Tíminn - 10.06.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 10.06.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Laugardagur 10. júni 1972. //// er laugardagurinn 10. júní 1972 HEILSUGÆZLA Slökkviliöiðlog sjúkrabiireiöar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreið i Iiafnarfirði. Simi 51336. Slysavaröstoi'an i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81'212. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sein Slysavarðstofan var, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5-6 e.h. Simi 22411. Lækningastófur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. -9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgidagavaktar. Simi 21230. Kvöld, nætur og helgarvakt: Mánudaga-fimmtudaga kl. 17.00-08,00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08,00 mánudaga. Simi 21230. Upplýsingar um læknisþjónustu i Reykjavfk erii gefnar i sima 18888. önæniisaögcröir gegn mænu- sótt fyrir fullorðna fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur á mánudögum frá kl. 17-18. Apótek llafnarfjaröar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öörum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Næturvör/lu lækna i Keflavík. 9. 10. og 11. júni annast Arn- björn Ólafsson. 12. júni Guðjón Klemenzson. Nætur og hclgidagavör/.lu apótekanna i Reykjavik 10. til 16. júni annast Laugavegs Apótek, Holts Apótek og Kópavogs Apótek. SIGLINGAR Skipafréttir.Esja er á leið frá Hornafirði til Vestmannaeyja og Reykjavikur. Hekla er i Reykjavik. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 12.00 á hádegi i dag til Þorlákshafnar, þaðan aftur kl. 17.00 til Vest- mannaeyja. A morgun sunnu- dag fer skipið frá Vestmanna- eyjum kl. 12.00 á hádegi til Þorlákshafnar þaðan aftur kl. 17.00 til Vestmannaeyja og frá Vestmannaeyjum kl. 22.00 um kvöldið til Reykjavikur. Skipadeild S.Í.S. Arnarfell fer i dag frá Réykavik til Akur- eyrar. Jökufell fór 7. þ.m. frá New Bedford til Reykjavikur. Disafell væntanlegt til Lysekil 12. þ.m. fer þaðan til Ál- borgar, Malmö, Ventspils og Lúbeck. Helgafell fór 8. þ.m. frá Gufunesi til Alborgar og Kotka. Mælifell fór 8. þ.m. frá Kotka til Reyðarf jarðar. Skaftafell fór i gær frá Leixos til Setubal. Hvassafell fór 7. þ.m. frá Húsavik til Lubeck, Svendborgar Leninggrad og VEntspils. Stapafell væntan- legt til Reykjavikur i dag frá Akureyri. Litlafell væntanlegt til Dunkirk i dag, fer þaðan til Rotterdam. Mickey losar á Breiðaf jarðarhöfnum. ORÐSENDING Orlof liúsmæðra i Kópavogi, verður 8-16. júli að Lauga- gerðisskóla. Innritun á skrif- stofu orlofsins i Félagsheim- ilinu 2.h. sem opin er frá kl. 4-6 á þriðjudögum og föstu- dögum frá 23. júni. SÖFN OG SYNINGAR I.istasafn Einars Jónssonarer opið daglega kl. 13.30 til 16. KIRKJAN lláteigskirkja. Messa kl. 11. Séra Arngrimur Jónsson. Langholtsprestakall. Guðs- Jijónusta kl. 10.30. Athugið breyttan messutima. Ræðu- efni: „Við skirnarfontinn”. Séra Sigurður Haukur Guð- jónsson. Laugarnesprestak. Sainaðar ferð i Saurbæ á Hvalfjarðar- strönd. Messa þar kl. 11. Lagt af stað frá Laugarneskirkju kl 8.30 Séra Garðar Svavarsson. Kópavogskirkja. Guðsþjón usta kl. 2. Séra Jón Bjarman messar. Séra Arni Pálsson. Iiallgrimskirkja i Saurbæ. