” tölur, þar eð fullnægjandi upplýsingar hafa ekki fengist. Framangreind skrif gæfu þó ekki tilefni til andsvara eða út- skýringa lækna, ef ekki hefði komið fram i skrifum þessum hættulegur áróður, sem gerir það nauðsynlegt að birta kröfugerð- ina. Er hér átt við „hálfkveðnar visur og tal undir rós”, þar sem gefið er i skyn, að kröfur sjúkra- húslækna séu ævintýralegar og fáist þvi ekki birtar. Hafa stjórn og launanefnd Læknafélags Reykjavikur þvi ákveðið aö birta helztu kröfur sjúkrahúslækna, eins og þær voru settar fram i janúar 1972, i byrjun samningaviðræðna. 1. 14% hækkun á grunnlaunum. 2. Atvinnurekandi greiði 6% af grunnlaunum i lifeyrissjóð. Sam- kvæmt siðustu kjarasamningum fengu læknar enga greiðslu i lif- eyrissjóð. 3. Greidd laun i veikindum. Sam- kvæmt siöustu kjarasamningum fá læknar, sem unniö hafa skemur en i eitt ár, ekki greidd KRON hefur látið fara fram athugun á byggingu og rekstri stórs vöruhúss á höfuðborgar- svæðinu oe notið til þess aðstoðar sérfræðinga frá sænska sam- vinnusambandinu. Niðurstaða þessarar athugunar er sú, aö hentugasta stærð sliks vöruhúss sé rúmlega 5000 fermetrar og heildarlóðarþörf 20.000 fer- metrar. Félagið er ákveðið að ráðast i byggingu slikst vöruhúss, strax og hentug lóð hefur fengizt. Hefur félagið nú fyrir skömmu skrifað borgarráði Reykjavikur og óskað eftir að fá lóð undir þessa starfsemi i hinum fyrirhugaða nýja miðbæ i Kringlumýri. Félagsmönnum KRON fjölgaöi um 1500 á s.l. ári og eru nú um 9000. í stjórn KRON eru nú: Adda Bára Sigfilsdóttir, Böðvar Pétursson, Friðfinnur Ólafsson, Guðjón Styrkárson, Guðmundur Hjartarson, Hallgrimur Sig- tryggsson, Hjalti Kristgeirsson, laun i veikindum, en þeir, sem unnið hafa lengur, fá greidd laun i hálfan mánuð, samkvæmt lands- lögum. 4. Lenging á orlofi. 1 dag er orlof 21 til 27 dagar, eftir starfsaldri. 5. Yfirvinnukaup verði greitt með 60% álagi á timakaup dagvinnu. Frá 1966 hefur nætur- og eftir- vinnukaup verið lægra en dag- vinnukaup. 6. Gæzluvaktakaup verði greitt sem 1/3 af timakaupi dagvinnu. 1 dag eru gæzluvaktir mjög lágt greiddar, eða með kr. 46.00-56.00 á klukkustund. (Á gæzluvakt er lækni óheimilt að vikja frá sima). 7. Samningsréttur fyrir yfir- lækna, sem ráðnir verða að rikis- spitölunum, en L.R. hefir nú þegar samningsrétt fyrir yfir- lækna, sem ráðnir eru á vegum Reykjavikurborgar. 8. 36 klukkustunda vinnuvika. 9. Greiðsla i visindasjóð til efl- ingar visindastarfsemi við sjúkrahús. Samningar sjúkrahúslækna runnu út 1. janúar 1972, og hófust samningaviðræður siðar i sama mánuði. Voru haldnir nokkrir fundir með fulltrúum vinnuveit- enda, en i febrúar var deilunni siðan visað til sáttasemjara. 1 samningaviðræðum þeim, sem siðan hafa farið fram, hafa lækn- ar gert verulegar tilslakanir frá þeirri kröfugerð, sem að framan greinir. Þrátt fyrir það tókust samningar ekki, og var siðasti sáttafundur haldinn 1. april sl. Reykjavik 8. mai 1972. Ólafur Jónsson og Ragnar Ólafs- son, sem er formaður stjórnar félagsins. Endurskoðendur félagsins eru Gunnar Grimsson og Björn Svan- bergsson. KJ-Reykjavik Véladeild Sambandsins hefur opnað fullkomið hjólbarðaverk- stæði — Hjólbarða — að Höfðatúni 8, og er það fyrsta hjólbarðaverk- stæðið hérlendis, þar sem hægt er að taka bila inn á sjálft verk- stæðið, þegar skipt er um hjól- barða. A verkstæðinu eru til sölu þeir hjólbarðar.sem Sambandið hefur umboð fyrir s.s. Yokohama, Gislaved og Atlas, og einnig eru þar á boðstólum sólaðir hjól- barðar frá Sólningu h.f. en það fyrirtæki sér um rekstur Hjól- barða. Hægt er að koma fjórum bilum inn á verkstæðið