Tíminn - 27.06.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 27.06.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Þriðjudagur 27. júni 1972 f DAG er þriðjudagurirtn 27. juií! 1972 HEILSUGÆZLA' Slökkviliðiðiog sjúkrabifreiöar fyrir Reykjavík og Kópavog. Sími 11100. ' Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5-6 e.h. Simi 22411. l.ækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. <9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgidagavaktar. Simi 21230. Kvöld, nætur og hclgarvakt: Mánudaga-fimmtudaga kl. 17.00-08,00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08,00 mánudaga. Simi 21230. .Uþplýsingar um læknisþjónustu i Reykjavfk eru gefnar i sima 18888. Apólok llafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögurn og öðrum helgi- dögum er opið lrá kl. 2-4. Nætur og helgidagavörzlu apótekanna i Reykjavik 24. til 30. júni, annast Apótek Austurbæjar og Lyfjabúð Breiðholts. Kviild og na'lurvörzlu i Kel'la- vik. 27, júni, annast, Arnhjörn Ólafsson. FLUGÁÆTLANIR Flugáa'tlun Loflleiða, Snorri Þoriinnsson kemur frá New York kl 0! 5,00. Fer til Luxemborgar kl. 05,45. Kr væntanlegur ti) haka frá Luxemborg kl. 14,30. Fer til New York kl. 15,15. Kirikur ltauði kemur frá New York kl. 07,00. Fer til Luxemborgar kl. 07,45. Kr vamtanlegur lil bak;i Irá Luxemborg kl. 16,30. Fer til New York kl. 17, 15. Leilur Kiriksson kemur frá New York kl. 07,00. Fer til Kaup- mannahalnar kl. 07,45. Kr va'ntanlegur til baka l'rá Kaupmannahiifn kl. 16,30. Fer til New York kl. 17,30. Fluglélag islands millilanda- flug. Sóllaxi: fer Irá Kaup- mannahöl'n kl 09,40 til Osló Keflavikur, Frankfurí 0 g væntanlegur aftur til Kefla- vikur kl. 17,45 um kvöldið. Ciullfaxi: fer frá Keflavik kl. 08,30 til Lundúna, Keflavikur, Osló og væntanlegur til Kaup- mannahafnar kl. 20,35 um kviildið. Flugfélag islands, innan- landsflug. Kr áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) til Vestmannaeyja <2 ferðir 1 til Hornafjarðar, Fagurhóls- mýrar, Isafjarðar, og til Kgilsstaðar. SIGLINGAR Skiipaúlgerð rikisins. Ksja er á Norðurlandshöfnum á austurleið. Hekla er i Reykja- vik. Ilerjóflur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 10.30 á morgun lil Þorlákshafnar. Þaðan altur kl. 17.00 til Vest- mannaey ja. BLÖÐ OG JÍMARIT Slofuhlóm. Prentsmiðja Jóns Helgasonar hefur sent frá sér bæklinginn STOFUBLÓM, en i honum eru itarlegar en samanþjappaðar upplýsingar um meðferð og umhirðu inni- jurta. Helztu kaflar bæklingsins eru: birtan — vökvun- hiti- umpottun- fjölgun með græðlingum- áburðargjöf- kvillar og varnir- meðferð afskorinna blóma. 1 þessum bækling er að finna flestar þær upplýsingar, sem húsmæðrum eru nauð- synlegar til að tryggja góðan vöxt og heilbrigði stofublóm- anna. Leiðbeiningar um notkun varnarlyfja gegn kvillum og meindýrum eru • byggðar á þvi nýjasta, sem lyrir hendi er á þvi sviði. Bæklingurinn er 48 bls. i mjög handhægu broti og fæst i flestum bóka og blóma- verzlunum. Höf. er Óli Valur llansson. Ileilsuveriid, 3. hefti 1972 er komið út. Helzta efni: llyggnar húsmæður (Jóns Kristjánsson) Ósoðin fæöa bezt. óánægðir eiginmenn. Fundur i NLFR. Hvernig á að útrýma sniglum? (Niels Busk) Uppskriftir, (Pálina R. Kjartansdóttir) Á viö og dreif, og fl. f Hjúkrunarkonur Hjúkrunarkonur óskast á Geðdeild Borgarspitalans. Upplýsingar gefur for- stöðukonan i sima 81200. Reykjavik, 23. 6. 