Tíminn - 30.05.1972, Blaðsíða 2

Tíminn - 30.05.1972, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Þriðjudagur 30. mai 1972. Landhelgismálið 1 forustugrein ICinherja 19. þ.m. er rætt um rfkisstjórnina, og segir þar m.a.: ,,A sinum stutta valdaferli hefur rikisstjórnin óumdeilan- lega unnið tvo umtalsverða sigra. Annar þeirra vannst, þegar tókst að tryggja sam- stöðu allra þ ingflokka um ályktun aö útfærslu landhelg- innar f 50 milur liinn 1. sept. nk., og þar með þjóðareiningu i þessu mcsta lifshagsmuna- máli landsmanna. Crtölur ilialds og krata I landhelgis- málinu, f kosningabaráttunni i fyrra, eru enn öllum I fersku minni. Kinnig litt raunhæf yfirboö þessara sömu aðila, eftir að Alþingi kom saman á sl. hausti. Þessvegna er ástæða til aö fagna samstööu þeirri, sem náðst hefur, þar sem menn háru þann ugg I brjósti, að pólitisk skammsýni og ábyrgðarlaus sundrungar- iðja stjórnarandslööunnar gæti hæglega orðið málstað okkar til skaða, eins og við siö- ustu stækkun landhelginnar. Allir eiga því þakkir skildar, bæöi stjórnarflokkarnir og stjórnarandstaðan, en sérstök ástæða er lil að fagna, hversu rikisstjórnin öll, og þó einkum utanrikisráðhcrra, hafa haldið þar vel á málum.” Kjarasam ningarnir Þá vfkur Einherji að kjarasamningunum: „Þegar kjarasam ningar verkalýðsfélaganna komu til uppsagnar i des. sl„ vannst annar þýðingarmikill sigur fyrir atbeina rikisstjórnar- innar. i fyrsta sinn um langt skeiö tókst að tryggja umtals- veröar kjarabætur fyrir lág- launafólkiö, án þess aö leiddi til harðvitugrar verkfallsbar- áttu. Hlutur rikisstjórnar- innar viö afgreiöslu þeirra samninga verður örugglega ekki ofmetinn, og gefur vissu- lega glæstar vonir um,að nýtt skeið nýrra vinnubragða við lausn kjaramála sé runnið upp. Ilitt getur verið umdeil- anlegt, hvort leggja átti höfuð- áherzlu á Icngingu orlofs og styttingu vinnuviku eða hækkun dagvinnukaups, en meginatriðið var, að samn- ingar náðust og verkafólkiö fékk kjör sin bætt, án þess að standa i margra vikna striöi við atvinnurekcndur og rfkis- vald.” Trygginga- og skattamál Einherji vikur svo að trygginga- og skattamálum: „Þá hcfur rikisstjórnin beitt sér fyrir margháttuðum lelagslegum úrbótum i trygg- inga- og skattamálum. Bætur alinannatrygginga hafa verið stórhækkaðar, og þar með á skömmum tima bætt úr sinnu- leysi fyrrverandi rikis- stjórnar. Auk þess verða nef- skattar til trygginganna felld- ir niður, og fleiri leiöréttingar gerðar á sköttum Iágtekju- fólks. Sérstök ástæða er til aö fagna þvi, að mál þessi skuli nú skoðuö i ákveðnu sam- hengi, með nauösynlegri heildaryfirsýn, I trygginga- starfsemi og skattheimtu. Engin tvö mál önnur eru jafn samtvinnuð, þegar um er að ræða jöfnun á tekjuskipting- unni hjá landsbúum. Hinu verða menn að gera sér grein fyrir, að þar er um svo flókin og margbrotin atriöi að ræða, að nauösynlegt er að mál þessi séu í stöðugri athugun og cndurskoöun. Einkum ber aö kappkosta að kerfi þau, sem unnið er eftir, viö fyrirkomu- lag trygginga og skattheimtu, séu i senn einföld og rettlát. Hvað líður atvinnuleysis bótunum # I 1111 lirl 111 mi ,ffl w. Mi, jffl!! ffl i! M ffl. Hu H, ffl,, Heill og sæll Landfari. Ég þarf að biðja þig fyrir svo- litla áminningu, til stjórnar „At- vinnuleysis-tryggingarsjóðs”, sem