samtimis, en fyrir utan er auk þess mjög rúm- gott bilastæði, og steinsteypt plan, þar sem bilaeigendur geta sjálfir skipt um hjólbarða á bif- reiðum sinum. Þrjár felgunar- vélar eru á verkstæðinu og allar Aðalfundur Búnaðarsambands Kjalarnesþings var haldinn að Fólkvangi að Kjalarnesi 25.april s.l. Formaður stjórnar, Jóhann Jónasson, Sveinskoti, setti fundinn og flutti skýrslu stjórnar. Kom þar fram.að rekstur sam- bandsins hafði verið svipaöur og undanfarin ár, og þó varð sú breyting á að samstarf var hafið við Búnaðarfélag Islands um kaup á djúpfrystu sæði i kýrnar i Kjósasýslu. Fram k væmdast jóri sam- bandsins, Ferdinand Ferdinands son, las og skýrði reikninga og kom þar fram halli á nokkrum reikningum, en hagnaður á rekstrarreikningi. Miklar fjár- festingar og afskriftir árið 1971 orsökuðu nokkra rekstrarörðug- leika. A fundinum voru gerðar eftir- farandi samþykktir og tillögur: Aðalfundur Búnaðarsambands Kjalarnesþings lýsir yfir fylgi sinu við stækkun Bændahallar- innar og leggur áherzlu á(að það verði hafizt handa svo fljótt sem auðið er. Tillaga um fóðurbætisskatt var sarnþykkt með ábendingu um varhugaverð atriði i 3.gr. frum- varpsins. Tillögur voru gerðar til sveitar- stjórna að hlutast til um itölu bú- fjár og banna iausagöngu hrossa i samræmi við ákvæði laga, þar sem um ofbeit afrétta sé að ræða. Fundurinn lýsti ánægju sinni yfir frumvarpi til Jarðræktar- laga, og fagnaði framkominni breytingu á lögum um innflutning af nýjustu gerö. Þa' er sérstök vél til að taka stærstu vörubila og vinnuhjólbarða af felgum. öll þessi tæki eru mjög hraðvirk og þægileg að vinna við, sögðu starfsmennirnir fréttamanni Timans. Ráðgert er að koma upp litilli setustofu fyrir viðskiptavini þar holdanautasæðis, en vonar að framkvæmd verði hraðað eftir föngum. Ályktun i samræmi við tillögu frá siðasta búnaðarþingi var gerö um aðstoð i sveitum vegna veikinda og slysatilfella. Taldi fundurinn æskilegt að sett verði löggjöf um vinnuaðstoð i sveitum. Fundurinn taldi ástæðu til þess, að bændur notfærðu sér meir áf þjónustu búreikningaskrifstofu landbúnaðarins og skoraði fundurinn á búreikningaskrif- stofuna að kynna betur sitt mál meðal bænda. Einnig kom tillaga um fegrun jarðar-húsa fyrir árið 1974. Stjórn sambandsins var þá falið að vinna að útvegun lambhrúta af Vestfjörðum, verði staðfestar pantanir á þeim komnar fyrir l.ágúst n.k. Úr stjórn sambandsins áttu að ganga Ólafur Andrésson,Sogni og Einar Halldórsson, Setbergi. Einar Halldórsson baðst undan endurkosningu af heilsufars- ástæðum. Kosnir voru Ólafur Andrésson, Sogni og Páll Ólafs- son, Brautarholti. Einari Halldórssyni voru þökkuð vel unnin störf i stjórn Búnaðarsam- bandsins og honum árnað heilla og góðs bata. Stjórn Búnaðarsambands Kjalarnesþings er þannig skipuð: Jóhann Jónasson, Sveinskoti, Einar Ólafsson, Lækjarhvammi, Ólafur Andrésson, Sogni, Sig- steinn Pálsson, Blikastöðum, og Páll Ólafsson, Brautarholti. Fra m k væmdast jóri er Ferdinand Ferdinandsson. sem þeir geta beðið meðan við- gerðir eru framkvæmdar. Verkstæðið verður opið frá átta á morgnana til tiu á kvöldin. Það er rétt að nota tækifærið og minna bifreiðaeigendur á, að taka vetrarhjólbarðana undan bifreiðunum, og þá sérstaklega ef þeir eru negldir. Gunnsteinn Skúlason (t.v.) forstööumaður verkstæðisir.s og Björn Björnsson sölustjóri hjá Sambandinu. Fyrsta hjólbaröaverkstæðiö, þar sem hægt er að setja bíla inn. Séö yfir verkstæðissalinn. (Tfmam’. Róbert) Kröfur læknanna Fullkomið hjólbarða- verkstæði í Höfðatúni 8

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.