Tíminn - 09.05.1972, Page 8

Tíminn - 09.05.1972, Page 8
8 TÍMINN Þriðjudagur 9. mai 1972. SÝNING A HJÖLHÝSUM Oó—Reykjavik. Sýning á hjólhýsum stcndur yfir þessa dagana í kjaltara húss- ins Skeifunni (>. Kr hér um aft ræfta hjólhýsi af Caválier gerft, sem framleidd eru bæfti I Banda- i íkjunum og Bretlandi, en þau sem hingaft flytjast eru sérstak- lega styrkt fyrir islenzka vegi og vel hitaeinangruft, og af þcim siikuni ætti aft vera hægt aft búa i húsunum alll árift. Umboft fyrir þessa tegund hjólhýsa hefur (íisli .lóusson & ('o h.f. — Hjólhýsin, sem nú eru til sýnis almenningi, eru af þeim stærftum og gerftum, sem bezt henta okkar aftstæðum, sagfti Þorsteinn Baldursson, fram- kvæmdastjóri innflutningsfyrir- tækisins. — Vift höfum flutt inn nokkur af þessum húsum, og hafa þau reynzt sérstaklega vel, enda eru kaupendurnir ánægftir. Iljólhýsin eru eins og beztu sumarbústaftir, en hafa þann mikla kost, aft hægt er aft flytja þau hvert á land sem er og dvelja skamman efta langan tima, eftir þvi sem verkast vill. 1 hjólhýsunum eru nauðsynleg- ir innanstokksmunir: rúm, borft, skápar og þau heimilistæki, sem hver vill hafa hjá sér, eldavél, vaskur, isskápur, og jafnvel sal- erni i stærri gerftunum. Eldaft er vift gas, og gas er notaft til ljósa og hitunar. Iljólhýsin eru létt i drætti á ferftalögum, og vifthald á þeim er mjög litift. Eru þau aft mestu byggft úr áli, og engin hætta á aft vera á ryftbruna, hvorki i húsun- Klp-Reykjavik. tsland varft sambandslaust vift umheiminn i nokkurn tima i gær. Sæsimastrengirnir, Scottice og Icecan, urftu báftir óvirkir, þegar rafmagnstruflun varft i simstöð- inni i Vestmannaeyjum, en báftir strengirnir eru teknir á land i Eyjum. um sjálfum né undirvagninum. Aft sjálfsögöu eru i húsunum öll nauftsynleg öryggistæki, þegar þau eru i eftirdragi. Verft húsanna er frá 200 til 300 þús. kr. Fer verftift eftir því, hve stór húsin eru og hve mikift af þægindum kaupendur vilja hafa i þeim. Sýning hjólhýsanna stendur yfir um helgina og fram i næstu viku. Hörftur Bjarnason stöftvarstjóri sagfti, aft bilunin hefði ekki staftift nema i um þaft bil 30 min., þá heffti verift búift að kippa þessu i lag og aftur komið á samband vift umheiminn. Um þessa strengi fara m.a. öll simtöl vift útlönd, svo og öll fréttaskeyti frá erlendum frétta- stofum til islenzkra fjölmiftla. ísland sambands- laust í 30mín. RÍS TÆKNI- HÁSKÓLI Á AKUREYRI? Iljólhýsin á sýniiiguiiiii i Skeifunni (>. (Timamynd Gunnar.) EB-Reykjavik A fundi f efri deild Alþingis i gær, voru samþykktar nokkrar breytingartillögur vift frum- varpift um Tækniskóla Islands, sem þingift hefur fjallað um i vetur. M.a. var samþykkt heimild aft starfrækja undirbúningsdeild skólans á Akureyri, isafirfti, og á öftrum þeim stöðum þar sem slikt þykir henta”, eins og segir i tii- lögunni. „Verfti aft þvi stefnt, aö á Akureyri rlsi sjálfstæftur tækni- skóli, og skal þegar á næsta skólaári hefja þar starfrækslu á Bandarískur verkalýðsleiðtogi Bandariskur verkalýftslcifttogi, J.C. Turner, er um þessar mundir i heimsókn hér á landi i bofti Upplýsingaþjónustu Banda- rikjanna og hélt hann fyrirlestur i Menningarstofnun Bandarikjanna á mánudagskvöld fyrir verkalýftsleifttoga i Reykja- vik. Hann mun ræfta vift stjórnar- menn i ASI i dag, og aftra leiftandi menn i verkalýftshreyfingunni. raungreinadeild,” segir enn- fremur. Þá var i gær samþykkt ákvæfti