tel að hafi sýnt tómlæti, eða vanrækslu i starfi. Þannig er það mál vaxið, að ég er umboðsmaður Vinnu-málasambands sam- vinnufélaga, við úthlutum at- vinnuleysisbóta, hér á Raufar- höfn. úthlutunarnefndina skipa svo, einn maður, með umboð frá Vinnuveitenda-sambandi Islands, og þrir frá verkalýðsfélagi Raufarhafnar. A úthlutunar-fundi atvinnu- leysisbóta, fyrir marz-mánuð 1971, sem var snemma i april- mánuði 1971, gerðum við umboðs- menn atvinnuveitenda ágreining, um úthlutun bóta, til 14. smábáta- eigenda, og létum bóka þá at- hugasemd, „að þar sem við teldum þessa menn hafa haft vinnu hjá sjálfum sér yfir marz- mánuð, við uppsetningu og stand- setningu veiðarfæra fyrir i hönd farandi vertið”, (einkum grá- sleppuvertiðina). Þar sem meirihluti neíndarinnar taldi rétt, að úthluta þessum mönnum einnig bótum, var það gert, og úthlutunar-- plöggin send sýsluskrifstofunni á Húsavik, svo sem vera bar. Þegar plöggin bárust til Húsa- vikur, hringdi sá aðili, sem með þetta hafði að gera á sýsluskrif- stofunni, til min, út af athuga- semd okkar, til að fá upp nöfn þeirra aðila, sem ágreinings-bók- unin ætti viö. Þegar hann hafði það fengið.sagði hann: „Þá strika ég þá út”. „Nei, það gerir þú ekki, heldur setur þá á biðlista, þvi að við erum ekki dómarar i þessu máli, það er stjórn Atvinnuleysissjóðs, sem hér á úr aöskera, samkvæmt lögum sjóð- sins” sagði ég. ,,Þá geri ég það”, sagði hann. Ogsvo mun gert hafa verið, og sjóðstjórninni send gögn málsins til úrskurðar. Það er nú liðinn rúmlega hálfur annar mánuður á annað árið, Við þær úrbætur, sem gerðar hafa verið, liéfur það lika verið leiðarljos rikisstjórnar- innar. Ilitt ber að hafa i huga, að þar er aðeins um byrjun að ræða og fjölmargt óunnið.” Framkvæmdastofnunin Loks vikur Einherji að Eramkvæmdastofnuninni: „Viö islendingar búum viö allt aörar aöstæöur I atvinnu- lifi og efnahagsmálum en til er að dreifa hjá öðrum þjóðum. Veldur þvi einhæft atvinnulif og fámenni þjóöarinnar. Ekkert er þvi okkur hættu- legra en skipulagsleysi I þess- um málum. Þessvegna ber að lýsa ánægju yfir tilkomu Eramkvæmdastofnunar rikis- ins. Sveitir og sjávarþorp i landsins vænta nú aukins skilnings á gildi samvinnu- félaganna, og þeirra stofnana og fyrirtækja, sem starfa i tengslum við þau. A undan- förnum árum hefur rikt hjá st jórnarvöldum hættulegt vanmat á gildi samvinnu- rckstrar og samvinnustarfs fyrir dreifbýlið, en þess í stað aukin tilhneiging að leggja lið óraunhæfri ævintýramennsku, sem birtist I liki hins marglof- aða einkaframtaks. Viö væntanlega endurskoðun bankakerfisins veröur lika aö vænta þess, að margháttuð fyrirgreiðsla samvinnufélag- anna. þessara stærstu við- skiptastofnana hinna dreifðu byggða, við uppbyggingu og atvinnurekstur, verði tekin til athugunar og metin að fullu við frambúöarskipan banka- málanna.” Vissulega verður þáttur sam vinnufélagsskaparins I uppbyggingu dreif býlisins aldrei ofmetinn. Þ.