Tíminn - 27.06.1972, Blaðsíða 8

Tíminn - 27.06.1972, Blaðsíða 8
8 TÍMINN Þriöjudagur 27. júni 1972 „KÆRA MANNÆTAN MÍN” - er nafnið sem Spasskí kallar Fischer. Frá blaðamannafundi með Spasskí í gær Blaöamannafundurinn meö Spasskí var meö fjölmennari fundum af slíku tagi, er haldnir hafa veriö hérlendis. Ileimsmeistarinn er fyrir miöju, viö hliö hans er túlkurinn, sovézkur sendiráösritari og til hægri er Nei, sovézkur stórmeistari. OV—Reykjavik. Hvekktur skákáhugamaður kom að máli við fréttamann Timans á sunnudaginn og spuröi hvort ekki væri búiö að sverta Kobert Fischer, skákmeistara, nóg i augum tslendinga. Atti hann við frétt blaðsins á sunnudag, þar sem þeirri spurningu var varpaö Iram, hvort Fischer myndi nokkuö koma i gærmorgun, eins og fyrirhugað var. ()g spurningin reyndist á rökum reist, Fischer kom ekki og er varla búizt viö honum fyrren á l'immtudagsmorgun héöan af, en þær upplýsingar fengum við hjá Guðmundi G. Þórarinssyni, Á Landsfundi Kvenréttinda- félags tslands, sem haldinn var að Ilallveigarstöðum 19. — 22. júni, var staðfest sú breyting á lögum félagsins, sem áöur haföi veriösamþykktá aðalfundi þess i Reykjavik, að karlmenn geta nú oröiö félagar i Kvenréttinda- félagi islands. Forsetafrúin Halldóra Ingólfs- dóttir Kldjárn var viöstödd setn- ingarfund landsfundarins, en hún var verndari fundarins. Aðalmál fundarins var: Hlut- verk konunnar i mótun þjóðfélags framtiöarinnar. P'lutt voru fjögur framsöguerindi. Ragnhildur Helgadóttir, alþingismaður, talaði um Konun a og stjórn- málin, Sigurbjörg Aðalsteins- dóttir, bankamaður, um Konuna i atvinnulifinu, Margrét Margeirsdóttir, félagsráðgjafi, um Uppeldismál og Sigurlaug Arnadóttir, húsmóðir um Viðhorf dreifbýliskonunnar. Þess var sér- staklega óskað, að rætt væri á fundinum um áfengi’svanda- málið, og var það gert. Fundarstörfum var þann veg háttað, að öllum fundarkonum OÓ-Reykjavik. Lögreglurannsókn fer nú fram i Kópavogi i máli piltsins, sem grunaður er um að hafa útvegað hass i Danmörku og sent það kunningjum sinum á Islandi. Var pilturinn handtekinn i Danmörku, þar sem hann hefur búiö undan- farna mánuði, og sendur til forseta SSl i gærmorgun. Heimsmeistarinn i skák, Boris Spasski, hélt fund með fréttamönnum á Hótel Sögu i gærmorgun og var hann þar spurður álits á þessari siðustu ,,rós” áskorandans. — Fischer hlýtur að hafa einhverja gilda ástæðu lyrir þvi, svaraði heims- meistarinn. — Bezt er að hann svari þessari spurningu sjálfur. Fg ákvað fyrir mig, að koma timanlega til að venjast aðstæðum, og ég treysti mér ekki til að segja neitt um, hvort þessi seinkun getur haft einhver sálræn áfhrif á Fischer, hvaö þá likam- leg, vegna loftslags og þess var skift i umræðuhópa, sem siðan liigðu niðurstöður sinar fyrir fundijin til umræðna og af- greiðslu. Ymsar ályktanir voru JK—Egilsstöðum F'erðafélag Fljótsdalshéraðs, Ferðafílagið á Húsavik og Ferðafélag Vopnafjarðar efndu til feröar i Kverkfjöll um siðustu helgi. t þessari ferð tók þátt 70 manna hópur, og var gengið frá íslands s.l. fimmtudag. Var pilturinn, sem er 21 árs, úr- skurðaður i allt að 30 daga gæzlu- varðhald . Ásmundur Guð- mundsson, rannsóknarlögreglu- maður i Kópavogi, sagði i gær, að málið lægi ekki alveg á hreinu, en dómsrannsókn hefst sennilega i dag. háttar. Mikill fjöldi fréttamanna, flestra erlendra, var á