Tíminn - 27.06.1972, Blaðsíða 15

Tíminn - 27.06.1972, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 27. júni 1972 TÍMINN 15 Reykjavíkurmótið í sundi: „Aðeins” 2 íslands met vorn sett - Góður áranpr ynpa íólksins, en topparnir stóðu sig yíirleitt ekki nóp vel ET—Reykjavik Það er auðscð. að sundiþróttin stendur föstum fótum hér á landi — grundvöllurinn að góðum árangri i sundinu er þegar lagöur, en samt er sem eitthvað skorti... Þátttaka i Reykjavikurmótinu, sem fram fór i Laugardalslaug- inni um helgina, var allgóð. Keppendur voru flestir ungir að árum og margir þeirra bráðefni- legir. Þó mátti greina andlit ýmiss gamalkunnugs sundfólks á mótinu með aldursforsetann, Guðmund Gislason, i broddi fylk- ingar. Eitt skorti þó á: Árangur topp- fólksins var yfirleitt lélegur og má það taka á honum stóra sin- um, ef sigur á að nást i lands- keppninni við lra um næstu helgi. Þó á þetta sér sinar skýringar, keppnin á toppinum var litil sem engin og ýmsir gengu ekki heilir til keppni vegna lasleika. Þó ' voru ýmsir ljósir punktar við mótið. Friðrik Guðmundsson virðist nú vera að ná sér á strik eftir öldudal i vor. Friðrik setti glæsilegt Islandsmet i 800 m skriðsundi og bætti fyrra met sitt um tæpar 10 sekúndur. Með Friðrik Guðmundsson — Bætti islandsmet sitt um 10 sek. Guðrún Magnúsdóttir — Ung stjarna á uppleið. Sigurður Ólafsson — Reykjavikurmeistari i 200 m skriðsundi. áþekkum hraða i 1500 m skrið- sundi á Friðrik að ná ÓL-lág- marbkiuog eins verður gaman að fylgjast með honum i 400 m skrið- sundi i landskeppninni við tra. — Þá náði Sigurður Ólafsson ágæt- um árangrii 200 m skriðsundi og eins i 800 m sundinu, þar sem hann kom alveg óþreyttur i mark. Sigurður er mjög efnilegur, en mætti taka enn meira á en hann gerðiá þessu móti. — Guðmundur Gislason lofar góðu i fjórsundinu, sem hann synti á ágætum tima án nokkurrar keppni. Hið sama má segja um Guðjón Guðmundsson i bringusundinu. Hann skorti t.d. aöeins 8 sekúndubrot á að ná ÓL- lágmarki i 100 m, sem hann synti algerlega keppnislaust. Guðjón telst öruggur með að ná lágmörk- unum i bringusundi i harðri keppni. — Finnur Garðanssonvar með hita og þar af leiðandi illa upplagðurá mótinu. Þó setti hann Islandsmet i 4x100 m skriðsundi ásamt þrem félögum sinum úr Ægi, þeim Axel Alfreðssyni, Páli Ársælssyni og Sigurði Ól. þeir Páll og Axel (fæddur 1957) eru mjög efnilegir og má búast við mikluaf þeim i frapitiðinni. Eins og fram kom i viðtali við Guðmund Harðarson, landsliðs- þjálfara, hér á iþróttasiðunni i fyrri viku, þá er einhver deyfð rikjandi meðal fremstu sund- kvenna okkar i dag. Þær Helga Gunnarsdóttir og Salóme Þóris- dóttir voru báðar nokkuð frá sinu bezta, Helga i bringusundinu og Salóme i baksundinu. Þá sigraði bráðefnileg stúlka úr KR, Guðrún Magnúsdóttir, Salóme i 100 m skriðsundi. Guðrún, sem er 14 ára, hefur fallegan sundstil og gæti eflaust náð mun lengra með aukinni æfingu. Þá vöktu þær Bára ólafsdóttir og Þórunn Alfreðsdóttir, sú siðarnefnda að- eins 11 ára gömul, verðskuldaða athygli i mótinu. Sundfélagið Ægir sigraði með yfirburðum i stigakeppni móts- ins. Hlaut Ægir þvi nú, eins og i fyrra, bikar þann, sem gefinn var til minningar um Bjarna heitinn Benediktsson, konu hans og dótt- ursonþeirra. Eins og sjá má á þessari frá- sögn, þar sem lýsingarorðinu „efnilegur” bregður oftfyrirmeð ýmsum blæbrigðum, þá þurfum við engu að kviða um framtið is- lenzkrar sundiþróttar: Ef það unga sundfólk, sem keppti á þessu Reykjavikurmóti, heldur áfram æfingum með sama krafti og nú. — Toppurinn þarf hins veg- ar að bæta sig verulega, eigum við að halda sömu reisn isundinu þetta sumar, sem undanfarin ár. urslit: FYRRI DAGUR: 200 m bringusund karla: 1. Guðjón Guðm.ss. 1A 2:35,2 min. (gestur) 2. Leiknir Jónss. Á 2:46,2 min. 3. Sig. Helgas. Æ 2:49,6 min. 100 m bringusund kvenna: 1. Helga Gunnarsd. Æ 1:25,4 min. 2. Guðrún Magnúsd. KR 1:28,0 min. 3. Elin Haraldsd. Æ 1:32,0 min. 800 m skriösund karla: 1. Friðrik Guðm.ss. KR (1M) 9:34,4 min. 2. Sig.