Þ. siðan þetta gerðist, og mér er ekki kunnugt um, að neinn úr- skurður hafi komið iþessumáli. Viðkomandi mönnum var út- hlutað bótum úr sjóðnum, með átkvæðum meiri hluta nefndar- innar á löglegan hátt, gegn rök- studdri athugasemd okkar um- boðsmanna vinnuveitenda, sem við höfðum fullan rétt til að gera, þvi til þess eru við i þessa nefnd settir, og tökum laun fyrir, að okkur ber að taka til athugunar, það sem okkur finnst athugavert viö úthlutunina, sem svo heyrir undir stjórn sjóðsins að úr- skurða, hvort réttmætar eru, og við þann úrskúrð á nefndin að styðjast, um úthlutunina eftir- leiðis. En við, sem að þessum ágreiningi stóðum, hlutum aðeins ámæli misviturra manna fyrir. Þessir umræddu 14. aðilar, sem — PÓST8ENDUM — SVEIT Ég er viljugur 12 ára strákur, sem vill komast i sveit. Simi 15594 — eftir kl. 5. BÆNDUR Duglegur 12 ára drengur óskar eftir að komast á gott heimili i sveit. Simi 24721. BÆNDUR 14 ára piltur óskar eftir vinnu i sveit, strax. Upplýsingar i sima 35874 frá kl. 18-20 alla daga. BÆNDUR Óska eftir að koma 12 ára telpu i sveit. Hefur verið i sveit áður. Upplýsingar i sima 41472. ÍBÚÐ ÓSKAST Óskum eftir að taka á leigu 2ja - 3 ja herb. ibúð. Alger reglusemi. Allar upplýsingar i sima 13384 eða 82504. úthlutað var bótum, i byrjun april 1971. eiga sina bótapeninga enn hjá sjóðnum, að sjálfsögðu með vöxtum, sem tiðkast þvi óvanalegt er að láta ágreining minnihluta ráða án úrskurðar þeirra, sem vald og skyldu hafa til þess að lögum. Þetta tómlæti, sem hér hefir verið gert að um- talsefni, er eitt af þvi, sem kalla mætti ,,að standa illa i stöðu sinni”. Ég skora á sjóöstjórnina, að hreinsa frá dyrum sinum, þó seint sé. Forsvarsmönnum Vinnuveit- enda og vinnumála- samb- andanna, i landinu mættiogvera skylt að styðja það, að úrskurður fengist feldur um þennan, hér að framan nefnda, ágreining um- boðsmanna þeirra, vegna úthlut- unarstarfsins eftirleiðis. Raufarhöfn 17. mai 1972. Hólmsteinn Helgason LISTAHÁTÍD I REYKJAVlK Sunnudagur Háskólabió 4. jÚní Kl. 14.00 Opnun hátiðarinnar. Leikfélag Reykjavíkur Kl. 18.00 Dómínó eftir Jökul Jakobsson (Forsýning). Þjóðleikhúsið Kl. 20.00 Sjálfstætt fólk. Norræna húsið Kl. 20.30 Liv Strömsted Dommersnes og Liv Glaser: I lyse netter (ljóða- og tónlistardagskrá). Mánudagur Bústaðakirkja 5. jÚní Kl. 17.00 Nóaflóðið (frumsýning) barnaópera eftir Benjamin Britten. Þjóðleikhúsið Kl. 20.00 Tveir einþáttungar eftir Birgi Engilberts (frumsýning) Norræna húsið Kl. 20.30 Liv Strömsted Dommersnes: Dagskrá um Björnstjerne Björnson. Þriðjudagur Iðnó 6. jÚní Dagskrá úr verkum Steins Steinars i umsjá Sveins Einarssonar. Bústaðakirkja Kl. 17.00 Nóaflóðið (önnur sýning) Austurbæjarbió Kl. 17.30 Kammertónleikar I. (Verk eftir Atla Heimi Sveinsson, Anton Webern og Schubert) Norræna húsið Kl. 21.00 Birgit Finnilá: Ljóöasöngur. Laugardalshöll Kl. 21.00 Sveriges Radioorkester. Ein- leikari á fiðlu: Arve Tellefsen. Stjórn- andi: Sixten Ehcrling. Miðvikudagur Bústaðakirkja 7. jÚIlÍ Kl. 17.00 Nóaflóöið (þriðja sýning) Austurbæjarbió Kl. 17.30 Kammertónleikar II (Verk eftir Schumann, Dvorák, Þorkel Sigurbjörns- son og Stravinsky) Þjóðleikhúsið Kl. 20.00 Lilla Teatern í llelsinki: Um- hverfis jörðina á 80 dögum (Jules Verne/Bengt Ahlfors). Fyrsta sýning. Laugardalshöll Kl. 21.00 Sveriges Radioorkester. Ein- leikari á Pianó: John Lill. Stjórnandi: Sixten Ehrling. Myndliátarsýningar opnar meðan á Listahátið stendur. Aðgöngumiðasalan er i Hafnarbúðum. Opið kl. 14—19 daglega. Simi 2 67 11. « LISTAHÁTÍD I R EYKJAVÍ K.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.