fundinum i gærmorgun og ljósmyndararnir mynduðu svo ört, að smellir þeirra nálguðust að vera stöðugt suð. Meö Spasski á fundinum voru þeir Guðmundur G. Þórarinsson, Friðrik Ólafsson, Krogius, aðstoðarmaður hans, Nei og Geller, stórmeistarar og aðstoðarmenn hans og sovezkur sendiráðsirtari, sem túlkaði fyrir heimsmeistarann. Spasski svaraði öllum spurningum greið- lega en byrjaði yfirleitt á þvi að segja, að erfitt væri að segja nokkuð um það........ samþykktar, og verða þær siðar sendar viðkomandi aðilum. Fundinn sátu 60 konur viða að af landinu. innréttingum og búnaði i nýjum skála Ferðafélags tslands i Kverkfjöllum. Þá var skálinn vigður og honum gefið nafn. Heitir hann Sigurðarskáli eftir Sigurði Egilssyni frá Laxamýri, fyrrverandi formanni Ferða- félags Húsavikur, sem nú er ný- látinn. Björn H. Jónsson sóknar- prestur á Húsavik vigði skálann og gaf honum nafn. Skálinn er opinn öllum til afnota. Hann rúmar með góðu móti 50-60 manns. Húsið er hæð og ris, 50 fermetrar, mjög vel búið og hið vistlegasta. Vegalengd að skálanum frá Möðrudal er 105 km og leiðin auð- veld fyrir fjórhjóladrifsbila, 5-6 tima akstur með viðkomu i Hvannalindum. Einnig var i þessari ferð lokið við að stika leiðina. Um þrir kilómetrar eru frá skálanum og að Kverkjökli, og þvi stutt að fara til að skoða þau undur, sam Kverkfjöll hafa að bjóða ferða- manninum. Á fundinum kom fram, að Spasski hefur enn ekki séð Laugardalshöllina, en hann segist þó ekki reikna með, að hún valdi sér nokkrum vonbrigðum, þar væri allt áreiðanlega samkvæmt óskum Fischers. Hann sagðist vera ánægður með Reykjavik og lika vel hér. Fyrir fundinn i gær- morgun lék hann tennis við börn og unglinga i porti Hagaskólans, og segist hann reyna að viðhalda likamlegri þjálfun sinni hér, helzt með þvi að ganga og hlaupa. Einnig tefldi hann dálitið. Þeirri spurningu var varpað fram, að þar sem Fischer hefði farið fram á, að 25 gráðu (C) hiti væri i Höllinni og Spasski 21 gráðu, hvernig ætti þá að fara að þvi að leysa það vandamál. Spasski brosti og sagðist ekki beinlinis hafa farið fram á þann ákveðan hita. — En ef það væri, sagði hann, — þá væri sennilega einfaldast að leggja saman tölurnar tvær og deilda siðan i þær með tveimur. Þannig fengjum við út rétt hitastig. Spasski lýsti yfir hrifningu sinni á Fischer sem persónu og skákmanni. — Mér finnst hann dasamlegur. Vitnað var i gamalt viðtal við heimsmeistarann, þar sem hann sagði, að sér þætti vænt um Fischer. Hversu langt næði sú væntumþykja? Spasski sagði þetta rétt eftir sér haft en tilfinningar hans gagnvart Fischer kæmu ekki þessu einvigi við. Engu vildi hann spá um úrslit, möguleikar væru á þrenns konar úrslitum og þyrfti væntan- lega ekkert að skýra það nánar. Hann var spurður hvort hann væri sammála Fischer, sem segðist vera mesti skakmaður i heimi og svaraði Spasski: — Ég skal ræða það að keppni lokinni. Töluverðar deilur hefur sú til- högun FIDE, alþjóöaskáksam- bandsins, valdið, að láta heims- meistar, anum nægja 12 vinninga til sigurs, en áskorandanum 121/2 Spasski var spurður álits á þessu: Ég held að þessi regla sé fyrst og fremst hefð, svaraði Spasski, — en ég held lika, að erfitt sé að finna réttlátari lausn á þessu vandamáli. Heimsmeistarinn sagðist alls ekki lita á sjálfan sig sem stjórn- málamann, hann væri skákmaður og sæi sjálfur engan