til bráftabirgða viö frumvarpift þess efnis, aft menntamálaráft- herra skuli bieta sér fyrir þvi aft undirbúin verfti ný löggjöf um skipulag verk- og tækni- menntunar á framhaldsskóla- og háskólastigi, og taki hann vift öllu tæknifræftinámi, sem nú fer fram i Tækniskóla tslands, og verk- fræftinámi Háskólans. Skal ráö- herra jafnframt láta rannsaka ýtarlega hvort ekki sé tiltæki- legt, aft tækniháskóli verfti starf- ræktur á Akureyri. Guftmunda Andrésdóttir opnafti á laugardag sýningu á verkum slnum i Bogasal Þjóftminjasafnsins. Þarna sýnir Guðmunda vatnslita- og olíumyndir, 26 talsins. Myndir Guftmundu eru nýstárlegar, og málafti hún þær, aft sögn, á siftasta ári og þaft sem af er þessu, en hún hlaut i fyrra ársstarfsstyrk. Sýningin verftur opin fram yfir næstu helgi. (Timamynd Gunnar.) Magni Guðmundsson: STJÓRN A STARFI 0G STARFSMÖNNUM XXVIII. 3. örvun til afkasta.— Margsann- aft er, aft ánægja i starfi — ánægja meft vinnuskilyrfti og vinnufélaga — er starfsmanni ekki einhlit hvatning til aft skila góftum af- köslum. Launauppbætur eru þaft ekki heldur einar sér, enda þótt þær geti vissulega orftift að lifti. Þegar hinn ytri ótti vift skort og atvinnuleysi er ekki lengur svipa á verkamanninn, þarf vinnu- hvötin aft koma innan frá. Máttugasta hreyfiaflift er ábyrg aftild, — sú tilfinning starfs- mannsins, aft hann sé virkur þátt- takandi. Um þetta munu flestir efta allir stjórnfræftingar sam- mála. Þeir, sem fyrirtækjum stýra, verfta að beita þekkingu sinni, þolgæfti og hugviti að þvi marki aft fá starfsmanninn til aö takast ábyrgð á hendur og gera kröfur til sjálfs sin. Einmitt óánægja meft eigin afrek er undirstafta þess, aft hann vilji bæta sig. Og mannlegu eðli sam- kvæmt vinnur mafturinn betur, þegar hann annast ákveftift verk, hvort sem hann er einn efta i hópi, en þegar hann endurtekur vél- rænar hreyfingar. Hvernig er unnt aft hvetja starfsmann til ábyrgrar þátt- töku? Fyrsta skrefift er rétt starfs- mannaval, sem þegar hefir verift rætt litillega. Ekkert er mönnum slik uppörvun sem starf, er reynir á kunnáttu þeirra og getu, og áreiftanlega notast bezt aft mönn- um i störfum, sem eru vift þeirra hæfi. Aft velja starfsmann á réttan staft og i rétta stöftu er þvi grundvallaratrifti. Næst er að setja markið hátt, er keppt skuli aft i framleiðslu og afköstum. En deilt er um, meft hvaða hætti það skuli gert. Mjög venjulegt er i iftnafti, aft starfs- mönnum sé ætlaft ákveftið verk t.d. á klukkustund og sérstök umbun, ef þeir fara fram úr áætluninni. Margir telja hins vegar, aft slik mörk (norms) hafi neikvæft áhrif. Hinir dugmiklu, sem geta auðveldlega unnift betur, fara sér gjarnan hægt af hlifni við hina vinnufélagana, sem eru afkastaminni. Einnig er hætt við, að þeir glati trausti á stjórnarforustu, sem er litilþæg og kann ekki að gera kröfur. Þvi sé heppilegra, að verkamaðurinn setji sér — i samráði við nánasta yfirmann — sjálfur mark til að keppa aft, eins og IBM-sam- steypan varft einna fyrst til að sjá og viðurkenna. Annar skóli held- ur þvi fram, aft fordæmift eigi að koma ofan frá. Þannig skuli stjórnendur temja sér strangan aga og mikil vinnuafköst: Skipa fyrir skýrt og skorinort, upplýsa öll vafaatrifti og umfram allt af- stýra töfum og árekstrum. Meft eigin skyldurækni og metnaði muni þeir vekja tilfinningu ábyrgftar og áhuga i röftum undir- mannanna. Hefir þessi skoðun tvimælalaust