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Garðar Svavarsson, kirkjukór og organisti Laugarneskirkju flytja messuna. Séra Jón Ein- arsson. Hallgrimskirkja.Messa kl. 11. Ræðuefni: „Boöið til veizlu.” Dr. Jakob Jónsson. Neskirkja. Messa kl. 11. Séra Jón Thorarensen. Asprcstakall.Messa i Laugar- árbiói kl. 11. Séra Grimur Grimsson. Grensásprestakall. Guðs- þjónusta i safnaðarheimilinu Miðbæ kl. 11. Séra Bernharður Guðmundsson messar. Sóknarprestur. Dómkirkjan. Prestsvixla kl. 11. Biskup Islands herra Sigurbjörn Einarsson vfgir cand. theol. Einar Jónsson til Suðurhólsprestakalls i Snæ- fellssýslu og Dalaprófast- dæmi. Séra Þorgrimur Sigurðsson, prófastur lýsir vixlu. Visluvottar auk hans, Séra Arni Pálsson, Séra Guðmundur Óskar Ólafsson, og Séra Þórir Stephenssen, sem einnig þjónar fyrir aitari. Vixluþegi predikar. FLUGÁÆTLANIR Flugféiag islands — millilandaflug. Gullfaxi fer frá Kaupmannahöfn kl. 09.40 til ósló og væntanlegur aftur til Keflavikur kl. 12.30 fer frá Keflavik kl. 13.45 til Frankfurt og væntanlegur til Keflavikur þaðan kl. 20.55 um kvöldið. Gullfaxi fer frá Keflavik kl. 08.30 til Lundúna, væntanlegur aftur til Keflavikur kl. 14.50. F'er frá Keflavik kl. 15.45 til Kaupmannahafnar og væntanlegur þangað kl. 19.35 um kvöldið. Innanlandsflug. áætlun til Akureyrar (2 ferðir) til Vestmannaeyja (2 ferðir) til Hornafjarðar, Isafjarðar (2 ferðir) til Egilsstaða (2 ferðir) og til Sauðárkróks. FÉLAGSLÍF Félagsstarf eldri borgara. Mánudaginn 12. júni verður farin skoðunarferð á sýningar i myndlistahúsið á Miklatúni, þaðan á óperuna Nóaflóð i Bú- staðakirkju. Lagt af stað frá Alþingishúsinu kl. 2. e.h. Upplýsingar i sima 18800. Félagsstarf eldri borgara Konur i stvrktarfélagi vangefinna. Skemmtiferð verður farin sunnudaginn 11. júni n.k. um Árnessýslu. Lagt af stað frá bifreiðastæðinu við Kalkofnsveg kl. 10 árdegis. Þær sem hafa hug á að fara, eru beðnar að láta vita á skrif- stofu féiagsins eða hjá Unni i sima 32716 fyrir föstudags- kvöld. Stjórnin Kvennadeild Borgfirðinga- félagsins. Fer skemmtiferð sunnudaginn 11. júni. Upplýsingar i súmum 35075 41893 og 16286, fyrir 9. júni. Norski landsliðsmaðurinn Har- ald Nordby fékk topp á þetta spil i 4 sp. N keppni i Noregi nýlega. Út kom Hj-As og siðan K. A AG10754 V 5 4 Á83 * Á76 4 93 4 82 V G732 V AKD106 4 G765 4 94 K104 Jf. G953 * KD6 V 984 4 KD102 4 D82 Nordby trompaði — og sp. á K og aftur sp. á G. Litill T k K og siðasta Hj. blinds trompað. Þá Sp. — Ás og báðir mótherjarnir köstuðu Hj., siðan T-Ás og siðasta trompið, A kastaði 13. hjartanu, L úr blindum og V lét einnig L. Á T- 8 kastaði A laufi, D úr blindum og siðan siðan 10 og Vestur var inni á T-G. Hann varð að spila L, sem Nordby hleypti yfir á D og L-As var ellefti slagurinn. Þessi staða kom upp i skák Bronstein, sem hefur hvitt og á leik, og tölfu árið 1963 7 eitt fyrsta skipti, sem slikt var reynt. Auðvitað á D að vera á d8 i stööu- töflunni. 