politiskan tilgang i einviginu. Þá var hann spurður hvað hann sjálfur teldi skák vera: List, visindi eða eitthvað annað? —Ég held, svaraði hann, — að skák sé þetta hvorttveggja og margt fleira. Ég held, að skák sé fyrst og fremst leikur, en réttlátur leikur. Ef til vill má kalla skák ,,leik réttlætisins.” Þegar rætt var um undirbúning einvigisins, sagöist Spasski álita að hann hefði tekið of langan tima. — Ég vil einungis, sagði hann, — að keppnin hefjist eftir settum reglum og kæri mig ekki um að hugsa um annað, þvi óvið- komandi. Ekki vildi hann segja til um, hvort málþóf Fischers kæmi sér til góða en á heimsmeistar- anum mátti skilja, að honum kæmi brölt Fischers spánskt fyrir sjónir. Boris Spasski sagði aðsurður, að honum þætti liklegt að Fischer hæfi skákina á kóngbyrjun, slikt væri væri venja hans. Hann (Fischer) væri mjög sterkur og rökfastur. skákmaður og hefði honum tvimælalaust vaxið ásmegin á undanförnum árum, sér i lagi siðan i september 1971. Skiljanlega hafa keppi- nautarnir mikinn áhuga á skákum hvors annars og geyma þeir báðir ýmsar úrklippur i sér- stökum bóku. Heitir bók Fischers „Rauða ljónið” og sagði Spasski á fundinum, að sjálfur ætti hann bók, sem hann kallaði „Kæru mannætuna sina”! Bætti hann þvi við að Fischer hefði svo sannar- lega etið nokkrar manneskjur við skákborðið. Þá sagði heims- meistarinn, að hann kallaði Fischer aldrei Bobby, heldur ævinlega Robert James, sem er hið fulla nafn hans.! Einn erlendu fréttamannanna spurði Spasski hvort hann þekktist hér á götu og hvort hann yrði fyrir átroðningi fólks af þeim sökum. Viðurkenndi heims- meistarinn, að fólk hefði komið til sin og óskað sér góðs gengis en sér þætti það ekki miður. — Fischer er sennilega viðkvæmari fyrir sliku en ég, sagði hann, —mér þykir vænt um fólk, sem kemur til min þessara erinda. Þess ma'geta i þessu sambandi, að á Jónsmessu nótt kom heims- meistarinn i heimsókn á golfvöll Ness og fylgdist þar með Jóns- messukeppninni svonefndu. Hafði hann aldrei séð golf leikið áður og skemmti hann sér hiðbezta við að horfa á. Hljóp hann hlæjandi um völlinn, stökk i loft upp og var hinn kátasti. Lýsti hann hrifningu sinni á iþróttinni og sérlega þvi þó að hægt væri að leika hana hér Veitti hann fólki eiginhandna- raitanir og er haft fyrir satt, að ein konan hafi sagt eftir stutta viðkynningu: —Yfirleitt held ég nú ekki með Rússum en þessi er svo kurteis og „sjarmerandi”, að ég óska þess aö hann vinni! Og islenzkum kvipnum til hug- hreystingar og uppörvunar má geta þess, að á blaðamanna- fundinum sagði Spasski, að sér þættu islenzkar konur dásam- legar! Undir lok fundarins, neitaði heimsmeistarinn þvi, að ágreingur um peninga hefði ráðið þvi að hann hefði losað sig við aðalþjálfara sinn, Igor Bondarévski. — Það var ein- vörðungu út af ggreingi um skák, að samstarfi o'kkar lauk, sagði Boris Spasski. Að lokum var hann spurður, hvað honum þætti um þá ákvörðun Fischers, að leika ekki á laugardögum, en sú ákvörðun stafar af trúarskoðunum áskorandans. Spasski brosti breitt og svaraði: — Þetta er nokkuð góð hugmynd hjá honum. Ef til vill tek ég sjálfur ákvörðun um að. leika ekki á sunnu- dögum.! Karlmenn geta nú gengið í Kvenréttindafélagið Dómsrannsókn í hassmólinu haldið ófram Ferðafélagsskáli vígður í Kverkfjöllum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.