Tíminn - 09.05.1972, Blaðsíða 13

Tíminn - 09.05.1972, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 9. mai J972. TÍMINN 13 ^Ut í Sumarið í ^lðunnarSkóm VESTMANNAEYJAR Fermingamyndatökur í Correct colour i Tómstundahöllinni fimmtudaginn 11/5. Correct colour eru vönduðustu litmynd- imar á markaðinum. STJÖRNULJÓSMYNDIR simi 23414. / / AUGLYSING FRA POST- 06 SIMAMALASTJORNINNI Póstur og simi mun i vor ráða pilta og stúlkur á aldrinum 18 - 25 ára til verklegs og bóklegs náms i póstfræðum á vegum Pósts- og simaskólans. Námstiminn er eitt ár og fá nemar laun meðan á honum stendur. Um framtiðar- starf er að ræða fyrir þá sem ljúka náminu. Menntunarkröfur eru stúdentspróf, verzl- unarskólapróf, eða hliðstæð menntun. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá dyraverði Póst- og simashússins við Kirkjustræti, en nánari upplýsingar gefa Kristján Helgason, skólastjóri Póst- og simaskólans og Rafn Júliusson, póstmála- fulltrúi, simi 26000. Umsóknir skulu hafa borizt fyrir 23. mai nk. Reykjavik, 5. mai 1972. Póst og simamálastjórnin. K 0 L O K Merki sem hægt er að treysta. 1 KOLOKFILM ekta kalkipappir fyrir vélritun. H Smitar ekki — hrein afrit hrein frumrit. ☆ KOLOK LETURBORÐAR I allar tegundir rit- og reiknivéla Superfine — Silki — Nylon Litir: Svart - Blátt - Grænt Brúnt - Svart/rautt Blátt/rautt lgg|g!|gp§l KOLOK PLASTIC FILM " leturborðar fyrir I.B.M. vélar. Biðjið um KOLOK vörur. Crvalsvörur á hagstæðu verði. HEILDVERZLUN AGNAR K. HREINSSON Slmi 16382 — Bankastræti 10 — Pösthölf 654 14 ARA DRENGUR Óskar eftir sveita- vinnu i sumar. Upplýsingar i sima 52124 milli kl. 12 og 1, og 7-8 á kvöldin. Utanmál: 24,6x17,5x17,4 em. SILFURHUÐUN Silfurhúðum gamla muni, t.d. skálar, bakka, borðbúnað, kertastjaka o.fl. Upplýsingar i simum 16839 og 85254. Þetta er nýi, hvíti 12 volta 53 amp. SÖNNAK- rafgeymirinn i V.W., Opel o. fl. nýja þýzka bfla. Fjölbreytt úrval SÖNNAK-rafgeyma ávallt fyrlr- liggjandi. ARMULA 7 - SIMI 84450 HESTAFOÐURBLANDA HESTAHAFRAR Samband isl samvinmifélaCi | IN N FLUTNINGSDEILD Stóra Fuglabókin er fermingargjöfin í ár Fjölvi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.