Ólafss.Æ 9:50,3 min. '3. Guðm. Gislas. Á 9:50,6 min. 1500 m skriðsund kvcnna: 1. Salóme Þórisd. Æ 21:21,9 min. 2. Bára Ólafsd. Á 21:51,2 min. 3. Hildur Kristj.d. Æ 23:11,6 min. SÍÐARI DAGUR 400 m fjórsund kvenna: 1. Bára Ólafsd. Á 6:09,6 min. Umsjón: Alfreð Þorsteinsson Frá viðbragði i 100 m bringusundi. 2. Hildur Kristj.d. Æ 6:26,8 min. 3. Elin Haraldsd. Æ 6:40,8 min. 100 m fjórsund karla: 1. Guðm. Gislas. Á 5:10,1 min. 2. Axel Alfreðss. Æ 5:29,3 min. 3. Hafþór B. Guðm.ss. KR 5:32,1 min. 100 m baksund kvenna: 1. Salóme Þórisd. Æ l:18,4min. 2. Guðrún Halld.d. 1A 1:22,4 min. (gestur) 3. Sigrún Sigg.d. A 1:25,8 min. 100 m baksund karla: 1. Páll Ársælss. Æ 1:11,9 min. 2. Stefán Stefánss. UBK (gestur) 1:12,0 min. 3. Finnur Garöarss. Æl:12,9 min. 200 m bringusund kvenna: 1. Helga Gunnarsd. Æ 3:04,2 min. 2. Þórunn Alfreðsd. Æ 3:21,3 min. 3. Jóhanna Jóh.d. IA 3:23,2 min. (gestur) 100 m bringusund karla: 1. Guðjón Guðm.ss. 1A 1:11,8 min. (gestur) 2. Guöm. Ólafss. SH 1:15,7 min. (gestur) 3. Sig. Helgas. Æ 1:18,0 min. 1x100 m skriðsund karla: 1. A-sveit Ægis 4:05,4 min. 2. A-sveit KR 4:22,4 min. 3. B-sveit Ægis 4:26,8 min. Stigatala félaga: Ægir Ármann KR 97 stig 41 stig 32 stig 100 m skriösund kvenna: 1. Guðrún Magnúsd. KR 1:07,9 min. 2. Salóme Þórisd. Æ 1:09,5 min. 3. Vilborg Sverrisd. SH (gestur) 1:12,0 min. 200 m skriðsund karla: 1. Sig. Ólafss. Æ 2:08,4 min. 2. Friðr . Guðm.ss. KR 2:12,7 min. 3. Jóhann Garðarss. A2:25,0 min. 100 m flugsund kvenna: 1. Hildur Kristj.d. Æ 1:22,3 min. 2. Bára Ólafsd. Á 1:22,6 min. 3. Elin Haraldsd. Æ 1:24,7 min. 100 m flugsund karla: 1. Guðm. Gislas.A 1:04,7 min. 2. Hafþór B. Guðm.ss. KR 1:08,0 min. 3. Páll Ársælss. Æ l:12,2min. 4x100 m skriðsund kvenna: 1. Sveit Ægis 5:02,1 min. 2. SveitÁrmanns 5:13,8min. Efri myndin sýnir Guðjón Guðmundsson, sem var 8 sekúudubrotum frá ÓL-lágmarki. Neðri myndin sýnir Helgu Gunnarsdóttur, sem var nokk- uð frá sinu bezta i mótinu. (Tlmamyndir Róbert) ■ ■■■■■■ I ■ ■■■■■ -■■ ■■■-■■-■ ■■■■l Tngþrantarkeppninni lýknr í kvöld ÖE—Reykjavik Landskeppninni i tugþraut milli Islendinga, Breta og Spánverja lýkur á Laugardalsvellinum i kvöld, en keppnin i dag kl. 17,30 á 110 m grindahalupi. og er ungur og efnilegur tug- þrautarmaður. Bezti tugþrautarmaður Breta og einn sá bezti i heimi, Gabbeu átti að koma, en hann meiddist skömmu fyrir lslandsförina og gat þarafleiðandi ekki komiö. 'yrir helgi var skýrt frá þvi, að itarnir væru aðeins tveir, en sá ðji bættist við, heitir sá Phipps Báðar þjóðirnar senda sina beztu menn i þessa keppni, sem ferða- færir eru. _■ ÖE—Reykjavík Aö loknum þremur greinum I tugþrautarlandskeppni ts- lendinga,Breta og Spánverja hafa þeir siðastnefndu hlotið flest stig 4551, Bretar 4394 og tslendingar 4130. Fernandez, Spáni hefur flest stig einstaklinga eða 2305, en beztur tslendinga var Valbjörn Þorláksson með 2110. Keppninni lýkur f dag og hefst kl. 17,30.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.