1972. Borgarspitalinn. Sundnámskeið Sundnámskeið fyrir börn, 7 ára og eldri, hefjast i sundlaug Breiðagerðisskóla 3. júli n.k. Innritun i anddyri skólans 30. júni kl. 13.30 - 16.00. Námskeiðsgjald er kr. 400.00 Fræðsluskrifstofa Reykjavikur. Austurrisku heimsmeistararnir i tvimenningskeppni Babsch og Manhardt eru allra manna harð- astir i sögnum — og i þessu spili varð þeim hálftá þvi i leik Islands og Austurrikis á EM i Aþenu. ♦ , D8765 V' 64 ♦ 92 ♦ A2 ¥ 10873 ♦ D64 ♦ Á1065 * K943 V AKD2 * AKG3 * 9 ♦ G10 ¥ G95 10875 * D842 LAUS STAÐA Staða ritara i skrifstofu Tækniskóla islands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsferil skulu hafa borizt mennta- málaráouneytinu, Hverfisgötu 6, Reykja- vik, fyrir 20. júli 1972. Menntamálaráðuneytið, 21. júni 1972. Heimsmeistararnir komust i 7 Hj., sem spiluð voru i A — hörð sögn, en engan veginn óverjandi, og stendur t.d. ef G er annar i trompi hjá Suöri, sem var Þórir Sigurðsson og hann spilaði út upphaflega litlu trompi. Babsch tók tvo hæstu i trompi, siðan ás og kóng i sp. og spilaði 3ja spaðan- um, en Þórir trompaði þá með Hj. G. Einn niður. A hinu borðinu var lokasögn islenzku spilaranna aðeins 4 Hj. — unnin sex og 13 stig til íslands, sem vann leikinn 12-8. Á óly mpiuskákmótinu i Munchen 1958 kom þessi staða upp i skák Fichtl, Tékkóslavakiu, og Golombek, Englandi, sem hef- ur svart og á leik. 31.—Kd8 32. Rxd5-Hhl 33. He8-F og svartur gaf. NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð það á sildar- og fiski- mjölsverksmiðju Fiskiðjusamlags Þórs- hafnar h.f. sem auglýst var i 23. 24. og 26. tölublaði Lögbirtingablaðsins i ár fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 30. júni 1972 kl. 17. Uppboðshaldarinn i Þingeyjarsýslu 26. júni 1972 Jóhann Skaftason. Auglýsingastofa Timans er i Bankastræti 7 simar 19523 — 18300. Alúðarþakkir færi ég öllum þeim sem glöddu mig á áttræðisafmæli minu hinn 15. þm., með gjöfum, skeytum eða heimsókn- um. Guð blessi ykkur öll. Kristin Gunnlaugsdóttir. Skátamót Framhald af 5. siðu. V. Að lokum færði hann forseta tslands — sem er verndari skátahreyfingarinnar — gjöf frá mótinu. Var það fagurlega útskorin varða. Þvi næst sýndu skátar leiki, kepptu i ýmsum greinum og hylltu þjóðfánann. Hljómsveitir spiluðu hér og þar á mótsstaðnum. Gestum var siðan boðið til kaffi- drykkju i tjaldbúð og var þar veitt af mikilli rausn. Skátahöfðingi tslands —Páll Gislason, yfirlæknir — var þarna og mættur, en hann var þátttakandi i mótinu. Botnsdalur er sökum legu sinnar og náttúrufegurðar mjög ákjósanlegur mótsstað- ur, enda hafa sex skátamot verið haldin þar áður. Veður var sæmilegt mótsdagana og stundum ágætt t.d. á laugar- daginn. Nokkur rigning var um morguninn, þegar mótið hófst, en siðan birti upp. I heild tókst skátamót þetta ágætlega og var nú sem áður mikilsverð kynning fyrir starfsemi skáta viðs vegar af landinu. ; SKILTI | á grafreiti og krossa. Flosprent s.f. Nýlendugötu 14. Simi 16480. Móðir okkar, BERGRÚN ÁRNADÓTTIR, ösi, Bnrgarfirði eystra, lézl i Sjúkrahúsinu Sólvangi sunnudaginn 25. júní. Börnin. Eiginkona min GUÐNÝ Þ. WAAGE, Ijósmóðir, frá Hrafnseyri, Langholtsveg 160, R. lézt á Borgarspitalanum 24. júni. Jarðarförin auglýst siðar. Jón Waage. Maðurinn minn, faðir okkar og tengdafaðir. GUÐMUNDUR S. GUÐMUNDSSON, bílstjóri, Þórsgötu 12, Reykjavik. lézt i Landspitalanum 19. júni. Útförin hefur farið fram i kyrrþey samkvæmt ósk hins látna. Við þökkum kærlega Hjalta Þórarinssyni yfirlækni og hjúkrunarfólki á handlækningadeild Landspitalans fyrir frábæra hjúkrun og hlýhug, sem það sýndi honum í veik- induin lians. Guðriður Káradóttir, Alfreð Guðmundsson, Guðrún Arnadóttir,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.