mikift til sins máls, þvi að fátt veiklar svo mjög vinnusiftgæöi verkamannsins og dregur úr honum kjark sem gauf og slór af völdum skipulagsleysis. Prófsteinninn á ágæti stjórnenda er einmitt geta þeirra til þess aft halda fólki aft starfi meft sem minnstum truflunum og mestri starfshæfni. Þá er aft tryggja þaft, aft verka- mafturinn geti fylgzt meft eigin afköstum, mælt þau og stjórnaft þeim. Án sliks verfta framfarir ekki. Verkamafturinn þarf —■ svo aft notuft séu orð stjórnfræftings — aft „skilja þau öfl og efnisþætti, sem eru aft verki i hans heimi” þ.e. i nánasta umhverfi hans. t þessu skyni þurfa honum aft ber- ast upplýsingar aft ofan i aftgengi- legu og auftskildu formi. Þetta varðar samskiptakerfi efta tengsl milli stjórnenda og starfsmanna (communications), sem er i senn stjórnarhæfileiki og stjórnarað- ferft. Upplýsingamiðlun af þessu tagi er oft vandkvæðum bundin, en þó framkvæmanleg. Svonefnd vinnuráft verkamanna, sem reglulega er kölluð til fundar vift stjórnendur, geta komið aft góðu lifti, ef þeim er vel stýrt og þeim eru látin nægileg gögn i té. Þegar verkamaðurinn getur aft loknum starfsdegi sagt viö konu sina, aft hann hafi verift spurftur ráfta um nýjung og jafnvel framkvæmd hennar, skynjar hann dýpt hug- taksins ábyrgð. En miftlun upp- lýsinga, hugmynda og ákvarftana er og nauftsynleg i þágu fyrir- tækisins sjálfs, þvi aft óvissa vekur jafnan tortryggni og grun- semdir. Að tileinka sér sjónarmift stjórnandans.— Segja má, aft rétt mannaráðnig, djörf markmift og upplýsingar séu skilyrði ábyrgrar afstöðu fremur en vinnuhvatn- ingin sjálf. Þá fyrst finnur starfs- maftur hvöt til að beita sér af fremsta megni og ná hæstu af- köstum, þegar hann skoftar fyrir- tækift sömu augum og stjórnand- inn, sem með framlagi sinu ræftur örlögum þess. Slikur skilningur verkamannsins á stöftu sinni fæst afteins við virka þátttöku. Oft er um þaft talað, að ala þurfi með starfsfólki tilfinningu fyrir eigin mikilvægí, stolt gagnvart starfinu. Þetta er hugsana - skekkja, þvi að ekki er unnt aft láta neinum finnast hann vera eitthvað, sem hann ekki er. For- stjóri, sem ávarpar menn sina i bréfi með orftunum „kæru vinnu- félagar” gerir þá ekki menn aft meiri, heldur sjálfan sig hlægi- legan. Og menn kenna þvi afteins stolts, ef þeir hafa framkvæmt eitthvaft, sem þeir geta verift stoltir af, — ella er um uppgerö aft ræfta, sem er skaftleg. Gundvöllur starfsánægju er virk þátttaka i mótun eigin verks og i málum fyrirtækisins sjálfs. Þetta táknar ekki, aft óbreyttir starfsmenn skuli eiga aftild aft stjórn fyrirtækisins. Þeir einir eiga aft stjórna, sem eru ábyrgir fyrir rekstrinum. Verkamennir- nir eru án ábyrgftar og þvi án valds. En i hverju fyrirtæki eru ótal tækifæri til forustu á öftrum sviftum, sem stjórnendur eiga aft eftirláta starfsmönnum sinum. Má nefna vinnuöryggi, mötu- neyti, leikvelli, hátiðabrigfti, upplýsingaþjónustu, auk ýmiss konar útgáfustarfsemi, svo sem ársskýrslu, handbóka o.fl. Þarna gefst starfsmönnum kostur aft reyna á leiðtogahæfileika sina, meftan þeir eru enn verkamenn. Slikt er þeim félagsleg nauftsyn og tendrar meft þeim áhuga á borft viö þann, sem rikir hjá stjórnendum. Kemur þessi tilhögun ósjaldan i veg fyrir, aft menn segi upp starfi — efta gerist verklýftsforingjar, eins og titt er um þá, sem ekki ná frama innan fyrirtækis.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.