14. Rxg54-Dxg5 15. Rxc7++ — Ke7 16. Rd5+ — Ke6 17. Rxf4++— Ke7 18. Rd5+ — Ke8 19. Dxc8H-Ke7 20. Rc7H-Ke7 21. Bb4+ — d6 22. Bxd6+ — Dxd6 23. De8 mát. ANTIK HÚSGÖGN Nýkoinið: Útskornir stólar boröstofustólar, ruggustólar, stakir stólar, sófaborð, spilaborð, veggklukkur, standklukkur, lampar, skápar, skrifborö, kommóður, barómet, kertastjakar, og margt fleira gamalla muna. Vinsamlega litið inn. ANTIK HÚSGÖGN Vesturgötu 3. Simi 25160. IBmí Mí:I Kaupmannahafnarferð Flogið verður til Kaupmannahafnar 22. júni n.k. Komið til baka 6. júli. Þeir, sem ætla að fara, þurfa að tryggja sér farmiða sem fyrst. Fulltrúaráð framsóknarfélaganna i Reykjavik Hringbraut 30. Simi 24480. Þingmálafundir í Vestfjarðakjördæmi veröa á Tálknafirði laugardaginn 10. júni kl. 16. A Bildudal laugardaginn 10. júni kl. 21, i Baröastrandarhreppi sunnudaginn 11. júnikl. 14, og i Rauðasandshreppi sunnudaginn 11. júni kl. 21. Allir velkomnir. Steingrimur Hermannsson. Fró Samvinnuskólanum Bifröst Samvinnuskólinn Bifröst er þegar full- setinn næsta skólaár veturinn 1972 — 1973. Vegna mikils fjölda umsókna á siðasta sumri var talið rétt að gefa þá einnig kost á skólavist ár fyrirfram. — Þeim sem hug hafa á skólavist i Samvinnuskólanum gefst kostur á að sækja um skólann veturinn 1973 — 1974 og tryggja sér inn- göngu. Nýjar umsóknir svo og endur- nýjun fyrri umsókna skulu hafa borizt skrifstofu skólans að Ármúla 3, i Reykja- vik fyrir 1. október i haust, en i október- mánuði verður heimild véitt fyrir inn- göngu i skólann veturinn 1973 — 1974. Skólastjóri. FISKVINNSLUSKÓLINN Kennsla hefst um miðjan ágúst n.k. Til að hefja nám i undirbúningsdeild skólans skal nemandi hafa staðizt gagn- fræðapróf eða landspróf miðskóla, ellegar aflað sér á annan hátt hliðstæðrar bók- legrar menntunar. Umsóknir um skólavist ásamt afriti af prófskirteini sendist fyrir 10. júli til Fisk vinnsluskólans, Skúlagötu 4, Reykjavik. Simi 20240. Skólastjóri — Móðir okkar og stjúpmóðir, ÞORLÁKSÍNA SÆUNN DÓTTIR frá Jaðri, Dalvik -------"V. VALDIMARS- andaðist að Hrafnistu 9. júni. Kristin Jóhannsdóttir Kjartan Jóhannsson Kolbeinn Jóhannsson Valdimar Jóhannsson Sveinn Jóhannsson Alúðar þakkir færum við öllum þeim er sýndu okkur sam- úð og vinarhug við fráfall og jarðarför móður okkar STEINUNNAR BJARNADÓTTUR Sérstakar þakkir færum við starfsfólki Sólvangs i Hafnar- firði fyrir góöa umönnun cr Steinunn naut þar siðustu árin. Kagnheiður Pétursdóttir K. Haukur Pétursson Örn B. Pétursson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.